Dagur - 06.06.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 06.06.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 6. júní 1990 Plöntusala. Sel fjölærar garðplöntur og sumar- blóm. Opið alla daga frá kl. 13.00-22.00. Ágústa Jónsdóttir, Árskógssandi, sími 96-61940. Til sölu: Honda Civic, árg. 1979 með ónýta vél. Einnig á sama stað er til sölu svefn- bekkur 70x190 cm með 3 púðum. Uppl. í síma 21312 milli kl. 19.00 og 20.00. Til sölu Lada, árg. ’81. Selst til niðurrifs. Uppl. í síma 21038 eftir kl. 19.00. Til sölu Ford Fiesta, árg. '82 í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 27693. Siglinganámskeið! Hallo - Halió Spennandi námskeið í siglingum fyrir 8 til 15 ára. Vertu skipstjóri á eigin skútu. Tveggja vikna námskeið y'2 daginn. Námskeiðin hefjast 5. júní, 18. júní, 2. júlí og 16. júlí. Innritun í síma 25410 og 27707. Nökkvi, félag siglingamanna, sími 27488. Í.D.L. Almennur fundur verður haldinn i Skeifunni, 6. júní kl. 20.30. Fundarefni: Deildarmót og fleira sem á að gera í sumar. Stjórnin. Til leigu herb. með sér snyrtingu. Á sama stað er til sölu göngugrind og burðarstóll, sem nýtt. Uppl. í síma 21067. íbúð til leigu! íbúð við Tjarnarlund til leigu I 3 mánuði í sumar. Uppl. f síma 52245. Tveggja herb. íbúð til ieigu i Gler- árhverfi. Leigutími 5 til 6 mánuðir. Laus strax. Einnig 1-2 herb. til leigu, sem leigj- ast til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 21372 eftir kl. 18.00. Til leigu 3ja herb. íbúð i Keilu- síðu. Uppl. í síma 96-52150 eftir kl. 18.00. Reykjavík! Til leigu ódýr 2ja herb. íbúð á góð- um stað í Reykjavík til ca. 1. sept- ember. Uppl. í síma 21085. Vantar þig íbúð í lengri eða skemmri tíma í sumar? Ég get leigt þér 3ja-4ra herb. íbúð með húsbúnaði til 1. september. Uppl. í síma 26683, 25738 og 43544.____________________________ íbúð til leigu! Uppl. í síma 25817. Sumarleiga! 4ra herb. blokkaríbúð í Glerárhverfi til leigu til 1. september. Laus strax. Uppl. í síma 27585. Vantar nokkra þæga hesta til leigu í sumar. Nánari uppl. gefur Stefán Kristjáns- son, Grýtubakka, sími 33179 á kvöldin. Barnavagn óskast! Óska eftir góðum nýlegum barna- vagni, með stórum hjólum. Uppl. I síma 26367. Útimarkaður! Dalvíkingar, nærsveitamenn. Útimarkaðurinn hefst laugard. 9. júní og verður starfræktur á laugar- dögum í sumar. Uppl. í síma 61619 milli kl. 17.00og 19.00 alla daga. Víkurröst Dalvík. Gengið Gengisskráning nr. 103 5. júní 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,430 60,590 60,170 Sterl.p. 101,531 101,800 101,898 Kan. dollari 51,366 51,502 50,841 Dönsk kr. 9,3654 9,3902 9,4052 Norsk kr. 9,2720 9,2965 9,3121 Sænsk kr. 9,8863 9,9125 9,8874 Fi. mark 15,2332 15,2735 15,2852 Fr. franki 10,5966 10,6247 10,6378 Belg. franki 1,7362 1,7408 1,7400 Sv.franki 42,0675 42,1789 42,3196 Holl. gyllini 31,7309 31,8150 31,8267 V.-þ. mark 35,7215 35,8160 35,8272 ít. Ilra 0,04857 0,04870 0,04877 Aust. sch. 5,0754 5,0888 5,0920 Port. escudo 0,4065 0,4076 0,4075 Spá. peseti 0,5784 0,5799 0,5743 Jap.yen 0,39568 0,39673 0,40254 Irsktpund 95,664 95,917 96,094 SDR5.6. 79,2304 79,4402 79,4725 ECU.evr.m. 73,4678 73,6623 73,6932 Belg. fr.fín 1,7506 1,7552 1,7552 Get tekið 3 hross í hagagöngu í sumar, þ.e.a.s. frá júní til október. Þurfa að vera tamin og þæg. Uppl. í síma 26753 eftir kl. 20.00. (Steinunn). Til sölu nýleg Commodore 64 K. u.þ.b. 60 leikir, segulband og einn stýripinni. Verð 15.000.- Einnig þriggja gíra Euro Star drengja hjól. Verð 6.000.- Uppl. I síma 24893. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Áhaldaleiga. ★ Sláttuvélar. ★ Sláttuorf. ★ Valtarar. ★ Hekkklippur. ★ Runnaklippur. ★ Úðunarbrúsar. ★ Rafm. handklippur. ★ Jarðvegstætari. ★ Hjólbörur o.fl. o.fl. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. Óskum eftir 2ja herb. íbúð til leigu frá ágúst eða september. Uppl. I síma 23467, Hanna eða Hlynur. Til sölu er 700 I. hitadúnkur með spiral, ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 25200 á daginn og á kvöldin í síma 23343. Pylsuvagn til sölu. Til sölu pylsuvagn með þremur gaspottum og öllum nauðsynlegum búnaði. Gosvél getur fylgt. Gott verð - Góð greiðslukjör. Uppl í síma 96-61754 næstu kvöld milli kl. 19.00 og 20.00. Ljós - Lampar - Smáraftæki! ★ Handryksugur, hárblásarar, krumpujárn. ★ Rakvélar, brauðristar, vöfflujárn. ★ Sjálfvikrar kaffikönnur, örbylgju- ofnar o.fl. o.fl. Radfovinnustofan, Kaupangi, simi 22817. Linsa til sölu! 600 m.m. Vivitar aðdráttarlinsa í tösku til sölu. Verð kr. 22.500.-. Má borgast í tvennu lagi. Uppl. í síma 26428 eftir kl. 19.00. Vörubíll - Búvélar Til sölu Man 19-280, árg. '80 með búkka og Massey Ferguson 35 X, árg. '64. Umboð fyrir Þór hf. og Búvélar. Varahlutir og dekk á dráttarvélar. Guðmundur Karl Jónasson, Hellum, Aðaldal, sími 96-43623. Hjólhýsaeigendur athugið! Á Jónasarvelli í Aðaldal er góð aðstaða fyrir hjólhýsi f sumar eða hluta af sumri, einnig góð tjald- stæði. Erum miðsvæðis í Þingeyjar- sýslu og stutt á þekktá ferða- mannastaði. Nánari uppl. og pantanir í síma 96- 43501 og 96-43584. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bíla- sími 985-27893. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sfmi 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Einnig steypustöð, 0,8 rúmmetrar að stærð. Mjög hentug í flutningi. Pallaleiga Óla, sími 96-23431 allan daginn, 985-25576 eftir kl. 18.00. Spírað útsæði til sölu. Uppl. í síma 24939. Til sölu. ★ Garðáhöld. ★ Jarðvegsdúkur. ★ Sláttuvélar. ★ Rafstöðvar. ★ Vatnsdælur. ★ Hjólbörur o.fl. o.fl. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. Jörð til sölu! Hnjúkur í Ljósavatnshreppi er til sölu. Tvö íbúðarhús, veiðiréttur, land í skógi, heppileg fyrir félagasamtök. Enginn kvóti. Uppl. í sima 96-43614 á kvöldin og um helgar. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Barnavagn óskast! Óska eftir að kaupa nýlegan Emmaljunga barnavagn, eða Silver-Cross. Range - Rover Á sama stað er til sölu Range- Rover, árg. '80. Góður bíll. Skipti - Skuldabréf. Uppl. í síma í síma 96-43366. Tek að mér jarðvinnslu á kartöflu- pörðum og flögum m.m., 80 hö. dráttarvél 4x4, tætara með vinnslu- breidd 2,05 m, einskeraplóg, ámoksturtæki m.m. Uppl. í síma 25536, Björn Einarsson. Nýtt á söluskrá: GRENIVELLIR: 4ra herb. íbúð á jarðhæð, 81 fm. Ástand gott. Laus 1. september. SKARÐSHLÍÐ: 3ja herb. íbúð á 2 hæð, 87 fm. laus strax. FAS1ÐGNA& M SKlPASALAlgðZ NORÐURLANDS O Glerargötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485. Símar - Símsvarar - Farsímar. ★ Kingtel simar, margir litir. ★ Panasonic símar. ★ Panasonic sími og símsvari. ★ Dancall þráðlaus sími. ★ Dancall farsímar, frábærir símar nú á lækkuðu verði. Þú færð símann hjá okkur. Radíovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Sumarbústaður. Vantar þig sumarbústað sem er á góðum stað í Skagafirði.? Með útsýni yfir allan fjörðinn. Mjög stór og með fallegum garði. Tilvalið fyrir stóra fjölskyldu eða félagasamtök. Uppl. í síma 96-27974 og 95- 37327. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunarlger. Símar 22333 og 22688. Ökukennsla Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Annast alla almenna gröfuþjón- ustu. Hef einnig bæði litla og stóra ýtu. Sé um jarðvegsskipti í grunnum og plönum og aðra almenna verktaka- vinnu. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Stefán Þengilsson, sími 985-21447 og heimasími 96-27910. Verkstæði 96-24913. Kristján 985-31547.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.