Dagur - 13.07.1988, Blaðsíða 11

Dagur - 13.07.1988, Blaðsíða 11
10 - DAGUR - 13. júlí 1988 Óskarsverölaunamyndin Leikhúsmaöur af 'lífi og sál, með James Cagney í aðalhlutverki, veröur á dagskrá Sjónvarpsins nk. laugardagskvöld. SUNNUDAGUR 17. júlí 9.00 Draumaveröld kattarins Valda. (Waldo Kitty.) 9.25 Allir og íkornarnir. (Alvin and the Chipmunks.) 9.50 Funi. (Wildfire.) 10.15 Tóti töframaður. (Pan Tau.) 10.45 Drekar og dýflissur. (Dungeons and Dragons.) 11.05 Albert feiti. (Fat Albert.) 11.30 Fimmtán ára. (Fifteen.) 12.00 Klementína. (Clementine.) 12.30 Útilíf í Alaska. (Alaska Outdoors.) Þáttaröð þar sem náttúrufegurð Alaska er könnuð. 12.55 Sunnudagssteikin. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 14.30 Menning og listir. Þrír málarar. (Three Painters.) Lokaþátturinn um þrjá málara fjallar um ævistarf franska list- málarans Paul Cezanne (1839- 1906). Hann var samtímamaður impressjónistanna og verk hans flokkast raunar undir þá stefnu þrátt fyrir að hann hafi deilt harðlega á þá fyrir undirgefni. Cezanne var snillingur í meðferð lita og ljóss og ákaflega afkasta- mikill málari. 15.20 Hættuspil. (Rollover.) Kauphallimar laða til sín auðuga ekkju og myndarlegan kaup- sýslumann. En einhver fylgist með gerðum þeina. Aðalhlutverk: Jane Fonda og Kris Kristofferson. 17.20 Fjölskyldusögur. (After School Special.) Jenny og Rob hittast og það er ást við fyrstu sýn. En þegar Jenny fréttir að móðir Robs hafi verið völd að banaslysi systur hennar renna á hana tvær grímur. 18.15 Golf. 19.19 19.19. 20.15 Heimsmetabók Guinnes. (Spectacular World of Guinnes.) 20.45 Á nýjum slóðum. (Aaron's Way.) 21.35 Ungir sæfarar. (Sea Gypsies.) Fimm ferðalangar leggja upp í siglingu umhverfis jörðina. í ofsaveðri missa þeir bátinn en ná landi á hrjóstmgri eyðieyju. í góðri trú reisir skipbrotsfólkið býli á eynni þar sem hættan leynist á hverju strái, villt dýr vinna þeim tjón og óvænt ævin- týri knýja dyra. 23.15 Víetnam. Framhaldsmyndaflokkur í 10 þáttum sem byggður er á sann- sögulegum heimildum. Ekki við hæfi barna. 00.00 Þrjú andlit Evu. (Three Faces of Eve.) Sönn saga um unga konu sem tekur að bregða sér í ýmis gervi, í stað þess að vera hlédræg og feimin verður hún ýmist skemratanafíkin og lostafull eða yfirveguð og ákveðin. í ljós kem- ur að hún er haldin sjaldgæfum geðsjúkdómi. Joanna Woodward hlaut Óskarsverð- laun fyrir leik sinn í þessari mynd. 01.35 Dagskrárlok. RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 13. júli 6.45 Veðnrfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gfslason. Jakob S. Jónsson les (2). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraidur Bjamason í Neskaupstað. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Aldarbragur. Þættir um tiðarandann 1920- 1960. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynn- ingar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarikis" eftir A. J. Cronin. (41) 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur- eyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 i sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Morgunstund barnanna. (Endurtekin frá morgni.) 20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjömsson kynnir samtimatónlist. 21.00 Landpósturinn - Frá Aust- urlandi. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Péturs Bjarnason- ar um ferðamál og fleira. (Frá tsafirði.) 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Annar þáttur: Kuwait. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir. FIMMTUDAGUR 14. júlí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (3). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Norð- urlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 10.00 Fréttir • TUkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. 11.00 Fréttir • TUkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarikis" eftir A. J. Cronin. (42) 14.00 Fréttir • TUkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akur- eyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetárssonar. (Endurtekinn frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Styttur bæjarins. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars- son. , Tónlist • TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Morgunstund barnanna. (Endurtekin frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Rikisút- varpsins. - Listahátíð í Reykjavík 1988. Ljóðatónleikar Söruh Walker í íslensku ópemnni 13. júní sl. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ljóð frá ýmsum löndum. Úr ljóðaþýðingum Magnúsar Ásgeirssonar. 23.00 Sumartónleikar i Skálholts- kirkju 1988. - Fyrri tónleikar 9. júlí sl. Á efnisskránni em verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. 24.00 Fréttir. FÖSTUDAGUR 15. júli 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. 9.00 Fréttlr. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gislason. Jakob S. Jónsson les (4). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Úrsöguslðfræðinngar-Frá fornöld til nýaldar: Thomas Hobbes. Vilhjálmur Ámason flytur þriðja erindi sitt. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi). 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lifið við höfnina. Umsjón: Birgir Sveinbjömsson. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.35 „Væg engisprettuplága", smásaga eftir Doris Lessing. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá ísafirði.) (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúmskoðun. 20.00 Morgunstund barnanna. (Endurtekin frá morgni.) 20.15 Tónlist. 21.00 Sumarvaka. a. Þegar ég stal úr stærstu versl- un heims. Stefán Júhússon segir frá. b. Kór Langholtskirkju og Ham- rahliðarkórinn syngja trúarlega tónlist eftir Þorkel Sigurbjöms- son. c. Minningar Önnu Borg. Edda V. Guðmundsdóttir les fimmta lestur. 22.00 Fréttir • Dagskré morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar. - Hafliði Hallgrímsson tónskáld. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá nóvember sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. LAUGARDAGUR 16. júlí 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur.“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. 9.20 Tónleikar. 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í friið. Umsjón: Guðrún Frimannsdótt- ir. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlustend- aþjónusta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningar- mál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafsson. 16.00 Fréttir • Tilkynningar ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit: „Maðkur i mys- unni" eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Þóra Friðriksdóttir, Tinna Gurmlaugsdóttir og Baldvin Halldórsson. 17.20 Tónlist eftir Þorkel Sigur- björnsson. 18.00 Sagan: „Hún mddi braut- ina." Bryndís Víglundsdóttir þýddi, samdi og les (12). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 20.00 Morgunstund barnanna. (Endurtekin frá morgni.) 20.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.45 Áf drekaslóðum. Úr Austfirðingafjórðungi. 21.30 íslensklr söngvarar. Sólrún Bragadóttir syngur. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P.G. Wodehouse. Hjálmar Hjálmarsson les söguna „Hið undarlega ævintýri Biffy gamla“ úr safninu „Áfram Jeeves" eftir P. G. Wodehouse. 23.20 Danslög. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir sí- gilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 17. júlí 7.45 Morgunandakt. Séra Öm Friðriksson prófastur á Skútustöðum flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir böm i tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri). 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Á slóðum Laxdælu. Umsjón: Ólafur H. Torfason. 11.00 Messa í Hafnarfjarðar- kirkju. Prestur: Séra Gunnþór Ingason. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar ■ Tónlist. 13.30 Danska brosið. Umsjón: Keld Gall Jörgensen. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Soffíu Guðmundsdóttur. 16.00 Fréttir ■ Tilkynningar Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarp. 17.00 Sumartónleikar í Skálholts- kirkju 1988. - Seinni tónleikar 9. júli sl. Á efnisskránni em verk eftir Þorkel Sigurbjömsson. 18.00 Sagan: „Hún ruddi braut- ina." Bryndis Víglundsdóttir þýddi, samdi og les (13). TUkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Víðsjá. Haraldur Ólafsson rabbar við hlustendur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 20.30 Tónskáldatimi. 21.10 Sigild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga". Halla Kjartansdóttir les (11). 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norræn dægurlög. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Hlugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. MIÐVIKUDAGUR 13. júli 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum' kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirllt ■ Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á railli mála. - Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 SumarsveUla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. 22.07 Af fingrum fram. 23.00 Eftir minu höfði. 00.10 Vökudraumar. Umsjón með kvölddagskrá hefur Skúli Helgason. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá sunnudegi vinsældalisti Rásar 2 i umsjá Rósu Guðnýjar Þórsdóttur. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. FIMMTUDAGUR 14. júlí 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit ■ Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. Umsjón með kvölddagskrá hefur Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frivaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,11, 12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.