Dagur - 23.09.1988, Side 14
14 - DAGUR - 23. september 1988
ÁRLAND
myndosögur dags
Mamma veistu það að eins og
landbúnaðurinn stendur í dag
þá verðum við að reyna að
styrkja hann.
Allir eiga að leggja sitt af
mörkum ...drekka meiri mjólk
borða meira af allri land-
búnaðarframleiðslu.
HERSIR
BJARGVÆTTIRNIR
í
dagbók
Akureyri
Akureyrar Apótek .......... 2 24 44
Dagur...................... 2 42 22
Heilsugæslustöðin.......... 2 23 11
Timapantanir............ 2 55 11
Heilsuvernd............. 2 58 31
Vaktlækmr, farsími.... 985-2 32 21
Lögreglan.................. 2 32 22
Slökkvistöðin, brunasími.. 2 22 22
Sjúkrabíll ................ 2 22 22
Sjúkrahús ................. 2 21 00
Stjörnu Apótek............. 2 14 00
2 37 18
Blönduós
Apótek Blönduóss............. 43 85
Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06
Slökkvistöð ................. 43 27
Brunasími....................41 11
Lögreglustöðin............... 43 77
Breiðdalsvík
Heilsugæsla............. 5 66 21
Dalvík
Heilsugæslustöðin.........615 00
Heimasímar..............6 13 85
618 60
Neyðars. læknir, sjúkrabíll 6 13 47
Lögregluvarðstolan........612 22
Dalvíkur apótek...........612 34
Djúpivogur
Sjúkrabill ........... 985-217 41
985-2 17 41
Apótek.................... 8 89 17
Slökkvistöð............... 8 81 11
Heilsugæsla............... 8 88 40
Egilsstaðir
Apótek .................... 1 12 73
Slökkvistöö............... 1 12 22
Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00
Lögregla.................. 1 12 23
Eskifjörður
Heilsugæsla.................61252
Lögregla...................6 11 06
Sjúkrabíll ............ 985-2 17 83
Slökkvilið ................612 22
Fáskrúðsfjörður
Heilsugæsla.............. 512 25
Lyfsala................... 512 27
Lögregla...................512 80
Grenivík
Slökkviliðið............... 33255
3 32 27
Lógregla...................3 31 07
Hofsós
Slökkvistöð ................ 63 87
Heilsugæslan................ 63 54
Sjúkrabíll ................. 63 75
Hólmavík
Heilsugæslustöðin............31 88
Slökkvistöð ................ 31 32
Logregla....................-32 68
Sjúkrabill ..................31 21
Læknavakt....................31 21
Sjúkrahús ................., 33 95
Lyfsalan.....................31 88
Húsavík
Húsavikur apótek........... 41212
Lögregluvarðstofan......... 4 13 03
4 16 30
Heilsugæslustöðin..........413 33
Sjúkrahúsið................ 4 13 33
Slökkvistöð................4 14 41
Brunaútkall ...............41911
Sjúkrabill ................4 13 85
Hvammstangi
Slökkvistöð................ 1411
Lögregla................... 13 64
Sjúkrabíll ................ 13 11
Læknavakt.................. 13 29
Sjúkrahús ................. 13 29
13 48
Heilsugæslustöð............ 13 46
Lyfsala.................... 1345
Kópasker
Slökkvistöð............... 5 21 44
Læknavakt..................5 21 09
Heilsugæslustöðin.........5 21 09
Sjúkrabíll ........... 985-2 17 35
Neskaupstaður
Apótek....................711 18
Lögregla.................713 32
Sjúkrahús, sjúkrabíll....714 03
Slökkvistöð...............712 22
Ólafsfjörður
Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80
Lögregluvarðstofan......... 6 22 22
Slökkvistöð.................6 21 96
Sjúkrabill ................ 6 24 80
