Dagur - 20.03.1986, Blaðsíða 12

Dagur - 20.03.1986, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 20. mars 1986 Athugasemd - vegna fréttar „Mannréttindi fótum troðin“ í Degi 19. mars sl. Ragnar Jónsson á vegna þess sem lýst er í fréttinni harma aö hefna gagnvart þremur aðilum: Dómsmálaráöuneytinu, sem á að útkljá viökvæma deilu um forsjá barns, en lætur annan málsaöilann vita úrskurðinn tæpri viku fyrr en hinn, vegna fáránlegra starfsreglna. Konu sinni fyrrverandi, sem vann í deilunni um forsjá barnsins. Vissulega hafði hún fengið forsjána með úrskuröi ráðuneytisins og átti því rétt á að taka til sín barnið. Einmitt þess vegna er mér torskilið, að hún skyldi ekki hafa samráð við Ragnar áður en hún náði í barnið, í það minnsta léti hann vita um áform sín í því efni fyrir- fram. Félagsmálastofnun Akureyrar, en starfsmaður -hennar fór án heimildar Ragnars inn í íbúð hans, að vísu hleypt inn af heima- manni þar og að beiðni fyrrver- andi konu Ragnars og að hennar frumkvæði. Það var formlega engu að síður ekki rétt gert og ég bið Ragnar afsökunar á því. I viðtalinu varpar Ragnar fram spurningum, sem ég mun svara. Eins og þar kemur fram varð forsjárdeila milli Ragnars og konu hans. Eins og lög gera ráð fyrir í því tilviki bað Dómsmála- ráðuneyti íslands Félagsmálaráð Akureyrar um umsögn. Félags- málaráð sendi umsögn sína um Ragnar í febrúar sl. og eins og fram kemur í viðtalinu, var í henni ekkert sem mælti gegn því að Ragnar gæti farið með forsjá barnsins. Kona Ragnars var búsett annars staðar og því kom í lilut annars félagsmálaráðs að gefa umsögn um hæfi hennar. Dómsmálaráðuneytið fékk báðar umsagnirnar og úrskurðaði í mál- inu. Félagsmálastofnun Akureyr- ar hafði engin afskipti af þeim úrskurði eftir að umsögnin var send í febrúar. Málið kemur næst til kasta Félagsmálastofnunar kl. 13.30 fimmtudaginn 13. mars, er fyrrv. kona Ragnars kemur á stofnunina og sýnir skjöl frá ráðuneytinu, er sanna, að hún hafi forsjá barnsins. Hún hafði áður tekið það í sína vörslu, með þeim hætti sem Ragnar lýsir. Hún biður starfsmann Félags- málastofnunar að koma með sér til að sækja föt barnsins á heimili þess, þar eð hún óttist Ragnar og óski eftir vernd þess vegna. Starfsmaður sá sem áður hafði unnið að málinu var ekki tiltækur og þessi starfsmaður fer með konunni, sem knýr dyra á íbúð Ragnars. Þar er fyrir stúlka sem annast heimili Ragnars í fjarveru hans. Hún lýkur upp, og fer síð- an ásamt fyrrverandi konu Ragn- ars að taka saman föggur barnsins. í þessu kemur Ragnar hcim og fréttir nú í fyrsta sinn, að úrskurður sé fallinn og kona hans hafi þegar tekið barnið til sín án hans vitundar og er auk heldur að taka muni barnsins. Sárindi hans eru auðskiljanleg. Hann vísar konunni og starfsmanninum á dyr, og mun að því er ég best veit aftur hafa tekið muni barnsins í sína vörslu. Konan fór síðdegis ásamt barninu suður. Starfs- manni Félagsmálastofnunar var ekki Ijóst, að hann var staddur þarna gegn vilja húsráðanda fyrr en Ragnar kom, og varla von, þar sem sá aðili, sem Ragnar trúir fyrir húsnæði sínu, hafði hleypt starfsmanninum