Dagur - 06.06.1990, Blaðsíða 11

Dagur - 06.06.1990, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 6. júní 1990 - DAGUR - 11 hér & þor c^o I S U N N U H Miðvikudagur 6. júní Mttýcupipir lönþróunarfélag Eyjafjarðar hf. óskar eftir því að komast í samband við aðite sem framleiða nú þegar eða hafa áhuga á að framleiða minjagripi. Megin áhersla er lögð á gripi sem nýta íslenskt hráefni og eða byggja á þjóðlegri hefð. Áhugasamir vinsamlega hafi samband við Þorleif Þór Jónsson hjá Iðnþróunarfélagi Eyjafjarðar hf., Geislagötu 5, 600 Akureyri, sími 26200. ©1IÐNÞRÓUNARFÉLAG J EYJAFJARÐAR HF. Framleiðum sumarhús afýmsum gerðum. Góðir möguleikar á landi. Gerið samanburð á verði og gæðum. ,TRÉSMIÐJAN 15 ára reynsla. íVlOGILSR(jn J SVAUBARÐSSTROND 601AKUREYRI S 96-21570 NNR.: 6588-1764 Athugið! Nýtt símanúmer 96-11200 Lögmannsstofan hf., Brekkugötu 4, Akureyri. Árni Pálsson hdl., Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl. Eldflug ofurhugans Áhættuleikarar taka sér ýmislegt óvenjulegt tyrir hcndur, atriöi seni sumir kalla hctjuskap en aörir fífldirfsku. Ken Lesco, sem leikur listir sínar í Kaliforníu, ákvað aö hcfja sig til flugs á dögunum með hjálp 1800 punda loftþrýstings. Uann lét hreinlega sprengja sig á loft eins og sjá má á þessum myndum. Flugiö var 10 leta hátt og 20 fcta langt. Eld- tungurnar stóðu úr afturenda Kens þegar hann lenti og þetta leit ekki vcl út. En viti menn. kappinn skrámu. fékk ekki minnstu Ken var klæddur í sérstakan eldvarnagalla og hafði smurt sig meö kremi sem þolir mikinn hita. Þetta, ásamt góöri þjúlfun. geröi það að verkum aö hann slapp ómeiddur frá þcssu ævintýri og er, að því er viö best viuun. enn sprelllifandi og til í tuskið. Þetta atriði er aðeins eitt af mörgum sem iðkuð eru á hverjum degi úti í hinum stóra heimi. Barnabókakynning Kynning ó framleiðsluvörum Leðuriðjunnar Teru í versluninni Pólínu fró kl. 14-18 Vörukynningar hjö KEA fró kl. 16-19 Pétur Pétursson og Nói Björnsson órita bolta kl. 17.30. Myndataka af börnum í skrípamótum fró kl. 14-15 og 16.30-17.30 Sýning ó útisvœði ó hjólhýsum, tjaldvögn- um, tjöldum og útilegubúnaði Kynning ó tœkifœrisfatnaði í Vöggunni Kynning ö sportfatnaði í Skóbúð Lyngdal • Kynning ó nýjum brauðum fró Brauðgerð Kr. Jónssonar. « Kynning ó Sebastian hórsnyrtivörum Landslagsarkitekt og garðyrkjufrœðingur veita róðleggingar um garðrœkt fró kl. 15-18 • Getraun í gangi, verðlaun 10.000 kr. úttekt í Sunnuhlíð f verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð á Akureyri eru 20 verslanir og þjónustuaðilar Njóttu vorsins með okkur og láttu sjá þig á Vordögum 1990

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.