Dagur - 13.12.1989, Page 10

Dagur - 13.12.1989, Page 10
b h ci»i * *•% oi- ^,m«^..vi!„A?r.ía 10 - DAGUR - Miðvikudagur 13. desember 1989 myndasögur dags ÁRLAND ANPRÉS ÖND HERSIR I flOÍKÍ # Kántrýkóng- urinn leigður í þessum þætti hefur áður verið minnst á Unglingaflokk Tinda- stóls i körfuknattleik. Þá var talað um hvað þeir piltar væru miklir húmoristar og dettur ekki nokkrum manni í hug að rengja það. En það verður ekki annað sagt um þá en að þeir séu stórhuga. Nýjasta dæmi þess er síðasti leikur þeirra á föstudaginn var gegn Vals- mönnum. Þeim hafði fundist aðsóknin eitthvað dræm upp á síðkastið, aðeins um 150 til 200 áhorfend- ur höfðu barið þá augum I síð- ustu leikjum og Ijóst að eitt- hvað varð að gera. Ekki réðust þejr á garðinn þar sem hann var lægstur. Þeir fengu nefni- lega Kántrý-konunginn Hall- björn J. Hjartarson tll að koma og skemmta áhorfendum leiks- ins. Hallbjörn tók eitt lag fyrir leik og síðan tvö iög í leikhléinu. Þetta mæltist auðvitað vel fyrir meðal áhorfenda, sem skemmtu sér konunglega, ekki síður en Hallbjörn sjálfur. Áður höfðu þeir unglinga- flokksmenn reynt að fá Sverri Stormsker til að mæta en sök- um mikillar virðingar leik- manna fyrir viðkvæmum sálum, var fallið frá því. En Sverrir á það til að vera svolítið dónalegur í fjölmenni. En áfram með Unglinga- flokkinn góða, sem ku vera feikivinsæll á Sauðárkróki. Sökum vinsældar þeirra hafa verið ræddar hugmyndir um að bjóða flokkinn fram til næstu bæjarstjórnakosninga. # Um hollustu- hætti og aðbúnað leikmanna í leikskrá fyrir fyrrnefndan leik voru birt lög um Hollustuhætti og aðbúnað leikmanna ungl- ingaflokksins. Þar kennir margra grasa eins og við var að búast. M.a. segir í einni grein- inni: „Verði djásn leikmanna fyrir hnjaski skal ávallt vera til reiðu þar til gerð stúlka og skal hún annast djásnin af kost- gæfni, allt þar til þau eru orðin jafn góð og áður.“ Þetta ákvæði þykir bera vott um karlrembu meðal leik- manna unglingaflokksins góða. I öðru ákvæði segir: „Leik- menn unglingaflokks skulu ekki líða skort á neinum sviðum, hvorki peningalega, kynferðislega eða á nokkurn annan hátt.“ Það er víst ekki fyrir hvern sem er að vera í Unglingaflokknum. Því til marks er ekki úr vegi að segja frá launaseðli sem birtist í leikskrá flokksins, en á hon- um voru sýnd laun til eins leik- manns yfir vetrartímann og þau voru ekki lág. Það er þvt mál manna að verið sé að byggja upp stórveldí á mörgum sviðum í Unglinga- flokknum. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Miðvikudagur 13. desember 17.50 Tólf gjafir til jólasveinsins. (Tolv klappar át julgubben.) 1. þáttur. Villi litli er finnskur strákur sem á heima í sama þorpi og jólasveinninn. Hann ákveður að gefa jólasveininum jólagjafir. 17.55 Töfraglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (40). 19.20 Poppkorn. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. 21.55 Býkúpan. (La Colmena.) Spænsk kvikmynd frá árinu 1982. Myndin er gerð eftir sögu Camilo José Cela, nóbelsverðlaunahafa í bókmennt- um árið 1989. Sagan gerist í Madrid um 1942. Hverfill hennar er kaffihúsið Býkúpan og eru söguhetjurnar flestar fastagestir þar. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Býkúpan - framhald. 00.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 13. desember 15.00 Hetjan. (The Man Who Shot Liberty Valance.) Það er hetja vestursins, Jón Væni, sem fer með aðalhlutverkið í þessum ágæta vestra. Aðalhlutverk: John Wayne, James Stewart, Vera Miles og Lee Marvin. 17.00 Santa Barbara. 17.45 Jólasveinasaga. 18.10 Júlli og töfraljósið. 18.30 í sviðsljósinu. 19.19 19:19. 20.30 Murphy Brown. 21.05 Framtíðarsýn. 22.00 Ógnir um óttubil. 22.50 í ljósaskiptunum. 23.15 Flugfreyjuskólinn. (Stewardess School.) í þessari bráðsmellnu gamanmynd ferð- umst við með níu nýbökuðum flugfreyj- um og flugþjónum. Aðalhlutverk: Brett Cullen, Mary Cador- ette, Donald Most og Sandahl Bergman. Bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 13. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorlákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. „Frú Pigaloppi og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen. Margrét Ólafsdóttir flytur (13). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Þorkell Björnsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr menningarsögunni - Saga hjóna- bandsins, miðaldir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýáingar. 13.00 í dagsins önn - Erlend kvenna- framboð. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (3). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonikuþáttur. 15.00 Fróttir. 15.03 Samantekt um Landssamband hestamanna. 15.43 Neytendapunktar. 15.50 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart og Beet- hoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. 20.15 Frá tónskáldaþinginu í París 1989 21.00 Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám og hervernd. Níundi þáttur endurtekinn frá mánudags- morgni. Umsjón: Pétur Pétursson. 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sjómannslíf. Fimmti þáttur af átta um sjómenn í íslensku samfélagi. 23.10 Nátthrafnaþing. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Miðvikudagur 13. desember 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Bibba í málhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. Bibba í málhreinsun kl. 10.55. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðard. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttavið- burðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lísa var það, heillin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturvakt á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Konungurinn. 3.00 Á frívaktinni. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Ljúflingslög. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 13. desember 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Miðvikudagur 13. desember 07.00 Morgunútvarp í lit. Undiraldan, neytendamál, hlerað í heitu pottunum, jólabækumar og tónlist í bland. 09.00 Páll Þorsteinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Flóamarkaður í 10 mínútur strax eftir eitt. 15.00 Nýjasta nýtt í tónlistinni. Kvöldfréttir kl. 18-18.15. 19.00 Snjólfur Teitsson steikir kjötbollurnar. 20.00 Haraldur Gíslason spjallar við hlustendur og tekur símann 611111. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 13. desember 17.00-19.00 M.a. er „tími tækifæranna“, þar sem hlustendur geta hringt inn ef þeir þurfa að selja eitthvað eða kaupa. Beinn sími er 27711. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.