Dagur - 23.12.1986, Blaðsíða 18

Dagur - 23.12.1986, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - 23. desember 1986 Blóm Björk Húsavík. Kransa- og kistuskreytingar. Björk Héðinsbraut 1 - Sími 41833. Snjómokstur Snjómokstur. Tek að mér snjómokstur fyrir hús- félög og fyrirtæki. Guðmundur Gunnarsson Sólvöllum 3, sími 26767. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjörar, essensar, vínmælar, sykurmálar, hitamælar, vatnslás- ar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Bækur__________________ Jólabækurnar komnar t Fróða. Barnabækur - Ástarsögur - Spennusögur - Þjóðlegur fróðleik- ur. Mikið úrval. Gott verð. Umboð Máls og Menningar. Opið frá kl. 10-18 virka daga í des- ember. Fróði, Kaupvangsstræti 19 sími 26345. Til sölu Lada Sport til niðurrifs. Nýuppgert hedd. Uppl. í síma 96-52251 eftir kl. 7 á kvöldin. Halldór. Si. föstudagskvöld tapaðist í Sjallanum svartur kvenhattur. Sá eða sú sem rölti út með hattinn vinsamlegast hafið samband við Freyju Dröfn á kvöldin í síma 22944. Píanóstillmgar Akureyringar - Norðlendingar. Píanóstillingar og viðgerðir, vönd- uð vinna. Upplýsingar og pantanir í síma 21014 á Akureyri og í síma 61306 á Dalvík. Sindri Már Heimisson. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími Úr bæ og byggð FERBALOG 0G UTILIF Ferðafélag Svarfdæla. Gengið á skíðum frám í Stekkjar- hús laugardaginn 27. desember. Lagt af stað frá Kóngsstöðum kl. 13.30. Allir velkomnir. MESSUfí_____________________ Kaþólska kirkjan. Aðfangadagur jóla. Hámessa kl. 12 á miönætti. Jóladagur. Hámessa kl. 2 síðdegis. Páll Jóhannesson syngur einsöng. Annar í jóluni. Lágmessa kl. 11 árdegis. Sunnudagur milli jóla og nýárs. Hamessa kl. 11 árdegis. Guðsþjónustur í Akureyrarpresta- kalli um jól. Aðfangadagur jóla: Hátíðarguðsþjónusta verður á Dvalarhcimilinu Hlíð kl. 2 e.h. Kór Barnaskóla Akureyrar syngur. Stjórnandi og organisti: Birgir Helgason. Þ.H. Aftansöngur verður í Akureyrar- kirkju kl. 6 e.h. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið frá kl. 5:30. Strengjakvartett leikur í athöfn- inni. Sálmar: 74,73,75,82. B.S. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta verður á Fjóröungssjúkrahúsinu kl. 10 f.h. P.M. Hátíðarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju kl. 11 f.h. (Ath. messutímann). Þuríður Baldurs- dóttir syngur aríu úr Jólaoratoriu eftir J.S. Bach. Hljóðfæraleikarar: Lilja Hjalta- dóttir (fiðla), Hólmfríður Þór- oddsdóttir (óbó), Hulda Garðars- dóttir (selló), Björn Steinar Sól- bergsson (orgel). Sáimar 78,88,82. Þ.H. MESSUR_______________________ Hátíðarguðsþjónusta verður á Hiúkrunardeild aldraðra, Seli I, kl. 2 e.h. B.S. Annar jóladagur: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju kl. 1.30 e.h. (ath. messutímann). Kór Barnaskóla Akureyrar syngur. Stjórnandi og organisti: Birg'r Helgason. