Dagur - 30.12.1989, Blaðsíða 16

Dagur - 30.12.1989, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 30. desember 1989 /--------------------------------\ Yerslunin Oseyri 1 hættír um áramótin Af því tilefni vil ég þakka öllum viðskiptavinum mínum samstarfið á liðnum árum. Gleðilegt nýtt ár! RUT PÉTURSDÓTTIR. V________________________________/ Jólatrés- skenuntun S.A.A.N. verður haldin að Bjargi laugardaginn 30. des- ember kl. 15.00. Miðaverð 200 kr. Kaffiveitingar. ★ AUir velkomnir FLUGMÁLASTJÓRN Námskeið fyrir verðandi flugkennara hefst á Reykjavíkurflugvelli laugardaginn 13. janúar kl. 14.00 ef næg þátttaka fæst. Rétt til þátttöku eiga þeir sem hafa a.m.k. 150 klst. flugtíma og hafa lokið bóklegu námi fyrir atvinnuflug- mannsskírteini og blindflugsréttindi eða eru í slíku námi. Innritun fer fram hjá Flugmálastjórn/loftferðaeftirliti, flugturninum á Reykjavíkurflugvelli og þar fást frek- ari upplýsingar. Flugmálastjórn. Akureyringar — Eyflrdiiigar Sendrnn bestu jóla- og nýársóskir Pökkum stuðninginn á árinu sem er að líða Kveðjur til allra björgunarsveita á landinu Pökkum samstarfið Flugbjörgmiarsveltin Aknreyri -------f dogskró fjölmiðlo Laugardaginn 30. des. er á dagskrá Ríkissjónvarpsins, kl. 21.30 þáttur- inn Fólkið í landinu. Sigrún Stefánsdóttir ræöir viö Jón S. Guðmundsson íslenskukennara við MR. Næturútvarpið 14.03 Klukkan tvö á tvö. Ragnhildur Amljótsdóttir og Rósa Ingólfs- dóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Agli Helgasyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. 20.30 Úr smiðjunni. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir blús- söngvarann Robert Pete Williams. 21.30 Áfram ísland. 22.07 Bitið aftan hægra. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 ístoppurinn. 3.00 Rokksmiðjan. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. 7.00 Tengja. 8.05 Söngur villiandarinnar. Rás 2 Sunnudagur 31. desember 9.03 ,,Hann Tumi fer á fætur.. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist • Auglýsingar. 13.00 Nú árið er liðið. Dægurmálaútvarpið býuður til samkomu í turni Útvarpshússins með þeim sem látið hafa að sér kveða á árinu og hlustendum sem bera saman orð og efndir. Hlustend- ur velja mann ársins. , Stuðmenn leika. 17.00 Áramótablanda. Magnús R. Einarsson magnar seiðinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Álfa- og áramótalög. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Steingríms Hermannssonar. 20.20 Stjörnuljós. Dagskrárgerðarmenn Rásar 2 reyna að kveikja í. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. Umsjón: Markús Örn Antonsson útvarps- stjóri. 00.05 Dansinn stiginn. Árni Magnússon og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir stjórna dansi. 05.00 Næturútvarp á báðum ráðsum til morguns. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19. Næturútvarpið 2.00 Dansinn stiginn. Árni Magnússon og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir stjóma dansi. 5.00 Nýjársmorguntónar. Rás 2 Mánudagur 1. janúar nýársdagur 9.00 Nýtt ár, nýr dagur. Pétur Grétarsson tekur fyrstu skrefin á nýju ári. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finnbogadóttur. 13.30 Uppgjör ársins. Skúli Helgason og Óskar Páll Sveinsson kynna úrslit hlustendakönnunar Rásar 2 um bestu plötur ársins 1989. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 20.20 Útvarp unga fólksins. Lífið og tilveran í augum ungs fólks. Sigrún Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars- dóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Am- ardóttir. 22.07 Nýársball. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fróttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Á blíðum og léttum nótum. 4.00 Fréttir. 4.05 Næturnótur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturnótur. 5.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Lísa var það, heillin. 6.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. Rás 2 Þriðjudagur 2. janúar 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spumingakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars- dóttir, Jón Atli Jónsson og Sigríður Arnar- dóttir. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. 01.00 Áfram ísland. 02.00 Fréttir. 02.05 Snjóalög. 03.00 „Blítt og létt... “ 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Norrænir tónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 2. janúar 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Rás 2 Miðvikudagur 3. janúar 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spumingakeppni vinnustaða, stjómandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttavið- burðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lísa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturvakt á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presl- ey og rekur sögu hans. 3.00 Á frívaktinni. 4.00 Fróttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Ljúflingslög. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gönpum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 3. janúar 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Á gamlársdag, 31. des., kl. 14.50, sýnir Ríkissjónvarpið ævintýramynd- ina Þrastaskeggur konungur eftir hinni gamalkunnu sögu úr Grimms ævintýrum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.