Dagur - 20.03.1986, Blaðsíða 14

Dagur - 20.03.1986, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 20. mars 1986 Til sölu svartur kanínupels, rúmlega hnésíöur. Stærð: Medi- um. Uppl. í síma 24884 eftir kl. 17.00. Til sölu nýlegt og vel með farið trommusett ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 21825 á kvöldin. Til sölu helmingur I ársgömlu 11-13 hesta húsi I Breiðholti. Einnig til sölu riffill, Winchester, cal. 243 meö kíki 10x50. Poki, hleðslusett og skot fylgja. Uppl. í síma 24213 eftir kl. 8 á kvöldin. Atvinna 7 rafeindavirkjar meö víötæka þekkingu, áöur starfandi hjá Póst- og símamálastofnun og Ríkisút- varpi, óska eftir atvinnu. Geta haf- iö störf meö litlum fyrirvara. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Dags merkt: „Rafeind". Kökubasar & kaffisala verður laugardaginn 22. mars kl. 15.00 í sal Hjálpræðishersins aö Hvannavöllum 10. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Kvennadeild K.A. heldur köku- basar laugardaginn 22. mars kl. 2 e.h. í tæknisviði V.M.A. (gamla lönskólahúsinu). Heilsuvörur. Hressiö ykkur fyrir páskana. Ger- ikomplexið komiö. Full búö af nýj- um vörum. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, sími 21889. Óska eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð á Akureyri. Leigu- skipti á einbýlishúsi á Húsavík koma til greina. Uppl. í síma 96- 41690 eftir kl. 18.00. íbúð óskast. íbúð óskast á leigu fyrir voriö. Uppl. í síma 23088 eftir kl. 7 á kvöldin. Endurhæfingarstöð Sjálfsbjarg- ar óskar eftir að taka á leigu 4ra herb. ibúð, raðhús eða einbýlis- hús fyrir sjúkraþjálfara frá 1. maf eöa síðar. Uppl. gefur fram- kvæmdastjóri í síma 26888. Hjálp Hjálp Bráðvantar 2-3ja herb. íbúð til leigu strax. Góð fyrirframgreiösla ef óskaö er. Upplýsingar í síma 91-50980 og 91-54336. Óska eftir iðnaðarhúsnæði fyrir léttan iönað á góöum staö í bænum, 180-220 fm. Tilboð send- ist afgr. Dags merkt: „Léttur iðnað- ur“. Ungt par óskar eftir að leigja iitla íbúð í byrjun maí. Uppl. í síma 22072. Nýtt og notað á sérlega hag- stæðu verði: Magnarar, tónjafn- arar, útvarpstæki, kassettutæki, plötuspilarar. Hljómtækjaskápar á kr. 3.900,- Tónabúðin, s. 22111. Til sölu til niðurrifs Land-Rover díesel, árg. ’73. Einnig til sölu Coiman haugdæla. Uppl. í síma 96-31148. ATH! Sport - Sport garnið er að koma. Bómullarhespugarnið kemur í vik- unni. Nýjar tegundir af garni. Hjarta Sóló nýjustu tískulitirnir. Ný blöð. Sendum í póstkröfu. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið 13-18 og 10-12 á laugardög- um. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjörar, essensar, vínmælar, sykurmælar, hitamælar, vatnslás- ar, kútar 25-60 Iftra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jacktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Er til annað fagnaðar- erindi en Jesú Krists til hjálpræðis? Frjálsar umræður um þetta ef ni verða í kvöld (fimmtud.) á Sjónarhæö (Hafnarstr63) kl. 20.30. Allir velkomnir. Bílasala Bílasala - Bílaskipti Vegna mikillar eftirspurnar „bráðvantar” nýlega bíla á sölu- skrá. Þá vantar okkur einnig sýning- arbíla á staðinn. Bílasala Norðurlands, Gránufélagsgötu 45, sími 96-21213. Blómabúðin { Laufás auglýsir. >|É5 Skartgripaskrín í mjög fallegu úrvali. Lampar, styttur og margt fleira til fermingargjafa. Opið laugard. frá kl. 9-16. sunnud. frá kl. 9-12. Blómabúðin Laufás Hafaarstnetí 96, sími 24250 og SnnnDhlíð, sími 26250. FUNDIR Lionskluhhur Akureyr- ar. Fundur í Sjallanum föstudaginn 21. mars kl. 12.00. Ath. breyttan fundardag. SAMKOMUR Hjálpræðisherinn Hvannavölluni 10. Fimmtudaginn 20. mars kl. 20.30 kvöldvaka. Majorarnir Aase & Paul Marti frá Sviss tala um líknarstarf meðal eit- urlyfjaneytenda. Ljósmyndasýn- ing. Veitingar. Allir velkomnir. Laugardaginn 22. mars kl. 15.00 kökubasar & kaffisala. Allir