Dagur - 06.03.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 06.03.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 6. mars 1990 Fundur í kvöld þriðjud. 6. mars, kl. 20.00 að Frostagötu 6. Bílaklúbbur Akureyrar. Slysavarnakonur Akureyri. Aðalfundurinn verður haldinn mánudaginn 12. mars kl. 20.30 að Laxagötu 5. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ITC Mjöll. Þjálfun í samskiptum. ITC Mjöll heldur 100. fund sinn þriðjudaginn 6. mars kl. 20.30 að Aðalstræti 54 (Zontahúsi). Fyrrverandi aðilar sérstaklega boðnir velkomnir. Fundurinn er öllum opinn. Vinsamlega látið vita til Önnu í síma 24786 eða Marínu í síma 22596. Frá Sálarrannsóknarfélaginu. Framvegis verða upplýsingar um starfsemi félagsins veittar í síma 22714 á þriðjudögum milli kl. 17 og 19. Stjórnin. Kæru foreldrar. Ef ykkur vantar gæslu fyrir börnin ykkar þá eru laus pláss hjá mér fyrir hádegi. Bý í Stórholti, hef leyfi. Uppl. í síma 24617, Anna. Til sölu Hrafnabjörg 1. Húsið stendur á eignarlóð. Góð greiðslukjör. Skipti á bíl athugandi. Uppl. f símum 27668 á daginn og 21231 á kvöldin. íbúð til leigu! Til leigu er 90 fm 3ja herbergja íbúð í Glerárhverfi. Laus 1. apríl. íbúðin er ný. Uppl. í síma 21554 eftir kl. 17.00. Tek að mér mokstur á plönum og heimkeyrslum. Allan sólahringinn. Uppl. í símum 985-24126 og 96- íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Einnig önnumst við allan almennan snjómokstur. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf. sími 22992, Vignir og Þorsteinn, sími 27445 (Jón) 27492 og bíla- simi 985-27893. Til söiu lítið notuð BBC compact með borði og nokkrum leikjum. Einnig Silver Reed EB 50 prentari. Uppl. í síma 96-22639 eftir kl. 19.00. Tvítugur strákur óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt ke/nur til greina, hef próf' í skrifstofutækni. Svör óskast send til afgreiðslu Dags merkt „007“. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Vfngerðarefni, sherry, hvítvin, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatpslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil 26512. Reglusamt par óskar eftir 2ja - 3ja herb. íbúð frá og með 1. maí. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 27427 allan daginn. ■'il sölu Rafha eldavél í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 23688 eftir kl. 18.00. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækurog prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Til sölu Subaru Justi 4x4 árg. ’86. Ekinn 70 þús. km., 5 dyra, hvítur. Bíll í góðu ásigkomulagi. Má greiðast á tveimur árum án útborgunar. Verð 425 þúsund. Uppl. í síma 27822. Gengið Gengisskráning nr. 44 5. mars 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,100 61,260 60,620 Sterl.p. 100,329 100,592 102,190 Kan. dollarl 51,226 51,360 50,896 Dönsk kr. 9,3034 9,3278 9,3190 Norskkr. 9,2787 9,3030 9,3004 Sænskkr. 9,9124 9,9384 9,9117 Fi. mark 15,2085 15,2483 15,2503 Fr.franki 10,5641 10,5917 10,5822 Belg. franki 1,7185 1,7230 1,7190 Sv.franki 40,5226 40,6287 40,7666 Holl. gyllinl 31,6933 31,7763 31,7757 V.-þ. mark 35,6840 35,7775 35,8073 ít. Ilra 0,04839 0,04852 0,04844 Aust. sch. 5,0678 5,0811 5,0834 Port. escudo 0,4063 0,4073 0,4074 Spá. peseti 0,5557 0,5571 0,5570 Jap.yen 0,40720 0,40826 0,40802 Írsktpund 95,056 95,305 95,189 SDR5.3. 79,7581 79,9670 79,8184 ECU, evr.m. 72,9565 73,1475 73,2593 Belg.fr. fin 1,7183 1,7228 1,7190 ■ hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Persónuleikakort: Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum eru: Fæðingadagur og ár, fæðinga- staður og stund. Verð á korti er kr. 1200. Tilvalin gjöf við öll tækifæri. Pantanir í síma 91-38488. Oliver. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Húsmunamiðlunin auglýsir: Kæliskápar. Antik borðstofustólar, stakir borð- stofustólar. Borðstofuborð. Borðstofusett með 4 og 6 stólum, eldhússtólar og egg- laga eldhúsborðplata (þykk). Stórt tölvuskrifborð, einnig skrifborð, venjuleg. Hljómborðsskemmtari og svefnsóf- Eins manns rúm með náttborði og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. ÓJj Tl juiiiHil 17 íllTI Kl' RlíTiSlj 17 •" m! “ r m x ^ LnrCÞtl Leikfélas* Akureyrar HEILL SÉÞÉR Þ0RSKUR SAGA OG LJÓÐ UM SjÓMENN OG FÓLKIÐ ÞEIRRA. í leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur. Föstud. 9. mars kl. 20.30. Laugard. 10. mars kl. 20.30. Næst síðasta sýningarhelgi. LEIKSÝNING Á LÉTTUM NÓTUM MEÐ FJÖLDA SÖNGVA. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 96-24073. LeiKFGLAG AKUREYRAR sími 96-24073 m/ÍTASUnnUKIfíKJAtl wsmrðmíð Þriðjud. 6. mars, kl. 20.00, æskulýðsfundur fyrir 10-14 ára. Allt æskufólk velkomið. Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól- borgar, selur minningarspjöld til stuðnings málefna þroskaheftra. Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð Jónasar. Möppudýrinu í Sunnuhlíð og Blóntahúsinu við Glcrárgötu. Munið minningarspjöld Kvenfélags- ins „Framtíðin". Spjöldin fást á Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9. Blóma- búðinni Akri Kaupangi og Bókabúð Jónasar. Minningarkort Möðruvallaklaust- urskirkju eru til sölu í Blómabúð- inni Akri. Bókabúð Jónasar og hjá sóknarpresti. Minningarspjöld Slysavarnafélags íslands fást á eftirtöldum stöðuni: Bókabúð Jónasar, Bókvali og Blóma- búðinni Akri. Styrkið Slysavarnafélagið í starfi. Minningarkort Minningarsjóðs Jóns Júl. Þorsteinssonar kennara fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jón- asar Akureyri, Versl. Valberg Ólafs- firði og Kirkjuhúsinu Klapparstíg 25 Reykjavík. Tilgangur sjóðsins er að kosta út- gáfu á kennslugognum fyrir hljóð- Iestrar-, tal- og söngkennslu. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarspjöld Minningarsjóös Guðmundar Dagssonar, Kristnes- hæli, fást í Kristneshæli, Bókaversl- uninni Eddu Akurcyri og hjá Jór- unni Ólafsdóttur Brekkugötu 21 Akureyri. Minningarkort Hjarta- og æðavernd- arfélagsins eru seld í Bókvali og Bókabúð Jónasar. Minningarkort Sjálfsbjargar Akur- eyri fást hjá eftirtöldum aðilum: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri, Kaupangi. Blómahúsinu Glerárgötu 28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1. Sími 25566 Opið virka daga kl. 14.00-18.30 Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Nýtt á söluskrá: LERKILUNDUR: Mjög gott 5 herb. einbýlishús 136 fm. Bílskúr 34 fm. Eignin er öll í mjög góðu lagi. Laus í júní. LANGAHLÍÐ: 3ja herb. raðhús, ca 85 fm. Skipti á 4ra til 5 herb. raðhúsi í Síðuhverfi koma til greina. HRÍSALUNDUR: 3ja herb. ibúð á annari hæð, ca 80 fm. Svalainngangur. Laus fljótlega. HRÍSALUNDUR: 3ja herb. endaíbúð á 4 hæð, 78 fm. Eignin er í mjög góðu lagi. HEIÐARLUNDUR: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum, 140 fm. Ahvílandi langtímalán, tæp- lega 2 milljónir. Eign í góðu lagi. STAPASÍÐA: Mjög gott 5 herb. raðhús á tveimur hæðum. Ásamt bílskúr samtals 168 fm. Hugsanlegt að taka minni eign í skiptum. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. Verðmetum samdægurs. Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. N0RMJRIANDS 11 Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485 FASTBGNA& II SKIPUAUSsI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.