Dagur - 06.06.1990, Blaðsíða 13

Dagur - 06.06.1990, Blaðsíða 13
OAn t- o .. «u.. .1' :i* m 4"» I- dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 7. júní 17.50 Syrpan (7). 18.20 Ungmennafélagið (7). Umsjón: Valgeir Guðjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (111). 19.20 Benny Hill. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Listahátíd í Reykjavík 1990. Kynning. 20.40 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í umsjón Hilmars Odds- sonar. 21.00 Samherjar. (Jake and the Fat Man.) 21.50 íþróttasyrpa. Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðs vegar í heiminum. Kynning á liðum sem taka þátt í Heims- meistaramótinu í knattspyrnu á Ítalíu. 22.25 „1814“. Lokaþáttur. Leikin norsk heimildamynd um sjálf- stæðisbaráttu Norðmanna 1814-1905. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 „1814" frh. 00.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 8. júní 15.00 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu - opnunarhátíð. Bein útsending frá Ítalíu. 16.00 HM í knattspyrnu: Argentína - Kamerún. Bein útsending frá Ítalíu. 17.50 Fjörkálfar (8). (Alvin and the Chipmunks.) 18.20 Unglingarnir í hverfinu (5). 18.50 Táknmalsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (7). (The Ghost of Faffner Hall.) 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Listahátíð í Reykjavík 1990. Kynning. 20.40 Vandinn að verða pabbi (6). (Far pá færde.) Lokaþáttur. 21.10 Bergerac. Ný þáttaröð með hinum góðkunna breska rannsóknarlögreglumanni sem býr á eyj- unni Jersey. 22.05 Rokkskógar. Rokkað til stuðnings rokkskógi. 23.05 Víkingasveitin. (Attack Force Z). Áströlsk/tævönsk mynd frá árinu 1981. Aðalhlutverk John Phillip Law, Sam Neill og Mel Gibson. Myndin á að gerast í seinni heimsstyrj- öldinni. Nokkrir víkingasveitarmenn á vegum bandarnanna eru sendir til bjargar japönskum stjórnarfulltrúae er hyggst snúast á sveif með vesturveldunum. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 9. júní 14.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. Sovétríkin-Rúmenía. 17.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Skytturnar þrjár (9). 18.20 Villi spæta. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Steinaldarmennirnir. (The Flintstones.) 19.30 Hringsjá. 20.10 Fólkið í landinu. Sjómannadagurinn er stærsti hátíðisdag- urinn. Inga Rósa Þórðardóttir ræðir við Magna Kristjánsson skipstjóra og útgerðarmann á Neskaupstað. 20.35 Lottó. 20.40 Hjónalíf (3). (A Fine Romance.) 21.10 Mary frænka. (Aunt Mary.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1979. Aðalhlutverk Jean Stapleton og Harold Gould. Myndin er byggð á lífi og starfi fatlaðrar konu í Baltimore. Hún varð þekkt sem hornaboltaþjálfari aðstöðulausra ungl- inga. 22.50 Óvinur á ratsjá. (Coded Hostile.) Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Aðalhlutverk: Michael Moriarty, Michael Murphy og Chris Sarandon. Haustið 1983 var kóresk farþegaþota skotin niður í sovéskri lofthelgi með þeim afleiðingum að margir óttuðust að styrj- öld gæti brotist út. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 10. júní 14.45 HM i knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. Bandarikin-Tékkóslóvakía. 17.15 Sunnudagshugvekja. Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur. 17.25 Baugalína (8). (Cirkeline.) 17.35 Ungmennafélagið (8). Þáttur ætlaður ungmennum. 18.05 Stelpur. Fyrri hluti. Dönsk leikin mynd um vinkonur og áhugamál þeirra og vandamál. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 HM i knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. Brasilía-Svíþjóð. 21.00 Fréttir. 21.25 Listahátíð í Reykjavik 1990. Kynning. 21.30 „Dansar dýrðarinnar". Pétur Jónasson gítarleikari spilar. 21.35 Fréttastofan. (Making News.) Engin leyndarmál. Lokaþáttur. 22.25 Læknar í nafni mannúðar. (Medecins des hommes.) Afghanistan. Sjötti þáttur í leikinni franskri þáttaröð um fórnfús störf lækna og hjúkrunarfólks í þriðja heiminum. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 7. júní 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Morgunstund. 19.19 19.19. 20.30 Sport. 21.25 Aftur til Eden. (Return to Eden.) 22.15 Óþekkti elskhuginn.# (Letters To An Unknown Lover.) Stranglega bönnuð börnum. 23.55 Svikin. (Intimate Betrayal.) Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 8. júní 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Emelía. 17.35 Jakari. 17.40 Zorro. 18.05 Ævintýri á Kýþeríu. (Adventures on Kythera.) Annar hluti. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.30 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.20 Ógnvaldurinn.# (Terrible Joe Moran.) 23.05 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.30 Hjálparhellan.# (Desperate Mission.) 01.05 Vélabrögð lögreglunnar. (Sharky’s Machine.) Stranglega bönnuð börnum. 03.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 9. júní 09.00 Morgunstund. 10.30 Túni og Tella. 10.35 Glóálfarnir. 10.45 Júlli og töfraljósið. 10.55 Perla. 11.20 Svarta stjarnan. 11.45 Klemens og Klementína. 12.00 Smithsonian. (Smithsonian World.) 12.50 Heil og sæl. Um sig meinin grafa. 13.25 Eðaltónar. 13.50 Með storminn í fangið. (Pins and Needles.) Fyrri hluti myndar sem greinir frá lífi Genni Batterham, sem þjáist af Muitiple Sclerosis (MS-sjúkdómi). 14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi. (The World - A Television History.) 15.00 Kvennabósinn. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Bílaíþróttir. 19.19 19.19. 20.00 Séra Dowling. (Father Dowling.) 20.50 Jesse.# Mynd sem byggð er á sannsögulegum atburðum. Hjúkrunarkonan Jesse, hefur stundað læknisstörf í smábæ á afskekktum stað í Kaliforníu þar sem mjög langt er í næsta lækni. Aðalhlutverk: Lee Remick, Scott Wilson og Richard Marcus. 22.30 Elvis rokkari. (Elvis Good Rockin’.) Fimmti þáttur af sex. 22.55 Mannaveiðar.# (The Eiger Sanction.) Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Undirheimar Miami. (Miami Vice.) 01.45 Nítján rauðar rósir. (Nitten Röde Roser.) Myndin fjallar í stuttu máli um mann sem hefur í hyggju að hefna unnustu sinnar sem lést í umferðarslysi er ölvaður maður ók á hana. Aðalhlutverk: Henning Jensen, Poul Reichardt, Ulf Pilgard, Jens Okking og Birgit Sadlin. Bönnuð börnum. 03.25 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 10. júní 09.00 Paw Paws. 09.20 Popparnir. 09.30 Tao Tao. 09.55 Véimennin. (Robotix.) 10.05 Krakkasport. 10.20 Þrumukettirnir. (Thundercats.) 10.45 Töfraferðin. (Mission Magic.) 11.10 Draugabanar. (Ghostbusters.) 11.35 Lassý. 12.00 Popp og kók. 12.35 Viðskipti í Evrópu. Miðvikudagur 6. júní 1990 - DAGUR - 13 13.00 Max Dugan reynir aftur. (Max Dugan Returns.) 14.35 Kjallarinn. 15.10 Menning og listir. Leiklistarskólinn. (Hello Actors Studio.) Lokaþáttur um ein umdeildustu leikara- samtök Bandarikjanna. 16.00 íþróttir. 19.19 19.19. 20.00 Unglingarnir í firðinum. Athygli fjölmiðla hefur mikið beinst að unglingum upp á síðkastið en í þessum þætti kynnumst við unglingum í Hafjar- firði. 20.20 í fréttum er þetta helst. (Capital News.) 21.10 Björtu hliðarnar. Þáttur á léttu nótunum um björtu hliðarn- ar á öllu milli himins og jarðar. 21.40 Hættur í himingeimnum. (Mission Eureka.) Aðalhlutverk: Peter Bongartz, Delia Boccardo og Karl Michael Vogler. 23.10 Mögnuð málaferli. (Sgt. Matlovich Vs. the U.S. Air Force.) Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 11. júni 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Kátur og hjólakrílin. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 Steini og Olli. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.25 Opni glugginn. 21.35 Svona er ástin. (That’s Love.) Annar þáttur af sjö. 22.00 Hættur í himingeimnum. (Mission Eureka.) Annar þáttur af sjö. 22.55 Fjalakötturinn. Síðustu dagar Pompei. (Last Days of Pompei.) Fjalakötturinn er að þessu sinni byggður á skáldsögu Bulwer Lytton sem greinir frá hinum ólíkustu manngerðum sem grófust undir í Vesúvíusar eldgosinu 79 eftir Krist. 