Dagur - 22.04.1989, Page 18

Dagur - 22.04.1989, Page 18
18 - DAGUR— Laugardagur 22. april 1989 Tvö skrifstofuherbergi til leigu í Gránufélagsgötu 4. (J.M.J. hús- inu). Uppl. í gefur Jón M. Jónsson, símar 24453 og 27630. Ungt og reyklaust par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á neöri Brekkunni frá 1. júní. (Má þarfnast viögeröar). Góð umgengni og reglusemi. Uppl. í síma 26921 eftir kl. 18.00. 4ra herb. íbúð óskast á leigu á Akureyri. Til greina koma leiguskipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Nánari uppl. í síma 91-77273. 4ra herb. eða stærri íbúð óskast til leigu frá 15. maí. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 23304. Dóra Lind. 23 ára gamlan haskolanema vantar 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu frá og með 1. maí n.k. Uppl. í síma 27884 eftir kl. 20.00. Ungt par með eitt barn óska eftir 2ja herb. ibúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 21579. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá 1. júni n.k. Helst í Lundarhverfi. Góðri umgengni og reglusemi heit- ið. Uppl. í síma 25127. Óska eftir 4ra herb. íbúð. Helst í Glerárhverfi. Algjör reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 27116 og 27476. Ómar T. sj. þj. Ökukennsla - Æfingatímar. Kennslugögn og ökuskóli. Greiðslukortaþjónusta. Matthias Gestsson A-10130 Bílasími 985-20465. Heimasími á kvöldin 21205. Ökukennsla - bifhjólakennsia. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót- legan og þægilegan hátt? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega allar bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Höfundur: Guömundur Steinsson. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir. Leikmynd: Gylfi Gíslason. Búningar: Gylfi Gíslason og Freyja Gylfadóttir. Lýsing: Ingvar Björnsson. Tónlist: Þórólfur Eiríksson. Leikarar: Anna Sigríöur Einarsdóttir, Theo- dór Júliusson, Kristbjörg Kjeld, Þráinn Karlsson, Sigurveig Jónsdóttir, Marinó Þor- steinsson, ingólfur Björn Sigurðsson, Mar- grét Pétursdóttir og fleiri. 4. sýn. laugard. 22. mars kl. 20.30 IGIKFGLAG AKURGYRAR sími 96-24073 13 ára strákur vill komast í sveit í sumar. Hefur verið í sveit áður. Uppl. í síma 24823 eftir kl. 17.00. Rýmingarsala. Rýmingarsala heldur áfram til laug- ardags. Mikill afsláttur. Allt á að seljast. Opið til kl. 6 á laugardag. Bókabúðin Huld. Hafnarstræti 97. Til sölu er Daihatsu Charmant, árgerð ’79. Uppl. í síma 26038 eftir kl. 17.00. Til sölu snjó T rack skemmdur eft- ir veltu. Uppl. gefur Benni í síma 96-23213 fyrir kl. 19.00. Tilboð sendist fyrir 1. maí n.k. til Hjálparsveita Skáta, Akureyri, box 443, 602 Akureyri sími 96-24675. Til sölu Ford Bronco, árg. ’74, 8 cil. 351 C. Fjögra gíra. Splittaður að framan og aftan. 44 tommu Mudder. 4 tonna spil, 30 mm krossar í fram- öxlum. Þrjátíu og einnar rillu afturhásing fylgir, vél og gírkassi. Keyrður 4 þús. km. frá upptekningu. Góð klæðning, gott boddý. Uppl. í síma 91-51374 eftir kl. 19.00___________________________ Til sölu AMC Honko árg. 80. Bíllinn er breyttur og er á 44“ hjól- börðum. Mjög góður bíll. Uppl. í símum 23002 á daginn og 24850 eftir kl. 19.00. Toyota Camry XL 1.8, ekinn 15 þús. km. Kom á götuna 1988. Grjótgrind, dráttarkúla, sumar- og vetrardekk. Bein sala eða skipti á nýlegum ódýrari bíl. Má þarfnast lagfæringar á boddýi eða lakki. Uppl. í hádeginu eða á kvöldin í síma 26408. Móttaka smáauglýsinga til kl 11 f.h. daginn fyrir Óska eftir að kaupa páfagauka í búri. Uppl. í síma 96-43231. Hundar____________________ Hef til sölu þrjá Collie hvolpa, 21/2 mánaða gamla. Verð kr. 15.000.