Dagur - 02.06.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 02.06.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 2. júní 1990 Leikfélafi Akureyrar Miðasölusími 96-24073 FATÆKT FOLK Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emils- sonar: Fátækt fólk og Baráttan um brauðið Leikstjórn Þráinn Karlsson, leikmynd og búningar Sigurjón Jóhannsson Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar. laugard. 2. júní kl. 20.30 Aðeins þessar tvær sýningar. Munið hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073 Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöövar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum aö okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, simi 25296. Hreinsið sjálf. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Húsmunamiðlunin auglýsir: Stór skrifborð 80x160, einnig minni skrifborð og skrifborð og skrif- borðsstólar í úrvali. Hornsófi, leðurklæddur, nýlegur. Hillusamstæða, með tveim gler- skápum og Ijósum. Ryksuga sem ný, litasjónvarp, kæli- skápar, bókahilla, borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Eins manns rúm með og án náttborðs. Svefnsófar, einbreiðir og tvíbreiðir í úrvali. Ný barnaleikgrind úr tré. Ótal margt fleira. Vantar nauðsynlega tvíbreiðan Florída svefnsófa, og vel með farna húsmuni í umboðssölu. Mikil eftirspurn - Mikil sala. Húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Til sölu Benz 622, árg. 1983. Ekinn aðeins 150 þús. km. Er með aldrifi 4x4 Bílasalan Ós, Hjalteyrargötu 10, Akureyri, sími 21430 Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bila- sími 985-27893. íbúð óskast! Hjón í námi með 2 börn óska eftir íbúð til leigu frá 20. ágúst n.k. Uppl. í síma 97-11609. Til leigu 2ja herb. íbúð í Miðbæ Akureyrar. Uppl. í síma 23896. Til leigu er einbýlishúsið Traðir, Svalbarðsströnd. Uppl. í símum 25570 og 25516. Einbýlishús! Til leigu er 155 fm einbýlishús á Syðri-Brekkunni. Laust nú þegar. Uppl. í sima 97-71810 milli 19-20. Reykjavík! Til leigu ódýr 2ja herb. íbúð á góð- um stað í Reykjavík til ca. 1. sept- ember. Uppl. í síma 21085. Til leigu herb. á Eyrinni með aðgangi að eldhúsi og baði. Laust strax. Uppl. í síma 26464 eftir kl. 19.00. Trilla til sölu. Til sölu er 2ja tonna trilla með 10 hestafla Saab vél. Uppl. gefur Sævar í síma 41146 (vinna) og 41766 á kvöldin. Annast alla almenna gröfuþjón- ustu. Hef einnig bæði litla og stóra ýtu. Sé um jarðvegsskipti í grunnum og plönum og aðra almenna verktaka- vinnu. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Stefán Þengilsson, sími 985-21447 og heimasími 96-27910. Verkstæði 96-24913. Kristján 985-31547. Áhaldaleiga. ★ Sláttuvélar. ★ Sláttuorf. ★ Valtarar. ★ Hekkklippur. ★ Runnaklippur. ★ Úðunarbrúsar. ★ Rafm. handklippur. ★ Jarðvegstætari. ★ Hjólbörur o.fl. o.fl. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. Tek að mér mokstur. Er með 2ja drifa traktorsgröfu. Vanur maður. Friðrik Bjarnason í símum: 26512 og 985-24126. Get tekið 3 hross i hagagöngu í sumar, þ.e.a.s. frá júní til október. Þurfa að vera tamin og þæg. Uppl. í síma 26753 eftir kl. 20.00. (Steinunn). Sumarbústaður. Vantar þig sumarbústað sem er á góðum stað í Skagafirði.? Með útsýni yfir allan fjörðinn. Mjög stór og með fallegum garði. Tilvalið fyrir stóra fjölskyldu eða félagasamtök. Uppl. í síma 96-27974 og 95- 37327. Úrvaiið er hjá okkur! Hjá okkur færð þú úrval af nýjum og söltuðum fiski: T.d. ýsa heil, í flökum, þorskur heill og í flökum, sjósiginn fiskur, lax, ýsuhakk, gellur, saltaðar gellur, saitaðar kinnar, saltfiskur, siginn fiskur, nætursöltuð ýsa, reykt ýsa, reyktur lax og silungur, svartfugl og svartfuglsegg. Margt fleira. Fiskbúðin Strandgötu 11 b. Opið frá 9-18 alla virka daga og á laugard. frá 9-12. Heimsendingarþjónusta til öryrkja og ellilífeyrisþega. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Sfmar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunarlger. Símar 22333 og 22688. Þessi sportbátur er til sölu! 16 feta langur með 50 HP. utan- borðsmótor. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 96-61927. Tapast hefur svart sígarettuveski með gull kveikjara merktum A.J. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 23907. Til sölu Commodore tölva 64 K u.þ.b. 60 leikir, segulband og einn stýripinni. Verð 15.000.- Einnig þriggja gíra Euro Star drengja hjól. Verð 6.000.- Uppl. í síma 24893. Aðalfundur U.M.F. Dagsbrúnar verður haldinn f Hlíðarbæ, mánu- dagskvöldið 4. júní kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Ungmennafélags Möðruvallasóknar verður haldinn að Freyjulundi þriðjud. 5. júní kl. 21.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Til sölu ný fólksbílakerra. Uppl. í síma 61153. Til sölu flott hjónarúm með útvarpi, segulbandstæki og Ijósum. Áföst borð. Uppl. í síma 27947. Til sölu 32“ Arnstrong Norseman radial dekk, 11,5 á breidd á 15“ felgum. Sem ný. Uppl. í síma 24214 eftir kl. 19.00. Pylsuvagn til sölu. Til sölu pylsuvagn með þremur gaspottum og öllum nauðsynlegum búnaði. Gosvél getur fylgt. Gott verð - Góð greiðslukjör. Uppl f síma 96-61754 næstu kvöld milli kl. 19.00 og 20.00. Til sölu Apex-miði frá Akureyri 3. júní og frá Reykjavík til Stokk- hólms 4. júní kl. 07.30. Heim 17. júní. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24947. Ljós - Lampar - Smáraftæki! ★ Handryksugur, hárblásarar, krumpujárn. ★ Rakvélar, brauðristar, vöfflujárn. ★ Sjálfvikrar kaffikönnur, örbylgju- ofnar o.fl. o.fl. Radfovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Tek að mér jarðvinnslu á kartöflu- görðum og flögum m.m., 80 hö. dráttarvél 4x4, tætara með vinnslu- breidd 2,05 m, einskeraplóg, ámoksturtæki m.m. Uppl. í síma 25536, Björn Einarsson. Jörð til sölu! Hnjúkur í Ljósavatnshreppi er til sölu. Tvö íbúðarhús, veiðiréttur, land i skógi, heppileg fyrir félagasamtök. Enginn kvóti. Uppl. í síma 96-43614 á kvöldin og um helgar. Hesthús í Breiðholti til sölu! Til sölu 16-18 hesta hús í Breiðholti. Kaffistofa, hnakkageymsla og hlaða. Gott hús á góðum stað. Nánari uppl. gefur Hólmgeir Páls- son i síma 27144. Önnumst alla álinnrömmun, mikið úrval af állistum og kartoni. Tilbúnir álrammar, plastrammar, smellurammar og trérammar í fjöl- mörgum stærðum. Gallery myndir og plaköt. AB búðin, Kaupangi, sími 25020. Til sölu Kawasaki 420 krosshjól, árg. ’82. Nýupptekinn mótor. Skipti athugandi. Einnig Kawasaki fjórhjól árg. ’87, nýupptekinn mótor. Einnig Willys árg. '74. Uppl. I síma 25344. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Útimarkaður! Dalvíkingar, nærsveitamenn. Útimarkaðurinn hefst laugard. 9. júní og verður starfræktur á laugar- dögum í sumar. Uppl. í síma 61619 milli kl. 17.00 og 19.00 alla daga. Víkurröst Dalvík. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Til sölu Siams-kettlingar. Uppl. í síma 25021

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.