Dagur - 30.03.1990, Blaðsíða 15

Dagur - 30.03.1990, Blaðsíða 15
Föstudagur 30. mars 1990 - DAGUR - 15 Alþjóðakeppnin í alpagreinum: Sænskir og norskir sigrar í stórsviginu um en keppni í kvennaflokki var inun jafnari. íslendingar náðu þriðja sæti í báðuni Islendingar í 3. sæti í báðum flokkum flokkum, Arnór Gunnarsson frá Isafirði í karlaflokki og Guðrún H. Kristjánsdóttir frá Arnór Gunnarsson náói þriðja sætinu í karlan»kknum. Mvnilir: Kl. JÚdÓ: Freyr Gauti á ferð og flugi - tekur þátt í a.m.k. fjórum mótum erlendis á næstu vikum Urban Wyberg frá Svíþjóð og Hanne Johnsen frá Noregi sigruðu í alþjóðakeppninni í stórsvigi sem fram fór í Hlíðar- fjalli í gær. Keppnin var liður í Vetraríþróttahátíðinni sem nú stendur yfir. Wyberg hafði nokkra yfírburði í karlaflokkn- Föstudagur Alþjóðamót á Dalvík: Alpagreinar karla kl. 10.00. Alpagreinar kvenna kl. 13.00. Verðlaunaafhending kl. 16.00 Alþjóðamót í Hlíðarfjalli: Skíðaganga kvenna kl. 11.00. Skíðaganga karla kl. 11.30. Verðlaunaathending í göngu- götu kl. 17.00. Hestaíþróttir: Töitkeppni fullorðinna og sýn- ing á topphestum kl. 18.00 viö Samkomuhús. íþróttir fyrir alla: Skólatrimm. Fjallaferð-Súlur. Leiðsögumaður mcð í ferðinni - opið Öllum. kl. 12.00 við Mjólkursamlag. Skíðaganga kl. 13.00 í Kjarria. Götuhlaup kl. 13.00 við íþróttahöil. Skautatrimm á Skautasvelli kl. 10.00 og 18.00. Laugardagnr Alþjóðamót i Hlíðarfjalli: Alpagreinar kvenna kl. 9.00. Alpagreinar karla kl. 12.00. Skíðaganga kl. 14.00 í Hlíðar- fjalli. Ski-cross/þrautabraut - karlar, konur og unglingar. íshokkileikur fullorðinna á Skautasvelli kl. 17.00. Hestaíþróttir: „Þrír feðgar,“ gæðtngar, skeiö, skíðatogreiö og úrslit í töltkcppni unglinga kl. 14.00 við Samkomuhús. íþróttir fyrir alla: Vetrarþríþraut: Skíöaganga 2,2 km, hlaup 4 km, sund 200 m. kl. 11.00 í Kjarna. Skautatrimm á Skautasvclli kl. 10.00 og 18.00. Skíöatrimm fyrir 12 ára og yngri: • Þrautabrautir-alpagreinar kl. 12.00. Þrautabrautir skíðaganga kl. 13.00. Ævintýraferðir um fjalliö, Sunnudagur Alþjóðamót í Hlíðarfjalli: Alpagrcinar kvenna kl. 9.00. Boðganga, landskeppni kl. 11.00 í Hlíðarfjalli. Alpagreinar karla kl. 12.00 í Hlíðarfjalli. Hestaíþróttir: Tölt fullorðinna, A og B ur- slit, 150 m skeið, sýning. kl. 12.00 við Samkomuhús. Skautatrimm kl. 10.00 á Skautasvelli. Lciðbeinandi veröur á svæðinu. Verðlaunaafhending kl. 17.00. Vetraríþróttahátíð slitið kl. 17.30. Lokahóf kl. 19.00. Mikiö er um að vera hjá Frey Gauta Sigiiiundssyni, júdó- manninum sterka úr KA, uni þessar niundir. Hann er nýlega kominn heini frá Tékkóslóvakíu þar sem hann keppti á sterku móti og dvaldi jafnframt í Vetraríþróttahátíðin: „Góð aðsókn almennings“ - segir Pröstur Guðjónsson „Hátíðin hefur gengiö mjög vel ef Alpagreinamótiö um síð- ustu lielgi er undanskilið. Það féll alveg niður hjá unglingun- um. Eins gátu göngumenn ekki gengið nema annan dag- inn en annað hefur gengið vel og það er sérlega góð aðsókn í allar almenníngsgreinarnar,“ sagði Þröstur Guðjónsson, for- maður Vetraríþróttanefndar, þcgar