Dagur - 27.11.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 27.11.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 27. nóvember 1990 Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Sfmar 22333 og 22688. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sfmar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Gengið Gengisskráning nr. 226 26. nóvember 1990 Kaup Sala Toilg. Dollarl 54,340 54,500 54,940 Sterl.p. 106,976 107,291 107,339 Kan. dollari 46,895 47,033 47,209 Dönskkr. 9,5333 9,5614 9,5299 Norsk kr. 9,3617 9,3893 9,3515 Sænskkr. 9,7593 9,7881 9,8011 Fi. mark 15,2341 15,2789 15,2675 Fr.franki 10,8398 10,8717 10,8599 Belg. franki 1,7689 1,7741 1,7664 Sv.franki 43,0075 43,1342 42,9924 Holl. gyllini 32,3886 32,4840 32,2598 V.-þ. mark 36,5225 36,6300 36,3600 it. lira 0,04870 0,04885 0,04854 Aust.sch. 5,1928 5,2081 5,1684 Port. escudo 0,4159 0,4171 0,4129 Spá. peseti 0,5779 0,5796 0,5804 Jap. yen 0,42415 0,42540 0,43035 Irsktpund 97,597 97,885 97,519 SDR 78,5849 78,8163 79,0306 ECU.evr.m. 75,4592 75,6814 75,2925 Til sölu Mercury Zephyr, árg. 1979. Verð kr. 50.000.- Uppl. í síma 25442 eða 25178. Til sölu Volvo 244 árg. 77 með beinni innspýtingu, svartri leður- klæðningu og sumar- og vetrar- dekkjum. Fallegur bíll. Ennfremur MMC Galant árg. ’80. Þokkalegur bíll. Báðir bilarnir fást á 18 mánaða skuldabréfum án útborgunar ef samið er fljótlega. Uppl. í síma 22299. Til sölu Pfaff overlook saumavél og Pfaff saumavél, nýjasta gerð á tækifærisverði. Einnig Victor rafmagnsreiknivél. Uppl. í síma 96-22505 á Akureyri. Til sölu 20 tommu TENZAI lita- sjónvarp með fjarstýringu og inniloftneti. Hagstætt verð. Uppl. í síma 25838 á kvöldin. Kjöt til sölu. Til sölu mjög ódýrt hrossakjöt. Frampartar af fullorðnu á kr. 70 m/vsk. Sendum hvert á land sem er. Pantanir ( síma 95-24200 I kjöt- afgreiðslu. Sölufélag A-Húnvetninga, Blönduósi. Til sölu: Fjórar 15 tommu felgur undan Fox Samurai (passa undir Lödu Sport). Einnig vélarlaust Suzuki Bitabox árg. '81. Á sama stað er óskað eftir Chevy V8 283, 305 eða 350 cu. Uppl. í síma 96-31221. Hlynur. Útgerðarmenn - Sjómenn! Allur búnaður til línuveiða. Setjum upp línu eftir þörfum hvers og eins. Hagstæð verð og greiðsluskilmálar. Sandfell hf., Akureyri, sími 26120. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. Ertu að byggja? Ertu að breyta? Tek að mér allar nýlagnir og breyt- ingar úr járni og eir. Þorgrímur Magnússon, pípulagningameistari, simi 96-24691 og 985-34122. Pípulagnir. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Jólin nálgast! Jólavörur streyma inn. Fullt af alls konar dúkum og dúkaefnum, bæöi jóla og öðruvísi. Alls konar myndir og litir í túbum fyrirtau, plast og silki. Úrval af jólabróderíi. Púöar og myndir í grófu efni fyrir gamla fólkiö. Allt fullt af föndurvörum. Barnaföt í úrvali. Nýkomnir alls konar gallar, náttföt, náttkjólar, nýjar geröir, sokkabuxur, svartar og fleiri litir, svartar gammosíur stærö 110-146, vettlingar og húfur, mjög fallegt. Enn er tími til aö prjóna, allt fullt af alls konar garni og allir prjónar og margt, margt fleira. Verslun Kristbjargar, Kaupangi, sími 23508. Opið virka daga frá kl. 09.00- 18.00 og frá kl. 10.00-12.00 á laugardögum. PÓSTSENDUM. Mig bráðvantar 2ja herbergja íbúð strax. Er á götunni 31. nóvember! Uppl. í síma 25334, eftir hádegi. Torfæra á videói: Bílaklúbbur Akureyrar hefur til sölu videóspólur frá keppnum sumars- ins. Stöð 2 tók upp og vann. Allir bíl- ar í öllum þrautum, góðar skýringar. Verð aðeins kr. 1900. Til afgreiðslu í Sandfelli hf. við Lauf- ásgötu sími 26120 allan daginn. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- mælar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. NOTAÐ INNBÚ, Holabraut 11, sími 23250. Tökum að okkur sölu á vel með förnum húsbúnaði. Erum með mikið magn af hús- búnaði á staðnum og á skrá t.d.: Bar og barstóla í heimahús, sófa- sett, hornsófa, hjónarúm og dýnur á góðu verði, ísskápa, eldavélar og eldhúsborð. Unglingahúsgögn: Svefnsófi, skrif- borð, hillur, kommóða og margt fleira. Hef kaupendur nú þegar að litasjónvörpum, videoum, örbylgju- ofnum, frystikistum, þvottavélum, bókaskápum og hillum. Einnig antik húsbúnaði og mörgu fleiru. Sækjum og sendum heim. Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-12.00. Notað innbú, Hólabraut 11, simi 23250. Nokkrar kelfdar kvígur til sölu. Burðartími desember til febrúar. Uppl. í síma 96-31205. Til sölu Labrador hvolpar. Verð eftir samkomulagi. Á sama stað fást kettlingar gefins. Uppl. í síma 21921. Til sölu Arctic Cat, Wildcat 650 vélsleði, árg. ’89. Uppl. gefur Sveinn í síma 95-36591 eða Jón í síma 96-33185. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Önnumst alla álinnrömmun, mikið úrval af állistum og kartoni. Tilbúnir álrammar, plastrammar, smellurammar og trérammar í fjöl- mörgum stærðum. Gallery myndir og plaköt. AB búðin, Kaupangi, sími 25020. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomufagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, simi 23837 og bíla- sími 985-33440. Ökukennsla: Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Ökukennsla er mitt aðalstarf og geta nemendur því fengið tíma eftir eigin hentugleika. Kennslubifreið: Toyota Cressida. Kristinn Jónsson, Hamragerði 2, Akureyri, sími 22350 og 985- 29166. ER ÁFENGI..VANDAMÁL Í ÞINNI FJOLSKYLDU? AL-ANON FYRIR ÆTTINGJA 0G VINIALKÓHÓLISTA , WSSu,l> g,,„, po ♦ ,M ^ Hitt aóra sem gtima «<ð ^ Bætt astandið mnan samskonar vandamai f|Otskvldunnar ^ Fræðst um alkohólisma ^ Byggt upp siatlstraust sem stukdóm pnt FUNDARSTAOUR: AA hutið Strandgcta 21. Akureyri, stmi 22373 Manudagar kl 2100 Miðvikudagar kl 21 00 Laugardagar kl 14 00 I.O.O.F. Ob. 2 = 172291181/2 = 9 III Náttúrugripasafniö á Akureyri, sími 22983. Opið sunnudaga frá kl. 13.00-16.00. Gjöf til Akureyrarkirkju: f tilefni af 50 ára afmæli Akureyrar- kirkju og vígslu Safnaðarheimilisins hefur útibú Landsbankans á Akur- eyri fært kirkjunni kr. 100.000 að gjöf. Fyrir hönd safnaðarins færir undir- ritaður fram bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Lygi þagnarinnar Út er komin Lygi þagnarinnar, sem er þriðja bókin í ritröðinni „Úrvals spennusögur.“ í kynningu á bókarkápu segir m.a.: „Hópur IRA ntanna brýst inn á heimili Michaels Dillon, hótel- stjóra í Belfast á írland, sömu nótt og hann tekur þá ákvörðun að yfirgefa Moiru konu sína og flytjast burtu með ástkonunni Andreu. IRA tekur Moiru í gísl- ingu og neyðir Dillon til að gerast verkfæri þeirra við tiltekið hryðjuverk. Hann á völina: að gera lögreglunni viðvart og hætta lífi Moiru, eða hugsa unt hana fyrst og fremst og hætta lífi- fjölda fólks sem hann ber í raun ábyrgð á fyrirfrant.“ Þessi nýja bók eftir Brian Moore gefur lesandanum innsýn í átökin sem gerast næst okkur um þessar mundir, á írlandi. Hún varpar fram spurningum um rétt og rangt og vefur á sama tíma spennandi söguþráð sem heldur lesandanum við efnið fram á síðustu síðu. Og jafnvel eftir að lesandinn hefur lagt bókina frá sér heldur hún áfrant að leita á huga hans með kröfu um að hann reyni sjálfur að leysa hluta af gátunni sent bókin bregður upp. Matarlyst - alíslensk mat- reiðslubók frá Mjólkurdagsnefnd Út er komin alíslensk matreiðslu- bók, Matarlyst. Þessi bók er gefin út til að sýna þá fjölbreytni og þau gæði sem mjólkurafurðir fela í sér til matargerðar, hvers konar. í bókinni eru 120 uppskriftir, fyrir öll tækifæri og úr efnum sem fást í næstu matvöruverslun. Uppskriftirnar eru allar samdar í tilraunaeldhúsum MJÓLKUR- SAMSÖLUNNAR og OSTA- OG SMJÖRSÖLUNNAR SF. í Reykjavík, af hússtjórnarkenn- urunum Benediktu G. Waage og Dómhildi A. Sigfúsdóttur. Árið 1988 gaf Osta- og smjör- salan sf. út bókina Ostalyst. Hún hlaut frábærar viðtökur. Nú hef- ur hún verið prentuð fimrn sinn- um og af henni hafa selst u.þ.b. 14.000 eintök sem er með því almesta sem dæmi eru um hér á landi. Með hliðsjón af þeim viðtök- um sem Ostalyst fékk ákvað MJÓLKURDAGSNEFND að halda áfram á sömu braut. Er Matarlyst afrakstur þeirrar vinnu og virðist hún ætla að verða jafn vinsæl og fyrri bókin. Matarlyst fæst í flestum mat- vöruverslunum og bókabúðum. Bókin kostar u.þ.b. 1.390 krónur. Dreifingaraðili bókarinnar er OSTA- OG SMJÖRSALAN SF. Bitruhálsi 2, Reykjavík.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.