Dagur - 14.12.1990, Blaðsíða 1
73. árgangur
Akureyri, föstudagur 14. desember 1990
241. tölublaö
Akureyri:
Alvarlegt vimmslys
- maður féll 9 metra af þaki
Um kl. 15.00 í gær varð vinnu-
slys að Hlíðarlundi 2 á Akur-
eyri. Starfsmaður SS Byggis
Heilsugæslustöðin
á Akureyri:
„Óvenjulega
mörg lungna-
bólgutilfelli“
- segir Ingvar
Þóroddsson, læknir
Skýrsla Heilsugæslustöðvar-
innar á Akureyri yfir smitsjúk-
dóma og Heira fyrir nóvem-
bermánuð hefur verið birt.
hf. féll af þaki hússins og var
fallið verulega hátt. Maðurinn
var fluttur með hraði á Fjórð-
ungssjúkrahúsið og talið var að
hann væri alvarlega slasaður
en áverkar hans reyndust þó
minni en talið var í fyrstu.
Að sögn Gunnlaugs Búa
Sveinssonar, varðstjóra í Slökkvi-
liði Akureyrar, var maðurinn að
störfum á þaki hússins er hann
féll. „Fallið var 9 metrar og mað-
urinn skall ofan í hellulagða
gryfju, sem er innkeyrsla í húsið.
Maðurinn var með fullri rænu er
að var komið, en ekki er vitað
hversu alvarleg meiðslin eru.
Hinn slasaði var ekki með hjálm
og enginn öryggisbúnaður var á
þaki hússins," sagði Gunnlaugur
Búi Sveinsson, varðstjóri. ój
Síldin fyrir austan land þykir mögur og léleg:
Flestir bátar hættir eða búnir með kvótann
Kvefpest og magaveiki hafa
hrjáð Akureyringa og nær-
sveitamenn samkvæmt skýrsl-
unni og lungnabólgutilfellin
eru óvenjulega mörg.
í skýrslu Heilsugæslustöðvar-
innar kemur fram, að kvef- og
hálsbólgutilfelli voru 520 og lungna-
bólgutilfellin 16. Eitt hundrað
og nítján voru krankir vegna
magaveiki og á skrá eru 6 vegna
matareitrunar. Hlaupabólutilfelli
greinast í hverjum mánuði, en
þau reyndust 18 í nóvember. Til
Heilsugæslustöðvarinnar leituðu
8 vegna kláðamaurs og einn
vegna flatlúsar.
„Matareitrun af völdurn bakt-
ería hefur ekki breiðst út og þeir
sem veiktust eru allir orðnir
frískir. Eins og skýrslan ber með
sér er mikið um kvef, sem hefur
orðið mörgum skeinuhætt. í
hverjum mánuði greinast venju-
lega 3-4 lungnabólgutilfelli, en í
nóvember 16, þannig að mánuð-
urinn var óvenju skæður. Þeir
sem veiktust af lungnabólgu eru
yngstu börnin og gamla fólkið, en
fólk á miðjum aldri veikist síður
á þennan hátt,“ sagði Ingvar Pór-
oddsson, héraðslæknir. ój
Norðlendingar virðast dug-
legir við að kaupa bækur fyrir
jólin en hins vegar er hljóm-
plötusala frekar dræm. Menn
benda á að plötur hafa hækk-
að töluvert í verði á undan-
förnum mánuðum og íslensku
plöturnar, sem eru vinsælast-
ar, eru dýrari en þær erlendu.
Bækur hafa hins vegar lækk-
að í verði eins og alþjóð er
kunnugt. Þá heyrast líka þær
raddir að nýju plöturnar séu
einfaldlega ekki nógu spenn-
andi að þessu sinni.
Dagur fær upplýsingar um
söluhæstu bækurnar í Bókabúð
Jónasar, Bókvali, Bókaverslun-
inni Eddu og Möppudýrinu á
Akureyri, svo og Bókabúð
Brynjars á Sauðárkróki og
Síldveiði báta frá Norðurlands-
höfnum er senn lokið, því
flestir bátarnir hafa lokið við
að veiða kvótann. Síldin sem
veiðist út af Hornafirði um
þessar mundir þykir í lélegra
lagi, en Halldóra ÓF er eini
báturinn frá Norðurlandi sem
fullvíst er um að muni halda
áfram síldveiðum eftir áramót.
Björg Jónsdóttir ÞH landaði
400 tonnum á Þórshöfn í fyrra-
dag, en báturinn fékk kvóta frá
Geira Péturs ÞH. Björg hélt aftur
til veiða til að klára að veiða við-
bótarkvótann.
Frystitogarinn Siglfirðingur SI
hefur undanfarið verið fyrir aust-
an land við síldarfrystingu, en
báturinn Hafsteinn SI í eigu Sigl-
firðings hf. veiðir síldina. Sigurð-
ur Ingimarsson hjá Siglfirðingi
hf. segir að búið sé að frysta 400
tonn á vertíðinni, og hefur aflan-
um verið landað á Reyðarfirði og
Bókaverslun Þórarins Stefáns-
sonar á Húsavík.
