Dagur - 14.12.1990, Blaðsíða 16

Dagur - 14.12.1990, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Föstudagur 14. desember 1990 Til sölu: Polaris Indy 650 vélsleði, árg. '88. Ekinn 3000 mílur. Vel með farinn sleði og í góðu lagi. Einnig Polaris TX 440, árg. ’80. Ekinn 6000 mílur. Lítur vel út miðað við aldur. Uppl. í síma 96-33119. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugúr, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Simi 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasimar: Finnur Magnússon glerslipunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. NOTAÐ INNBÚ, Hólabraut 11, sími 23250. Höfum nú stækkað verslunina. Tökum að okkur sölu á vel með förnum húsbúnaði. Erum með mikið magn af húsbún- aði á staðnum og á skrá t.d.: Sófasett frá kr. 14.000.-, borðstofu- sett frá kr. 12.000.-, isskápa frá kr. 6.000.-, lita sjónvörp frá kr. 8.000.-, eldavélar frá kr. 10.000.-, hjónarúm frá kr. 10.000.-, unglingarúm frá kr. 8.000.-. Vantar - Vantar - Vantar: Á skrá sófasett, ísskápa, video, örbylgjuoína, frystikistur, þvottavél- ar, bókaskápa og hillur. Einnig mikil eftirspurn eftir antik húsbúnaði svo sem sófasettum og borðstofusettum. Sækjum og sendum heim. Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-18.00. Notað innbú, Hólabraut 11, sfmi 23250. Gengið Gengisskráning nr. 239 13. desember 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 54,390 54,550 54,320 Sterl.p. 106,123 106,435 107,611 Kan. dollari 46,690 47,028 46,613 Dönskkr. 9,5757 9,6039 9,5802 Norskkr. 9,3987 9,4263 9,4069 Sænskkr. 9,7824 9,8112 9,8033 Fi. mark 15,2802 15,3252 15,3295 Fr.tranki 10,8514 10,8833 10,8798 Belg.franki 1,7798 1,7850 1,7778 Sv.franki 43,1564 43,2833 43,0838 Holl. gyllini 32,6912 32,7874 32,5552 Þýskt mark 36,8696 36,9780 36,7151 It. líra 0,04889 0,04903 0,04893 Aust. sch. 5,2422 5,2576 5,2203 Port.escudo 0,4171 0,4183 0,4181 Spá. pesetl 0,5775 0,5792 0,5785 Jap.yen 0,41388 0,41510 0,42141 írsktpund 98,188 98,476 98,029 SDR 78,3836 78,6142 78,6842 ECU.evr.m. 75,6565 75,8791 75,7791 Fjórir, sex vikna kettlingar fást gefins. Kassavanir og kunna aö borða. Uppl. í síma 25584 eftir kl. 18.00. Stjörnukort. Falleg og persónuleg jólagjöf. Persónulýsing, framtíðarkort og samskiptakort. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Til sölu sófasett 3-1-1 og skenkur. Einnig 3ja sæta sófi með hvítu leður-lúx áklæði, sófaborð og hornborð. Á sama stað óskast hornsófi m/leður-lúx áklæði til kaups. Uppl. í síma 96-61039. Óska eftir sófasetti, helst horn- sófa. Verðhugmynd 30-40 þúsund. Uppl. í síma 11156 eftir kl. 16.00. Til leigu herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi á góðum stað í bænum. Uppl. í sima 27538 eftir kl. 20.00. Til leigu 3ja herbergja íbúð, efri hæð í tvfbýlishúsi á Ytri-Brekk- unni. Laus 1. janúar. Uppl. í síma 23700 á kvöldin. Til leigu kjallaraherbergi á Brekk- unni. Sér inngangur, eldunaraðstaða. Laust strax. Uppl. í síma 22274 á kvöldin. Tryggvi. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, huröargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Teppahreinsun. Tek að mér stór og smá verk, góðar vélar, vanur maður. Fermetragjald. Uppl. í sima 23153, Brynjólfur. Takið eftir! Brúðarkjólar til leigu. Skírnarkjólar til sölu og leigu. Nýir kjólar. Geymið auglýsinguna! Sími 21679. Björg. BBC Master Compact ásamt tölvuborði og fjölda forrita til sölu. Lítið notuð og vel með farin. Verð 40.000.- staðgreitt. Uppl. í síma 96-61778 eftir kl. 19.00. Til sölu jólasveinabúningar. Á sama stað er herbergi til leigu. Uppl. í sima 25835. Fuglasafn. Stórt safn uppstoppaðra fugla tll sölu. Uppl. í símum 41217 og 41669 á ’kvöldin og um helgar. Húsmunir til sölu á Óseyri 4, suðurendi, (sama hús og Rúm- fatalagerinn). Flóamarkaðstemning. Opnað föstudaginn 14. des. Opið frá kl. 13.00-18.00. Jólastjörnur úr málmi með 3,5 m tengisnúrur. Litir: Gull, silfur, kopar, hvitt, rautt og bleikt. Mjög fallegar og vandaðar jóla- stjörnur, aðeins kr. 1.250.- Aðventuljós margar gerðir frá kr. 2.950,- Aðventukransar, sjö Ijósa, margir litir, frá kr. 3.195,- Jólaseríur úti og inni, margar gerðir. Ljós ★ Lampar ★ Lampaskermar Ljósin færðu hjá okkur. Radíóvinnustofan, Axel og Einar, Kaupangi, sími 22817. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688.______________ íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Sfmar 22333 og 22688. □ RÚN 599012167 - Jólaf. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. O.A. Samtökin. Fundir alla mánudaga kl. 20.30 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Akurcyrarprestakall. