Dagur - 29.10.1988, Page 15
29.^©któber 1988 -vDAGUR -~15 ..
á
dagskrá fjölmiðla
LAUGARDAGUR
29. október
09.00 Sigurdur Hlöðversson.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.10 Laugardagur til lukku.
Fréttir kl. 16.00.
17.00 „Milli mín og þín.“
19.00 Oddur Magnús.
Ekið í fyrsta gír með aðra hönd á stýri.
22.00*03.00 Stuð stuð stuð.
03.00-09.00 Stjörnuvaktin.
SUNNUDAGUR
30. október
10.00 Gyða Tryggvadóttir.
Ljúfir tónar í morgunsárið.
12.00 „Á sunnudegi" - Gunnlaugur Helga-
son.
16.00 „í túnfætinum."
19.00 Einar Magnús Magnússon.
24.00-07.00 Stjörnuvaktin.
MÁNUDAGUR
31. október
07.00 Árni Magnússon.
Fréttir kl. 8.
09.00 Sigurður Hlöðversson.
Seinni hluti morgunvaktar með Sigurði.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.30 Helgi Rúnar Óskarsson.
Gamalt og gott, leikið með hæfilegri
blöndu af nýrri tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar.
Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir við-
burðir.
Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar.
Innlendar dægurlagaperlur að hætti
Stjömunnar. Vinsæll liður.
19.00 Síðkvöld á Stjörnunni.
Gæðatónlist á síðkveldi. Einar Magnús
við hljóðnemann.
22.00 Oddur Magnús.
Á nótum ástarinnar út í nóttina.
24.00-07.00 Stjörnuvaktin.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
LAUGARDAGUR
29. október
10.00 Karl Örvarsson
öðru nafni Káll. Karl er hress á laugardög-
um og spilar allra handanna tónlist og
spjallar við hlustendur á léttu nótunum.
13.00 Axel Axelsson
á léttum nótum á laugardegi.
15.00 Einar Brynjólfsson,
íþróttir á laugardegi. Einar fer yfir úrslit
hinna ýmsu kappleikja og íþróttamóta.
Úrslit ensku knattspyrnunnar eru birt
glóðvolg, og litið er yfir íþróttaviðburði
líðandi viku.
17.00 Bragi Guðmundsson
kynnir vinsældalista Hljóðbylgjunnar. 25
vinsælustu lög vikunnar em kynnt og
einnig kynnir Bragi lög sem þykja líkleg
til vinsælda.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist
á laugardegi.
20.00 Snorri Sturluson
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar
04.00 Ókynnt tónlist
SUNNUDAGUR
30. október
10.00 Haukur Guðjónsson
spilar sunnudagstónlist við allra hæfi
fram að hádegi.
12.00 Ókynnt hádegistónlist
á sunnudegi.
13.00 Pálmi Guðmundsson
spilar gullaldartónlist og læðir inn einu og
einu nýmeti.
15.00 Harpa Dögg og Linda Gunnars
skipta með sér sunnudagseftirmiðdegi
Hljóðbylgjunnar. Vönduð og góð tónlist
og létt spjall.
17.00 Bragi Guðmundsson
spilar allt það nýjasta, bæði erlent og
innlent.
19.00 Ókynnt sunnudagskvöldmatartón-
list.
20.00 Kjartan Pálmarsson
spilar öll íslensku uppáhaldslögin ykkar.
22.00 Harpa Dögg
á síðustu rödd sunnudagsins. Harpa leik-
ur tónlist og spjaUar við hlustendur um
heima og geima.
24.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
31. október
07.00 Kjartan Pálmarsson
09.00 Pétur Guðjónsson
þessi eini þarna. Pétur er morgunhress
maður og það geislar af honum gleði og
hressleiki. Óskalögin og afmæliskveðj-
urnar á sínum stað.
Síminn er 27711.
12.00 Hádegistónlist.
Ókynnt tónlist leikin í hádeginu, góð með
matnum.
13.00 Snorri Sturluson
17.00 Kjartan Pálmarsson
19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatnum.
