Dagur - 29.01.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 29.01.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 29. janúar 1988 dagskrá fjölmiðla 13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar minningar Kötju Mann." 14.00 Fréttir - Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Upplýsingaþjódfólagið Þróun fjarskipta og fréttamiðl- unar. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Kista Drak- úla og simafjör. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir - Tónlist - Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir - Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. 20.00 Lúðraþytur. 20.30 Kvöldvaka. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttlr - Dagskrá morgun- dagsins - Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.00 Andvaka. . Þáttur í umsjá Pálma Matthías- sonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. LAOGARDAGUR 30. janúar 6.45 Veðurfregnir ¦ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðandag, góðirhlustend- ur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónlist. 9.25 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Tordýfillinn flýgur i rökkrinu." 10.00 Fréttir ¦ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. 12.00 Tónlist • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir • Tilkynning- ar • Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Frá opnun Listasafns íslands. 16.00 Fréttir - Tilkynningar - Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Leikrit: „Eyja" eftir Huldu Ólafsdóttur. 17.35 Konsert fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Samuel Barber. 18.00 Mættum við fá meira að heyra. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 TUkynningar ¦ Tónlist. 20.00 Harmonikuþáttur. 20.30 Ástralia - Þættir úr sögu lands og þjóðar. 21.20 Danslög. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur i umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 31. janúar. 7.00 Tónlist á sunnudags- morgni. 7.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson próf- astur á Akureyri flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 i morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. 9.00 Fréttir. 9.03 MorgunstundidúrogmoU. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Þorlákskirkju i Þor- lákshöfn. Prestur: Séra Heimir Steinsson. Tónllst. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • TUkynning- ar. 13.00 Aðföng. 13.30 Kalda striðið. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Gestaspjall. 16.00 Fréttir • Tilkynningar ¦ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Stjómandi: Broddi Broddason. 17.10 Norræn tónlist. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútímabók- menntir. Tónlist • TUkynningar. Leikritiö laugard. gömlum rifja upp menn. „Eyja" eftir Huldu Ólafsdóttur í leikstjórn Maríu Kristjánsdóttur verður flutt á Rás 1 kl. 16.30. Eyja, sem er ekkja á fimmtugsaldri, fær dag nokkrun senda hljómplötu frá unnusta sínum, sem orðinn er frægur tónlistarmaður. Þessi gjöf verður til þess að minningar frá stormasömum kafla í lífi hennar. Á myndinni eru leikarar og tækni- 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þröstur Emilsson stendur vakt- ina til rhorguns. Fréttir sagðar kl. 8,9,10,12.20, 16,19, 22 og 24. Mjóðbylgjan FM 101,8 FÖSTUDAGUR 29. janúar 8-12 Morgunþáttur. Olga Björg í föstudagsskapi, rabbar við hlustendur og fjallar um viðburði komandi helgar. 12-13 Ókynnt föstudagstónlist. 13-17 Pálmi Guðmundsson. Aldrei betri. Léttleikinn og gamla góða tónlistin númer eitt. 17-19 íslensk tónlist í hressari kantinum í tilefni dagsins. Ágætis upphitun fyrir kvöldið með Ómari Péturssyni. Sunnudagur 31. jan. kl. 19.30 Spurningakeppni framhaldsskólanna að fara af stað Á sunnudagskvöldið kemur hefst spurninga- keppni framhaldsskólanna í Útvarpinu priðja árið í róð og fjöldi skólanna sem taka þátt í keppninni hefur aldrei verið meiri, en þeir eru 24. Spurningakeppnin verður í Útvarpinu í febrúar og mars, en undanúrslit og úrslit verða svo í Sjónvarpinu í apríl. í fyrstu umferð verður fyrirkomulag keppninnar með þeim hætti að 12 skólar detta út, en 12 kom- ast áfram...en það er þó ekki öll von úti fyrir þá sem tapa í fyrstu umferð, því fjögur stigahæstu tapliðin bætast í hóp hinna 12, sem áfram komast, þannig að í annarri umferð keppa þvf 16 skólar. 