Dagur - 27.11.1990, Blaðsíða 15

Dagur - 27.11.1990, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 27. nóvember 1990 - DAGUR - 15 f/ myndasögur dags 1 ÁRLAND ~ # Góður gisti- kostur í prúð- búnum rúmum Ef marka má frétt Víkurblaðs- ins á Húsavík 22. nóv. sl. verður aðbúnaður gesta á nýja gistiheimilinu að Ásgarðsvegi 2 aldeilis til fyrirmyndar. Víkurblaðið seg- ir að gestum gefist kostur á gistingu i uppábúnum rúm- um á efri hæð. í frétt Dags af s <ma máli daginn áður er í þessu sambandi rætt um uppbúin rúm og S&S telur sig vita hvað þar er átt við, en uppábúin rúm þekkir hann ekki þó stundum hafi verið i rætt um uppábúið fólk í sömu merkingu og prúðbúið fólk. # Jólagjöfin Óðum nálgast sá árlegi dagur þegar flestir pakkar eru opn- aðir á íslandi og því eru margir farnir að huga að inni- haldi í pakkana sem þeir ætla að senda vinum og vanda- mönnum. Margir krakkanna nota handavinnutímana i skólunum til að útbúa jóla- gjafirnar og svo er pískrað og pukrast. Þau áttu erfitt með að halda hátíðarsvipnum hjónin sem í fyrra fengu vegg- skjöld frá ungri dóttur sinni, hverjum á stóð: „DROTTINN BLESI HEIMILIÐ." # Blómskrúð Það var í enskutíma ( níunda bekk og ungi maðurinn var að þýða texta upphátt fyrir allan bekkinn. Kvöldið áður hefur hann líklega verið að búa til jólagjafir eða sinna öðrum mjög áríðandi verk- efnum, allavega fór eitthvað Iftið fyrir heimanáminu og setningin: The man rose from his seat - hljóðaði svo í íslenskri þýðlngu - Maðurinn setti rós á stólinn. # Hestamaður Húsvíkingur keypti sér tvo hesta í haust, því hann heyrði því fleygt þegar árs- þing Landssambands hesta- manna var haldíð í bænum að hestamennska væri hið ágætasta tómstundagaman. Velti hann lengi vöngum yfir hvernig þekkja skyldi hrossin í sundur, fann hann að lokum ráð til þess, náði í stóru skærin og klíppti taglhárin af öðrum hestinum. Var hann hinn ánægðasti með fram- kvæmdasemina, þar til dag- inn eftir að hann fór að gá að hestum sínum og sá að fram- kvæmdin hafði í rauninni ver- ið algjör óþarfi - þvi grái hesturinn var greinilega helmingi stærri en sá rauði. dagskrá fjölmiðla h Sjónvarpið Þriðjudagur 27. nóvember 17.50 Einu sinni var... (9). 18.20 Upp og niður tónstigann. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (12). (Families.) 19.20 Hver á að ráða? (21). (Who's the Boss.) 19.50 Hökki hundur. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 ísland í Evrópu. Annar þáttur: Hvað verður EES? í þættinum er fjallað um samningaviðræð- ur um hið evrópska efnahagssvæði, áhrif- in sem slikur samningur kemur til með að hafa hér á landi og hvort til einhvers sé að vinna fyrir almenning á íslandi. 21.05 Campion (6). 22.00 Nýjasta tækni og vísindi. í þættinum verður sagt frá rannsóknum á loftsteinum og á kólesteróli í blóði, óvenjulegum dýragarði, insúlíntöflu fyrir sykursjúka og róbótum úti í geimnum. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.20 Kastljós á þriðjudegi. Umræðu- og fréttaskýringaþáttur. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Útskúfað úr sæluríkinu. Þáttur sem islenskir sjónvarpsmenn gerðu á ferð um Rúmeníu síðasthðið vor. Mynd þessi var nýlega valin ein af þeim átta bestu sem gerðar voru um atburði og stjórnmálaþróun í Austur-Evrópu á síð- asta vetri. Umsjón: Ámi Snævarr. 23.50 Dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 27. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Mæjabýfluga. 17.55 Fimm fræknu. 18.20 Á dagskrá. 18.35 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.10 Neyðarlfnan. (Resoue 911.) 20.10 Ungir oldhugar. (Young riders.) 21.00 Hoover gegn Kennedy.# (Hoover vs. the Kennedys: The Second Civil War). 21.55 Hunter. 22.50 í hnotskurn. 23.20 Ekkert sameiginlegt. (Nothing in Common.) Myndin segir frá ungum auglýsinga- manni á uppleið. Þegar móðir hans yfir- gefur föður hans situr hann uppi með föð- ur sinn sem er hinn mesti frekjudaliur. Þetta hefur mikil áhrif á starf hans og ást- arlíf. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Jackie Gleason og Eva Saint Marie. 01.20 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 27. nóvember MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32 Segðu mér sögu. „Anders í borginni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (12). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirllt og Daglegt mái, sem Mörður Árnason flytur. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lauískálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Már Magnússon. 09.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les (36). 10.00 Fróttir. 10.03 Vid leik og störf. Leikfimi með Halldóru Björnsdótur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir - Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00. 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn" minningar Ragnhildar Jónsdóttur, Jón- as Árnason skráði. Skrásetjari og Sigríður Hagalín byrja lesturinn. 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Kikt út um kýraugað. • Dánarfregnir. * Auglýsingar. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 „Ég man þá tíð.“ 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Píanókonsert númer 2 í g-moll eftir Camille Saint-Saéns. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00. 18.00 Fróttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar ■ 18.45 Veðurfregnir • 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00. 20.00 í tónleikasal. 21.10 Stundarkorn i dúr og moll. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ekki seinna en núna" eftir Kjartan Ragnarsson. 23.20 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 27. nóvember 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifains. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægur- tónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Led Zeppelins. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Á tónleikum með Mike Oldfield. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18,19,22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Með grátt í vöngum. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sinum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðrí, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 27. nóvember 8.10-8.30 Útvarp Nordurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Þriðjudagur 27. nóvember 07.00 Eirikur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. Valdis heldur áfram. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland i dag. 17.17 Siðdegisfréttir. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 20.00 Þreifað á þritugum. 22.00 Haraldur Gíslason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Haraldur Gislason. 02.00 Þráinn Brjánsson. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 27. nóvember 17.00-19.00 Ómar Pétursson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.