velkomnir. Sunnudaginn 23. mars kl. 13.30 sunnudagaskóli m/ljósmyndasýn- ingu. Öll börn velkomin. Kl. 20.00 almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. ATHUBID Kvenfélagið Baldursbrá. Kökubasar verður laugardaginn 22. mars kl. 3 e.h. í Glerárskóla. Nefndin. Félagsvist - Félagsvist. Spiluð verður félagsvist að Bjargi, fimmtudag- inn 20. rriars kl. 20.30. Mætum vel. Allir velkomnir. Spilanefnd Sjálfsbjargar. Minningarkort Möðruvallaklausturskirkju í Hörg- árdal fást í Bókaverslun Jónasar, Blómabúðinni Akri, hjá Jónínu Árnadóttur Birkimel 10 b Reykja- vík og hjá sóknarprestinum Möðruvöllum. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Evdísi í Litluhlíð 2g, sími 21194. Leikfékuj Akureyrar BLÓÐ- BRÆÐUR Höfundur: Willy Russell. Þýðandi: Magnús Þór Jónsson. Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson. Hljómsveitaistjóri: Roar Kvam. Leikmynd: Gytfi Gíslason. Búningar: Freygerður Magnúsdóttir. Lýsing: Ingvar Bjömsson. Aðstoðarieikstjóri: Theodór Júlíusson. Leikarar og söngvarar: Barði Guðmundsson, Ellert A. Ingimundarson, Eria B. Skúladóttir, Hataidur Hoe HaraJdsson, Kristján Hjartarson, Ólöf Sigríður Valsdóttir, Pétur Eggerz, Sigríður Pétursdóttir, Sunna Borg Theodór Júlíusson, Viltœrg Halldórsdóttir, Þráinn Karisson. Frumsýning laugardag 22. mars kl. 20.30. Uppselt. 2. sýning sunnudag 23. mars kl. 20.30. 3. sýning miðvikudag 26. mars kl. 20.30. 4. sýning fimmtudag 27. mars kl. 17.00. Miðasalan i iefst mánudaginn 17 mars. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. BORGARBIO Fimmtud., föstud. kl. 9.00. Aftur til framtíðar. Fimmtud., föstud. kl. 11.10. Vígamaðurinn. (Pale Rider). Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Næsta mynd á sýningu kl. 9.00 verður Silverado. Hörkuspennandi nýr stórvestri. Sunnud. kl. 3.00. Litli veiðimaðurinn. Mynd fyrir alla fjölskylduna. GENGISSKRANING Eining Kaup Sala Dollar 41,220 41,340 Pund 60,717 60,894 Kan.dollar 29,687 29,773 Dönsk kr. 4,9299 4,9442 Norsk kr. 5,7792 5,7960 Sænsk kr. 5,7032 5,7198 Finnskt mark 8,0579 8,0813 Franskur franki 5,9169 5,9341 Belg. franki 0,8893 0,8919 Sviss. franki 21,6640 21,7270 Holl. gyllini 16,1356 16,1826 V.-þýskt mark 18,2107 18,2638 ítölsk iíra 0,02676 0,02684 Austurr. sch. 2,5943 2,6018 Port. escudo 0,2766 0,2774 Spánskur peseti 0,2895 0,2903 Japansktyen 0,23321 0,23389 írskt pund 55,076 55,236 SDR (sérstök dráttarréttindi) 47,4418 47,5805 Símsvari vegna gengisskráningar: 91-22190. Hiónamiðlunll 1 og kynning Sími 91-26628 FERMINGARGJAFIR Gott úrval. ★ Leðurtöskur. ★ Leðurbelti. ★ Skartgripir. ★ Bréfapressur. ★ Kertastjakar. ★ Olíulampar í lit. ★ Bjöllur og bakkar. ★ Grímur á vegg. ★ Plaköt - ínnrömmuð. ★ Saumakörfur. Nýjar sendingar um helgina. KOMPAN Skipagötu 2, Akureyri, sími 96-25917 20% afsláttur af hvítu postulíni og postulínslitum til páska. A-B búðin Kaupangi - Sími 25020. Opið laugard. 10-12. Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, MARGRÉT BJARNADÓTTIR Ystu-Vík verður jarðsungin frá Svalbarðskirkju laugardaginn 22. mars kl. 14. Hólmgrímur Sigurðsson, Sigurður Hólmgrímsson, Guðrún Eiríksdóttir, Kristín Hólmgrímsdóttir, Magnús Vilhjálmsson, Bjarni Hólmgrtmsson, Sigríður Guðmundsdóttir, Bergljót Hólmgrímsdóttir, Einar Sigfússon, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur vináttu og hlýhug við andlát og útför, AXELS JÓHANNESSONAR, frá Höfðabrekku Grenivík. Alúðarþakkir færum við starfsfólki á sjúkrahúsi Húsavíkur. Pétur Axelsson, Sigríður H. Axelsdóttir, Steinunn H. Axelsdóttir, Ásgeir J. Axelsson, Anna L. Axelsdóttir, Sigurlína H. Axelsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Erla Friðbjörnsdóttir, Jón Sveinsson, Hannes Þórólfsson, Elsa Þorsteinsdóttir, Friðrik E. Jónsson, Stefán Ólafsson,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.