Dagur


Dagur - 13.07.1988, Qupperneq 10

Dagur - 13.07.1988, Qupperneq 10
SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. júlí 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Töfraglugginn - Endursýn- ing. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.00 Blaðakóngurinn. (Inside Story). Breskur framhaldsþáttur í sex þáttum. Fimmti þáttur. 21.50 Maður er nefndur Ragnar H. Ragnar. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Þátturinn var áður á dagskrá 12. mars 1978. 23.05 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. FIMMTUDAGUR 14. júlí 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Johanna Spyri. 19.25 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Ásdís Eva Hannesdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Stangveiði. (Go Fishing.) Bresk mynd um sportveiðar á vatnakarfa. 21.05 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta. 21.55 ísrael í nýju ljósi. (Magasinet - Ny syn pá Israel.) í þættinum er fjallað um vaxandi gagnrýni Svía á Ísraelsríki síð- ustu ár, nú síðast í framhaldi af ofbeldisverkum ísraelskra her- manna á Gazasva^ðinu. Þá er fjallað um aukna andúð í garð Gyðinga í Sviþjóð. 22.25 Gróðurhúsaáhrif. Jón Valfells fjallar um hin svo- kölluðu gróðurhúsaáhrif og í því sambandi ræðir hann við veður- fræðingana Pál Bergþórsson og Tim Wigley og Jakob Jónsson fiskifræðing. Áður á dagskrá í Kastljósi 19. apríl sl. 22.55 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. FÖSTUDAGUR 15. júlí 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Sindbað sæfari. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa. (Executive Stress). Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyrirtæki. 21.00 Pilsaþytur. (Me and Mom). Nýr, bandarískur myndaflokkur af léttára taginu um mæðgur sem reka einkaspæjarafyrirtæki í félagi við þriðja mann. 21.50 Kaos. (Kaos.) ítölsk bíómynd eftir Paolo og Vittorio Taviani. Seinni hluti. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. LAUGARDAGUR 16. júlí 17.00 íþróttir. 18.50 Fréttaágríp og táknmáls- fréttir. 19.00 Litlu prúðuleikararnir. (Muppet Babies). 19.25 Bamabrek. Umsjón: Ásdís Eva Hannesdótt- ir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show.) 21.05 Maður vikunnar. 21.20 Leikhúsmaður af lífi og sál. (Yankee Doodle Dandy.) Bandarísk bíómynd frá 1942. Margrómuð Óskarsverðlauna- mynd sem fjallar um ævi George M. Cohan, en hann var þekktur tónlistarmaður og dansari, og eru allir söngtextar og tónlist í myndinni eftir hann sjálfan. 23.25 Lagt á brattann. (The Eiger Sanction.) Bandarísk bíómynd frá 1975. Leikstjóri Clint Eastwood. Aaðalhlutverk: Clint Eastwood, George Kennedy og Jack Cass- idy. Fyrrum leyniþjónustumaður er kallaður aftur til starfa til að leysa mál sem hann þekkir vel til. Leikurinn berst víða og nær hámari í æsilegu fjallaklifri í svissnesku Ölpunum. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SUNNUDAGUR 17. júlí 15.00 Frelsum Mandela sjötugan. Rokktónleikar á Miklatúni. Bein útsending. Ágóðahljómleikar Suður-Afríku- samtakanna gegn APARTHEID til styrktar bömum í Suður-Afr- íku. Þeir sem koma ffram em m.a.: Egill Ólafsson, Síðan skein sól, Bubbi Morthens, Megas, Langi Seli og skuggamir, Frakk- amir og Sykurmolarnir. 17.50 Sunnudagshugvekja. Heiðdís Norðfjörð læknaritari á Akureyri flytur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir böm þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvins- dóttur, bregður á leik á milli atr- iða. 18.50 Fréttaágríp og táknmáls- fróttir. 