Dagur - 20.03.1986, Blaðsíða 3

Dagur - 20.03.1986, Blaðsíða 3
20. mars 1986 - DAGUR - 3 Sólarblíða í Sandgerðisbót. Mynd: KGA Skákþing Norðlendinga: Gylfi Þórhallsson öruggur sigurvegari Keppnin á milli tveggja efstu var mjög hörð, og í síðustu umferð tefldu þeir saman, sem var hrein úrslitaskák, Sigurður vann. Úrslit í hraðskákmótinu urðu þessi í opna flokknum: 1. Jón Garðar Viðarsson 14!^ v. af 18. 2. Gylfi Þórhallsson 14 v. 3. -4. Pór Valtýsson og Arnar Þorsteinsson 12 v. 5. Rúnar Sigurpálsson, Ak. 11 v. 6. Páll A. Jónsson 10!/> v. I unglingaflokki: 1. Bogi Pálsson 10 v. af 10. 2. Sigurður Gunnarsson 8 v. 3. Skafti Ingimarsson 8 v. 4. Tómas Hermannsson 7Vi v. Keppendur voru alls 32 víðs vegar af Norðurlandi, þar af komu fimmtán frá Skákfélagi Akureyrar. Keppnisstjóri á mót- inu var Albert Sigurðsson frá Akureyri. Næsta Norðurlands- mót verður háð á Raufarhöfn að ári. Gylfi Þórhallsson frá Akureyri varð skákmeistari Norðurlands, en hann sigraði örugglega í opna flokknum, fékk 6 vinninga af 7 mögulegum. Gylfi var búinn að tryggja sér sigurinn fyrir síðustu umferð, hann var kominn með 5W v. og var með l'/2 vinning í forskot á næstu keppendur. Ann- ars var röð efstu manna þessi: 2.-3. sæti Jón Garðar Viðarsson, Ak. og Örn Þórarinsson, Fljótum 5 v. 4.-7. sæti Arnar Porsteinsson, Ak., Pór Valtýsson, Ak. Sigurjón Sigurbjörnsson, Ak. og Jón Arni Jónsson, Ak. 4>/2 v. 8.-11. sæti Bogi Pálsson, Ak., Sveinn Pálsson, Ak., Tómas Hermannsson, Ak. og Páll A. Jónsson, Siglufirði 4 v. Úrslit í unglingaflokki: 1. Sigurður Gunnarsson, Siglu- firði 8'/i v. af 10. 2. Skafti Ingimarsson, Ak. 8 v. 3. Magnús Björnsson, Húna- vatnssýslu 6/2 v. Sigur Gylfa var í höfn fyrir síðustu uniferðina. Mynd: KGA Verift velkomin og kynníst því hvernig hœgt er aft matreifta alian venjulegan mat i Toshiba örbylgjuofiiinum á ótrúlega stuttum tima. Hvers vegna margir réttir verfta betri úr Toshiba ofninum en gömlu eldavélinni. Og þér er óhatt aft láta bömin baka. Og siftast en ekki sist. Svo þú fáir fullkomift gagn af ofninum þinum höldum vift matreiftslunámskeift fyrir __________________________________________eigendur Toshiba ofna._____________________________________________ Nýkomin búsáhöld fyrir örbylgjuofna SIEMENS Þvottavélar, eldavélar, ísskápar og fleira, einnig smá heimilistæki í úrvali til dæmis: Hitateppi: Tilvalin gjöf handa pabba og mömmu eöa afa og ömmu. Einnig kaffikönnur, handhrærivélar ásamt fylgi- hlutum, brauðristar með hita- grind, eggjasjoðarar, straujárn með og án gufu, hraðgrill og ótal margt fleira. Tótu barnastóllinn Sérstaklega hentugur og þægilegur í flutningi. PETRA Blomberq þvottavélar, ísskápar og eldavélar. Viðurkennd gæðavara. 2ja ára ábyrgð. smá heimilistæki í úrvali. Nýjung t.d. hradsudukanna, nytsöm til margra hluta. 0 NYLAGNIR VIOGERÐIR VERSIUN Búsáhöld í úrvali Kaupangi v/Mýrarveg. simi 26400 Verslið hjá fagmanni. Einbýlishús á Raufarhöfn til sölu. 120 fm. Allt endurnýjað. Nánari upplýsingar í síma 81240 á daginn og 81282 eða 51166 á kvöldin. BILARAFMAGN ÖLL ÞJÓNUSTA VARÐANDI RAF- KERFIBIFREIÐA ALHÍUXAiOHAH norourljós sf. RAFVERKTAKAR FURUVÖLLUM13 SÍMI25400

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.