Læknavakt...................6 21 12
Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80
Raufarhöfn
Lögreglan - Sjúkrabill... 5 12 22
Læknavakt................ 5 12 45
Heilsugæslan............. 5 11 45
Reyðarfjörður
Lögregla...................6 11 06
Slökkvilið ................. 412 22
Sjúkrabill ............. 985-219 88
Sjúkraskýli ................ 412 42
Sauðárkrókur
Sauðárkróksapótek ......... 53 36
Slökkvistöð................ 55 50
Sjúkrahús ................. 52 70
Sjúkrabill ................ 52 70
Læknavakt.................. 52 70
Lögregla................... 66 66
Seyðisfjörður
Sjúkrahús ...............2 14 05
Læknavakt................2 12 44
Slökkvilið ..............212 22
Lögregla.................2 13 34
Siglufjörður
Apótekið ................. 7 14 93
Slökkvistöð .............. 7 18 00
Lögregla.................. 7 11 70
7 1310
Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 71166
Neyðarsimi ............... 7 16 76
Skagaströnd
Slökkvistöð ............... 46 74
46 07
Lögregla................... 47 87
Lyfjaverslun ...............47 17
Stöðvarfjörður
Heilsugæsla, Apótek..... 5 88 91
Varmahlíð
Heilsugæsla l............68 11
Vopnafjörður
Lögregla................3 14 00
Heilsugæsla.............312 25
Neyðarsimi..............312 22
# Seoul, Seúl,
eða Sól
Nú standa Ólympíuleikarnir í
Seoul sem hæst og fjölmiðlar
keppast við að greina frá öllu
sem þar fer fram í austri. í
Ijósvakafjölmiðlunum heyr-
um við ýmsar útgáfur af
hvernig menn bera fram orð-
ið Seoul. Það er annaðhvort
Seúl eða Sól, stundum Seól.
Fróðir segja að í útlöndum sé
sagt Sól, og eigi því að segja
Sól, en á íslandi hafi það tíðk-
ast að segja Seúl. Semsagt,
enn eitt sérkenni okkar Frón-
búa. En það er í prentuðu
máli sem S&S hefur meiri
áhyggjur af notkun orðsins á
höfuðborg S.-Kóreumanna.
Það er mun oftar ritað Seúl í
staðinn fyrir Seoul, eins og
það er stafsett. Hvernig fynd-
ist mönnum t.d. að sjá í blöð-
um rituð nöfn nokkurra borga
eins og Njúv Jork, Börming-
ham, Vosíngton, Sjanghæ,
Hollívúdd, Kvíbekk o.s.frv.?
Þetta er sams konar þjösnun
og að skrifa Seúl í staðinn
fyrir Seoul.
# Frábærar
lýsingar
Fyrst farið er að tala um
Olympíuleika þá kemur hand-
knattleikur mjög fljótt upp í
hugann. Nú eru íslendingar
búnir að leika tvo leiki og
vinna þá báða, Svíar næstir á
dagskrá. íþróttafréttamenn
Ríkisútvarpsíns eru á staðn-
um og lýsa öllu sem fram fer.
Allir kannast við Sigurð Sig-
urðsson sem eitt sinn lýsti
íþróttaviðburðum hjá Útvarp-
inu. Lýsingar hans voru oft á
tíðum stórkostlegar, ekki síst
af handboltaleikjum. S&S
minnist einnar lýsingar á
landsleik hjá íslendingum í
liðinu voru þeir Framarar
Axel Axelsson og Björgvin
Björgvinsson, Axel mikil
skytta og Björgvin á línunni.
Samvinna þeirra var oft á tíð-
um stórkostleg, ófáar send-
ingarnar sem Axel gaf á
Björgvin. Sigurður iýsti einni
sókninni eitthvað á þessa
leið, þegar æsingurinn var
sem mestur: „... og Axel
stekkur upp, þrumar að
marki, Björgvin ver og
skorar!“
Látum eina lýsingu Sigurðar
úr fótboltaleik fylgja með í
lokin: „Hann tekur boltann á
miðjunni, leikur á einn varn-
armanninn og er kominn einn
í gegnum vörnina, æðir að
markinu og skyndilega koma
þrír á móti honum!“
€>
\é^
◄
%
'boltinn
Bugðusíðu 1
Tímapantanir í síma 26888.