Dagur - 23.12.1986, Blaðsíða 14

Dagur - 23.12.1986, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 23. desember 1986 ÞRIÐJUDAGUR 23. desember Þorláksmessa 6.45 Vedurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Páll Benediktsson, Jón Baldvin Halldórsson og Gudmundur Benedikts- son. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanakid. „Brúðan hans Borgþórs'1, saga fyrir börn á öllum aldri. Jónas Jónasson les sögu sina (17). Jólastúlkan, sem flettir almanakinu, er Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.50 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíd“. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.00 Dagskrá ■ Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir Til- kynningar • Tónleikar. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Jólakveðjur. Almennar kveðjur, óstað- bundnar og til fólks sem býr í öðru umdæmi. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Vedurfregnir. 16.20 Jólakvedjur framhald. 17.00 Fréttir. 17.03 Jólakveðjur framhald. Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.40 Hátíð fer í hönd. Þór Jakobsson veður- fræðingur flytur hugleið- ingu. 20.00 JólaKveðjur. Kveðjur ri! fóiks í sýslum og kaupstooum landsins. Leikin verða jólalög milli lestra. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22 20 Jólakvedjur, framhald. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. 00.10 Jólakveðjur, framhald. 00.50 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 24. desember 6.45 Vedurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Páll Benediktsson, Jón Baldvin Halldórsson og Guðmundur Benedikts- son. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15 • Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanakid. „Brúðan hans Borgþórs", saga fyrir börn á öilum aldri. Jónas Jónasson lýkurlestri sögu sinnar (18). Jólastúlkan, sem flettir almanakinu, er Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Morguntrimm Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Vedurfregnir. 10.30 Land og saga. Umsjón: Ragnar Ágústs- son. 11.00 Fréttir. 11.03 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Ásgeir Blöndal Magnússon flytur. 11.18 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vedurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.00 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarps um jólin. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 14.00 Jólakveðjur til sjó- manna á hafi úti. 15.00 Jólin nálgast. Létt lög frá ýmsum löndum. 15.30 „Helgisagan um jóla- rósirnar" eftir Selmu Lagerlöf. Guðrún frá Reykholti þýddi. Guðrún Marinós- dóttir les. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Vedurfregnir. 16.20 Barnaútvarpid. Hugleiðingar og kveðjur frá börnum víðs vegar að af landinu. Stjórnendur: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Adventusöngvar í Langholtskirkju. Kór Langholtskirkju syng- ur íslensk og erlend lög. Stjórnandi: Jón Stefáns- son. Einsöngvarar: Kristinn Sigmundsson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Hljóðfæraleikarar: Gústaf Jóhannesson, Bernhard Wilkinson, Monika Abend- roth og Jón Sigurðsson. (Hljóðritun frá tónleikum kórsins 19. þ.m.). 17.03 Hlé. 18.00 Aftansöngur i Dóm- kirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guð- mundsson. Orgelleikari: Marteinn H. Friðriksson. 19.10 Jólatónleikar í útvarpssal. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Joseph Ogn- ibene, Jón Aðalsteinn Þorgeirsson og Guðríður Sigurðardóttir. 20.00 Jólavaka útvarpsins. a) „Syngi Guði sæta. dýrð". Jólasöngvar frá ýmsum löndum Kynnir: Knútur R. Magnússon. b) Friðarjól. (Hefst kl. 20.55). Biskup íslands, herra Pét- ur Sigurgeirsson flytur ávarp og jólaljós kveikt. c) „Ég sé þar friðarkon- ungs stjörnu skína." (Hefst kl. 21.10). Þorsteinn frá Hamri tekur saman dagskrá með ljóð- um og lausu máli. Lesaiar með honum: Ragnheiður Steindórsdóttir og Arnar Jónsson. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Máríusöngvar. Þcéttir úr „Vespro della Beata Vegine, 1610“ eftir Claudio Monteverdi. Monteverdi-kórinn og hljómsveitin, einsöngvarar og hljóðfæraflokkar flytja undir stjórn Johns Eliots Gardiners. 23.30 Miðnæturmessa i Hallgrímskirkju. Dr. Sigurbjöm Einarsson biskup prédikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson og séra Karl Sigurbjömsson þjóna fyrir altari. Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. 00.30 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 25. desember Jóladagur 8.00 Klukknahringing. 8.05 Litla lúðrasveitin leik- ur jólalög. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 „Jólaóratoría" eftir Johann Sebastian Bach. Fyrsti og annar þáttur. Hans-Martin Schneidt stjórnar. 9.03 Litlu jólin. Lesnar jólasögur fyrir yngstu hlustendurna og leikin jólalög. Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir og Sigurlaug M. Jón- asdóttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Jólanótt fyrir einni öld. Gils Guðmundsson les úr bók Eyjólfs Guðmunds- sonar frá Hvoli, Vökunæt- ur. 11.00 Messa í Akureyrar- kirkju. Prestur: Þórhallur Höskuldsson. Orgelleikari: Björn Steinar Sólbergsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá - Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Helg eru jól. Jólalög í útsetningu Árna Björnssonar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 13.00 Kammersveit Slóvak- íu leikur. Stjórnandi: Bondan Warchal. 13.25 Frá rússneskum kirkj- um og klaustrum. Við ísabrot í Sovétríkjun- um 1986. Dagskrá í samantekt séra Rögnvalds Finnbogasonar á Staðarstað. Lesari ásamt honum: Baldvin Halldórsson. 14.30 Claudio Arrau á tón- leikum Filharmoníusveit- arinnar í Berlín. 14. apríl sl. Stjórnandi: Eugen Jochum. Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr op. 73 eftir Ludwig van Beethoven. 15.15 Mynd af listamanni - Valur Gíslason. Sigrún Bjömsdóttir tekur saman þátt um Val Gísla- son leikara og ræðir við hann. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Við jólatréð, barna- timi í útvarpssal. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Edda Heiðrún Backman. Séra Gísli Jónasson ávarp- ar börnin. Agnes Löve stjórnar hljómsveit og Helga Gunn- arsdóttir stjórnar kór Melaskólans í Reykjavík. Leikarar úr Brúðubílnum skemmta. Jólasveinninn Glugga- gægir kemur í heimsókn og sungin verða barna- og göngulög við jólatréð. 17.50 Kvöldlokkur. Blásarakvintett Reykjavík- ur og fleiri hljóðfæraleikar- ar leika á tónleikum í Áskirkju 9. desember sl. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.25 Helga Ingólfsdóttir og Manúela Wiesler leika tónlist eftir Johann Sebastian Bach. 20.00 Jólaútvarp unga fólksins. Stjórnendur: Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 20.40 Sónata í d-moll op. 102 eftir Johannes Brahms. Joseph Swensen og Jan Kimura Parker leika saman á fiðlu og píanó. 21.10 í húsi skáldsins. Dagskrá frá opnun Sigur- hæða, húss Matthíasar Jochumssonar á Akureyri, árið 1961. Ræður og ávörp flytja: Marteinn Sigurðs- son, Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, séra Sigurður Stefánsson, Gylfi Þ. Gísla- son og Gunnar Matthías- son. Gunnar Stefánsson tók saman og flytur inn- gangsorð. 22.00 Fréttir • Dagskrá • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Messías", óratoria eftir Georg Friedrich Hándel. 00.55 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 26. desember Annar í jólum 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 9.30 Litlu jólin. Jólasögur og tónar. Stjómandi: Vemharður Linnet. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Pólsk jól á íslandi. Sverrir Guðjónsson ræðir við Darius Sobczynski. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: séra Amgrímur Jónsson. Orgelleikari: Orthulf Pmnner. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 Ég held glaður jól. Bolli Gústavsson í Laufási leitar fanga um heilög jól í bókmenntum og sögu. (Frá Akureyri). 14.30 Samhljómur. „Stígum fastar á fjöl..." Umsjón: Sigurður Einars- son. 15.10 Jólakaffi. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jól þriggja kynslóða. Barnatími í umsjá Sigríðar Guðnadóttur. (Frá Akur- eyri). 17.20 Jólasveifla með Létt- sveit útvarpsins og Básúnukór Tónlistarskól- ans í Reykjavík. 18.00 Hrærekur konungur á Kálfskinni. Af Hræreki konungi frá Heiðmörk í Noregi, eina konunginum sem hvílir í íslenskri mold. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. Lesari ásamt honum: Erna Indriðadótt- ir. (Frá Akureyri). 18.25 Tilkynningar • Tón- leikar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Að leika á jólum. Þáttur í umsjá Aðalsteins Bergdal og Lilju Guðrúnar Þorvaldsdóttur. Gestur þeirra er Gunnar Eyjólfsson. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a) Ljóðarabb. Sveinn Skorri Höskuldsson flytur. b) Jólaminning. Guðmundur L. Friðfinns- son les frumsaminn frásöguþátt. c) Gengið í svefni. Úlfar Þorsteinsson les þátt úr Rauðskinnu. 21.30 Viktoría Spans syng- ur jólalög frá ýmsum löndum. Elísabet Waage leikur með á hörpu. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gömlu dansarnir. 23.10 Gömul jól. Jónas Jónasson rifjar upp minningar frá jólum. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok. i TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO:68 Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2 EfstaJeiti 1 108 Reykjavík Merkt Tónlistarkrossgátan LAUGARDAGUR 27. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð- fjörð. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin í umsjá frétta- manna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú framhald. 13.00 Tilkynningar Dagskrá • Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einars- son og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Július sterki" eftir Stefán Jónsson. Lokaþáttur: „Margt getur skemmtilegt skeð". Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Borgar Garð- arsson, Jón Gunnarsson, Anna Kristín Arngríms- dóttir, Róbert Arnfinns- son, Þorsteinn Ö. Steph-. ensen, Inga Þórðardóttir, Bryndís Pétursdóttir, Mar- grét Guðmundsdóttir og Jón Júlíusson. Sögumaður: Gísli Hall- dórsson. (Áður útvarpað 1969). 