20.00 Pétur Guðjónsson með Rokkbitann.
í Rokkbitanum leikur Pétur aUar gerðir af
rokki, léttrokki og þungarokki. Kl. 21.00
eru leiknar tónleikaupptökur með þekkt-
um rokksveitum.
22.00 Snorri Sturluson
lýkur dagskránni á mánudegi af aUoinnri
leikni. Rólega tónlistin ræður ríkjum fyrir
svefninn.
24.00 Dagskrárlok.
989
IBYLGJAMI
W LAUGARDAGUR
29. október
08.00 Haraldur Gíslason
á laugardagsmorgni. ÞægUeg helgartón-
list, afmæUskveðjur og þægUegt rabb.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir
16.00 íslenski listinn.
18.00 Meiri músík
- minna mas. Bylgjan og tónlistin þín.
22.00 Kristófer Helgason
á næturvakt Bylgjunnar. HelgartórUistin
tekin föstum tökum af manni sem kann tU
verka. Tryggðu þér tónlistina þína -
hringdu í síma 611111.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
TónUst fyrir þá sem fara seint í háttinn.
SUNNUDAGUR
30. október
09.00 Haraldur Gíslason
12.00 Margrét Hrafnsdóttir
16.00 Ólafur Már Björnsson.
21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
SérvaUn tónUst fyrir svefninn.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
MÁNUDAGUR
31. október
08.00 Páll Þorsteinsson
- Þægilegt rabb í morgunsárið, Utið í
blöðin. Fyrst og fremst góð morguntónUst
sem kemur þér réttum megin fram úr.
Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9.
Síminn fyrir óskalög er 611111.
10.00 AnnaÞorláks.
Morguntónlist og hádegistónlist. - AUt í
sama pakka. Aðalfréttimar kl. 12 og
fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390 fyrir
Pott og fréttir.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Tónlistin allsráðandi og óskum um uppá-
haldslögin þín er vel tekið. Síminn er
611111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn
ómissandi kl. 15 og 17.
18.00 Fréttir á Bylgjunni.
18.10 Hallgrímur Thorsteinsson
í Reykjavík síðdegis. - Hvað finnst þér?
19.05 Meiri músík
- minna mas. Tónlistin þín á Bylgjunni.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson
og tónlist fyrir svefninn.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Ijósvakarýni
ÞátturÁrna og Eddu góður
Einn besti fræðslu- og skemmtiþáttur
sem lengi hefur sést í Sjónvarpinu er
þáttur sá sem Edda Andrésdóttir og
Árni Gunnarsson stjórnuðu á þriðju-
dagskvöldið. Þar var fjallað um
atburði ársins 1973 og þótt ekki séu
liðin nema 15 ár síðan hafa margir
örugglega verið búnir að gleyma
hvað þetta ár var viðburðaríkt. Þar
sem þau fjölluðu um eldgosið í Vest-
mannaeyjum var skemmtilegt sam-
Þáttur Árna Gunnarssonar og Eddu Andrésdóttur er
einn besti fræðslu- og skemmtiþáttur sem sést hefur
iengi í Sjónvarpinu að mati greinarhöfundar.
spil myndefnis og viðtalsþátta. Va'l
viðmælendanna var sérstaklega gott
þar sem þau Edda og Árni ræddu
ýmist við þá sem staðið höfðu í eld-
línunni við björgunarstörfin og eins
við fólk sem hafði verið á barnsaldri
þegar þessir atburðir gerðust. Þarna
var rætt um það sem vel hafði tekist til
með og eins hitt sem betur hefði mátt
fara. Margir mundu ætla að eldgos
svo nærri byggð hljóti alltaf að vera
eingöngu til tjóns en þarna var einnig
komið inn á þætti sem höfðu orðið
Vestmanneyingum til góðs þegar frá
leið. Það munu örugglega margir sem
ekki þekkja til staðhátta í Vestmanna-
eyjum hafa orðið nokkuð undrandi
þegar fullyrt var að gosið hefði orðið
jaess valdandi að höfnin varð betri eft-
ir gos en áður hafði verið og sömu-
leiðis flugvöllurinn. Þetta er þó stað-
reynd og ekki má gleyma því að hiti
hraunsins var virkjaður og hefur fram
undir þennan tíma verið nýttur til hús-
hitunar í Eyjum. Ekki var umfjöllunin
um þorskastríðið neitt lakari og ýmsir
munu hafa veriö búnir að gleyma því
fyrir löngu að þessir stórviðburðir áttu
sér báðir stað á sama árinu. Það var
full ástæða til að minna á þá hörðu
baráttu sem sjómennirnir okkar á
varðskipuinum stóðu í á meðan þetta
fræga stríð stóð yfir, eitt ef þremur
stríðum sem íslendingar háðu við
breska heimsveldið og unnu þau öll.
