Dagur - 30.03.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 30.03.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 30. mars 1990 Næstu sýningar Föstud. 30. mars kl. 21.00 Lau}>ard. 31. mars kl. 21.00 Sunnud. 1. apríl kl. 21.00 Miðapantanir í síma 26786 eftir kl. 16.00. Leikstjóri Guðrún P. Stephensen Hofundur Ra}>nar Arnalds. Leikdeild U.M.F. Skriðuhrepps. Datsun diesel 280c, árg. ’83 með mæli. Sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, ekinn 190 þús. km. Skipti á ýmsum tegundum koma til greina. Uppl. gefur Árni í síma 96-41260 eða 96-42103. Til sölu Fiat Uno árg. '84. Hvítur, sumar- og vetrardekk á felgum. Mjög góður bíll. Verð kr. 190.000,- Uppl. í síma 25285. Til sölu! Sjálfskiptur Subaru station, árg. ’87. Ekinn 55 þús. km. Uppl. í síma 96-52242. Til sölu Lada Sport árg. ’87. Ekinn 39 þús. km. 4ra gíra, í góðu lagi. Einnig vélsleði El Tigre árg. '81, í góðu ástandi. Uppl. í sima 27798 eftir kl. 19.00. Til sölu Mazda 323 Sedan GLX 1,5, árg. '86. Ekinn 40 þús. km. Uppl. í síma 25847 eftir kl. 19.00. Til sölu Subaru Justi J10 4x4, árg. ’85. Rauður, ekinn 71 þús. km. Uppl. í vinnusíma 25777 og heima- síma 22022 eftir kl. 17.00. Gengið Gengisskráning nr. 62 29. mars 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,240 61,400 60,620 Sterl.p. 99,916 100,177 102,190 Kan. dollari 52,068 52,204 50,896 Dönskkr. 9,4071 9,4316 9,3190 Norskkr. 9,2915 9,3157 9,3004 Sænsk kr. 9,9496 9,9756 9,9117 Fi. mark 15,2395 15,2793 15,2503 Fr. franki 10,6764 10,7043 10,5822 Belg.franki 1,7353 1,7399 1,7190 Sv.franki 40,5832 40,6892 40,7666 Holl. gylllni 31,9066 31,9900 31,7757 V.-þ. mark 35,9284 36,0223 35,8073 ít. líra 0,04678 0,04891 0,04844 Aust.sch. 5,1048 5,1182 5,0834 Portescudo 0,4070 0,4081 0,4074 Spá. peseti 0,5610 0,5625 0,5570 Jap.yen 0,38938 0,39040 0,40802 frskt pund 96,027 96,278 95,189 SDR29.3. 79,4326 79,6401 79,8184 ECU, evr.m. 73,4298 73,6217 73,2593 Belg.fr. fin 1,7353 1,7399 1,7190 Framleiðum vandaðar einingar í sumarhus og fleira. Gerum föst verðtilboð. Daltré hf. Sími 96-61199 frákl. 16.00-18.00. Heimasímar 96-61133 og 96- 61607 á kvöldin. Nú er rétti tíminn til að kaupa lauka og fræ, einnig til að skipta á potta- blómunum. Við bjóðum margar tegundir af mold, áburði, vikri, pottum, potta- hlífum, sáðbökkum og fleiru til rækt- unar blóma. Lítið inn og sjáið hvað í boði er. Biómabúðin Akur, Kaupangi. Prentum á fermingarserviettur m.a. með myndum af Akureyrar- kirkju, Glerárkirkju, Dalvíkurkirkju, Ólafsfjarðarkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Húsavíkurkirkju o.fl. Opið mánud. - fimmtud. frá kl. 16.00-22.00, föstud frá kl. 13.00- 22.00 og einnig um helgar. Sérviettur fyrirliggjandi. Hlíðaprent, Höfðahlíð 8, simi 96-21456. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargót, gluggagöt. Rásir í gólf. Einnig önnumst við allan almennan snjómokstur. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf. sími 22992, Vignir og Þorsteinn, sími 27445 (Jón) 27492 og bíla- sími 985-27893. Páskabingó 1990. Páskabingó heldur Náttúru- lækningafélagið á Akureyri í Lóni við Hrísalund, sunnudaginn 1. apríl 1990, kl. 3.30 síðdegis, til ágóða fyrir heilsuhælisbygginguna Kjarnalund. Margir ágætir vinningar m.a.: Aðgöngumiðar á skemmtun í „Sjall- anurn” ásamt mat fyrir tvo, úttekt í Hagkaup fyrir kr. 5.000.- páskaegg af öllum stærðum, þrir stórir kjöt- vinningar, vöruúttekt í versluninni „Þorpið” auk margra annarra góðra vinninga. Spilaðar verða 14 umferðir. Nefndin. Húsmunamiðlunin auglýsir: Kæliskápar. Hillusamstæða, 3 einingar og 2 ein- ingar. Hansahillur uppistöður og skápar. Stakir borðstofustólar. Borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Fjórir stakir stólar. Egglaga eldhús- borðplata, þykk. Stórt tölvu- skrifborð, einnig skrifborð, venjuleg, stór skrifborð og margar fleiri gerðir. Hljómborðsskemmtari og svefnsóf- ar, eins manns rúm með náttboröi. Ótal margt fleira. Hef kaupanda af leðursófasetti 3-2- 1 eða hornsófa úr leðri. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. íspan hf. Einangrunargler, sfmar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. Rekstrarfræðing frá Háskólanum á Akureyri vantar atvinnu frá og með 1. júní. T.d. við bókhald eða markaðsmál. Uppl. í síma 96-27879. Loftpressa 400-700 I óskast keypt. Á sama stað Jun-air loftpressa til sölu. Uppl. í síma 27489 í matar og kaffi- tímum og 27418 á kvöldin. