Dagur - 12.12.1989, Blaðsíða 16

Dagur - 12.12.1989, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Þriðjudagur 12. desember 1989 Tvítuga stúlku vantar vinnu frá 16. des. og fram yfir áramót. Flest kemur til greina. Vön afgreiöslu í verslun og bönkum. Uppl. í síma 24361 eftir hádegi. Málarar geta bætt viö sig vinnu fyrir jól. Uppl. í síma 25284 og 25285. Til sölu er nýr hornsófi vegna flutninga. Uppl. í síma 23909. Gæludýrabúðin. Mikið úrval af vörum fyrir gæludýrin. Opið mán.-föst. 12-18, laugard. 10- 12. Gæludýrabúðin, Hafnarstræti 94b, sími 27794. (Gengið inn frá Kaupangsstræti). Persónuleikakort: Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum eru: Fæðingadagur og ár, fæðinga- staður og stund. Verð á korti er kr. 1200. Tilvalin gjöf við öll tækifæri. Pantanir í síma 91-38488. Oliver. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækur og prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, simi 96-22935. Til sölu: 470 I hitavatnsdunkur, m/neyslu- vatnsspiral, 2x6 kw rafmagnstúbum og öllum búnaði. Uppl. í símum 25427 og 27747. Til sölu Hiab bílkrani 650 árg. ’77. Uppl. í síma 96-26258, bílasími 0022321. Til sölu Chinon CP 9AF multi- program myndavél með auto-foc- us og 200 m lisnu 28-70mm. Til sýnis og sölu í Norðurmynd Glerárgötu 20, simi 22807. Nýjar bækur - Nýjar bækur. Barnabækur - Ástarsögur. Unglingabækur - Spennubækur. Þjóðlegur fróðleikur - Þýddar bækur. Mál og Menning. Fróði, Kaupvangsstræti 19, sími 26345. Opið á laugardögum í desember. Nýjar bækur - Nýjar bækur. Barnabókin, Bittu slaufur Einar Áskell. Veistu hvað fullorðna fólkið gerir á kvöldin, Ég vil ekki fara að hátta, Víst kann Lotta að hjóla, Börnin í Skarkalagötu, Sögur af Frans, Karolína er hugrökk, Karó- lína á afmæli, Lata stelpan, Jól í Ólátagarði, Leikjabók o.fl. Mál og Menning. Fróði, Kaupangsstræti 19, sími 26345. Opið á laugardögum í desember. Fiber-Seal á íslandi: Teppa- og húsgagnahreinsun. Fiber-Seal hreinsikerfið varnar því að blettir festist í teppum og áklæð- um. Rannsóknir, tæki og áralöng reynsla okkar og Fiber-Seal Int- ernational tryggja hreinsun sem endist og áhrifaríka vörn gegn blettum. Bæklingar og allar upplýsingar. Fiber-Seal á Akureyri, Sími 96-27261. Einbýlishús til leigu. Laust strax. Uppl. í síma 31142. íbúð óskast. Ungt fólk vantar íbúð á Akureyri í janúar og febrúar. Fólkið mun starfa við safnaðarupp- byggingu í Glerárkirkju, og eru þeir sem geta liðsinnt fólkinu í íbúðar- málum vinsamlega beðnir að hafa samband við sóknarprestinn sr. Pétur Þórarinsson í símum 27676 eða 27575. Passamyndir tilbúnar strax. Polaroid í stúdíói á 900.- eða passamyndasjálfsali á kr. 450.- Endurnýjum gamlar myndir stækk- um þær og lagfærum. Norðurmynd, Glerárgötu 20, sími 22807. Til sölu Subaru station 4x4 árg. ’88. Rafdrifnar rúður. Snjódekk/sumar- dekk. Ekinn 28 þús. km. Uppl. í síma 24192. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Bókin mín, Þegar himinninn blakknar - minningaþættir er komin út og fæst á eftirtöldum stöðum. Þórshöfn, Laugum, Húsavík, Akur- eyri (Bókabúð Eddu), Ólafsfirði, Siglufirði (Aðalbúðin), Varmahlíð, Sauðárkróki (Brynjar), Blönduósi (Kaupfélagið) og Reykjavík (Ey- mundson). Ennfremur hjá höfundi og ritara Ingibjörgu Stefánsdóttur, sími 96- 25212. Þetta er opinská og alþýðleg bók, prýdd myndum. Framhaldhald bókar minnar Undir brúarsporðin- um. Sú bók seldist upp. Hvað gerir þessi? Takmarkað upplag. Með vinsemd. Þorbjörn Kristinsson. Höfðahlíð 12, sími 96-23371. Leikféla£ Akureyrar Gjafakort í leikhúsið er tilvalin jólagjöf. Gjafakort á jóla- sýninguna kosta aðeins kr. 700.- ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 96-24073. Jólagjöf hestamannsins fæst hjá okkur. ★ Hnakkar. ★ Höfuðleður. ★ Stangir, hringamél. ★ Múlar, tauniar. ★ Lúffur og hanskar. ★ Reiðbuxur. ★ Hjálmar. ★ Reiðstígvél. ★ Stakkar, peysur og ótal margt annað nytsamlegt. Scndum i póstkrölii. Hestasport Helgamagrastræti 30 Sími 21872. OpiV) ullu virku dugu fru kl. 14-10 <>g á laugurdöguin. I.O.O.F. 15= 1c112128i/2 = 9.0 I.O.O.F. Rb. nr. 2 = 13912138E jólaf. Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri. Jólafundur verður haldinn finimtu- daginn 14. desember í Hafnarstræti 95 (KEA). Mætum vel. Stjórnin. Samtök um sorg og sorgarviðbrögO. Fundur í safnaðarheimili Akurcyr- arkirkju fimmtudaginn 14. des. kl. 20.30. Kaffi og jólasaga. Stjórnin. Fyrirbænastund miðvikud. 13. des kl. 18.00. Æskulýðsfundur miðvikud. 13. des. kl. 20.00. Pétur Þórarinsson. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Gengið Gengisskráning nr. 237 11. desember 1989 Kaup Sala Tollg, Dollari 62,490 62,650 62,820 Sterl.p. 98,797 99,050 98,128 Kan. dollari 53,808 53,946 53,842 Dönsk kr. 9,0994 9,1227 9,0097 Norskkr. 9,2195 9,2431 9,1708 Sænsk kr. 9,8440 9,8693 9,8018 Fi. mark 14,9856 15,0240 14,8686 Fr. franki 10,3383 10,3618 10,2463 Belg. frankl 1,6814 1,6857 1,6659 Sv. franki 39,1664 39,2667 39,0538 Holl. gyllinl 31,2959 31,3760 31,0061 V.-þ. mark 35,3141 35,4045 34,9719 lt. líra 0,04789 0,04801 0,04740 Aust. sch. 5,0132 5,0261 4,9670 Port. escudo 0,4047 0,4058 0,4011 Spá. peseti 0,5466 0,5460 0,5445 Jap.yen 0,43201 0,43311 0,43696 írskt pund 93,126 93,364 92,292 SDR 11.12. 80,6496 80,8561 80,6332 ECU, evr.m. 71,9291 72,1133 71,1656 Belg.fr. fin 1,6796 1,6839 1,6630 Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Verslun Kristbjargar, sími 23508. Jólasveinasfjölskyldan komin. Pantanir sækist. Föndurvörur, strigi, filt allir litir. Smárósótt efni skábönd í stíl, mislit léreft. ★ Fullt af augum, 3 stærðir litlir svartir hattar, nef og trýni með hárum. Rauðu prjónahólkarnir, 3 breiddir. Margar stærðir af plas- trömmum hvítir, rauðir og giltir. ★ Barnaföt, pils og jakkar 5 stærðir, kjólar og alls konar gallar. Mjög falleg náttföt og náttkjólar, nærföt frá Nieland. ★ Fullt af jóladúkum og jólaefnum í metravís, jólakappar úr blúndu og svo allir blúndudúkarnir ótal stærðir, sem sagt full búð af vörum. Sendum í póstkröfu. Sími 23508. Verslun Kristbjargar Kaupangi. Opið frá kl. 09.00-18.00 virka daga i i og laugardaga frá kl. 10.00-22.00. 10KFÉIAG AKURGYRAR sími 96-24073 Náttúrugrípasafnið Hafnarstræti 81. Sýningarsalurinn er lokaður í des- ember. Næst opið sunnudaginn 7. janúar. Vanabyggð: 5 herb. raðhús á pöllum. Samtals 146 fm. Sklpti á mlnni eign koma til grelna. Sími 25566 Opið aila virka daga kl. 13.00-18.00 ir á söluskrá: í Fjörunni: Nýtt elnbýlishús, hæð og ris ásamt bflskúr 202,5 fm. Húsið er ekkl alveg fuilgert. Sklptl á minni eign koma til grelna. Mlkil áhvflandi lán. Hjallalundur: 77 fm íbúð á annarri hæð sklpti á 4ra til 5 herb. raðhúsi með bílskúr koma til greina. Okkur vantar: 2ja, 3ja og 4ra herbergja fbúðlr I fjölbýllshúsum. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveim hæðum ca. 140 fm. Vönduð elgn. Mýrarvegur: 6-7 herbargja hæð ris og kjallari. Laus eftir samkomulagi. Vandað einbýlishús á einni hæð með tvö- földum bílskúr. Hugsanlegt að taka minni eign I skiptum. IASTÐGNA& (J SKIPASAU^SZ NORÐURLANDS í) Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl Upplýsingar á skrifstofunni virka daga kl. 13.00-18.00. Heimasími sölustjóra Péturs Jósefssonar 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.