17.00 Að hlusta á tónlist. Tólfti þáttur: Hvað eru til- brigði? Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Skriðið til Skara. Þáttur í umsjá Halls Helga- sonar og Davíðs Þórs Jóns- sonar. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri). 20.30 Jónas Hallgrímsson í augum skálda. Kristján Þórður Hrafnsson sér um þáttinn. Lesari: Ragnar Halldórs- son. 21.00 íslensk einsöngslög. 21.20 Um náttúru íslands. Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Níels Bjarnason steinasafnara. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Mannamót. Leikið á grammófón og lit- ið inn á samkomur. Kynnir: Leifur Hauksson- ar. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 28. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna • Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Kristskirkju Landakoti. Prestur: Séra Hjalti Þor- kelsson. Orgelleikari: David Knowles. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.10 Leikrit: „Rómeó og Júlía" eftir William Shak- espeare. Þýðandi: Helgi Hálfdanar- son. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur: Kristján Frank- lín Magnús, Guðný Ragn- arsdóttir, Guðrún Þ. Step- hensen, Sigurður Karlsson, Erlingur Gísla- son, Valgerður Dan, Jakob Þór Einarsson, Þór Túlin- íus, Jóhann Sigurðarson, Arnar Jónsson, Pálmi Gestsson, Jón Sigur- björnsson, Hanna María Karlsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Jón S. Gunn- arsson, Aðalsteinn Bergdal, Ámi Tryggvason, Sigurður Skúlason, Karl Guðmundsson, Þórhallur Sigurðsson og Magnús Geir Þórðarson. Tónlist er eftir Hjálmar H. Ragnarsson. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 17.00 Jólatónleikar Mót- ettukórs Hallgrímskirkju í Hallgrímskirkju. Stjórnandi: Hörður Áskels- son. (Beint útvarp) 18.00 Skáld vikunnar - Mar- íuskáld. Sveinn Einaisson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar • Tón- leikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.25 Blaðað í lífsbók Guð- mundar góða. Karl Guðmundsson les fyrri hluta erindis eftir Hermann Pálsson prófess- or í Edinborg. (Síðari hluti verður á dagskrá 30. desember). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarósin. 23.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stef- ánsson. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum. Þáttur með léttri tónlist í umsjá Jóhanns Ólafs Ingvasonar. (Frá Akur- eyri). 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 29. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. Séra Hjalti Hugason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. (Frá Akureyri). 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Að jólum", smá- saga eftir Björn Blöndal. Klemenz Jónsson les. 9.20 Morguntrimm. - Jónína Benediktsdóttir. Tilkynningar • Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Tryggvi Eiríksson hjá Rannsóknarstofnun land- búnaðarins talar um heyefnagreiningar í vetur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Umræður um verslunar- frelsi á endurreistu Alþingi 1845. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). 14.00 „Sveitaiólkið góða", saga eftir Flannery O'Connor. Anna María Þórisdóttir þýddi. Guðrún Alfreðs- dóttir les fyrri hluta. 14.30 íslenskir einsöngvar- ar og kórar. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akur- eyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. Kynnir: Anna Ingólfsdótt- ir. 17.40 Torgið - Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Um daginn og veginn. Andrés Kristjánsson rit- höfundur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Samkirkjuhreyfingin. Gunnar Stefánsson les kafla úr hirðisbréfi herra Péturs Sigurgeirssonar biskups, „Kirkjan öllum opin". 21.00 Gömlu danslögin. 21.15 „Hús ekkjunnar", smásaga eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur. Edda Heiðrún Backman les. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Ungt fólk í nútíð og framtíð. Þriðji og síðasti þáttur. Umsjón: Einar Kristjáns- son. 23.00 Djasstónleikar á Nart- hátíðinni 1986. Síðari hluti. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 23.desember 20.30 Scooby - Teiknimynd frá Walt Disney um tvo hunda. 20.55 Klassapíur. Gamanþáttur um fjórar konur sem eyða tímanum saman á Florida. 21.20 Morðgáta. Spennuþáttur i anda Aghótu Christie um Jess- icu Fletcher sem er morð- sagnarithöfundur. 22.10 Dynasty. 5. og 6. þáttur. 23.40 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 25. desember 19.00 Fyrstu jól Jóga-björns. Teiknimynd. 19.25 Gæi smáspæjari. Teiknimynd. 19.50 Glæframúsin. Teiknimynd. 20.10 Myndrokk. 21.05 My wicked, wicked ways. 2. þátturinn um ævi Holly- woodstjörnunnar Errol Flynn. 22.05 Sviðsljós. Þáttur um menningarmál í umsjón Jóns Óttars Ragn- arssonar. 23.00 The four seasons. Kvikmynd. 00.45 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 26. desember 20.30 Gæi smáspæjari. Teiknimynd. 20.55 Myndrokk. 21.50 Dynasty. 7. þáttur. 22.40 My wicked, wicked ways. Lokaþátturinn um ævi Err- ol Flynn. 23.40 The Nighthawks. Kvikmynd bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.