inn. Þetta er sök Félagsmálastofnunar og öll sökin, og þetta er skýringin og það er sjálfsögð kurteisi að biðja Ragnar afsökunar af hálfu Fé- lagsmálastofnunar þess vegna. Öðrum atriðum mun ég svara stutt. Konan fékk engin ráð um fram- gang sinn í þessu máli hjá Félags- málastoínun Akureyrar. Hefði hún leitað þeirra, hefði henni verið ráðlagt að fara allt öðruvísi að. Þessi aðferð við lyktir forsjár- deilu og þessi átök, eru að mati undirritaðs, barninu sem í hlut á alls ekki fyrir bestu. Það eru eng- ar lyktir á forsjárdeilum góðar fyrir börn, nema samkomulag. Því aðeins er gerð grein fyrir afskiptum Félagsmálastofnunar af máli þessu, að Ragnar vakti máls á þeim í blaði. Opinber skrif um mál þeirra einstaklinga allra, sem hér eiga í hlut, eru engum til góðs, þó að* vinnubrögð opinberra aðila almennt megi og eigi að vera til sífelldrar umræðu. Akureyri, 19. mars 1986. Jón Björnsson, félagsmálastjóri. Sumarbúðirnar, Vestmannsvatni auglýsa: Ráðskona óskast í sumar Upplýsingar gefur Gunnar Rafn Jónsson, Skála- brekku 17, 640 Húsavík. s. 96-41668 (heima) s. 96-41333 (vinna). Fermingar 1986: Húsavíkurkirkja í vor verða samtals 58 börn fermd við Húsavíkurkirkju af sr. Birni H. Jónssyni sóknar- presti. Á pálinasunnudag verður fermt 21 barn og 37 á skírdag. Hér á eftir eru upptalin nöfn og heimilisföng ferming- arbarnanna: Pálmasunnudagur 23.03. 1986. Andrea Jóhanna Ólafsdóttir, Höfðabrekku 23. Birgitta Svavarsdóttir, Garðarsbraut 13. Dröfn Heimisdóttir, Fossvöllum 24. Guðrún Heiðarsdóttir, Ytritungu. Pálína Sigrún Halldórsdóttir, Sandhólum. Sandra Kristín Ólafsdóttir, Höfðabrekku 23. Sóley Sigurðardóttir, Laugarholti 3 b. Unnur Mjöll Hafliðadóttir, Garðarsbraut 53. Valgerður Þráinsdóttir, Brávöllum 7. Ásmundur Arnarson, Laugarbrekku 11. Baldvin Sævar Viðarsson, Heiðargerði 6. Birkir Bárðarson, Ketilsbraut 21. Evert Víglundsson, Háagerði 3. Gísli Arnar Guðmundsson, Baldursbrekku 9. Guðmundur Benedikt Vigfússon, Stóragarði 13^ Kristinn Halldórssön, Stóragarði 3. Kristinn Wíum Kristinsson, Höfðavegi 19. Leifur Þorkelsson, Heiðargerði 23. Sigþór Kristinn Skúlason, Reykjaheiðarvegi 2. Völundur Helgi Þorbjörnsson, Sólbrekku 5. Þórður Birgisson, Baughóli 30. Skírdagur 27.03. 1986 Ágústa Jóna Pálsdóttir, Baughóli 36. Anna Iris Sigurðardóttir, Sólbrekku 11. Arnhildur Pálmadóttir, Sólbrekku 29. Bergþóra Höskuldsdóttir, Uppsalavegur 27. Brynhildur Gísladóttir, Stórhóli 1. Dagbjört Erla Gunnarsdóttir, Höfðabrekku 18. Elva Sigurðardóttir, Hágerði 4. Guðný Björnsdóttir, Baldursbrekku 7. Guðlaug Sveinsdóttir, Sandhólum. Herdís Hreiðarsdóttir, Baldursbrekku 10. Ingunn Helga Bjarnadóttir, Laugarbrekku 12. Karólína Skarphéðinsdóttir, Laugarbrekku 13. Sigrún Jóna Samúelsdóttir, Höfðabrekku 27. Sædís Guðmundsdóttir, Baughóli 56. Unnur Katrín Gestsdóttir, Héðinshöfða. Þórhalla Gunnarsdóttir, Skálabrekku 17. Þórhildur Jónsdóttir, Litlagerði 2. Þórhildur Valsdóttir, Garðarsbraut 28. Arnar Bragason, Skólagarði 8. Björn Friðrik Brynjólfsson, Gundargarði 5. Eggert Hilmarsson, Baldursbrekku 15. Hallur Baldursson, Sólbrekku 19. Hrafn