Dagur - 30.03.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 30.03.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Föstudagur 30. mars 1990 Sund: I’rjú Akureyrarmet á iimanfélagsmótí Óðins Á innanfélagsmóti sem sund- félagið Óðinn gekkst fyrir nýlega reyndu nokkrir sund- menn félagsins að ná lág- markstímum til að öðlast þátt- tökurétt á Innanhússmeistara- móti íslands sem fram fer í Vestmannaeyjum 7.-9. apríl nk. Þrjú Akureyrarmet voru sett á mótinu og hafa nú 11 akureyrskir sundmenn náð lág- markstímum fyrir mótið í Eyj- um. Elsa María Guðmundsdóttir varð fyrst kvenna á Norðurlandi til að synda 50 m skriðsund undir 30 sek. er hún synti vegalengdina á 29,81 sek. og er það að sjálf- sögðu Akureyrarmet. A-sveit Óðins bætti karlametið í 4x200 m skriðsundi. Sveitin náði tímanum 9:01,76 en hana skipuðu þeir Illugi F. Birkisson, Pétur Pétursson, Svavar Þ. Guðmundsson og Gísli Pálsson. Kvennasveit Óðins setti nýtt met í sömu vegalengd, synti á 10:07,11. í þeirri sveit voru Svava H. Magnúsdóttir, Porgerður Benediktsdóttir, Elsa M. Guð- mundsdóttir og Birna H. Sigur- jónsdóttir. Kjörbuð KEA Byggðavegi 98 viiTii vm mmwmum Hresslu upp a anúann með Sprite. Homdu i Sprite-leikmn. Hann er bæði lellur 09 spennandi. Þu tærð þatttoliueyðulilað með Sprite leilmum a allum ulsoluslöðum Sprite. Pu svarar þremur Sprlle spurningum og sendir okkur svörin. löoði eru storglæsileg verðlaun: limmtan Sprile snjoþretti. - Skilalrestur er til 5. april og dregið verður um vinniiigstiala 1 beinm utsendmgu a Bylgjunni 11. april. Urslit verða svo birl 1 Murgunblaðmu a paskadag. I hverium vlrkum úegi, a medan a keppnmnl stendur, verða uirtar a uylt, aukaspurningar i Sprite leiknum, i þætti Valtíisar Gunnarsdottur kl. 15:15. I verðlaun i hvert skipti verða tveir Sprlte iþrottagallar. V.'.’í' Þaðar Opið alla daga til kl. 20.00 líka sunnudaga KJORBUÐ KEA M, Byggðavegi 98 VISA ATH! Heimsendingar- þjónusta Elsa María Guðmundsdóttir setti Akureyrarmet á innanfélagsmóti Óðins sem haldið var nýlega. Snóker, 1. flokkur: Kristiim sigraði á fyrsta Akureyrarmótinu Kristinn Ólafsson sigraði í fyrstu keppninni af þremur í Ákureyrarmóti 1. flokks í snóker sem fram fór á knatt- borðsstofunni Gilinu á Akur- eyri um síðustu helgi. 22 keppendur tóku þátt í mót- inu og var þeim skipt í fjóra riðla. Átta manns komust í undanúrslit og fjórir léku síðan til úrslita og í varð Kristinn þá hlutskarpastur. Ingólfur Valdemarsson varð í öðru sæti á mótinu, Aðalsteinn Þorláksson þriðji og Bragi Guð- mundsson fjórði. Kjarnafæði gaf verðlaunin í mótið. 1X21X21X21X21X21X21X21X21X2 Skarphéðinn og Gunnar mœtast öðru sinni - leikirnir hefjast nú klukkustund fyrr Skarphéðinn Leifsson og Gunnar Austfjörð skildu jafnir í síð- ustu viku með 4 rétta hvor. Þeir mætast því aftur í 13. leikviku og eru báðir bjartsýnir. „Þetta lítur þokkalega út, seðillinn er | ágætur. Annars verða þessi ummæli sennilega til þess að mað- ur dettur út,“ sagði Skarphéðinn. Rétt er að benda áhugamönnum um enska knattspyrnu á aö um síðustu helgi tók víða gildi sumartími, þ.e. klukkunni var flýtt um eina klukkustund. Þetta þýðir að leikirnir í ensku knattspyrn- unni hefjast kl. 14 en ekki 15 eins og áður og sölukerfinu er nú lokað kl. 13.55. Sjónvarpsleikurinn að þessu sinni lofar góðu. Liverpool og Southampton eigast við á heimavelli Liverpool, Anfield Road, og verða heimamenn að teljast sigurstranglegri. Þó er rétt að benda á að fyrri leik liðanna lauk með 4:1 sigri Southampton! Skarphéðinn: Gunnar: Arsenal-Everton Charlton-QPR Chelsea-Derby Liverpool-Southampton Man. Utd.-Coventry Millwall-C. Palace Norwich-Luton Nott. For.-Wimbledon Sheff. Wed.-Tottenham Middlesbro-Oldham Watford-Blackburn Wolves-Leeds 1 1 1 1 1 X 1 1 2 X 1 X Arsenal-Everton Charlton-QPR Chelsea-Derby Liverpool-Southampton Man. Utd.-Coventry Millwall-C. Palace Norwich-Luton Nott. For.-Wimbledon Sheff. Wed.-Tottenham Middlesbro-Oldham Watford-Blackburn Wolves-Leeds 1 1 1 1 X X 1 1 2 2 1 2 I I 1X21X21X21X21X21X21X21X21X2

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.