Margir aðrir viðburðir ársins 1973
fengu góða umfjöllun í þessum
ágæta þætti sem Sjónvarpið má vera
stolt af.
Frímann Hilmarsson.
Aðalfundur
Kjördæmisráðs Sjálfstæðisfélaganna
í Norðurlandskjördæmi Eystra
verður haldinn dagana 5. og 6. nóv. n.k. að
Hótel Húsavík og hefst kl. 17.00.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnmálaviðhorfiö og staöa Sjálfstæðisflokksins.
Frummælendur:
Þorsteinn Pálsson og Halldór Blöndal.
Stjórnin.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins
Húsavík,
á neðangreindum tíma:
Túngötu 9a, Grenivík, þingl. eigandi
Þorsteinn Þórhallsson, þriðjud. 1.
nóvember '88 kl. 10.10.
Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild
Landsbanka íslands og innheimtumað-
ur ríkissjóðs.
Laugarholti 3c, Húsavík, þingl. eigandi
Hermann Jónasson, þriðjud. 1.
nóvember '88 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtu-
stofnun Sveitarfélaga og veðdeild
Landsbanka íslands.
Nauðungaruppboð
annað og síðara,
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins
Húsavík,
á neðangreindum tíma:
Ægissíðu 14, Grenivik (Laugaland),
þingl. eigandi Sigurveig Þórlaugsdótlir,
þriðjud. 1. nóvember '88 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur eru: Árni Pálsson
hdl. og Brunabótafélag íslands.
Brúnagerði 1, n.h., Húsavík, þingl. eig-
andi Árni Logi Sigurbjörnsson, þriðjud.
1. nóvember '88 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild
Landsbanka íslands, innheimtumaður
ríkissjóðs og Ólafur Garðarsson hdl.
Tjarnarholti 6, Raufarhöfn, þingl. eig-
andi Ólafur H. Helgason, þriðjud. 1.
nóvember '88 kl 11.15.
Uppboðsbeiðendur eru: Örlygur Hnefill
Jónsson hdl. og veðdeild Landsbanka
Islands.
Verslunarh. KNÞ, Kópaskeri, þingl. eig-
andi Kaupfélag N.-Þingeyinga, þriðjud.
1. nóvember '88 kl. 11.20.
Uppboðsbeiðandi er innheimtumaður
ríkissjóðs.
Hótel Húsavík við Ketilsbraut, þingl.
eigandi Hótel Húsavík, þriðjud. 1.
nóvember '88 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðandi er innheimtumaður
ríkissjóðs.
Álftanesi, Aðaldælahreppi, þingl. eig-
andi Völundur Hermóðsson, miðvikud.
2. nóvember '88 kl. 10.10.
Uppboðsbeiðandi er Kristján Stefáns-
son hrl.
Súlnafelli ÞH-361, þingl. eigandi
Útgerðarfélag Þórshafnar, fimmtud. 3.
nóvember '88 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Útvegsbanki
íslands og Jón Ólafsson hrl.
Baldursbrekku 9, Húsavík n.h., þingl.
eigandi Hermann Jóhannsson,
fimmtud. 3. nóvember '88 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðandi er veðdeild Lands-
banka Islands.
Birkilandi (Vestaraland IV), þingl. eig-
andi Lárus Hinriksson, fimmtud. 3.
nóvember '88 kl. 10.40.