18.45 Veðurfregnir ¦ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 TUkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 21.20 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarn- ir" efftir Leo Tolstoi. 22.00 Fréttir - Dagskrá morgun- dagsins - Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Solfía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. KIKlSUIVAKHÐl AAKUREYRU Svæðisútvarp fyrir Akuroyri og nágrenni. FÖSTUDAGUR 29. janúar 8.07- 8.30 Morgunútvarp. 18.03-19.00 Siðdegisútvarp. Umsjón: Margrét Blöndal og Sigurður Tómas Björgvinsson. LAUGARDAGUR 30. janúar 17.00-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. FOSTUDAGUR 29. janúar 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayf- irliti, fréttum og veðurfregnum. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Umferðin, færðin, veðrið, dag- blöðin, landið, miðin og útlönd. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið skilar af sér fyrir helgina: Steinunn Sigurðar- dóttir flytur föstudagshugrenn- ingar. fllugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menning og ómenning i viðum skilningi viðfangsefni dægur- málaútvarpsins í síðasta þætti vikunnar í umsjá Ævars Kjart- anssonar, Guðrúnar Gunnars- dóttur, Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. 22.07 Snúningur. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vakt- ina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. LAUGARDAGUR 30. janúar 7.03 Haegt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.00 Með inorgunkaffinu. Umsjón: Guðmundur Ingi Krist- jánsson. Rás1, laugard. kl. 22.20: í hnotskum Umsjónarmaður Valgarður Stefánsson listmálari og rithöfundur Akureyri. [ þættinum verður fjallað um bandaríska söngvarann góðkunna Paul Robenson, sem söng sig inn í hjörtu fólks um allan heim á árunum 1928-1960. Paul Robeson átti í lengi í útistöðum við bandarísk yfirvöld sem ásökuðu hann um kommúnisma og tóku af honum vegabréfið eins og margir muna vafalaust eftir. Leynifélags- skapurinn Ku Klux Klan hóf einnig um líkt leyti krossferð gegn Robeson og brenndi stórar mynd- ir af honum í mörgum borgum suðurríkjanna, og hótaði honum öllu illu ef hann léti sjá sig á þeim slóðum. Paul Robeson syngur nokkra af sínum þekktustu söngvum í þættinum, og saga hans verður rakin. Hnotskumarþættirnir eru nú orðnir um 40 samtals en þessi þáttur verður sá næst- síðasti í þessari þáttaröð. 12.20 Hadegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilis- fræðin ... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Arnar Bjömsson. 17.10 Heiti potturinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsán. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 22.07 Út á lífið. Umsjón: Lára Marteinsdóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stend- ur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl. 7, 8, 9,10,12.20, 16, 19, 22 og 24. SUNNUDAGUR 31. janúar 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 Söngleikir í New York. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón: Stefán Hilmarsson og Óskar Páll Sveinsson. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkertmál. Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 19-20 Okynnt tónlist. 20-23 Jón Andri Sigurðarson kemur fólki í rétta skapið fyrir nóttina. Tónlist úr öllum áttum, óskalög og kveðjur. Síminn er 27711 hjáNonna. 23-04 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Stuðtónlist og rólegheit eftir því sem við á. Óskalögin ykkar í fyrirrúmi. Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. Vinsældalistínn valinn milli klukkan 20 og 22. Símar eru 27710 og 27711. LAUGARDAGUR 30. janúar 10-12 Kjartan Pálmarsson laufléttur á laugardagsmorgni. 