Hljómplötulistinn er byggður
á upplýsingum frá Hljómdeild
KEA, Hljómveri, Tónabúðinni
og Radíóvinnustofunni á Akur-
eyri, svo og Hljómdeild Skag-
firðingabúðar á Sauðárkróki og
Bókaverslun Þórarins Stefáns-
sonar á Húsavík.
Greinilegt er á sölutölum að
Hljómdeild KEA er afgerandi á
hljómplötumarkaðinum og sal-
an þar ætti að vega mun þyngra
á listanum en í öðrum hljóm-
plötuverslunum á Norðurlandi.
I Hljómdeild KEA er Síðan
skein sól með langmestu söluna
og þar hefur plata hljómsveitar-
innar selst í svipuðu magni og
Bubbi og Sléttuúlfarnir til
samans.
Eskifirði. Síldarfrystingu Sigl-
firðings lýkur um næstu helgi og
fara áhafnirnar þá í jólafrí. Ekki
hefur verið ákveðið hvort haldið
verður áfram eftir áramót. Að
sögn Sigurðar eru litlar líkur á
því ef síldin verður svona léleg
áfram. Hafsteinn SI á talsvert eft-
ir af kvóta.
Gunnar Þór Magnússon í
Ólafsfirði, sem gerir út Halldóru
ÓF, segir að báturinn sé búinn að
veiða milli 1400 og 1500 tonn af
síld í vetur og haust, fyrir austan
land. Nýlega var settur frystibún-
aður um borð í bátinn í Hafnar-
firði, og lauk því verki um síð-
ustu helgi. Að því búnu fór Hall-
dóra á veiðar, en ætlunin er að
vera á síldinni út janúar og frysta
um borð. Halldóra hefur landað
hjá Síldarvinnslunni í Nes-
kaupstað, aflinn hefur ýmist far-
ið í bræðslu eða salt. Halldóra
En lítum þá á bókalistann.
Þar tróna minningar Björns á
Löngumýri á toppnum:
1. Ég hef lifað mér til gamans/
Gylfi Gröndal
2. Tár, bros og takkaskór/
Þorgrímur Þráinsson
3. Bubbi/Silja Aðalsteinsdótt-
ir
4. Kristján/Garðar Sverrisson
5. Þá hló þingheimur/Árni
Johnsen og Sigmund
6. Seiður sléttunnar/Jean M.
Auel
7. Emil, Skundi og Gústi/
Guðmundur Ólafsson
8. Neistar frá sömu sól/Svan-
hildur Konráðsdóttir
9. Saga Akureyrar/Jón
Hjaltason
10. Næturverðirnir/Alastair
MacNeill
veiðir síldarkvóta Sigurfara fyrir
utan sinn eigin kvóta.
Ásborg EA frá Hrísey er enn á
síldveiðum, en Sigþór ÞH frá
Húsavík er nýhættur. Arnþór
íslendingar þurftu ekki aö
kvarta yfir kulda í gær, enda
var lofthiti hærri en víöast hvar
í Evrópu. íbúar á Norður- og
Austurlandi vöknuðu við
sumarblíðu í gærmorgun og
litu forviða á dagatalið. A
Sauðanesi var 14 stiga hiti og
11 stig á Akureyri og Vopna-
firði.
Plötulistinn hefur lítið breyst
cn Rúnar Þór hefur þó leyst
Upplyftingu af hólmi:
1. Sléttuúlfarnir/Líf og fjör í
Fagradal
2. Bubbi Morthens/Sögur af
landi
3. Síðan skein sól/Halló, ég
elska þig
4. Rokklingarnir/Af lífi ogsál
5. Ný dönsk/Regnbogaland
6. Laddi/Of feit fyrir mig
7. Edda Heiðrún Backman/
Barnaborg
8. Todmobile/Todmobile
9. Rúnar Þór Pétursson/
Frostaugun
10. Sverrir Stormsker/Glens er
ekkert grín
Á hæla Sverris koma Manna-
korn, Rokk og jól og Gling gló.
SS/ój
EA frá Árskógssandi er einnig
hættur, og var búinn að fá 2200
tonn í lok nóvember, en Arnþór
veiddi kvóta Sæþórs EA og land-
aði á Austfjarðahöfnum. EHB
Magnús Jónsson, veður-
fræðingur, sagði að þessi des-
emberblíða væri vissulega
óvenjuleg en þó ekkert eins-
dæmi. Mun hlýrra var á íslandi
en í nágrannalöndunum og sagði
Magnús að hann þyrfti að leita
langt suður í höf til að finna sam-
bærilegar hitatölur og á Sauða-
nesi.
í gærmorgun var 7 stiga hiti í
New York og á hádegi var 3ja
stiga frost í Stokkhólmi og 4 stig í
Ósló. í Kaupmannahöfn var 2ja
stiga hiti, 5 stiga liiti í Lundúnum
og 7 stig í París.
Magnús sagði að áfram yrði
hlýtt á Norðausturlandi í dag en
veður fer kólnandi suðvestan-
lands. SS
10 dUijrtl
tiCjóía
Dags-listi yfir söluhæstu bækur og hljómplötur:
Sléttuúlfamir og Bjöm á Löngumýri taka forystu
Fádæma hlýindi á Norðausturlandi:
Sauðanes einn heitasti
staðurinn í Evrópu
Grcnigreinar og jólatré scljast vel, enda styttist til jóla.
Mynd: Golli