Dagur - 02.06.1990, Blaðsíða 15

Dagur - 02.06.1990, Blaðsíða 15
Laugardagur 2. júní 1990 - DAGUR - 15 Húsfélög athugið! Getum enn bætt við okkur nokkrum lóðum í sumar. Sláttur, hirðing og önnur garðhirð- ing. Uppl. í síma 27370 á daginn og í síma 22717 milli kl. 17.00 og 19.00. Óska eftir að kaupa nýlegan Emmaljunga barnavagn, eða Silver-Cross. Range - Rover Á sama stað er til sölu Range- Rover, árg. ’80. Góður bíll. Skipti - Skuldabréf. Uppl. í síma í síma 96-43366. Til sölu. ★ Garðáhöld. ★ Jarðvegsdúkur. ★ Sláttuvélar. ★ Rafstöðvar. ★ Vatnsdælur. ★ Hjólbörur o.fl. o.fl. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. Hjólhýsaeigendur athugið! Á Jónasarvelli í Aðaldal er góð aðstaða fyrir hjólhýsi í sumar eða hluta af sumri, einnig góð tjald- stæði. Erum miðsvæðis í Þingeyjar- sýslu og stutt á þekkta ferða- mannastaði. Nánari uppl. og pantanir i síma 96- 43501 og 96-43584. Nonnahús. Verður opnað 4. júní og verður opið daglega frá kl. 13.00-17.00 til 1. september. Glerárkirkja. Hátíðarguðsþjónusta hvítasunnu- dag kl. 14.00. Messað á Fjórðungssjúkrahúsinu kl. 10 f.h. Pétur Þórarinsson. Akureyrarprestakall. Hátíðarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju hvítasunnudag kl. 11 f.h. Fermingarbörn eldri sem yngri hvött til þátttöku. Sálmar: 171-250-330-335 og 331. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta verður á Fjórðungssjúkrahúsinu hvítasunnu- dag kl. 10 f.h. P.Þ. Hátíðarguðsþjónusta verður á Hjúkrunardeildinni Seli I hvíta- sunnudag kl. 2 e.h. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta verður á Dval- arheimilinu Hlíð hvítasunnudag kl. 4 e.h. Þ.H. Páll Arason, Bugi í Hörgárdal verð- ur 75 ára í dag, laugardaginn 2. júní. Páll verður heima á afmælisdaginn og tekur á móti gestum. KFUM og KFUK, t j Sunnuhlíð. Hvítasunnudagur, hátíð- arsantkoma kl. 20.30. Ræðumaður Bjarni Guðleifsson. Tekið á móti gjöfum í hússjóð. Allir velkomnir. SJÓNARHŒÐ HAFNARSTRŒTI 63 Almenn samkoma kl. 17 n.k. sunnudag. Frjálsir vitnisburðir, kaffi og meðlæti á eftir. Ath., síðasta samkoman á þessu sumri. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVÍTASUntlUKIRHIAH ,/smwshlíd Laugard. 2. júní kl. 20.30, safnaðar- samkoma. Hvítasunnudagur kl. 20.00, safnað- arsamkoma. Ræðumaður Vörður Traustason. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn, fiárcrÍ Hvannavöllum 10. A^^/AFÖstudaginn kl. 20.30. æskulýður. Sunnudaginn kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma. Mánudaginn kl. 16.00, heimilissam- band. Kl. 20.00, almenn samkonia. Deild- arstjórahjónin Majorarnir Anne Gurine og Daniel Óskarsson stjórna og tala. Allir eru hjartanlega velkomnir. VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI INNRITUN fyrir næsta skólaár lýkur þriðjudaginn 5. júní. Þann dag verður skrifstofa okkar opin til kl. 19.00. Skólameistari. dagskrá fjölmiðla i Sjónvarpið Laugardagur 2. júní 15.00 íþróttaþátturinn. M.a. bein útsending frá fyrstu deild karla i knattspyrnu. Umfjöllun um Heimsmeistaramótið í knattspymu á Ítalíu. 18.00 Skytturnar þrjár (8). 18.20 Sögur frá Narníu (6). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Steinaldarmennirnir. (The Flintstones.) 19.30 Hringsjá. 20.15 Listahátíð í Reykjavík 1990. Kynning. 20.20 Fólkið í landinu. Tækni breyta tímas völd. Finnbogi Hermannsson heimsækir Pétur Jónsson bifreiðasmið, starfsmann Tækni- minjasafns íslands sem tilheyrir Þjóð- minjasafninu. 20.45 Lottó. 20.50 Hjónalíf (2). (A Fine Romance.) 21.20 Stjörnuskin. (Starlight - A Musical Movie.) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1978, gerð eftir hinni vinsælu revíu „The Early Show", þar sem fram koma listamenn á aldrinum sjö til sautján ára. Aðalhlutverk: Kario Salem, Jean Taylor, Pamela Payton-Wright, Ciro Barbaro og William Hicken. 22.40 Fram í dagsljósið. (Out of the Shadows.) Nýleg bresk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Charles Dance og Alex- andra Paul. Bandarísk kona dvelur í Aþenu ásamt vini sínum. Hann er myrtur og leiðir það til þess að hún flækist inn í alþjóðlegan smyglarahóp í Aþenu. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 3. júní hvítasunnudagur 14.00 Börnin og umhverfið. (Earth '90 - Children in the Environ- ment.) Sérstök dagskrá send út um gervihnött á hvítasunnumorgni. Dagskráin er send út frá New York og að einhverju leyti frá Tókíó. Þá eru tónlistaratriði frá Ríó de Janeiro, Moskvu, París og Vín. Brugðið er upp svipmyndum frá ýmsum stöðum í heiminum og bent á þær ógnir sem við jörðinni blasa í umhverfismálum. Meðal þeirra sem fram koma eru: John Denver, Olivia Newton John, Gilberto Gil og Alexander Gradsky. 17.00 Hvítasunnumessa. Tekin upp í Reynivallakirkju í Kjós. Prestur er séra Gunnar Kristjánsson og í inngangi gerir hann grein fyrir sögu kirkj- unnar. 17.50 Baugalína (7). (Cirkeline.) 18.00 Ungmennafélagið (7). Þáttur ætlaður ungmennum. Umsjón: Valgeir Guðjónsson. 18.30 Dáðadrengur (6). (Duksedrengen.) Lokaþáttur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti (5). (Different World.) 19.30 Kastljós. 20.35 Listahátíð í Reykjavík 1990. Kynning. 20.40 Stríðsárin á íslandi. Fjórði þáttur af sex. 21.30 Fréttastofan. (Making News.) Þrenns konar eitur. Fimmti þáttur af sex. 22.25 Tónstofan. Þáttur í tilefni af 50 ára afmæli Félags íslenskra tónlistarmanna. 23.10 Glappaskot. (Errors and Omissions.) Nýleg írsk sjónvarpsmynd. Tvær miðaldra konur búa saman og geng- ur sambúðin ekki þrautalaust fyrir sig. Dag einn birtist frænka annarrar og kem- ur sú heimsókn talsverðu róti á líf kvenn- anna. 00.15 Listaalmanakið - júní. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 4. júní 17.00 Drengjakór Vínarborgar á Listahá- tíð. Bein útsending frá fyrri hluta tónleika i Háskólabíói. 17.50 Tumi. (Dommel.) 18.20 Litlu prúðuleikararnir. (Muppet Babies.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (109). 19.20 Leðurblökumaðurinn. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Listahátið í Reykjavík 1990. Kynning. 20.35 Ljóðið mitt. Að þessu sinni velur og flytur Guðrún Ólafsdóttir, 12 ára, ljóð. 20.40 Ásgeir Sigurvinsson. Jón Óskar Sólnes ræddi við hinn frækna fótboltamann Ásgeir Sigurvinsson sem gerðist atvinnumaður i knattspymu að- eins sautján ára gamall. Ferill Ásgeirs er rifjaður upp og bmgðið upp svipmyndum frá leikjum hans. 21.30 90. afmælisdagurinn. (Dinner for One.) 21.50 Glæsivagninn. (La belle Anglaise.) Þriðji þáttur. Draumórar. 22.50 Drengjakór Vínarborgar á Listahá- tíð. 23.45 Ellefufróttir og dagskrárlok. Sjónvarpið Þriðjudagur 5. júní 17.50 Syrpan (6). 18.20 Litlir lögreglumenn (6). (Strangers.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (110). 19.20 Heim í hreiðrið (4). (Home to Roost.) 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Fjör i Frans (5). (French Fields.) 20.55 Lýðræði í ýmsum löndum (10). Lokaþáttur. (Struggle for Democracy.) Hvert stefnir lýðræðið? 21.50 Ef að er gáð. Asmi. Umsjón: Erla B. Skúladóttir og Guðlaug María Bjarnadóttir. 22.05 Holskefla. (Floodtide.) Þriðji þáttur. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 2. júni 09.00 Morgunstund. 10.30 Túni og Tella. 10.35 Glóálfarnir. 10.45 Júlli og töfraljósið. 10.55 Perla. 11.20 Svarta stjarnan. 11.45 Klemens og Klementína. 12.00 Smithsonian. (Smithsonian World) 12.55 Heil og sæl. Beint í hjartastað. Umsjón: Salvör Nordal. 13.30 Sögur frá Hollywood. (Tales from Hollywood Hills). 14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi. (The World - A TelevisionHistory). 15.00 Krókodíla-Dundee II. (Crocodile Dundee II). 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Bílaíþróttir. 19.19 19.19. 20.00 Séra Dowling. (Father Dowling.) 20.50 Sofðu rótt prófessor Oliver. # (Sleep Well Professor Oliver). Fyrsta flokks sakamálamynd. Aðalhlutverk: Louis Gossett Jr. og Shari Headley. 22.20 Elvis rokkari. (Elvis Good Rockin’)- Fjórði þáttur af sex. 22.45 Næturkossar. # (Kiss The Night). Aðalhutverk: Patsy Stephens, Warwick Moss og Gary Aron Cook. Stranglega bönnuð börnum. 00.25 Undirheimar Miami. (Miami Vice). 01.10 Gimsteinaránið. (Sicilian Clan). 03.