Dagur - 30.12.1989, Blaðsíða 19

Dagur - 30.12.1989, Blaðsíða 19
Laugardagur 30. desember 1989 - DAGUR - 19 19 ára stúlka óskar eftir vinnu strax eftir áramótin. Margt kemur til greina. Uppl. gefur Anna í síma 96-61917 eftir kl. 17.00. Til sölu: Gaflari 4,5 tonna plastbátur, Zabb skiptiskrúfa, Loran plotter, litadýpt- armælir, flutningavagn, 3 DNG og fleiri fylgihlutir. Uppl. í síma 22451. Persónuleikakort: Kort þessi eru byggö á stjörnuspeki og í þeim er leitast viö að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem viö þurfum eru: Fæðingadagur og ár, fæöinga- staður og stund. Verö á korti er kr. 1200. Tilvalin gjöf við öll tækifæri. Pantanir í síma 91-38488. Oliver. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeiid, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum aö okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un meö nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek aö mér hreingerningar á íbúö- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun meö nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góöum ár- angri. Vanur maöur - Vönduö vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Gengiö Gengisskráning nr. 249 29. desember 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,090 61,250 62,820 Sterl.p. 97,912 98,168 98,128 Kan. dollari 52,794 52,932 53,842 Dönskkr. 9,2683 9,2926 9,0097 Norskkr. 9,2596 9,2838 9,1708 Sænskkr. 9,8279 9,8536 9,8018 Fi. mark 15,0746 15,1141 14,8686 Fr.franki 10,5473 10,5749 10,2463 Belg. franki 1,7136 1,7181 1,6659 Sv.franki 39,5405 39,6440 39,0538 Holl. gyllini 31,9175 32,0010 31,0061 V.-þ. mark 36,0573 36,1517 34,9719 Ít.líra 0,04812 0,04825 0,04740 Aust. sch. 5,1229 5,1363 4,9670 Port. escudo 0,4082 0,4093 0,4011 Spá. peseti 0,5574 0,5589 0,5445 Jap. yen 0,42564 0,42676 0,43696 irsktpund 94,964 95,213 92,292 SDR 29.12. 80,3327 80,5431 80,6332 ECU,evr.m. 72,6207 72,8109 71,1656 Belg. fr. fin 1,7136 1,7181 1,6630 Vil kaupa 16“ felgur undir Toyota Landcrusier. Uppl. gefur Jón Ólafsson (póstur) í síma 31204 á kvöldin. *rwT Mjtt m m 7í" pl mfflfTiflll Leíkfelag Akureyrar Nýtt barna- og tjölskyIduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. Leikstjórn: Andrés Sigurvinsson. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Búningar og gervi: Rósberg Snædal. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hreyfingar: Lára Stefánsdóttir. Leikendur: Guðrún Þ. Stephensen, Gestur Einar lónasson, Steinunn Ólafs- dóttir, Þráinn Karlsson, Sunna Borg, )ón Stefán Kristjánsson, Sóley Elíasdóttir, Árni Valur Árnason, lóhanna Sara Kristjáns- dóttir, Guðmundur Ingi Gunnarsson, Páll Tómas Finnsson, Kristín Jónsdóttir, Hlynur Aðalsteinn Gíslason, Sólveig Ösp Haraldsdóttir, Hildur Friðriksdóttir, Ingvar Gíslason. 5. sýning 30. des. kl. 15.00 Forsala aðgöngu- miða hafin. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 96-24073. lEIKFÉLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Hundaeigendur! Tökum hunda í gæslu til lengri eða skemmri tíma. Góö aöstaða. Hundahótelið á Nolli, sími 96-33168. Til leigu herbergi á Brekkunni með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 21067. Til leigu 4ra herb. íbúð á Brekk- unni. Laus strax. Uppl. í síma 27696. íbúð óskast! Óska eftir 3ja - 4ra herb. íbúö sem fyrst. Helst á jaröhæö. Uppl. í síma 27974. Óska eftir 3ja eða 4ra herb. íbúð til leigu frá 1. janúar til 31. maí. Leiga 30 - 35 þúsund á mánuði. Uppl. í síma 96-43298 og 96- 43160. Bílar til sölu: Oldsmobil Delta diesel árg. 78 meö ökumæli. Þarfnast viðgerðar. Ennfremur Land Rover diesel meö ökumæli árg. 73. Uppl. í síma 96-44252 (Ásmundur). Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eöa bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, strni 22813. Til sölu: Harmonika 4 kóra Exelsior í góöu ásigkomulagi. Silver Reed rafmagnsritvél i góöu ásigkomulagji, létl og lipur í skólann. Á sama stað er til leigu herbergi. Uppl. í sírýia 96-21687 eftir kl. 17.00. Klæði og geri við bóistruð húsgögn. Áklæöi, leðutlíki og leöurlúx. Leöurhreinsiéfni og leðurlitun. Lálið fagmann vinna verkið. Kem heim oglgeri kostnaðaráætlun. Bólstrun Bjcrns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. I- f Hestur i ósk|ilum. Hjá dýraeftirliti Akureyrar er rauður hestur í óskiljum. Hesturinn er járnaður á afturfótum, stór og myndjárlegur, ómarkaöur. Eigandi vinsé.mlegast vitji hans hjá Svanberg Þóröarsyni og greiði áfall- inn kostnaö. Sími á vinnustað 25602 og heima 22443. Dýraeftirlit Akureyrar. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Glerárkirkja. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 17.00 (ath. messutíma). Ræðumaður Bjarni Guðleifsson ráðunautur. Pétur Þórarinsson. Messur í Akureyrarprestakalli um áramót. Gamlársdagur: Hátíðarguðsþjónusta á Hlíð kl. 16.00. Kór aldraðra syngur. Stjórn- andi og organisti Sigríður Schiöth. Þ.H. Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 18.00. Kór Akureyrarkirkju syngur. Stjórnandi og organisti Björn Stein- ar Sólbergsson. Sálmar: 97-111-52-98. B.S. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrar- kirkju kl. 14.00. Blokkflautusveit úr Tónlistaskóla Akureyrar leikur, stjórnandi Sigurlína Jónsdóttir. Sálmar: 100-9-104-105-516. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta á Fjóröungs- sjúkrahúsinu kl. 14.00. Félagar úr Kór Lögmannshlíðarkirkju syngja.. Stjórnandi og organisti Áskell Jónsson. B.S. Hátíðarguðsþjónusta á Seli kl. 17.00. Organisti Áskell Jónsson. B.S. Um leið og viö hvetjum fólk til þess að kveðja gamla árið og heilsa hinu nýja í guðsþjónustum viljum við þakka sóknarbörnum fyrir allt gott frá árinu, sem er að kveðja, og biðj- um þeim blessunar Guðs á nýju ári. Sóknarprestar Akureyrarprestakalls. “*■»/ KFUM og KFUK, 'fc. Sunnuhlíð. Nýársdagur: Nýárssam- koma kl. 20.30. Ræðu- maður Björgvin Jörgensson. Allir hjartanlega velkomnir. HVITASUflHUKIRKJAfí ^mrðshlíð Gamlársdagur kl. 22.00, fjölskyldu- hátíð. Nýársdagur kl. 17.00, hátíðarsam- koma, ræðumaður Jóhann Sigurðs- son. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. ■Föstudaginn 29. des. kl. 20.00, jólafagnaður fyrir heimilasamband og hjálparflokka. Deildarstjórahjónin Kapt. Anne Gurine og Daniel Óskarsson stjórna. Laugardaginn 30. des. kl. 16.00, Jólafagnaður fyrir börn. „Gott í poka". Sunnudaginn 31. des. kl. 16.00, úramótasamkoma. Mánudaginn 1. jan. 1990 kl. 20.00, hátíðarsamkoma. Þriðjudaginn 2. jan. 1990 kl. 19.00, jólafagnaður fyrir æskulýðinn. Allir eru hjartanlega velkomnir. Arnað heilla Ingvi Rafn Jóhannsson rafvirkja- meistari Löngumýri 22, Akureyri verður 60 ára 1. janúar (nýársdag). Hann mun taka á móti gestum í Húsi Karlakórsins Geysis, Lóni við Hrísalund frá kl. 16-19 á afmælis- daginn. ÉSjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Dregið var í happdrætti Sjálfsbjargar 1989, 23. des- ember 1989. Eftirfarandi númer komu upp: Bifreið Toyota 4Runner að verðmæti kr. 2.340.000. 69442 5 bifreiðar Toyota Corolla hver að verðmæti kr. 716.000. 259 13698 31127 96825 100215 59 ferða- eða skartgripavinningar að eigin vali kr. 100.000. 2114 15643 36892 47824 67324 3335 18827 38300 51139 71136 4673 19571 39170 51473 72486 5252 25638 40181 51800 77413 6213 28773 44929 62804 79702 7567 35287 46392 62896 80624 82092 91922 102561 115500 128158 82720 95327 111973 116274 135459 '87310 96353 113593 122442 137453 88179 98161 113952 123059 137577 90736 100140 114415 123191 139949 91714 100379 114938 124314

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.