Dagur - 10.05.1985, Blaðsíða 19

Dagur - 10.05.1985, Blaðsíða 19
Sunnudag 12. maí kl. 15. Föstudag 10. maí kl. 20.30. Laugard. 11. maí kl. 20.30. Uppselt. Sunnudag 12. maí kl. 20.30. Þriðjudag 14. maí kl. 20.30. Miðasalan er opin alla virka daga í turninum við göngugötu kl. 14-18. Þar að auki í leik- húsinu frá kl. 18.30, laugardag frá kl. 13.00 og sunnudag frá kl. 13.00 og fram að sýningu. Sími 24073. AUAR STÆRÐIR HÓPFERÐABÍLA SÉRI.EYFISBlLAR AKUREYRAR H.F. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁRHÚSTORGI 3. AKUREYRI SÍMI 25000 Borgarbíó Föstud. og laugard. kl. 9.00 og sunnud. kl. 5.00: HANDAGANGUR í ÖSKJUNNI Föstud. kl. 11.00 og sunnud. kl. 9.00: í FULLU FJÖRI (Reckless) Sunnud. kl. 3.00: HRAKFALLABÁLKUR með Jerry Lewis Síðasta sinn. Sjónarhæð: Sunnudag 12 maí: Almenn sam- koma kl. 17.00. Allir hjartanleg velkomnir. Hjálpræðisherinn > Hvannavöllum 10. Sunnudaginn 12. maí kl. 13.30: Sunnudagaskóli. Kl. 20.30: Sameiginleg samkoma í Fíladelfíu, Lundargötu 12. Fíladelfía Lundargötu 12. Fimmtudagur 9. maí kl. 20.30: Bænasamkoma. Sunnudagur 12. maí kl. 20.30: Sameiginleg sam- koma með Hjálpræðishernum. Ræðurmaður Níls Jakob Erlings- son. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Leggðu traust þitt á Jehóva. Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 12. maí kl 14.00 f Ríkissal votta Jehóva, Gránufélagsgötu 48, Akureyri. Ræðumaður Kjell Gellnard. Guðveldisskólinn og þjónustusamkoman alltaf á fimmtudögum kl. 20.00 á sama stað. Vottar Jehóva. Vinningsnúmer í happdrætti Vél- flugfélags Akureyrar á flugkynn- ingardaginn 27. aprfl 1985: 1. Skinnjakki á nr. 63. 2. Flugfar Ak-Rck-Ak á nr. 884. 3. Flugfar Ak-Rek-Ak á nr. 278. 4. Flugfar á leið FN á nr. 197. 5. Flugmódel á nr. 996. 6. Flugmódel á nr. 184. 7. Flugmódel á nr. 413. 8. Flugmódel á nr. 250. 9. Flugmódel á nr. 149. 10. Flugmódel á nr. 292. Vinninga skal vitja í Dynheima milli kl. 15 og 18 virka daga til 17. maí 1985. Þökkum veittan stuðning. Vélflugfélag Akureyrar. Minningarkort Slysavarnafélags íslands fást í Bókabúð Jónasar, Bókvali og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnafélagsins. Kvennadeild S.V.F.Í. Akureyri. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun verða opinn frá •kl. 14-18 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögreglunnar á Akur- eyri og fengið upplýsingar. Brúðhjón: Hinn 4. maí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Ásta Guðrún Sveinsdóttir hús- móðir og Kristinn Viðar Jónsson lagermaður. Heimili þeirra verð- ur að Holtseli Hrafnagilshreppi. m Hljómleikar. Lúðrasveit Musterisins í Osló heimsækir Akur- eyringa 14. og 15. maí. Þriðjudag 14. maí kl. 21: Söng- og hljómleikasamkoma í Akur- eyrarkirkju. Miðvikudag 15. maí kl. 16.00: Herganga og úti- samkoma. Kl. 20.30: Söng- og hljómleikasamkoma í Akureyr- arkirkju. Heiðursgestir of- urstiltn. Einar Madsen og frú Bergljót. Æskulýðskórinn syngur. Fórn verður tekin. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Kaþólska kirkjan. Bingó verður haldið í húsi kaþ- ólsku kirkjunnar Eyrarlandsvegi 26, á morgun laugardag 11. maí og hefst það kl. 3 síðdegis. Marg- ir góðir vinningar. Allir hjartan- lega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Sunnudagur 12. maí. Messa kl. 11 árdegis. Uppstigningardagur 16. maí. Messa kl. 11 árdegis. Akureyrarprestakall: Sunnudagur 12. maí, bænadagur íslensku kirkjunnar: Guðsþjón- usta verður í Akureyrarkirkju kl. 11 f.h. Ath. messutímann. Sálmar: 338, 164, 163, 507, 521. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Dvalar- heimilinu Hlíð kl. 4 e.h. B.S. Guðsþjónusta verður á Fjórð- ungssúkrahúsinu kl. 5 e.h. Þ.H. Glerárprestakall. Kvöldmessa í Lögmannshlíðar- kirkju sunnudagskvöld 12. maí kl. 20.30. Pálmi Matthíasson. Möðruvallaklaustursprestakall: Bakkakirkja. Fermingarguðs- þjónusta sunnudaginn 12. maí kl. 14.00. Fermdur verður Guð- mundur Arnar Guðmundsson Árhvammi. Sóknarprestur. Messur í Laugalandsprestakalli: Kaupangur sunnudag 12. maf kl. 13.30. Munkaþverá sama dag kl. 15.00. Bænadagur þjóðkirkjunnar. 10. maí 1985- DAGUFt - 19 Garðyrkjustöðin á Grísará ^ - ,.4/ ............. * Sími 96-31129. Garðrósir stegundír iá- Bóndarosir á' Pottablóm laugardag og Stóraukið Úrval_______________________________sunnudag auglýsir Karlmannaföt einhneppt, tvíhneppt Stakir jakkar ★ Leðurjakkar ★ Buxur Skyrtur ★ Peysur ★ Nærföt ★ Sokkar Hálsbindi ★ Slaufur ★ Hanskar Göngustafir og margt fleira Greiðslukortaþjónusta + Klæðskeraþjónusta Athugið. Opið í hádeginu og á laugardögum kl. 10-12. errabudin Hafnarstræti 92 (Bautahús suðurendi), sími 26708. Götusteinn í bílaplön og heimkeyrslur Garðhellur í gangstíginn ★ í blómabeð og kassa í sólpallinn ★ í gróðurhúsið o. m.fl. Hagstætt verð og góð greiðslukjör. Hellusteypan sf. Frostagötu 6b ■ Sími 25939 ■ Opið kl. 8-18 ■ Laugardaga kl. 10-16.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.