Dagur - 29.10.1988, Síða 18

Dagur - 29.10.1988, Síða 18
1 g- DA6UR .'t- 29. október 1988 Bíla- og húsmunamiðlunin auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Nýlegir eldhússtólar með baki. Borðstotusett, borðstofuborð og 6 stólar. Kæliskápar og frystiskápar. Fataskápar, skrifborð, skatthol, sófa- borð, til dæmis með marmaraplötu. Sófasett, margar gerðir, t.d. furu- sófasett. Svefnsófi tveggja manna (nýlegur). Hansahillur með uppistöðum. Hljómtækjaskápar. Hjónarúm í úrvali og ótal margt fleira. Eins manns rúm með dýnu og náttborði. Skjalaskápur, fjórsettur. Þrekhjól. Vantar vel með farna og vandaða húsmuni i umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Húsnæði óskast Óska eftir 2-3ja herb. íbúð frá 1. des. Nánari uppl. veitir Aðalsteinn í síma 96-41118 eftir kl. 19.00. Til leigu 2ja herb. íbúð í Önguls- staðahreppi. Laus nú þegar. Á sama stað óskast keypt eldavél. Uppl. í síma 96-31336 eftir kl. 19.00. Matvörur - hreinlætisvörur - mjóik - brauð frá Einari - sæl- gæti - gos og margt fleira. Opið frá kl. 9.00-12.30 við Bugðu- síðu og frá kl. 13.00-22.00 við Hlíð- arlund og um helgar. Kreditkortaþjónusta. Kjörbíll Skutuls, sími 985-28058. Parketslípun. Er parketið illa farið? Við slipum, lökkum og gerum við allar skemmdir á parketi og viðar- gólfum með fullkomnum tækjum. Önnumst einnig parketlagnir og ýmsar breytingar og nýsmíði. Getum útvegað massíft parket, ýmsar gerðir. Hafið samband og við komum, skoðum og gerum verðtilboð. Trésmiðjan SMK Sunnuhlið 17, s. 22975. Gengið Gengisskráning nr. 28. október 1988 206 Kaup Sala Bandar.dollar USD 46,330 46,450 Steri.pund GBP 81,796 82,007 Kan.dollar CAD 38,480 38,580 Dönskkr. DKK 6,7610 6,7785 Norskkr. N0K 6,9895 7,0076 Sænskkr. SEK 7,4895 7,5089 Fl. maric FIM 10,9865 11,0149 Fra.franki FRF 7,6446 7,6644 Belg.frankl BEC 1,2439 1,2471 Sviss. franki CHF 30,9755 31,0557 Holl.gyllini NLG 23,1349 23,1948 V.-þ.mark DEM 26,0801 26,1477 lllira ITL 0,03504 0,03513 Aust.sch. ATS 3,7094 3,7190 Port.escudo PTE 0,3154 0,3162 Spá.peseti ESP 0,3935 0,3946 Jap.yen JPY 0,36784 0,36880 írsktpund IEP 69,724 69,905 SDR28.10. XOR 62,0729 62,2337 ECU-Evr.m. XEU 54,0208 54,1607 Belg.fr. fin BEL 1,2340 1,2372 Til sölu Sómi 800, er í smíðum. Vél og tæki vantar, vagn fylgir. Upplýsingar í símum 96-27431 og 95-5761. Dalvík. Vantar blaðbera í ytri bæinn frá 1. nóv. Uppl. í síma 61462. ÍA IGIKFGIAG AKUR6YRAR sími 96-24073 SKJALDBAKAN KEMST fANCAÐ LÍKA Höfundur: Árni Ibsen Laugardaginn 29. október kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. Miðasala í síma 24073 milli kl. 14 og 18. Gestaleikur íslenski dansflokkurinn Sýning föstud. 4. nóv. kl. 20.30 og laugardag 5. nóv. kl. 20.30. Hross til sölu: Nokkur folöld undan Riddara 1004 frá Syðra-Skörðugili og vel ættuð- um mæðrum til sölu og einng 4 vetra foli undan Örvari 856 frá Hömrum. Upplýsingar veita Ingibjörg eða Páll í síma 95-4353. Tjónabíl! til sölu! Nissan Sunny Cupe árg. ’87, 2ra dyra, rauður, skemmdur eftir útaf- keyrslu. Tilboð óskast - Góð kjör. Upplýsingar gefnar á Bílasölunni Stórholt (Þorsteinn), sími 23300 og 25484. Range Rover til sölu. Til sölu Range Rover árg. 76 með 125 ha dieselvél. Uppl. í síma 95-5484 á kvöldin. Citroén AX-10 árg. '87 til sölu. Söluverð ca. 300 þús. Uppftökubíll kemur til greina. Helst gamall ódýr Citroén. Má þarfnast viðgerðar. Greiðslukjör. Uppl. f símum 25684 og 22584 eftir kl. 19.00. Til sölu Mercury Topas árg. ’87, ek. 23 þús. km. Subaru Sedan 4x4, árg. '80, ek. 98 þús. km. Allar nánari upplýsingar í síma 96- 61313 á kvöldin. Vil kaupa gamalt hjónarúm. Vel með farið. Upplýsingar í síma 21795. Hef kaupanda að 70-80 ha. fjór- hjóladrifsdráttarvél með mokst- urstækjum. Uppl. á Dieselverk, sími 25700. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurliki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. 