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður í Safnaðarheimilinu n.k. sunnudag kl. 11.00. Þar verður margt til gamans gert m. a. dansað í kringum jólatré. Öll börn velkomin. Messað verður í Akureyrarkirkju n. k. sunnudag kl. 17.00 (Athugið messutímann). Kór Odddeyrarskóla kemur í kirkjuna og syngur tvö lög. Sálmar 69-92-83-51. B.S. Möðruvallakirkja. Aðventukvöld. Aðventukvöld verður í Möðruvalla- kirkju þriðja sunnudag í aðventu, 16. desember n.k. kl. 21.00. Kór kirkjunnar syngur nokkur aðventu- og jólalög undir stjórn Hjartar Steinbergssonar organista, auk þess sem ungmenni úr æsku- lýðsfélaginu syngja nokkur lög og flytja ljósahelgileik. Ræðumaður kvöldins verður Ragn- heiður Árnadóttir frá Fagraskógi. Eftir athöfnina selur æskulýðsfélag- ið eigin jólakort og friðarljós. Verið velkomin! Sóknarprestur. HVímsunnummAti vgmmshho Föstud. 14. des. kl. 20.30, barna- samkoma. Sunnud. 16. des. kl. 13.00, jólatrés- hátíð barnakirkjunnar. Samkoma þann dag fellur því niður. Mánud. 17. des. kl. 20.00: Konur munið Aglov fundinn á Hótel KEA Nú mega karlarnir vera með! Hjáipræðisherinn, Hvannavöllum 10. > Föstud. 14. des. kl. 18.30, fundur fyrir 12 ára og eldri, kl. 20.30, æskulýður. Sunnud. 16. des. kl. 11.00, helgun- arsamkoma, kl. 13.30, sunnudaga- skóli, kl. 19.30, bæn, kl. 20. 00, „Við syngjum jólin í garð“, fjöl- skyldursamkoma, börn sýna helgi- leik. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 16. almenn samkoma des., kl. 17.00. Ræðumaður Skúli Svavarsson, kristniboði. Allir velkomnir. T0 Q 0 0 Hllypi sjónarhæÐ ^ // HAFNARSTRŒTI 63 Laugardagur 15. des.: Jólafundur fyrir 6-12 ára krakka á Sjónarhæð kl. 13.30. Jólafundur unglinganna kl. 20.00. Síðasti fundurinn á þessu ári. Sunnudagur 16. des.: Sunnudaga- skóli x Lundarskóla kl. 13.30, síð- asta skiptið á árinu. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Minningarkort Hjáiparsveitar skáta Akureyri fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akur, Kaupangi. Minningarkort S.Í.B.S. eru seld í umboði Vöruhappdrættis S.Í.B.S., Strandgötu 17, Ákureyri. Minningarkort D.A.S. eru seld í umboði D.A.S. í Strandgötu 17, Akureyri. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarkort Hjarta- og æðavemd- arfélagsins eru seld í Bókvali og Bókabúð Jónasar. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga fást í öllum bóka- búðum á Akureyri. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu F.S.A. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedromyndum Hafnarstræti 98, Sig- ríði Freysteinsdóttur Þingvallastræti 28, Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24 og Guðrúnu Hörgdal Skarðshlíð YL________________________________ Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Skarðshlíð 16a, Rammagerðinni Langholti 13, Judith Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð, versluninni Bókval, Bókabúð Jónasar, Akri Kaupangi, Blóma- húsinu Glerárgötu og hjá kirkju- verði Glerárkirkju. Gjafir: Til Hjálparstofnunar kirkjunnar kr. 20.000,- frá Leó Sigurðssyni. Til Akureyrarkirkju kr. 4.000,- frá konu. Innilegustu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Sannstæður Út er komin hjá Máli og menn- ingu ljóðabókin Sannstæður eftir Geirlaug Magnússon. Bókin hef- ur að geyma 45 ljóð og skiptist í þrjá hluta, Sannstæður, Jarð- tengsl og Slitrur af samræðulist útilegumanna. Ljóð Geirlaugs einkenrtast af sterkum myiidum og mergjuðu tungutaki, og þar er snúist gegn auðkeyptri bjartsýni og gefnum sannindum. Geirlaugur Magnússon er fæddur árið 1944, stundaði nám í Póllandi og Frakklandi, og er nú búsettur á Sauðárkróki. Sann- stæður er níunda ljóðabók hans. Baráttusaga Guðmundar J. Guðmundssonar Hressilegt og hreinskiptið upp- gjör við menn og málefni og sönn frásagnargleði tvinnast saman í Baráttusögu Guðmundar J. Guðmundssonar, sem komin er út hjá Vöku-Helgafelli. Bókina skráði Ómar Valdimarsson, blaðamaður og rithöfundur, en hún er sjálfstætt framhald bókar- innar Jakinn í blíðu og stríðu, sem kom út á síðasta ári og varð meðal helstu sölubóka ársins. Guðmundur varpar hér ljósi á fjölda samferðamanna og marg- víslega atburði frá stormasöm- um ferli sínum á vettvangi verka- lýðsbaráttu og stjórnmála. Hann talar tæpitungulaust um viðskiln- að sinn við Alþýðubandalagið, hremmingar sínar í Hafskipsmál- inu, uppákomur á Alþingi og málefni verkalýðshreyfingarinn- ar. Baráttuhiti Jakans leynir sér ekki, málslaðurinn er alltaf efstur á baugi, bætt kjör þeirra sem minna mega sín í samfélaginu. Baráttusaga Guðmundar J. er um 220 blaðsíður. Bókin kostar 2.680 krónur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.