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 3. júní Hvitasunnudagur 09.00 Popparnir. 09.10 Tao Tao. 09.35 Diplódar. (Diplodo). 10.00 Besta bókin. 10.25 Krakkasport. 10.40 Barbie. Fyrri hluti af tveimur. 11.05 Brakúla greifi. 11.30 Lassý. 12.00 Popp og kók. 12.30 Viðskipti í Evrópu. 13.00 Ekki er allt gull sem glóir. (Rhinestone). Aðalhlutverk: Silvester Stallone og Dolly Parton. 15.00 Listir og menning. Leiklistarskólinn. (Hello Actors Studio.) 16.00 íþróttir. 19.19 19.19. 20.00 í fróttum er þetta helst. (Capital News.) Annar þáttur. 20.50 Björtu hliðarnar. í þessum þætti verða björtu hliðarnar á öllu milli himins og jarðar teknar fyrir. 21.20 Milli lífs og dauða.# (Bourne Identity). 22.50 Fullkomið morð. (Dial M For Murder). Stranglega bönnuð börnum. 00.30 Þagnarmúr. (Bridge to Silence). Lífið virðist blasa við ungri, heyrnalausri konu sem er á leið til foreldra sinna með ungt barn og eiginmann. Þau lenda í slysi og eiginmaður hennar deyr. 02.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 4. júni Annar i hvitasunnu 09.00 Tao Tao. 09.25 Kærleiksbirnir. 09.50 Diplódar. 10.15 Besta bókin. 10.40 Barbie. 11.05 Brakúla greifi. 11.30 Lassý. 12.00 Eðaltónar. 12.45 Á ystu nöf. (Out on a Limb). Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Charles Dance, John Heard og Anne Jackson. 16.45 Nágrannar. (Neighbours). 17.30 Kátur og hjólakrilin. 17.40 Hetjur himingeimsins. (He-Man). 18.05 Steini og Olli. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.20 Opni glugginn. 21.35 Svona er ástin. (That's Love). Fyrsti hluti af sjö. Viðfangsefni þessa nýja, bandaríska framhaldsþátta, sem nú hefur göngu sína, er hinn sigildi efniviður; ástin. 22.00 Milli lífs og dauða. (Bourne Identity). Stranglega bönnuð börnum. 23.30 Fjalakötturinn. Vítislogar. (Enjo.) Stórbrotin kvikmynd um ungan mann sem á erfitt með að sætta sig við léttúð móður sinnar og veikleika föður sins. 01.05 Dagskrálok. Stöð 2 Þriðjudagur 5. júní 16.45 Nágrannar. 17.30 Krakkasport. 17.45 Einherjinn. 18.05 Dýralíf í Afríku. 18.30 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.30 Neyðarlínan. (Rescue 911.) Meðvitundarlaus kona fellur til jarðar í fallhlíf sem opnast ekki. Sjö ára, skelfingu lostið barn reynir að taka á móti barni með leiðbeiningum neyðarlinunnar. 21.20 Leikhúsfjölskyldan. (Bretts.) Lokahluti. 22.20 Jane Fonda. (Unauthorized Biography of Jane Fonda.) Þátturinn leitast við að greina frá við- burðariku lifi Jane Fonda. 23.10 Hættuför. (High Risk.) Þrælgóð gamanmynd um fjóra Banda- ríkjamenn sem gerast málaliðar og fljúga til frumskóga Suður-Ameriku í því skyni að hafa hendur í hári voldugs eiturlyfja- sala. Bönnud börnum. 00.40 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 2. júni 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - heitir, langir, sumardagar. 9.30 Morguntónar. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar i garðinum. 11.00 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Á Listahátíð i Reykjavik. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les (8). 17.00 Listahátíð i Reykjavik. 18.35 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sumarvaka Útvarpsins. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 Seint á laugardagskvöldi. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Sunnudagur 3. júní hvitasunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Kantata nr. 74 á hvitasunnudag eftir Johann Sebastian Bach. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Barokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðuríregnir. 10.25 Afríkusögur. 11.00 Messa i Bessastaðakirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 Hver var Lou Salomé? 14.50 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Sagan: „Momo" eftir Michael Ende. Ingibjörg I>. Stephensen les (9). 17.00 Frá Listahátið í Reykjavik. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ábætir. 20.00 Sónata fyrir fiðlu og píanó. 20.30 Ari Jósefsson skáld og bók hans „Nei“.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.