5 gata 10 tommu álfelgur undir jeppa til sölu. Uppl. í símum 96-41741 (h.s.) og 41560 (v.s.). Til sölu er eftirtalið: Nýtt fjallareiðhjól, 15 gíra m/götu- búnaði. Verð 34.000 kr. Samkomu- lag með greiðslu. Ferðasegulband 2x20 w. m/útvarpi FM, MW, LW, SW, lagaleitara og 8 stöðva minni. Verð 5.000 kr. Lítið notuð rafmagnsritvél. Message 860 ST. Verð 10.000 kr. Uppl. í síma 24307 eftir kl. 18. Ýsuflök. Lausfryst ýsuflök, verð aðeins kr. 210 kg. Þorskflök, karfaflök, saltfiskur, salt- fiskflök, saltaðar kinnar og margt fleira. Opið frá kl. 8-18 alla virka daga, nema í hádeginu. Skutull Óseyri 20, Sandgerðisbót, sími 26388. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Par óskast til starfa og stjórnar á kjúklingabúi. Æskilegt að viðkomandi hafi kynnst sveitastörfum. Nákvæmni, hreinlæti og dugnaður nauðsynlegir eiginleik- ar. Frítt húsnæði. Framtíðarstörf fyrir rétt fólk. Uppl. í símum 98-66053, 98-66083 og 98-66051. Akureyringar athugið! Er á leiðinni - flyt um áramótin! Er lærður kokkur og vantar vinnu þegar ég kem. Ef þú hefur eitthvað handa mér að gera þá hringdu í síma 93-71935 eftir kl. 18.00 og láttu mig vita. Guðmundur. Atvinna! Ritari óskast í Vz stöðu við Ráðgjaf- ar- og sálfræðideild Fræðsluskrif- stofu Norðurlands eystra, Akureyri. Um er að ræða afleysingu í 6 mán- uði frá mánaðamótum nóv.-des. n.k. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstof- unni fyrir 15. nóvember. Nánari upplýsingar á skrifstofunni í síma 24655. Síminn er 24222 Vantar blaðbera strax í Spítalaveg, Eyrarlands- veg, Barðstún ★ ★ ★ Skólastíg, Laugargötu neðri hl. Hrafnagilsstrætis □ RÚN 598810317 = 1 FRL. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Gaman væri að sjá sem flesta foreldra, afa og ömmur með börnunum. Sóknarprestar og aðstoðarfólk. Messa verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 44 - 377 - 187 - 384 - 542. B.S. Bræðrafélagsfundur verður í kapell- unni eftir messu. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Húsavíkurkirkja. Sunnudagaskóli kl. 11:00, sunnu- daginn 30. okt. Foreldrar komið með börnum ykkar í sunnudaga- skólann. Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti David Thompson. Sr. Sighvatur Karlsson. Grundarkirkja. Messa sunnud. 30. okt. kl. 21.00. Prófastur Eyjafjarðarprófastsdæmis séra Birgir Snæbjörnsson predikar. Sóknarprestur. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 30. októ- ber. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðu- maður: Guðmundur Ómar Guðm- undsson. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Föstudaginn kl. 20.00, æskulýður. Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar- samkoma. Kl. 13.30, sunnudaga- skóli. Kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma. Mánudaginn kl. 16.00, heimilis- sambandi. Kl. 20.30, hjálparflokk- ar. Þriðjudaginn kl. 17.00, yngriliðs- mannafundir. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Sjónarhæð. Drengjafundur kl. 13.00 á laugar- dag. Allir drengir velkomnir. Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30 á sunnudag. Öll börn velkom- in. Samkoma á sunnudag kl. 17.00. Verið velkomin að hlusta á Guðs orð, sem er lifandi og kröftugt. HviTAsunnumnJAH «« Sunnudagur 30. okt. kl. 11.00, sunnudagaskóli. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 20.00, almenn sam- koma, mikill og fjölbreyttur söngur. Barnagæsla á meðan samkoman er. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Brúðhjón. Laugardaginn 15. okt. s.l. voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju brúðhjónin, Gunnlaug Lára Valgeirsdóttir og Ríkharður Eiríksson. Heimili þeirra verður að Smárahlið 2b, Akureyri. Sunnudaginn 16. okt. s.l. voru gef- in saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju brúðhjónin Sigurveig Arna- dóttir og Hörður Árnason. Heimili þeirra verður að Kjalar- síðu 12c, Akureyri. Minningarspjöld Náttúrulækninga- félags Akureyrar fást á eftirtöldum stöðum: Amaro, Blómabúðinni Akri, Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.