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Raðhúsaíbúð til leigu. Til leigu frá 1. júní 5 herb. raðhúsa- íbúð með bílskúr, í Síðuhverfi. Uppl. í síma 24686 næstu kvöld. Til leigu: Ný 110 fm kjallaraíbúð í Helga- magrastræti, 4 herbergi, stofa, eldhús og bað. Hægt að leigja til skemmri eða lengri tíma. Upplýsingar gefur Úlfar í síma 96- 21882 eða 985-31883. Önnumst allan almennan mokstur. Fljót og góð þjónusta. Seifur hf. Uppl. í síma 985-21447, Stefán Þengilsson, síma 985-31547, Kristján, sími 96-24913, Seifur h.f,- verkstæði, sími 27910 (Stefán Þengilsson). Skilaboð eftir kl. 16.00 í Videover sími 26866. Farþegasæti! Óska eftir sætum fyrir 8-12 manns í Ford Econoline. Uppl. í síma 96-27261. Bílasalan Dalsbraut. Okkur vantar allar tegundir bíla skrá. Stærsti innisalur á Norðurlandi. Ekkert innigjald. Símar 11300, 11301 og 11302. Bílasalan Dalsbraut. (Portið). Til sölu: Wl. Benz 230 árg. '77, sjálfskiptur, topplúga, ekinn 180 þús. km. Skipti á ódýrari. Pioneer geislaspilari, útvarp og magnari í bíl. Rafmagnsgítar nýr. Ski-Do Formula SP, árg. ’86, skipti möguleg t.d. á ódýrari. Einnig til leigu bílskúr. Uppl. í síma 25344 eftir kl. 16.00. ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Simar 22333 og 22688. Nýtt á söluskrá: KEILUSÍÐA: 2ja herb. fbúð á 3 hæð, ca. 62 fm. Eign f góðu lagi. FURULUNDLUR: 5 herb. endaraðhús á tveimur hæðum, rúmlega 120 fm. Laust eftir samkomulagi. FASIÐGHA& (J skipasalaZKZ N0RÐURLANDS O Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedlkt Ólafsson hdl. Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485. Emilía Davíösdóttir, Tjarnarlundi 12 a, Akureyri verður 90 ára 3. mars. Hún tekur á móti gestum laugardag- inn 31. mars í Félagsheimilinu Laxa- götu 5, frá kl. 15.00-18.00. □ HULD 5990427 VI 2. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. 11. Síðasti sunnudagaskóli vetrarins. Tilkynnt verður um fcrðalag eftir páska. Foreldrar og börn velkomin. Messað verður í Akureyrarkirkju n,k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 29-342-52-41-532. B.S. Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur fund í Safnaðarhcimilinu kl. 5 e.h. Allt ungt fólk velkomið. Sóknarprestar. KFUM og KFUK, á Sunnuhlíð. Sunnudaginn 1. apríl: Alinenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Þórarinn Björnsson, cand. theol, fram- kvæmdastjóri Landssambands KFUM og KFUK. Tekið á móti gjöfum í hússjóð. Allir velkomnir. SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 31. mars: Laugardags- fundur fyrir 6-12 ára krakka kl. 13.30 á Sjónarhæð. Unglingafundur sama dag kl. 20.00. Sýnt verður myndband, fyrri hluti. Sunnudagur 1. aprfl: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Vitnisburðir og söngur. Kaffi og meðlæti eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Föstudaginn kl. 17.30, opið hús. Kl. 20.30, æskulýður. Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar- samkoma. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma. Kapt. Miriam Óskarsdóttir talar. Mánudaginn kl. 16.00, heimilissam- band. Þriðjudaginn kl. 17.30, yngriliðs- mannafundur. Miðvikudaginn kl. 20.30, hjálpar- flokkar. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVÍTA5UI1HUKIRKJAH wskamshlíð Föstud. 30. mars kl. 20.00, barna- fundur fyrir 7-10 ára. Kl. 22.00, baráttubæn. Laugard. 31. mars kl. 20.30, ung- lingafundur. Allt ungt fólk frá 14 ára aldri velkomið. Sunnud. 1. apríl kl. 11.00, sunnu- dagaskóli. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 16.00, almenn sam- koma. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samskot tekin til kirkjubyggingar- innar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þriðjud. 3. apríl kl. 20.00, æskulýðs- fundur fyrir 10-14 ára. Allt æskufólk velkomið. Miðvikud. 4. apríl kl. 20.30, bib- líulestur. Allir velkomnir. Minningarspjöld Náttúrulækninga- félagsins á Akureyri, fást í Bókvali, Amaró og Blómabúðinni Akri í Kaupvangi. Minningakort Hjarta- og æða- verndarfélags Akureyrar og ná- grennis, fást í Bókabúð Jónasar, Bókvali og Möppudýrinu Sunnuhlíð. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu F.S.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.