- stk. Ættartala fylgir. Uppl. í síma 95-6041 eftirkl. 20.00. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. Sími 91-623606 kl. 16-20. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Fasteigna-Torgið Sími 96-21967 Lundahverfi: Einbýlishús, 184 fm 5 herb. með bílskúr. Góð eign. Langholt: Einbýlishús, 295 fm, 6 herb. á 11/2 hæð. Innbyggður bílskúr í kjallara. Byggðavegur: 5 herb. n.h. i tvíbýlishúsi. Skipti á 4ra herb. blokkaríbúð æski- leg. Heiðarlundur: Raðhús, 142 fm, 5 herb. ásamt 30 fm bílskúr. Á tveimur hæðum. Heiðarlundur: Raðhús, 150 fm, 5 herb. ásamt sambyggðum bílskúr og geymslum í kjallara. Góð eign á góðum stað. Dalsgerði: Raðhús, 151 fm, 6 herb. á tveimur hæðum. Góð eign. Arnarsíða: Raðhús, 231 fm, 6 herb. á tveimur hæðum með innbyggð- um bilskúr og góðum geymsl- um í kjallara. Hentugtfyrir stóra fjölskyldu eða aðila í léttum iðnaði. Hafnarstræti: Hæð í þribýlishúsi, 95 fm, 4ra herb. Eldri húseign. Vanabyggð: Efri hæð í tvíbýlishúsi, 160 fm, 5 herb. Rúmgóð eign. Laus fljótlega. Fasteigna-Torgið Glerargötu 28, Akureyri Sími 21967 Solustjori: Bjorn Kristjansson Logmaður: Asmundur S. Johannsson Rafmagnsgítarar og bassar. Margar gerðir og litir. Verð frá kr. 10.500.- Gítarmagnarar, bassamagnarar. Mikið úrval. Verð frá kr. 8.950.- Tónabúðin Sími 96-22111. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, simi 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Mann vantar á kúabú í Eyja- fjarðarsýslu. Þarf að vera vanur vélum. Umsóknir sendist á afgreiðslu Dags fyrir 1. maí merkt „KÚABÚ“ Tvítuga skólastúlku vantar at- vinnu í sumar. Reynsla í afgreiðslu- og ferðaþjón- ustu. Er vanur bílstjóri. Uppl. í síma 21570. Bókhald. * Alhliða bókhald. * Skattframtöl. * Tölvuþjónusta. ★ Uppgjör. ★ Áætlanagerð. ★ Ráðgjöf. ★ Tollskýrslugerð. * og margt fleira. KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 • Akureyri • Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árang- ri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð I stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Til sölu snúningsvélar: FHAR árg. '77, verð kr. 40.000 og KHUN árg. '82, verð kr. 80.000 eru I góðu lagi. Upplýsingar í síma 96-43546, Sveinbjörn. Til sölu KR baggatína. Heybindivél, New Holland 945, árg. 1988. Múgavél Wincon, 4 hjóla, lyftu- tengd. Súgþurrkunarmótor, 10 hestafla, eins fasa og súgþurrkunarblásari. Uppl. í síma 96-61548. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★Glerslípun. ★Speglasala. ★Glersala. ★Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. 3ja herb. íbúðir. Við Smárahlið og Sunnuhlíð. Báðar í mjög góðu ástandi. Dalvík. Einbýllshús við Ægisgötu. Bllskúr. Skipti á elgn á Akureyrl koma til greina. Keílusíða. 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð. Suðurendi ca. 100 fm. Laus fljótlega. Vanabyggð. Mjög góð 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi. Stærð ca. 110 fm. Hrísalundur. 3ja herb. endaibúð ca. 78 fm. Ástand gott. Vantar góða 2-3ja herb. íbúð í miðbænum eða nágrenni miðbæjarins. FASTÐGNA& fj skipasalaSST NORÐURLANDS O Glerárgötu 36, 3. hæð. Simi 25566 Benedikt Olafsson hdl Sölustjbri, Pétur Jósefsson, er a skrifslofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.