Dagur - 13.07.1988, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - T3. júlí 1988
Enn eru lausir dagar og heilar
vikur í sumarhúsum á Hraunum í
Fljótum.
Veiðileyfi fylgja húsunum.
Upplýsingar í síma 96-73232.
Blfreiðastjórar - Atvinna.
Óskum að ráða vörubifreiðastjóra
með meirapróf sem fyrst.
Mikil vinna.
Árver hf. símar 61989 og 61997.
Prjónið - Prjónið
Hjarta grandi 190 kr.
Hjarta sóló 150 kr.
Hjarta ópus 90 kr.
Babie garn, soðin ull, norskt
Dale garn, nýir litir komnir.
Pengolane og Bonný.
Hjarta súper sport, Kattensspup-
erwask.
Fullt af alls konar öðru prjóna-
garni, heklugarn margar gerðir
og allt útsaumsgarn.
Nýtt barnaprjónablað.
Ný sending: Telpnanærföt
stærðir 4-12.
Drengjanærföt stærðir 4-10.
Ungbarnanærföt Nýeland,
barnatreyjur með og án blúndu,
hvítar litlar peysur, stærðir 70-
80, barnateppi, sokkabuxur
stærðir 2-8, ermastuttir mynda-
bolir stærðir 80-130.
Fullt af alls konar göllum og nátt-
fötum.
Alltaf nýjar vörur.
Visa - Euro.
Verslun Kristbjargar
Norðurbyggð 18, sími 23799
Opið 1-6 virka daga.
Laugardaga 10-12.
Póstsendum.
Legsteinar.
Umboðsmaður okkar á Akureyri er
Þórður Jónsson, Norðurgötu 33, hs.
25997, vs. 22613.
Fáið myndbæklinginn og kynnið
ykkur verðið.
Álfasteinn hf.
Borgarfirði eystra.
Mikið úrval
af bílstólum
á góðu verði.
■■■■■
V!SA
■ðKSBIIMIdUðl
Opið á laugardögum
frá kl. 10-12.
Póstsendum.
E
Dvergasteinn
Barnavöruverslun Sunnuhlíð
Akureyri, sími 27919
Sláttuþyrla til sölu.
Farandslos sláttuþyrla vinnslu-
breidd 165 cm.
Lítið notuð.
Uppl. hjá Diselverk Akureyri, sími
25700.
Til sölu tjaldvagn.
Tilboð óskast.
Uppl. í sima 21428.
Tjaldvagn til sölu,
Combi Camp 202 með fortjaldi.
Uppi. i síma 42046 Húsavik.
Til sölu Yamaha XJ 700 Maxim
árg. 1987, á götuna '88.
Upplýsingar í síma 21146.
Til sölu Suzuki TS 50 X, lítið keyrt,
greiðsla eftir samkomulagi.
Uppl. í sía 41043 heima og 41040
vinna.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími 25296.
Til sölu Mazda Pickup, árg. '74
með bilaða vél.
Tilboð óskast.
Uppl. í síma 61250 milli kl. 8-19.
Bfll til sölu.
Til sölu er Toyota Hiace sendiferða-
bíll, árgerð '81, ek. 89 þús. km. Ný
vetrardekk á felgum fylgja.
Mjög góður bíll.
Uppl. í sfma 95-6670 milli kl. 8 og
17 á daginn.
Bifreið til sölu!
Opel Kadett, árg. '81, ekinn 37 þús.
km. Góð kjör. Góður staðgreiðslu-
afsláttur.
Uppl. í síma 21957 eftir kl. 20.00.
Til sölu.
Til sölu Mazda 121 árg. '78, þarfn-
ast lagfæringar.
Einnig maðkar til sölu.
Upplýsingar í síma 25892.
Til sölu.
Til sölu Citroen BX 16 TRS, árg. '85
keyrður 42.000 km.
Upplýsingar í síma 22168 eftir kl.
18.00.
Til sölu.
Góð greiðslukjör.
Ford Cortina árg. '77, góður bíll,
nýtt lakk og ný kúpling o.fl.
Einnig Oldsmobile Cuttlass árg. '79,
einn með öllu.
Upplýsingar í síma 27427 eftir kl.
18.00.
Fífí er föl.
Til sölu er árgerð 1985 af gæða-
vagninum Fíat 127.
Bíllinn er í fullu fjöri enda lítið ekinn,
aðeins 33 milljónir metra.
Liturinn er dökkblár.
Útvarp og vetrardekk fylgja.
Uppl. gefur Eggert; vs: 24222
hs: 24497.
Til sölu vegna flutnings:
Hvít hillusamstæða með glerskáp,
hornskápur með gleri, Barokk sófa-
sett, rokkokó borðstofuborð, viðar
eldhúsborð og stólar sólhúsgögn
hvít, reyrhúsgögn i sólstofu, stök borð
og Philco þvottavél.
Þykkar gardínur og stórisar.
Uppl. f síma 24372 kl. 17.30-20.00
á kvöldin.
Til sölu fsskápur, 4 stjömu Elec-
trolux, Ijósbrúnn, starð 155x60.
Vel með farinn, verðhugmynd 25-30
þús.
Uppl. ísíma2í155millikl. 19og20.
Til sölu.
Til sölu kafaragræjur (froskur) blaut-
galli með öllu.
Upplýsingar í sfma 41524.
Seglbrettakennsla - Leiga.
Námskeið í seglbrettasiglingum
hefjast nk. mánudag. Kennslan fer
fram á Leirutjörn þar sem sjórinn er
hlýr og allir ná til botns.
Kennslan er 8 tímar og námskeiðin
byrja kl. 15.30-17.00, 17.30-19.00
og 19.30-21.00.