00.05 Dagskrálok. Náttúrulækningafélag Akurcyrar lieldur félags- og fræðslulund í Kjarnalundi, fimmtudaginn 7. júní kl. 20.00. Þeir sem þurfa akstur geta hringt í síma 25616. Stjórn N.L.F.A. Samtök uni sorg og sorgarviöbrögð. Almennur fundur verður haldinn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 7. júní kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Glerárkirkja. Fyrirbænastund miðvikudaginn kl. 18.00. Pétur Þórarinsson. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81 sími 22983. Opið daglega nema laugardaga kl. 13-16. Eyfiröingar! Kaffihlaðborð, kökubasar. og hluta- velta veröur í Sólgarði, laugardag- inn 9. júní og hefst kl. 14.00. Allir velkomnir. Kvenfélagið Hjálpin, Saurbæjarhrcppi. Ferðafélag Akureyrar, Strandgötu 23, sími 22420. Hafir þú gaman að hollri útivist í fögru umhverfi, drífðu þig þá í hressandi göngu með okkur. Laugardaginn 9. júní verður gengið á Hólafjall. Fararstjóri verður Angantýr Hjörvar Hjálmarsson. Brottför frá skrifstofunni kl. 13.00. Þá vill félagið minna á næstu ferð 22.-24. júní í Hcrðubreiðarlindir og Bræðrafell. Nánari uppl. eru gefnar á skrifstofunni sem er opin alla virka daga kl. 16.00-19.00,- Allir velkomnir. Ferðafélag Akureyrar. Hryssueigendur Akureyri og nágrenni! Stóðhesturinn Garður 1031 frá Litla-Garði verður til notkunar á húsi á Akureyri. Upplýsingar gefur Ingólfur Sigþórsson í síma 27148 eða í Sörlagötu 7. Auglysing um sendingu kjörgagna við kosningu til kirkjuþings. Það tilkynnist hér með, að kjörgögn við kosningu til kirkjuþings 1990, hafa verið send þeim, sem kosn- ingarétt eiga, í ábyrgðarpósti. Jafnframt er vakin athygli á því, að kjörgögn þurfa að hafa borist kjörstjórn, dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, Arnar- hvoli, Reykjavík, fyrir 20. júní nk. Reykjavík, 30. maí 1990. F.h. kjörstjórnar. Þorsteinn Geirsson. it Innilegar þakkir til þeirra mörgu er sýndu okkur samúð og vin- arhug vegna fráfalls sonar okkar og bróður, BJÖRGVINS VIÐARS FINNSSONAR, Kringlumýri 15, Akureyri. Guðrún Stefánsdóttir, Finnur V. Magnússon, Stefán Viðar Finnsson, Eydís Einarsdóttir, Einar Viðar Finnsson, Anna Rós Finnsdóttir. Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför, SIGURLÍNU GÍSLADÓTTUR, Þórunnarstræti 120, Akureyri. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði Lyflækningadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Jón Guðmundsson, Svava Ásta Jónsdóttir, Guðjón Steinþórsson, Elín Dögg Guðjónsdóttir, Jón Orri Guðjónsson. Innilegar þakkir til allra sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför, LÍNEYJAR HELGADÓTTUR, Hrafnagilsstræti 38, Akureyri. Hólmfríður Andersdóttir, Úlfar Hauksson, Líney Úlfarsdóttir, Logi Úlfarsson, Páll Helgason, Ármann Helgason, Sigríður Helgadóttir, Sigrún Helgadóttir, Jón Bjarnason, Jóhann Helgason, Sigríður Árnadóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, JÓHANNS ANGANTÝSSONAR, frá Brautarholti, Skarðshlíð 18 g, Akureyri. Gunnar Jóhannsson, Edle Jóhannsson, Benní Jóhannsdóttir, Haraldur Hannesson, Guðbjörg Jóhannsdóttir, Gary Salow, Númi Jóhannsson, Ásgerður Gústafsdóttir, Páll Jóhannsson, Hilmar Jóhannsson, Svanhildur Árnadóttir, Guðrún Jóhannsdóttir, Árni Sigurðsson, Heiðar Jóhannsson, Bergrós Ananíasdóttir, Helga Alice Jóhanns, Haraldur Pálsson, barnabörn og barnabarnabörn. Hinar innilegustu þakkir færum við þeim, sem sýndu okkur vináttu og hlýhug og vottuðu okkur samúð, við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, STEFÁNS SNÆLAUGSSONAR, Munkaþverárstræti 24, Akureyri. Ólafía Halldórsdóttir, Snælaugur Stefánsson, Margrét Sölvadóttir, Karólína Stefánsdóttir, Karl F. Magnússon, Ráðhildur Stefánsdóttir, Daði Hálfdánsson, Óskar Stefánsson, Sigríður Halldórsdóttir, Anna Stefánsdóttir, Brynleifur Siglaugsson, Sigrún Stefánsdóttir, Birgir Stefánsson, Kristín Stefánsdóttir, Þórður Jóhannsson, barnabörn og barnabarnabarn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.