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta verður í Minjasafnskirkjunni kl. 5 e.h. Sálmar: 78,87,92,82. B.S. 28. des. sunnudagur milli jóla og nýárs: Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 83,94,95,421,96. B.S. SAMKOMUR *Hjálpræðisherinn Hvannavólium 10. y Jóladagur 25. des. kl. 20.00 hátíðarsam- koma. Annar í jólum 26. des. kl. 16.00 jólafagnaður fyrir börn „Gott í poka". Laugardagur 27. des. kl. 15.00 jólahátíð fyrir eldra fólk. Gestir verða sóknarprestarnir. Fjölbreytt dagskrá. Allir velkomnir. Gamlársdagur 31. des. kl. 23.00 áramótasamkoma. Nýársdagur 1. jan. kl. 20.00 hátíðarsamkoma. Föstudagur 2. jan. kl. 17.30 jólafagnaður yngri liðs- manna. kl. 20.00 jólafagnaður fyr- ir æskulýð. Laugardagur 3. jan. kl. 20.00 hátíð fyrir hjálparflokk- inn og heimilasambandið. Sunnudagur 4. jan. kl. 15.00 jólafagnaður fyrir börn og foreldra. Allir eru hjartanlega velkomnir á samkomurnar. 0S> Steiktur laukur Flórugæði - EFNAGERÐIN SÍMI 96-21400 AKUREYRI Veggplatti með áletruninni Drottinn blessi heimilið útgefinn af KFUM og KFUK til styrktar félagsheimili félaganna. Verð kr. 1.100,-. Fæst í Pedromyndum og Hljómveri. Leikfélag Akureyrar Þráinn Karlsson sýnir Varnarræða mannkynslausnara og Gamli maðurinn og kvenmannsieysið. Sýning föstud. 26. des. kl. 20.30. Sýning laugard. 27. des. kl. 20.30. Marblettir Sýning sunnud. 28. des. kl. 20.30. Sýning þriðjud. 30. des. kl. 20.30. Síðustu sýningar. Dreifar af dagsláttu Leiklesin og sungin dagskrá til heiðurs Kristjáni frá Djúpalæk. Sýning laugard. 27. des. kl. 14.00. Syning sunnud. 28. des. ki. 15.00. í Alþýðuhúsinu. Síðustu sýningar. Miöasala i Anni, Skipagötu er opin frá kl. 14.00-18.00, sími 24073. Símsvari allan sólarhringinn. Knattspyrnu- þjálfari Ungmennafélagið Tindastóll Sauðárkróki auglýsir eftir knattspyrnuþjálfara fyrir lið félagsins. Upplýsingar veita Stefán Haraldsson í símum 95- 5005 og 95-5200 (vinnusími) og Páll Ragnarsson í símum 95-5560 og 95-5800 (vinnusími). Knattspyrnudeild Tindastóls. I l Lausnarseðill jólakrossgátu | Lausn: Nafn:_______________________________________________________ . Heimilisfang: i Stmi:________________________________________________________| Utanáskriftin er: Dagur - (krossgáta) | Strandgötu 31 • Pósthólf 58 • 602 Akureyri Sýningar í Borgarbíói um jói og áramót kínd cl gtiys gðmfefe wíin the aostí'5 mon#y, sv*ipe ð kilter s Cédiiiaú. and party on the mcb s crcdít u«rd? 26. des., 27. des., 28. des. Sýnd kl. 9 „Eftir miðnætti" Mynd sem hefur farið sigurför um alla Evrópu undanfarnar vikur enda hefur hún hlotið frábæra dóma bíó- gesta jafnt og gagnrýnenda. Frábær grínmynd sem allir ættu að sjá. ***Mbl. ***Helgarp. Miðapantanir og upplýsingar i simsvara 23500. Utanbæjarfólk sími 22600. 26. des., 27. des., 28. des. Sýna kl. 5 „Aulabárðarnir“ grínmynd. DANNY DeVITO PISCOPO WISE GUYS *,míœ wm mseer mm k?í«í»iiiiiííiw Annar í jólum 26. des. og 28. des. Sýnd kl. 3 „Gosi“ Annar í jólum Annar i jólum Móðir okkar, tengdamóðir og amma, SIGURLAUG ZOPHONÍASDÓTTIR, áður húsfreyja að Flögu Hörgárdal, lést á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri 17. þ.m. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 29. þ.m. kl. 13.30. Jarðsett verður að Bægisá. Börn, tengdabörn og barnabörn. Útför, HELGA DANÍELSSONAR, fyrrum bónda á Björk, Eyjafirði, sem lést 16. þ.m. fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjud. 30. desember kl. 1.30. e.h. Gunnfríður Bjarnadóttir, Auður Helgadóttir, Örn Helgason.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.