19.00 Knáirkarlar. (The Devlin Connection.) Aðalhlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. Nýr, bandarískur myndaflokkur um feðga sem hittast þegar sonurinn verður fulltíða maður og gerast sam- starfsmenn við glæpauppljóstr- anir. Eitt síðasta hlutverk Hudsons. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Heilsað upp á fólk. Ingvi Hrafn Jónsson heilsar upp á þá Bjöm og Vigfús Jónssyni bændur á Laxamýri í S.-Þingeyj- arsýslu. Þáttur þessi var gerður síðsum- ars 1987. 21.30 Veldi sem var. (Lost Empires.) Breskur framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum. Fjórði þáttur. 22.25 The King's Singers. Seinni hluti upptöku frá Kór- dögunum í Tampere þar sem hinn þekkti breski söngflokkur The King’s Singers syngur lög úr söngskrá sinni. 23.05 Úr ljóðabókinni. Ferðalok eftir Jónas Hallgríms- son. Flytjandi Jakob Þór Einars- son. Inngang flytur Páll Valsson. Þátturinn var áður á dagskrá 7. febrúar 1988. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJÓNVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 13. júlí 16.45 Ein af strákunum. (Just One of the Guys.) Ung stúlka reynir fyrir sér sem blaðamaður en gengur ekki of vel í starfinu. Hún er sannfærð um að útliti sínu og kyni sé um að kenna og grípur til sinna ráða. 18.20 Köngullóarmaðurinn. (Spiderman.) 18.45 Kata og Allí. (Kate & Allie.) Gamanmyndaflokkur um tvær fráskildar konur og einstæðar mæður í New York sem sameina heimili sín og deila með sér sorg- um og gleði. 19.19 19:19. 20.30 Pilsaþytur. (Legwork.) 21.20 Mann8líkaminn, (Living Body.) Þegar við hræðumst eða reið- umst finnst okkur oft sem blóðið þjóti um æðar okkar. Orsök þess- arar tilfinningar er hormón sem nefnsit adrenalín. í þættinum fræðumst við nokkuð um adrena- línið og-hlutverk þess. 21.45 Á heimsenda. (Last Place on Earth.) 6. hluti. 22.40 Leyndardómar og ráðgátur. (Secrets and Mysteries.) Sögur af skrímslum í vötnum skjóta alltaf upp kollinum öðru hvoru. Edward Mulhare kannar möguleikann á tilveru þeirra. 23.05 Tíska. (Fashion.) Karlmennirnir fá sinn skerf í þessum þætti þar sem fatatíska karlmanna er í brennidepli að þessu sinni. 23.35 Magnaður miðvikudagur. (Big Wednesday.) Þrír hermenn og gamlir vinir hittast við lok Víetnamstríðsins. Margt hefur breyst í þeirra lífi en minningamar um dýrlega daga á brimbrettum og sólríkar strendur Kaliforníu eiga þeir enn sameiginlegar. 01.35 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 14.júlí 17.00 Kruliukollur. (Curly Top.) Hugljúf fjölskyldumynd með undrabaminu Shirley Temple í aðalhlutverki. Auðkýfingur, sem ekki vill láta nafns síns getið, ælleiðir litla, munaðarlausa stúlku. 18.20 Furðuverurnar. (Die Tintenfische.) 18.45 Dægradvöl. (ABC’s World Sportsman) Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 19.19. 20.30 Svaraðu strax. 21.10 Á heimaslóðum. Rætt við þjálfara KA og Þórs. Myndbandaleigur á Akureyri. Ein með öllu '88. Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. 22.00 Davíð konungur.# (King David.) Það er árið eitt þúsund fyrir Krist. Davíð, ungur hjarðsveinn, verður þjóðhetja eftir að hafa lagt Golíat risa að velli í bardaga við Philista og er settur eftir- maður ísraelskonungs. Persónu- töfrar, hugvitssemi og metnaður gera Davíð fremstan allra ísraels- konunga. Hann tekur sér fjórar konur og þráir heitt þá fimmtu en það kann að hafa hræðilegar afleiðingar i för með sér. Aðalhlutverk: Richard Gere, Edward Woodward og Denis Quiley. Ekki við hæfi barna. 23.50 Viðskiptaheimurinn. (Wall Street Joumal.) Nýir þættir úr viðskipta- og efna- hagslífinu. 