Einnig er hægt að fá leigt seglbretti,
þurrbúning eða blautbúning.
Frekari upplýsingar og innritun í
síma 27949 í hádeginu og á kvöld-
in.
Dráttarvélaeigendur:
□ráttarvélar og stórvirk vinnutaaki
eru hættulog f meðförum, ef ekki
er fariö aó öllu meó gát.
Hugsió ykkur tvisvar um áóur en
þió látió slfk verkfæri I hendur á
unglingum eða jafnvel bömum.
Gröfuvinna.
Traktorsgrafa Case 580 F 4x4 til
leigu í alls konar jarðvinnu.
Guðmundur Gunnarsson,
Sólvöllum 3, símar 26767 og 985-
24267.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapöllum.
Hentugir í flutningi og í uppsetn-
ingu.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sfrni 96-23431.
Óska eftir að kaupa nýlega skelli-
nöðru í toppstandi.
Staðgreiðsla fyrir gott hjól.
Upplýsingar í síma 61920.
Iðnaðarhúsnæði til sölu, um 70
fm.
Uppl. í sima 23250 á daginn og
25943 á kvöldin.
3ja herb. íbúð til leigu frá 1. sept.
Nánari uppl. f sfma 23250 á daglnn
og á kvöldin ( síma 25943.
Athl
Tvær stúlkur vantar 3ja herb. íbúð á
leigu sem fyrst.
Erum reglusamar og reykjum ekki.
Reglulegum mánaðargreiðslum
heitið.
Uppl. í síma 27428 eftir kl. 18.00.
Húsnæði óskast.
2ja herbergja íbúð óskast frá 1.
ágúst, í síðasta lagi 1. september.
Upplýsingar í síma 23540 eftir kl. 5
á daginn.
Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til
leigu, öruggar mánaðargreiðsiur.
Upplýsingar í síma 27561.
Fyrirframgreiðsla!
Reglusamur, einhleypur maður ósk-
ar eftir húsnæði í vetur, frá 1. sept.
Lftil íbúð eða herbergi með eldunar-
og snyrtiaðstöðu kemur helst til
greina.
Uppl. i síma 21439 eftir kl. 16.00.
Leiguskipti.
Óskum eftir að taka á leigu íbúð á
Akureyri í skiptum fyrir 2ja herb.
íbúð í Reykjavík.
Uppl. í síma 21633 eftir kl. 18.00.
Leiguskipti!
Óskum eftir 5 herb. íbúð, raðhúsi
eða einbýlishúsi á Akureyri.
Helst fyrir júlílok, í skiptum fyrir rúm-
góða 3ja herb. íbúð í Kópavogi.
Uppl. í síma 91-641642.
Leiguskipti í 1 ár frá 1. septem-
ber.
Óskum eftir leiguskiptum.
Erum með 2ja herb. íbúð í Reykja-
vik í skiptum fyrir íbúð á Akureyri.
Uppl. í síma 91-71327. Sigríður.
Borgarbíó
Miðvikud. 13. júlí
Kl. 9.00 Þrír menn og barn
Kl. 11.00 Þrír menn og barn
Kl. 9.10 Hættuleg kynni
Kl. 11.10 Hættuleg kynni
Allra siðasta sinn
Til sölu.
Fallegir Scháfer hvolpar til sölu.
Góðir foreldrar, ættartafla fylgir.
Uppl. ísíma 95-6541 eftir kl. 20.00.
Heilræði
C-------------\
Ætlið þið í bátsferð?
Ofhlaðið ekki bátinn og jafnið
þungannrótt. Hreyfiðykkur
sem minnst og sýnið sérstaka
varúð, ef skipta þarf um sæti.
Ferðafélag Akureyrar
Skipagötu 13.
Ath. aukaferð.
15.-17. júlí: Herðubreið-
arlindir - Askja.
16. júlí: Herðubreiðarlindir (flug-
ferð).
21.-24. júlí: Brúaröræfi og Snæfell.
23. júlí: Kambsskarð.
23. júlí til 1. ágúst: Hornstrandir,
Grunnavík-Hornvík (í samvinnu
við Ferðafélag íslands).
27. júlí til 1. ágúst: Hornvík á Horn-
ströndum (í samvinnu við Ferðafé-
lag íslands).
29. júlí til 1. ágúst: Kverkfjöll,
Askja og Herðubreiðarlindir.
30. júlí: Mælifell í Skagafirði.
3.-7. ágúst: Arnarvatnsheiði, Borg-
arfjörður og Kjölur.
6. ágúst: Hjaltadalsheiði.
Ath. Árbókin er komin. Fólk er
vinsamlegast beðið að sækja hana á
skrifstofu Ferðafélagsins.
Skrifstofa félagsins er í Skipagötu
13. Síminn er 22720. Skrifstofan er
opin milli kl. 16 og 19 alla virka
daga nema laugardaga.
Safnahúsið Hvoll á Dalvík.
Verðuropið í sumarfrá 1. júlí til 15.
september frá kl. 14-18 (2-6 e.h.).
Amtsbókasafnið.
Opið kl. 13-19 mánud.-föstud.
Lokað á laugardögum til 1. október.
Daviðshus.
Opið daglega 15. júní til 15. sept-
ember kl. 15-17.
Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, sími: 24162.
Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní
til 15. sept., kl. 13.30-17.00.
Á sunnudögum frá 15. sept. til 1.
júní, kl. 14-16.
Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81,
sími 22983.
Sýningarsalurinn er opinn alla daga
nema laugardaga frá kl. 9 til 16.
Akureyrarkirkja verður opin frá 15.
júní til 1. september frá kl. 9.30-
11.00 ogfrá kl. 14.00-15.30.