Dagur - 13.07.1988, Blaðsíða 17

Dagur - 13.07.1988, Blaðsíða 17
13. jútí 1988 - DAGUR - 17 Snyrtivöruhynning 5nyrtifræðingur Kynnir hinar vinsælu T3iodroqa snyrtivörur í dag hl. 13-18. 10% kynningaraf5láttur! Einu 5inni ~Biodroqa aiitaf Biodroqa SÍMI (96)21400 LeikvöUuriim er ónýtur - stutt spjall við vinkonur í Ólafsfirði en þær passa Þær voru margar ungu döm- urnar sem spókuðu sig um göt- ur Ólafsfjarðar með barna- kerrur og/eða -vagna, með bömum í að sjálfsögðu, þegar Dagsmenn voru þar á ferðinni fyrir skömmu. Fyrir utan hús Pósts og síma, höfðu nokkrar komið sé eins þægilega fyrir og möguleiki var á miðað við aðstæður. Við renndum upp að og spjölluðum lítillega við stúlkurnar. Pær sem barnanna gættu voru Guðný Gústafsdóttir, Sólveig Agnarsdóttir og Elín Rafnsdótt- ir. Létu þær vel af starfi sínu, Guðný sagðist að vísu ekki stunda þessa atvinnu, heldur ynni hún í saltfiski allan daginn, en verkstjórinn hefði verið svo yndislegur að gefa frí þennan dag. „Eg fór þá bara að passa,“ sagði Guðný. Guðný og Sólveig eru báðar barnfóstrur að aðalstarfi í sumar. börn í sumar Guðný gætir tveggja barna og Elín þriggja. Þær voru sammála um að nóg væri að gera, „en þetta er ekkert erfitt því börnin eru svo þæg og góð,“ sögðu þær. „Við förum oftast út að ganga og stundum förum við á leikvöll- inn . Hann er bara svo lélegur að það er ekkert hægt að gera þar. Leiktækin eru ónýt og ferlega fá og svo er allt fullt af rusli á vellin- um - glerbrot út um allt,“ sögðu stöllurnar og var býsna mikið niðri fyrir. Við komum kvörtuninni á framfæri, en spjölluðum að lok- um aðeins um daginn og veginn. „Það er gott að búa í Ólafsfirði. Rólegt, en samt er nóg um að vera. Það er bíó á hverju sunnu- dagskvöldi og svo eru líka diskótek stundum og við förum yfirleitt á þau,“ sögðu vinkonurn- ar sem sóluðu sig og börnin í tröppunum fyrir utan hús Pósts og síma í Ólafsfirði. er eina dagblaðið utan Reykjavíkur og útbreiddasta dagblaðið á tiorðurlandi • Ritstjórn •áskrift •auglýsingar •afgreiðsla STmi 96-24-222 Dagur - dagblaðið sem lesið er upp til agna Haldið tengslum i/ið lands- byggðina Blaðaprentun Blaðaprentun Blaðaprentun • Blaðaprentun Blaðaprentun • Blaðaprentun Blaðaprentun • Blaðaprentun Blaðaprentun • Blaðaprentun Blaðaprentun • Blaðaprentun Blaðaprentun • Blaðaprentun Blaðaprentun • Blaðaprentun Blaðaprentun • Blaðaprentun Dagsprent Strandgötu 31 • © 24222 2ja herb. íbúðir Við Hrísalund 2. hæö, viö Tjarnarlund á 2. og 4. hæö, viö Kjalarsíðu á 2. hæö. Við Tjarnarlund á 3. hæö - svala- inngangur. 3ja herb. íbúðir Við Bjarmastíg ca. 70 fm risíbúð öll endurnýjuð - mjög góö. Við Tjarnarlund á 3. hæð ca. 87 fm laus strax. Við Keilusíðu 68 fm á 3. hæð í mjög góðu ástandi. Við Smárahlíð rúml. 80 fm. Ást- and mjög gott. 4ra herb. íbúðir Við Tjarnarlund á 4. hæð. Skipti á stærri. Við Melasíðu á 4. hæð. Laus strax. Raðhús Við Seljahifð 3ja herb. 73 fm. Laust í september. Við Furulund á tveimur hæðum, 122 fm - 5 herb. Við Vanabyggð á pöllum í mjög góðu ástandi. Stærð 146 fm. Við Aðalstræti - parhús norðurendi, 6 herb., mikið áhvílandi. Hagstæð kaup. A söluskrá hjá Fasteigna- og TjJ skipasölu Norðurlands Við Strandgötu ca. 114 fm efri hæð. Laus eftir samkomu- lagi. Við Glerárgötu ca. 100 fm - ástand gott. Við Gilsbakkaveg 3ja-4ra herb., ástand gott. Skipti á stærri eign koma til greina. Verslunarhúsnæði Við Hafnarstræti ca. 90 fm í góðu ástandi. Laust í september. Hæðir Við Fjólugötu á 3. hæð þarfnast viðgerðar. Laus strax. Við Spítalaveg á 2. hæð i timbur- húsi, 4ra-5 herb. íbúð. Við Brekkugötu í timburhúsi, laus fljótlega. Einbýlishús Við Borgarsíðu hæð og ris 164 fm. Fokheldur bílskúr. Ekki alveg fullgert. Skipti á raðhúsi 4ra-5 herb. koma til greina. Við Helgamagrastræti tvær hæð- ir og kjallari. Laust í júlí. Við Hrafnagilsstræti - 222 fm ásamt bílskúr. Við Sunnuhlíð á tveimur hæðum með bílskúr samtals 256 fm. Unnt að hafa litla (búð á jarðhæð. Við Möðrusíðu 5 herb. á einni hæð ca. 150 fm. Rúmgóður bílskúr. Áhvílandi langtimalán ca. 2,3 millj. Skipti á eign í Reykjavík koma til greina. Okkur vantar nýlegar eignir á skrá FASTÐGNA& IJ SKMSAUSar NOmURUNDSÍI Amaro-húsinu 2. hæð Simi 25566 Benedikt Olafsson hdl Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.