Dagur - 06.03.1990, Blaðsíða 9

Dagur - 06.03.1990, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 6. mars 1990 - DAGUR - 9 Mynd: ÁS Björn Þoröarson, íþróttamaður ársins 1989 á Siglufiröi. SigluQörður: Bjöm Þórðarson íþróttamaður ársins Björn Þórðarson sundmaður var á dögunum kjörinn Iþrótta- maður Siglufjarðar 1989. Björn var jafnframt kjörinn sundmaður ársins á Siglufirði. Það var Kiwanisklúbburinn Skjöldur sem veitti viðurkenn- ingar fyrir kjörið en það hefur klúbburinn gert í gegnum árin. Knattspyrnumaður ársins í meistaraflokki var að þessu sinni kjörinn Sigurður Sigurgeirsson en Sigurður Sverrisson var kjör- inn knattspyrnumaður ársins í yngri flokkum. Sölvi Sölvason var kjörinn skíðamaður ársins í eldri flokki og Ásþór Sigurðsson í yngri flokki. Badmintonmaður ársins í eldri flokki var Haraldur Marteinsson en Jónas Sigurðsson hlaut viðurkenninguna í yngri flokki. Loks var Þór Jóhannsson kjörinn íþróttamaður Snerpu. ÁS/JHB Firmakeppni Þórs: A-lið ÚA sigraði með yfirburðum - lagði Slippstöðina 7:1 í úrslitaleik A-lið Útgerðarfélags Akureyr- inga sigraði með miklum glæsi- brag í Firmakeppni Þórs í innanhússknattspyrnu sem fram fór í íþróttahöllinni á Akureyri á dögunum. Lið Útgerðarfélagsins lék til úrslita gegn Slippstöðinni og sigraði mjög örugglega, 7:1. Utgerðarfélagið hafði mikla yfirburði í öllum leikjunum sem það lék í keppninni. í undan- keppninni sigraði liðið Strikið 11:0, KEA-b 8:1 og Höldur sf. 14:2. I úrslitakeppni riðlanna hélt liðið uppteknum hætti og sigraði KEA-a 7:3 og SÍS-a 7:2 og lék síðan til úrslita gegn Slippstöð- inni og sigraði sem fyrr segir með sjö mörkum gegn einu. Skíði: Góð þátttaka á Bikarmóti á Sigló Um helgina fór fram Bikarmót í alpagreinum unglinga á Siglu- firði. Keppt var í flokkum drengja og stúlkna. Sigurveg- arar í svigi urðu Hjálmdís Þor- steinsdóttir ÚÍA og Davíð Jónsson Reykjavík en í stór- svigi sigruðu Theodóra Mathie- sen Reykjavík og Kristján Kristjánsson Reykjavík. Veður truflaði nokkuð fram- kvæmd nrótsins þar sem ekkert var hægt að keppa á laugardeginum. Keppt var því í báðum greinum á sunnudeginum en þá var veður mjög gott. Þátttaka var mjög góð eða rúnrlega 80 manns. Úrslitin urðu sem hér segir: Svig stúlkna: 1. Hjálmdís Tómasdóttir Ú 1:35.04 2. Hildur Þorsteinsdóttir A 1:35.52 3. Rakel Steinþórsdóttir R 1:35.96 Svig drengja: 1. Davíð Jónsson R 1:34.20 2. Sverrir Rúnarsson A 1:34.56 3. Sveinn Brynjólfsson D 1:35.08 Stórsvig stúlkna: 1. Theodóra Mathiesen R 1:32.30 2. Hildur Þorsteinsdóttir A 1:32.93 Lið ÚA, frá vinstri: Birgir Karlsson, Ólafur Þorbergsson, Siguróli „Moli“ Kristjánsson, Þröstur Guðmundsson, Ómar „blöffi“ Aspar. Á niyndina vantar Hauk Grettisson. Hildur Þorsteinsdóttir varð önnur í svigi og stórsvigi um helgina. 3. Þórey Árnadóttir A 1:34.63 Stórsvig drengja: I. Kristján Kristjánsson R 1:31.93 2. Róbert Hafsteinsson í 1:32.88 3. Sveinn Brynjólfsson D 1:33.56 HM: Sverrir Rúnarsson varð annar í svigi Lokastaðan í riðlunum Úrslit í leikjunum á laugardag urðu þessi: A-riðill: Úngverjaland-Svíþjóð 20:25 Frakkland-Alsír 23:20 B-riðill: S-Kórea-Tékkóslóvakía 24:29 Rúmenía-Sviss 24:16 C-riðill: Júgóslavía-Ísland 27:20 Spánn-Kúba 29:26 D-riðill: Sovétríkin-A-Þýskal. 34:19 Pólland-Japan 25:17 Lokastaðan: A-riðill: Svíþjóð úngverjaland Frakkland Alsír 3 3-0-0 70:57 6 3 2-0-1 61:59 4 3 1-0-2 59-64 2 3 0-0-3 55:65 0 B-riðill: Rúmenía 3 3-0-0 75:58 6 Kórea 3 1-0-2 69:72 2 Tékkóslóvakía 3 1-0-2 59:65 2 Sviss C-riðiII: Spánn Júgóslavía ísland Kúba D-riðill: Sovétríkin A-Þýskaland Pólland Japan 3 1-0-2 46:57 2 3 3-0-0 66:61 6 3 2-0-1 72:65 4 3 1-0-2 65:69 2 3 0-0-3 76:84 0 3 3-0-0 95:56 6 3 2-0-1 70:73 4 3 1-0-2 63:68 2 3 0-0-3 55:86 0 Handbolti/3. deild: Staðan Eins og keinur frain á öðruin stað í opnunni var leik Völs- ungs og Ármanns-b frestað þar til í kvöld. Nokkrir leikir fóru fram í riðlinum í síðustu viku og um helgina og urðu úrslitin í þeim þessi: Reynir S.-Grótta 26:29 Ögri-ÍH 27:34 Grótta-b-Fylkir 26:23 ÍH-Fram-b 24:24 Völsungur Fram-b ÍH Fylkir ÚBK-b Grótta-b Ármann-b Reynir Ögri 14 12-1-1 13 10-1-2 15 8-2-5 7-1-6 6-1-6 5-1-6 3-1-7 12 2-0-10 12 1-0-11 372:276 25 382:320 21 376:325 18 367:342 15 311:328 13 274:286 11 274:316 7 272:350 4 266:351 2 Blak: Staðan Karlar: Þróttur R. ÍS KA HK 4 3-1 9:6 6 3 2-1 6:5 4 3 1-2 6:6 2 2 0-2 2:6 0

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.