12-13 Ókynnt laugardagspopp. 13-17 Lif á laugardegi. Stjómandi Marinó V. Marinós- son. Fjallað um iþróttir og úti- vist. Beinar lýsingar frá leikjum norðanliðanna í islandsmótinu. Áskorendamótið um úrslit í ensku knattspyrnunni á sínum stað um klukkan 16. 17-20 Rokkbitinn. Rokkbræðurnir Pétur og Haukur Guðjónssynir leika af fingrum fram rokk af öllum stærðum og gerðum. 20-23 Vinsældalisti Hljóð- bylgjunnar. Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vinsælustu lögin í dag. 23-04 Næturvakt. Óskalög, kveðjur og rifandi stuð upp um alla veggi. Munið eftir skemmtiþættinum með bresku söngkonunni og grfnleikkonunni Tracey Ullmann. 'A'ÆKMWI FÖSTUDAGUR 29. janúar. 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með góðri morguntón- list. Kíkt í blöðin og tekið á móti gestum. 09.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Föstudagspoppið allsráðandi með tilheyrandi rokki og róli. 12.00-12.10 Hádegisfréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á hádegi. Föstudagsstemmningin heldur áfram og eykst. Saga dagsins rakin kl. 13.30. 15.00-18.00 Pétur Steinn Guð- mundsson og síðdegisbylgjan. Föstudagsstemmningin nær hámarki. 18.00-19.00 HaUgrimur Thor- steinsson i Reykjavik síðdegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. Hallgrímur lítur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00-22.00 Anna Björk Birgis- dóttir. Bylgjukvöldið hafið með hressi- legri tónlist. 22-03.00 Haraldur Gislason nátthrafn Bylgjunnar sér ukkur fyrir hressilegri helgartónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara mjög seint í háttinn og hina sem fara mjög snemma á fætur. LAUGARDAGUR 30. janúar 08.00-12.00 Valdis Gunnarsdóttir á laugardagsmorgni. Þægileg morguntónlist að hætti Valdísar. Fjallað um það sem efst er á baugi í sjónvarpi og kvikmyndahúsum. Litið á það sem framundan er um helgina, góðir gestir líta inn, lesnar kveðjur og fleira. 12.00-12.10 Hádegisfréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugardegi. ÖU gömlu uppáhaldslögin á sín- um stað. 15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guðmundsson leik- ur 40 vinsælustu lög vikunnar. íslenski listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 17.00-17.30 Með öðrum morðum. Svakamálaleikrit i ótal þáttum. 2. þáttur - Meðal annarra morða. Endurtekið - vegna þeirra örfáu sem misstu af frumflutningi. 17.30-20.00 Haraldur Gíslason og hressUegt helgarpopp. 18.00-18.10 Kvöldfréttatími Bylgj- unnar. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir i laugardagsskapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00-03.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstemmningunni. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. SUNNUDAGUR 31. janúar 08.00-09.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00-11.00 Jón Gústafssou á sunnudagsmorgni. Þægileg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. 11.00-12.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómassonar. Sigurður h'tur yfir fréttir vikunn- ar með gestum í stofu Bylgjunn- ar. 12.00-12.10 Hádegisfréttir. 12.10-13.00 Jón Gústafsson og sunnudagstónlist. 13.00-13.30, Með öðrum morðum. Svakamálaleikrit í ótal þáttum eftir Karl Ágúst Úlfsson, Örn Árnason og Sigurð Sigurjónsson. Taugaveikluðu og viðkvæmu fólki er ráðlagt að hlusta. 13.30-15.00 Látt, þétt og leikandi. Örn Árnason í betri stofu Bylgj- unnar i beinni útsendingu frá Hótel Sögu. Öra fær til sín góða gesti sem leysa ýmsar þrautir og spjalla létt um lífið og tilveruna. Skemmtikraftar og ungir tónlist- armenn láta ljós sitt skina. 15.00-19.00 Sunnudagstónlist að hætti Bylgjunnar. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Þorgrimur Þráinsson byrjar sunnudagskvöldið með góðri tónlist. 21.00-24.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00-07.00 Næturdágskrá Bylgj- unnar. - Bjarni Ólafur Guðmundsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.