Uppboðsbeiðendur eru: Tómas Þor-
valdsson hdl., Sigríður Thorlacius hdl.,
Brynjólfur Eyvindsson hdl., Búnaðar-
banki Islands og veðdeild Landsbanka
Islands.
Blika ÞH-50, þingl. eigandi Njörður hf.,
fimmtud. 3. nóvember '88 kl. 10.50.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun
ríkisins.
Gamla frystihúsinu Kópaskeri, þingl.
eigandi Kaupfélag Norður-Þingeyinga,
fimmtud. 3. nóvember '88 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðandi er Hróbjartur Jóna-
tansson hdl.
Hafrúnu ÞH-144, þingl. eigandi Kjartan
Þorgrímsson, fimmtud. 3. nóvember '88
kl. 11.20.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun
ríkisins.
Véla og bifreiðaverkstæði Kópaskeri,
þingl. eigandi Kaupfélag Norður-Þing-
eyinga, fimmtud. 3. nóvember '88 kl.
11.30.
Uppboðsbeiðandi er Hróbjartur Jónat-
ansson hdl.
Ægir Jóhannsson ÞH-212, þingl. eig-
andi Njörður hf., fimmtud. 3. nóvember
'88 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun
íkisins.
Sýslumaður Þingeyjarsýslu.
Bæjarfógeti Húsavíkur.
Brúnagerði 1, e.h. Húsavík, þingl. eig-
andi Árni Logi Sigurbjörnsson, þriðjud.
1. nóvember '88 kl 10.50.
Uppboðsbeiöendur eru: Byggðastofn-
un, veðdeild Landsbanka (slands, inn-
heimtumaður ríkissjóðs, Örlygur Hnefill
Jónsson hdl. og Ólafur Garðarsson, hdl.
Aðalbraut 61, Raufarhöfn, þingl. eigandi
Agnar Indriðason, þriðjud. 1. nóvember
'88 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðandi er innheimtumaður
ríkissjóðs.
Sveinbjarnarg. 2c, Svalb.str., þingl. eig-
andi Jónas Halldórsson, miðvikud. 2.
nóvember '88 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Byggðastofn-
un, Iðnlánasjóður, Búnaðarbanki
íslands og Brunabótafélag íslands.
Skútahrauni 19, Mývatnssveit, þingl.
eigandi Björn Björnsson, miðvikud. 2.
nóvember '88 kl. 10.10.
Uppboðsbeiðandi er innheimtumaður
ríkissjóðs.
Garðarsbraut 62-64, Húsavík, þingl.
eigandi Jón Þorgrímsson, miðvikud. 2.
nóvember '88 kl. 10.20.
Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumað-
ur ríkissjóðs, Byggöastofnun og Iðn-
lánasjóður.
Réttarholti 1, Grýtubakkahreppi, þingl.
eigandi Höskuldur Guölaugsson, mið-
vikud. 2. nóvember '88 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur eru: Árni Pálsson
hdl., Ólafur B. Árnason hdl., Guðjón
Ármann Jónsson hdl. og Búnaðarbanki
íslands.
Aðalbraut 45, Raufarhöfn, þingl. eigandi
Anton Sigfússon, miðvikud. 2. nóvem-
ber '88 kl. 10.40.
Uppboðsbeiðendur eru: Trygginga-
stofnun ríkisins, veðdeild Landsbanka
íslands, Magnús Norðdahl hdl. og
Brunabótafélag Islands.
Túnsbergi, Svalbarðsstrandarhreppi,
þingl. eigandi Sveinberg Laxdal, mið-
vikud. 2. nóvember '88 kl. 10.50.
Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumað-
ur ríkissjóðs, Stofnlánadeild landbúnað-
arins og Ásgeir Thoroddsen hdl.
Sveinbjarnargerði 2, Svalb., þingl. eig-
andi Jónas Halldórsson, miðvikud. 2.
nóvember '88 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Búnaðarbanki
Islands, Sigríður
Thorlacius hdl., Árni Pálsson hdl.,
Brunabótafélag Islands og veðdeild
Landsbanka íslands.
Sýslumaður Þingeyjarsýslu,
Bæjarfógeti Húsavíkur.
Er þér annt
um líf þitt
og limi