00.15 Fyrirmyndarlöggur. (Miami Super Cops.) Spennumynd um tvo lögreglu- menn sem reyna að hafa upp á ránsfeng sem glataður hefur verið í ellefu ár. Aðalhlutverk: Terence Hill og Bud Spencer. Ekki við hæfi barna. 01.50 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 15. júlí 16.15 Eilíf ást. Rómantísk spennumynd um starfsmann leyniþjónustunnar CIA sem leitast við að bjarga unnustu sinni 1 Laos frá yfirvof- andi hættu. 17.50 Silfurhaukarnir. (Silverhawks.) 18.15 Föstudagsbitinn. Tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfóik, kvikmynda- umfjöllun og fréttum úr popp- heiminum. 19.19 19.19. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamálamyndir sem gerðar em í anda þessa meistara hrollvekjunnar. 21.00 í sumarskapi. Með flugköppum. 21.55 Geimorrustan. (Battle Beyond the Stars.) Ómennið Sador hefur hótað ibú- um plánetunnar Akirs gereyð- ingu ef þeir beygja sig ekki undir vald hans en Sador ræður yfir hættulegasta vopni alheimsins, stjömubreytinum. 23.35 Óður kúrekans.# (Rustlers’ Rhapsody.) Hér segir frá hinum hvítklædda, syngjandi kúreka Rex sem ferð- ast um og gerir góðverk. Rex leggur mikið upp úr útlitinu og á fataskáp með fjórtán kúreka- búningum, dúsini af silfurspora stígvélum og að minnsta kosti tíu höttum. 01.00 Myrkraverk. (Out of the Darkness.) Vönduð spennumynd um elt- ingaleik við fjöldamorðingja sem myrti sem manns og særði sjö aðra í New York árið 1966. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Jennifer Salt og Matt Clark. 02.35 Dagskrárlok. # Táknar fmmsýningu á Stöð 2. LAUGARDAGUR 16. júlí. 9.00 Með Körtu. 10.30 Kattanórusveiflubandið. (Cattanooga Cats.) Teiknimynd. 11.10 Henderson krakkarnir. ‘(The Henderson Kids.) 12.00 Viðskiptaheimurinn. (Wall Street Journal) Endursýndur þáttur frá síðast- liðnum fimmtudegi. 12.30 Morðgáta. (Murder she wrote.) 13.20 Hlé. 14.15 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. 15.15 Rooster. Lögreglumynd í léttum dúr. Aðalpersónan Rooster er smá- vaxinn lögreglusálfræðingur en mótleikari hans sérlega hávax- inn lögregluþjónn. Saman elda þeir grátt silfur en láta það þó ekki aftra sér frá samstarfi við að leysa strembið íkveikjumál. 16.45 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) Söng- og danssveitin „The Real Sounds of Africa" flytur ósvikna afríska tónlist með tilheyrandi uppákomum í þessum þætti. 17.15 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.15 Ruglukollar. (Marblehead Manor.) 20.45 Hunter. 21.35 Loforð í myrkrinu.# (Promises in the Dark.) Eftir misheppnað hjónaband er dr. Alexandra ráðin til starfa í Hartford hjá gamla lækninum dr. Walter. Dag nokkurn, þegar hann er í leyfi, fær Alexandra sjúkling sem hefur hrasað og fótbrotnað. Við röntgenmynda- töku kemst Alexandra að því að sjúklingurinn, sem er sautján ára gömul stúlka, er ekki aðeins brotin, hún sér að í fæti hennar er illkynja æxh að myndast. 23.30 Dómarinn. (Night Court) 23.55 Á eigin reikning.# (Private Resort.) Tveir ungir eldhugar leggja leið sína á sumardvalarstað ríka fólksins til að sinna eftirlætis- áhugamáli sínu - kvenfólki. Framundan eru viðburðaríkir dagar og fjörugt næturlíf hjá félögunum. Þeir gera allt til að klófesta föngulegustu stúlkurn- ar en gleyma að þarna gilda ákveðnar siðferðisreglur sem betra væri að hlíta. 01.15 Vargarnir. (Woifen.) Einkasæpjari í New York fær það verkefni að rannsaka óhugnan- leg og dularfull morð sem virð- ast vart af mannavöldum. Alls ekki við hæfi barna. 03.05 Dagskrárlok. #Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sjónvarpið sýnir á föstudagskvöldið seinni hluta ítölsku bíómyndarinnar Kaos.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.