Dagur - 30.12.1989, Blaðsíða 17

Dagur - 30.12.1989, Blaðsíða 17
Laugardagur 30. desember 1989 - DAGUR - 17 Kyndugar persónur hjá Leikfélagi Akureyrar: Gymalangir og annað fólk Hér koma fleiri myndir frá æfingu Leikfélags Akureyrar á barna- og fjölskylduleikritinu Eyrnalangir og annað fólk, en leikritið hefur verið sýnt ört milli jóla og nýárs. Átta fullorðnir leikarar og átta börn á aldrinum 12-14 ára taka þátt í sýningunni og er óhætt að segja að börnin standi sig með mikilli prýði. Leikfélagið stendur jafnframt fyrir verðlaunasamkeppni sem er í því fólgin að ungir áhorfendur mega teikna mynd af einhverri persónu úr leikritinu og senda hana síðan til Leikhússins. Þrjár myndir fá verðlaun. Miðað við það kynduga fólk og kynjaverur sem koma fram í leikritinu ætti ungum listamönnum að reynast auðvelt að hrista nokkrar teikn- ingar úr erminni og þá er ekki verra að hafa nokkrar ljósmyndir til hliðsjónar og upprifjunar. SS/Myndir: KL Lokað! Vegna vörutalningar verður verslunin lokuð 2. og 3. janúar Opnum aftur kl. 09.00 4. janúar Verið velkomin Táknræn opnun vetraríþróttahátíðar á Akureyri á nýársdag: Tvö kynningarspjöld afhjúpuð Ákveðið er að undirbúnings- nefnd vetraríþróttahátíðarinn- ar á Akureyri í mars og aprfl nk. verði með táknræna opnun hátíðarinnar þann 1. janúar nk. Þá verða afhjúpuð tvö kynnningarspjöld, sem minna á Íþróttahátíð ÍSI. Klukkan 15.30 verður afhjúp- að kynningarspjald á mótum Hlíðarbrautar og Hörgárbrautar og ef veðurguðirnir leyfa er ætl- unin að ungir skíða- og göngu- menn skokki með kyndla þaðan og að spjaldinu sem hefur verið komið upp á flötinni austan Sam- komuhússins og kl. 16 verður það spjald afhjúpað. Við það tækifæri mun Sigurður J. Sigurðsson, for- seti bæjarstjórnar Akureyrar, flytja stutt ávarp og flugeldasýn- ing verður í lokin. Þess má geta að árlegt ný- árstrimm verður í Kjarnaskógi á nýársdag. Svæðið verður opnað kl. 10 árdegis og verður opið til kl. 19. Þá skal þess nýmælis getið að skautasvell Skautafélagsins verður opið á nýársdag kl. 10-19 og verður frítt inn. óþh L LANDSVIRKJUN TILKYNNING FRÁ LANDSVIRKJUN Frá og með 1. janúar 1990 verða tekin í notkun ný símanúmer á skrifstofu Landsvirkjunar Glerár- götu 30. Samband við allar deildir frá skiptiborði frá kl. 8.00- 16.00. Símanúmer 11000 4 línur Telefax 11011 Eftir kl. 16.00 Skrifstofa 11000 Stjórnstöð Glerárgata 30 11002 Varastöð Rangárvöllum 11003 Varastöð Oddeyri 11003 INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í1.FL.B1986 Hinn 10. janúar 1990 er áttundi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B 1986. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 8 verður frá og með 10. janúar nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 50.000,- kr. skírteini kr. 4.063,05 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. júlí 1989 til 10. janúar 1990 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sém orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1364 hinn 1. janúar 1986 til 2771 hinn 1. janúar nk. Athygii skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlaush vaxtamiða nr. 8 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. janúar 1990. Reykjavík, 29. desember 1989 SEÐLABANKIÍSLANDS AUGLÝSING S UMINNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* 10.000 GKR. SKÍRTEINI 1975-1. fl. 10.01.90-10.01.91 kr. 16.941,39 1975-2. fl. 25.01.90-25.01.91 kr. 12.788,51 1976-1. fl. 10.03.90-10.03.91 kr. 12.181,64 1976-2. fl. 25.01.90-25.01.91 kr. 9.308,52 1977-1. fl. 25.03.90-25.03.91 kr. 8.687,95 1978-1. fl. 25.03.90-25.03.91 kr. 5.890,85 1979-1. fl. 25.02.90-25.02.91 kr. 3.895,19 FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00 1981 -1. fl. 1985-1. fl.A 1985-1. fl.B 1985- 1. fl.SDR 1986- 1.fl.A3ár 1986-1. fl.A 4 ár 1986- 1. fl.B 1987- 1.fl.A2ár 25.01.90-25.01.91 10.01.90-10.07.90 10.01.90-10.07.90 10.01.90 10.01.90-10.07.90 10.01.90-10.07.90 10.01.90-10.07.90 10.01.90-10.07.90 kr. 1.633,09 kr. 386,35 kr. 275,45** kr. kr. 266,29 kr. 281,55 kr. 203,15** kr. 213,89 *lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. **Við innlausn fylgi ógjaldfallnirvaxtamiðar spariskírteinis. ***Sjá skilmála. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, desember 1989 SEÐLABANKIÍSLANDS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.