Dagur - 06.03.1990, Blaðsíða 13

Dagur - 06.03.1990, Blaðsíða 13
- I. f-sr t * Þriðjudagur 6. mars 1990 - DAGUR - 13 myndosögur dags ARLAND Þetta er farið aö fara í taug-1 arnar á mér Siggi... Friðrikka hefur verið aö færa mér mat alla vikuna! w ... allt frá spældu eggi til bak- aöra bauna!... í gær fékk ég kálböggla! Þeir voru i skápn- um mínum allan daginnl! Ég veit ekki hvað ég þoli mikið meira af þessu! Ttrt/lft/Uy 3-i9 Sh Sko, ef þú ætlar ekki aö boröa humarinn hennar, skal ég gera þaö! ANDRES OND HERSIR Sjáðu þessar þúsundir stjarna. BJARGVÆTTIRNIR Nú uppgötvar bílstjórinn aö hann hefur veriö aö skjóta á_ranqa bráö..._______________ ... þess í staö kemst hann aö þvi aö hann sjálfur er nú bráöin ... I (MM • Af hverju álver á íslandi? Eins og allir vita hafa íslend- ingar staðið í viðræðum við erlenda aðila árum saman um að reisa álver hér á landi, en þær viðræður hafa ekki leitt til jákvæðrar niðurstöðu fyrr en nú. Af hverju skyldi vera lögð svona mikil áhersla á að ná samningum einmitt núna? Jú, við íslendingar eigum ekki margar auðlindir. Okkar stærsta auðlind eru fiskimið- in í kringum landið og því miður er málum svo komið nú að við verðum að draga sam- an seglin í veiðunum ár eftir ár, en það þýðir auðvitað minnkandi þjóðartekjur. Sama er að segja um land- búnaðinn, þar er mikill sam- dráttur um þessar mundir og ekki annað að sjá en að hann haldi áfram i náinni framtíð. í iðnaði eru einnig blikur á lofti. Ullariðnaðurinn á undir högg að sækja og ekki hægt að sjá fyrir hvað um hann verður. Skipasmfðaiðnaður stendur einnig höllum fæti. íslending- ar hafa reynt fyrir sér í nýjum greinum, loðdýrarækt og fiskeldi, en þær hafa ekki enn skilað neinu nema tapi og sér ekki fyrir endann á þeim ósköpum. Það er við þessar aðstæður sem lögð er svona mikil áhersla á að útlendingar byggi álver hér á landi. Við eigum enn ónýtta eina auð- lind, en það er orkan í fall- vötnunum og gufuorkan. Það er sú auðlind sem við ætlum nú að nýta. # Eyjafjörður kemur sterklega til greina Nú fer væntanlega að styttast í það að áfmálið komi til kasta ríkisstjórnar og Alþingis. Ey- firðingar hafa haldið þvi fram með réttu að álverið eigi að risa við Eyjafjörð. Ef 200 þús- und tonna álver, sem kostar um 50-60 milljarða króna, ris á suðvesturhorni landsins, mun það valda stórkostleg- ustu byggðaröskun i sögu þjóðarinnar. Mjög margir af ráðamönnum þjóðarinnar eru farnir að gera sér grein fyrir þessu. Á fjölmennum fundi Framsóknarfélags Akureyrar fyrir skömmu, sagði forsætis- ráðherra eitthvað á þessa leið: Ef álverið á að rísa við Eyjafjörð, þarf að koma til pólitisk ákvörðun. Álver við Eyjafjörð kann að reynast dýrara i uppbyggingu en það má leysa með því t.d. að bjóða útlendingunum lægra orkuverð til fleiri ára, en fyrir- hugað væri miðað við Reykja- nes. Slíkt tilboð þýddi að það tæki lengri tíma en ella að afskrifa þær virkjanir sem reistar yrðu. Þessi orð forsætisráðherra snerta kjarna málsins. Þetta er sú „vinstri villa" sem sjálf- stæðismenn í Hafnarfirði og fleiri aðilar syðra eru að tala um. í þeirra huga er það vinstri villa að reisa fyrirtæki á landsbyggðinni. dogskró fjölmiðla Sjónvarpið Þriðjudagur 6. mars 17.50 Bótólfur (6). 18.05 Æskuástir (2). (Forelska.) 18.20 íþróttaspegill (5). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (73). 19.20 Bardi Hamar. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Tónstofan. Ólafur Þórðarson spjallar við Magnús Eiriksson tónlistarmann. 21.00 Ferð án enda. (The Infinite Voyage.) Líf í tvísýnu. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi. íslensk mynd um rannsóknir á þorskanet- um verður endursýnd. 22.05 Að leikslokum. (Game, Set and Match) Tíundi þáttur af þrettán. 23.00 Ellefufróttir og dagskrárlok. 23.10 Umræðuþáttur um byggðarnál. Umsjónarmaður Gísli Sigurgeirsson. 23.50 Dagskrárlok. Auglýstir dagskrárliðir kunna að rask- ast frá kl. 18.45-20.20 vegna sýninga á leikjum frá heimsmeistaramótinu í handknattleik. Stöð 2 Þriðjudagur 6. mars 15.15 Stjörnumaðurinn. (Starman.) Jenny Hayden heldur að hún sé gengin af göflunum þegar hún sér eiginmann sinn sálugan standa ljóslifandi fyrir framan sig. En þetta er ekki eiginmaðurinn held- ur vera frá öðrum hnetti sem hefur fengið líkama eiginmannsins lánaðan. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Karen Allen, Charles Martin Smith og Richard Jaeckel. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Jógi. (Yogi’s Treasure Hunt) 18.10 Dýralíf í Afríku. (Animals of Africa.) 18.35 Bylmingur. 19.19 19:19. 20.30 Paradísarklúbburinn. (Paradise Club.) 21.25 Hunter. 22.15 Raunir Ericu. (Labours of Erica.) 22.40 Fyrir drottningu og þjóð. (For Queen and Country.) „Þú skýtur hryðjuverkamann - hann er dauður. Þú skýtur til þess að drepa," sagði hermaður í þjónustu á Norður-ír- landi. Þessi verðlaunaða heimildamynd markar þau tuttugu ár sem liðin eru frá komu breskra hermanna til Norður-írlands. Allri þagnarskyldu var lyft af þessum her- mönnum í tilefni þessarar merku myndar og er sannleikurinn óhugnanlegur. 23.30 Vopnasmygl. (Lone Wolf McQuade.) Spennandi hasarmynd sem segir frá landamæraverði í Texas sem er harður í horn að taka ef á þarf að halda. Hann á i höggi við hóp manna sem eru að smygla vopnum úr landi. Aðalhlutverk: Chuck Norris, David Carra- dine og Barbara Carrera. Bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 6. mars 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les (2). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Barattan við Bakkus. Annar þáttur. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (10). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Helga Pétursson fréttamann, sem velur eftirlætislögin sín. 15.00 Fréttir. » 15.03 Menntakonur á miðöldum - Völvan við Rín, Hildegard frá Bingen. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónskáldatími. 21.00 Slysavarnafélag íslands, kvenna- deildin. 21.30 Útvarpssagan: „Unglingsvetur" eft- ir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les (11). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 20. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ódauðleiki", til- brigði fyrir útvarp í framhaldi af sögu Wilhams Heinesen um skáldið Lín Pe og trönuna hans tömdu. 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Þriðjudagur 6. mars 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, simi 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskífan. Að þessu sinni „Rei momo" með David Byrn. 21.00 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 22.07 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur við í kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Áfram ísland. 02.00 Fréttir. 02.05 Snjóalög. 03.00 „Blítt og létt..." 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Norrænir tónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 6. mars 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 6. mars 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson fylgir ykkur heim úr vinnunni með ljúíri tónlist. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.