Karlsson, Höfðavegi 12. Hörður Harðarson, Uppsalavegi 18. Jóhann Bjarni Einarsson, Garðarsbraut 25. Magnús Eiður Magnússon, Laugarholíi 7 b. Páll Kristjánsson, Uppsalavegi 21. Reynir Björnsson, Garðarsbraut 81. Rúnar Heiðmar Guðmundsson, Héðinsbraut 15. Sigtryggur Brynjarsson, Sólbrékku 18. Sigurður Eggert Gunnarsson, Höfðabrekku 25. Sigurður Hreinsson, Heiðargerði 15. Þór Stefánsson, Árholti 12. Þórarinn Guðmundsson, Uppsalavegi 12. Þórir Karlsson, Höfðavegi 12. Þórólfur Jón Ingólfsson, Reykjaheiðarvegi 10. Örvar Þór Jónsson, Baldursbrekku 6. Glerárprestakall Fermingarbörn í Lögmannshlíðarkirkju Pálmasunnudagur klukkan 10.30 Anna Margrét Þórðardóttir, Höfðahlíð 13, Ari Gunnar Óskarsson, Steinahlíð 5 a, Arndís Ólafsdóttir, Skarðshlíð 14 d, Benedikt Arnarson, Rimasíðu 12, Birnir Reyr Vignisson, Steinahlíð 1 c, Einar Árnason, Bæjarsíðu 7, Einar Viðar Finnsson, Litluhlíð 4 d, Eiríkur Kjartansson, Sunnuhlíð 13, Eyþór Bjarnason, Steinahlíð 7 c, Friðfinnur Freyr Guðmundsson, Smárahlíð 24 h, Heiðdís Guðný Valbergsdóttir, Seljahlíð 13 c, Helgi Már Hannesson, Ránargötu 26, Jón Torfi Halldórsson, Flötusíðu 3, Sævar Guðmundsson, Einholti 16 b, Þór Sverrisson, Núpasíðu 4 h. Skírdagur klukkan 10.00 Aðalsteinn Ingi Pálsson, Seljahlíð 9 f, Anna Hermína Gunaarsdóttir, Múlasíðu 1 b, Amar Bergþórsson,, Smárahlíð 11 h, Amar Birgir Ólafsson, Steinahiíð 7 b, Ellen Óskarsdóttir, Skarðshlíð 25 c, Elvar Thorarensen, Langholti 25, Guðrún Björk Þorsteinsdóttir, Borgarhlíð 2 c, Jesse John Kelly, Reykjasíðu 2, Lovísa Sveinsdóttir, Bæjarsíðu 5, Ragna Þórisdóttir, Rimasíðu 23 d, Rúnar Sigtryggsson, Áshlíð 4, Sigrún Ilelga Snæbjömsdóttir, Steinahlíð 7 a. Skírdagur Idukkan 12.00 Aðalsteinn Amarson, Stapasíðu 12, Alda Bessadóttir, Flötusíðu 1, Alma Sif Stígsdóttir, Borgarhlíð 2 f, Garðar Guðmundur Sigurðsson, Stapasíðu 5, Guðjón Ingi Birgisson, Bakkahlíð 13, Helena Eydal, Skarðshlíð 15 k, Helga Björk Haraldsdóttir, Stapasíðu 13 e, Jóhanna Sif Gunnarsdóttir, Mánahlíð 8, Sigurður Gauti Hauksson, Skarðshlíð 26 f, Unnar Elíasson, Hvammshlíð 7, Valur Helgi Gumundsson, Smárahlíð 5 e, Þórunn Halldórsdóttir, Hvammshlíð 3. Skírdagur klukkan 14.00 Ása Amaldsdóttir, Einholti 12 d. Gunnlaugur Sigurjónsson, Skarðshlíð 14 f, Halla Þorsteinsdóttir, Norðurgötu 53, Jón Heiðar Þorsteinsson, Einholti 14 e, Jónína Guðjónsdóttir, Einholti 6 b, Reynir Guðmundsson, Litluhlíð 6 c, Sigurður Heimisson, Litluhlíð 2 f, Símon Guðvarður Jónsson, Skarðshlíð 14 f, Soffía Einarsdóttir, Reykjasíðu 22, Stefán Gunnar Benjamínsson, Stórholti 7, Stefán Birgir Birgisson, Einholti 9, Vilhjálmur Ámason, Borgarsíðu 11, Þórólfur Steinar Amarson, Litluhlíð 6 e. 2. páskadagur klukkan 10.30 Baldur Jón Baldursson, Stapasíðu 18, Baldvina Guðrún Jónsdóttir, Seljahlíð 7 b, Dröfh Áslaugsdóttir, Stapasíðu 11 e, Erlingur Pálmason, Stapasíðu 13 b, Guðbjöm Ólafur Zophaníasson. Þverholti 2, Jóhann Hjaltdal Þorsteinsson, Þverholti 10, Málfríður Stefanía Þórðardóttir, Tungusíöu 20, Sigurður Ingi Hauksson, Bogasíðu 7, Sigurður Rúnar Marinósson, Keilusíðu 7 a.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.