hann var spuröur hvort veðrinu hefði tekist að spilla mikið fyrir Vetraríþróttahátíð- inni. „Almenningur hefur mætt nrjög vel í fyrirlestrana, göngu- skíðanámskeiðið, trimmið um síðustu helgi í Kjarna og svona mætti áfram telja. Það er kannski rétt að minna almcnning á trimmið sem verður fyrir almenn- ing um hclgina. Þá veröur þrí- þraut í Kjarna og fjölskyldu- ganga uppi í Hlíðarfjalli. Ég vil hvetja fólk til að fylgjast vel með því sem eftir er af hátíðinni." Þröstur sagði að auðvitað hefði veðrið valdið vonbrigðum. „En það verður auðvitað ekki ráðið við það,“ sagði Þröstur Guðjóns- son. æfíngabúöum, uiii síðustu helgi tók liann þátt í Islands- mótinu í judó þar sem liann sigraöi tvöfalt og á næstu vik- iim niun hann taka þátt í a.m.k. fjóruni sterkum mótum erlendis. í næstu viku heldur Freyr Gauti til Bretlands þar sem hann tekur þátt í Opna breska meist- aramótinu um aðra helgi. Helg- ina þar á eftir tekur hann þátt í Norðurlandamótinu scm haldið verður í Finnlandi og í lok apríl veröur hann meöal þátttakcnda á Opna skoska meistaramótinu scnt haldið yerður í Edinborg. Loks mun liann taka þátt í sterku móti í Svíþjóð sem haldið verður í júní. Ekki er vitaö hvort fleiri KA- menn muni taka þátt í mótum þessum en þó mun a.m.k. Guö- laugur Halldórsson taka þátt í Opna breska meistaramótinu um aðra helgi. Handknattleikur Lauj>ardai>ur: 1. déiid karla. KA-KR i Iþrótta- höllinni a Akurcyri kl. 16.30. 2. dcild karla. Þór-Valur-b í íþrótta- höllinni á Akurcyti kl, 18.00. Blak Föstudugur: Bikarkcppni kvcnna - undanúrslit. KA-UBK í iþróttahúsi Glcrárskóla kl. 20.15. Laugardagur: Úrvalsdeild kvcnna. KA-UBK í íþróttahöllinni á Akureyri kl. 13.30. Vetraríþróttahátíð Sjá dagskrá helgarinnar á öörum stað á síðunni. Veðrið hélt áfram að hrella skipuleggjendur og þátttak- endur á hátíðinni því keppni gat ekki hafíst fyrr en um hádegi vegna hvassviðris en til stóð í upphafí að byrja kl. 9 um morguninn. En helstu úrslit urðu þessi: Karlar: 1. Urban Wiberg Svíþjóð 2:08.99 2. Thorbjörn Blomberg Svíþjóð 2:10.92 3. Arnór Gunnarsson Isafirði 2:13.56 4. Kristinn Björnsson Ólafsfirði 2:13.70 5. Haukur Arnórsson Reykjavík 2:13.90 Konur: 1. Hanne Johnsen Noregi 2:18.48 2. Ulla Karlsson Svíþjóð 2:18.96 3. Guðrún H. Kristjánsd. Ak. 2:19.82 4. Karin Lindberg Svíþjóð 2:20.95 5. Ásta Halldórsdóttir Isafirði 2:20.52 Hanne Jolinsen sigraði naiiinlega í kveiinallokki . . . . . . en sigur Urban Wiberg í flokki karla var nokkuð öruggur. í líl Laugardagur kl.13 :55 13. LEIKVIKA- 31. mars 1990 1 X 2 Leikur 1 Arsenal - Everton Leikur 2 Charlton - Q.P.R. Leikur 3 Chelsea - Derby Leikur 4 Uverpoot - Southampton Leikur 5 Man. Utd. - Coventry Leikur 6 Millwall - C. Palace Leikur 7 Norwich - Luton Leikur 8 Nott. For. - Wimbledon Leikur 9 Sheff. Wed. - Tottenham Leikur 10 Middlesbro - Oldham Leikur 11 Watford - Blackburn Leikur 12 Wolves - Leeds Allar upplýsingar um getraunir vikunnar hjá : LUKKULÍNUNNI s. 991002 Þrefaldur pottur!!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.