Dagur - 30.12.1989, Blaðsíða 15

Dagur - 30.12.1989, Blaðsíða 15
Laugardagur 30. desember 1989 - DAGUR - 15 dogskrá fjölmiðla Rás 1 Laugardagur 30. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Ævintýri á jóla- nótt" eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Guðmundur Ólafsson og Salka Guð- mundsdóttir flytja (5). 9.20 Sónata í G-dúr op. 30 fyrir fiðlu og píanó eftir Ludvig van Beethoven. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar spurningum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólaleikrit Útvarpsins: „Sólness byggingarmeistari" eftir Henrik Ibsen. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Góðvinafundur. Endumýjuð kynni við gesti á góðvina- fundum í fyrravetur. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rásl Sunnudagur 31. desember gamlársdagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Bergljótu Skúladóttur í Kaup- mannahöfn. 11.00 Út um kirkjugluggann. Auður Eir Vilhjálmsdóttir ræðir við fólk um liðið ár. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 Nýárskveðjur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hvað gerðist á árinu? Fréttamenn Útvarpsins greina frá atburð- um á innlendum og erlendum vettvangi 1989. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni í Reykjavík. Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Organisti: Marteinn H. Friðriksson. Dómkórinn syngur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Þjóðlagakvöld. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Steingríms Hermannssonar. 20.20 íslensk tónlist. 21.00 „Góðri glaðir á stund ...“ Gamanfundur í útvarpssal með Félagi eldri borgara. Fram koma: Árni Tryggvason, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Kristín Péturs- dóttir, Sigfús Halldórsson, Sigrún Hjálm- týsdóttir og Kór eldri borgara. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Skemmtitónlist frá ýmsum tímum. 23.30 „Brennið þið vitar." Karlakórinn Fóstbræður og Sinfóníu- hljómsveit íslands flytja lag Páls ísólfs- sonar við ljóð Davíðs Stefánssonar. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. 00.05 „Dragðu það ekki að syngja ..." Nýársgleði Útvarpsins hljóðrituð á Húsa- vík. Félagar úr Leikfélagi Húsavíkur flytja skemmtidagskrá með brotum úr verkum sem færð hafa verið upp á liðnum árum. Meðal efnis eru leikþættir og söngvar úr Skugga-Sveini, Sjálfstæðu fólki, Fiðlaran- um á þakinu, Júnó og páfuglinum og leikritinu „Síldin kemur og síldin fer" auk revíusöngs, þjóðsagna og áramótaann- áls. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Mánudagur 1. janúar nýársdagur 9.00 Klukkur landsins. Nýárshringing. Kynnir: Magnús Bjarnfreðsson. 9.30 Sinfónía nr. 9 í d-moll eftir Ludwig van Beethoven. 11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, prédikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 „Hvað boðar nýárs blessuð sól?" Hljómskálakvintettinn leikur nýárssálma. 13.00 Ávarp forseta íslands. Vigdísar Finnbogadóttur. 13.30 Tónlistarannáll Tónelfar 1989. Starfsmenn tónlistardeildar rifja upp helstu viðburði liðins árs á tónlistarsvið- inu. 15.40 Björn að baki Kára. Leiklesin dagskrá úr Nálssögu. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Nýárskveðjur frá Norðurlöndum. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 „Dragðu það ekki að syngja ..." Nýársgleði Útvarpsins hljóðrituð á Húsa- vik. (Endurtekið frá nýársnótt.) 17.50 í fyndnara lagi. Fjallað verður í gamansömum tón um tónlistarlífið á íslandi á síðasta ári. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 ísland í nýjum heimi. Jón Ormur Halldórsson stjórnar umræð- um. 20.00 „Bjarnarveiðin" eftir Jóhannes Frið- laugsson. Vernharður Linnet les. 21.00 Nýársvaka. a. Tvær eldsálir. Þáttur eftir Sverri Kristjánsson um Matthías Jochumsson og Georg Brandes. b. Áramóta og álfalög. c. Þjóðsögur frá nýársnótt. Ágústa Bjömsdótitr tók saman. Lesarar: Ingibjörg Haraldsdóttir og Kristján Franklín Magnús. d. Saga af Ljúflinga-Árna. Arndís Þorvaldsdóttir bjó til flutnings. Lesarar: Ragnheiður Kristjánsdóttir, Pét- ur Eiðsson, Ármann Einarsson, Kristín Jónsdóttir og Einar Rafn Haraldsson. (Frá Egilsstöðum) Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hún orkaði miklu í hörðum árum ... Þáttur um Halldóm Guðbrandsdóttur stjórnmálaskörung á Hólum í Hjaltadal og samferðamenn henanr. Umsjón: Aðalheiður B. Órmsdóttir. Lesarar: Sunna Borg, Þórey Aðalsteins- dóttir og Þráinn Karlsson. (Frá Akureyri) 23.10 Nýársstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fróttir. 00.10 Strengjakvintett í C-dúr op. 163 eftir Franz Schubert. 01.00 Veðurfregnir. Rásl Þriðjudagur 2. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litlu kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 í dagsins önn • Sorg. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (14). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Gunnar Reyni Sveinsson sem velur eftir- lætislögin sín. 15.00 Fréttir. 15.03 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga sem hafa búið lengi á J'Jorðurlöndum, að þessu sinni Bergljótu Skúladóttur í Kaup- mannahöfn. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og Beet- hoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litii barnatíminn. 20.15 Tónskáldatími. 21.00 Einsemd. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka" eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þórleifsson byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. Ríkissjónvarpið. Laugardag, 30. des varpsmynd. 22.25 Leikrit vikunnar: „Lögtak" eftir Andrés Indriðason. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Miðvikudagur 3. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Litil saga um litlu kisu“ eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Bjömsdóttir les (2). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: María Björk Ingvadóttir. 10.00 Fréttir„ 10.03 Neytandapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr menningarsögunni - Saga geð- veikinnar frá miðöldum fram á öld skynseminnar. 11.00 Fréttir. kl. 21.50 er myndin Skartgripasalinn á dagskrá. Ný kanadísk/ítölsk sjón- 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Slysavarnafélag íslands. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (15). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonikuþáttur. 15.00 Fróttir. 15.03 Börnin og lífið í Indlandi. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Saint-Saéns, Roussel og Satie. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Nútímatónlist. 21.00 „Þú átt þó ekki tvifara", smásaga eftir Ólaf Ormsson. Lesari: Vemharður Linnet. x 21.35 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. ^ 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjómannslíf. Áttundi og lokaþáttur um sjómenn í íslensku samfélagi. 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólína Þor- varðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 30. desember 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist • Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. 14.00 íþróttafréttir. Ijósvakarýni Stöð 2 ekki kræsileg - Ríkisútvarpið ómissandi Sjónvarpsstöðvarnar skarta gjarnan ýmsum skrautfjöðrum yfir jólin og víst hefur dagskráin verið þokkaleg yfir þessi jól. Reyndar hefur ekki gefist mikill tími fyrir sjónvarþsgláp en ég ætla að renna yfir það helsta sem ég fylgdist með á skjánum og byrja á Sjónvarpinu. Þar var hefðbundin dagskrá á aðfangadag, barnaefni um daginn, en því miður var of lítið lagt upþ úr barnaefni með íslensku tali og kvartaði smáfólkið yfir því. Það er alltaf hátíðlegt að hlýða á kvölddag- skrána sem að þessu sinni endaði með því að þátturinn Nóttin var sú ágæt ein var sýndur þriðju jólin í röð. Ágætt efni en orðið ansi kunnuglegt. Þýski myndaflokkurinn um Önnu er Ijómandi skemmtun fyrir alla fjölskyld- una, hæfilega væminn og hæfilega raunsær. Síðasti keisarinn var góð og áhrifarík mynd og jólatónleikar Pavorott- is létu jafn vel í eyrum og í fyrra. Ég gat ekki horft á íslensku myndina Enginn venjulegur drengur nema með öðru aug- anu vegna matargerðar en væntingar foreldranna til sonarins vöktu sþurning- ar. Loks sá ég Hringstigann á miðviku- dagskvöld og var þar á ferðinni gömul og sþennandi mynd. Dagskrá Stöðvar 2 fór að mestu fram hjá mér, enda ekkert sérstaklega kræsi- leg fremur en fyrri daginn. Á jóladag náði ég þó í skottið á óperunni Don Giovanni og sá byrjunina á hinni dæmigerðu jóla- mynd Kraftaverkið í 34. stræti. Þá var ég svo óheppinn að sjá skemmtiþáttinn Borð fyrir tvo með Ladda og hinum óskemmtilega Eggert Þorleifssyni í aðal- hlutverkum. Þátturinn gekk út á yfirdrif- inn æðibunugang og ofnotaða brandara og ekki þarf maður að fylgjast með fram- haldinu. Loks fylgdist ég lauslega með Annie Hall sem er ein albesta Woody Allen myndin, en ég hafði reyndar séð hana áöur. Annars er dagskrá Stöðvar 2 fádæma léleg yfirhöfuð. Lítið bara á sl. miðviku- dag. Það er ekki nema von að svo marg- ir skuli fylgjast meö Hemma Gunn í Sjónvarpinu þegar slík hörmung er í boði á hinni stöðinni. Þó sé ég þau undarlegu teikn á lofti að Stöð 2 viröist ætla að vera með bærilegt efni um helg- ina og yfir áramótin. Telst þaö til tíðinda á þeim bæ. Af framansögðu má Ijóst vera að sjón- varpsgláp var ekki ýkja tímafrekt á mínu heimili yfir jólin. Útvarpið var gjarnan lát- ið ganga, Rás 1 og Rás 2. Sérstaklega hlýddi ég á jólalög og annað jólatengt efni, messur og tónleika. Þáttur Megasar og Guðrúnar Gunnarsdóitur, Bráðum koma blessuð jólin, á aðfangadag var t.a.m. mjög skemmtilegur. Niðurstaðan er auðvitað sú að Ríkisútvarpið er ómissandi. Stefán Sæmundsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.