Dagur - 19.12.1990, Blaðsíða 6

Dagur - 19.12.1990, Blaðsíða 6
6 B - DAGUR - Miðvikudagur 19. desember 1990 Gleðileg jól og farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu Kæliverk sf. Frostagötu 3 b, Akureyri; sími 96-24036 Gleðileg jól og farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári Skinnaiðnaður Sambandsins, Gleráreyrum, sími 21900 Óskum öllum Norðlendingum gleðilegra jóla og farsœldar á komandi ári GwoH©ft Pappír til prentunar Pósthólf 7, 172 Seltjarnarnesi, sími 91-612141 Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsœldar á komandi ári # David Pitt&Co Hf UMBODS OG HEILDVERSLUN Klapparstígl6, Pósthólfl297 " 121 Reykjavil<, Sími 91-13333 Slippstöðin hf. Akureyri sendir starfsfólki sínu og viðskiptavinum hestu óskir um gleðirík jól og farsœld á komandi ári slippstödin Við sendum okkar best'i jóla- og nýárskveðjur til viðskiptavina okkar og landsmanna Þökkum viðskiptin á árinu aCQhf_______________ Skipholti 17, Reykjavík, sími 91-27333 Fyrir börnin: Leikir í Hls t Jólin eru tilvalinn tími fyrir fjölskylduna til að setjast niður saman og fara í leiki. Þessi jól eru ekki síst kjörin til leikja þar sem mamma og pabbi ættu að vera í óvenju löngu fríi frá vinnui ini. Hér á eftir eru nokkrir leikir sem gam- an ætti að vera að prófa. Hlutaleikur Leikendum er skipt í tvo flokka sem þurfa að vera í sínu herberginu hvor. Einn maður er valinn úr hvorum flokki og fara þeir á afvikinn stað og koma sér sam- an um einhvern ákveð- inn hlut. Að því búnu fara þeir hvor í annars flokk og eiga nú flokk- arnir að keppa um hvor fljótari er að geta upp á rétta hlutnum. Þeir mega spyrja sendi- mennina spjörunum úr um hlutinn en sendi- mennirnir mega ekki svara neinu nema já eða nei og verða spyrj- endurnir að haga spurningunum í sam- ræmi við það. Þeir byrja t.d. oftast að spyrja á þá leið, hvort hluturinn sé úr dýraríkinu, jurta- eða steina; .uu. Sá flokkur sem verður fyrr til að geta upp á rétta hlutn- um fær báða sendi- mennina. Því næst eru valdir nýir sendimenn og er hægt að halda leiknum áfram þangað til að aðeins einn maður er eftir í öðrum flokknum. Lauma Allir þátttakendur nema einn sitja í hring. Reisa þeir hnén þannig að skó, húfu eða öðrum hlut verði smeygt undir þau úr einni höfn í aðra. Þátttakendur láta skó- inn eða húfuna ganga í hring undir hnjánum. Reyna þeir að villa staka þátttakandanum sýn, en hann er inni í hringnum og reynir að snerta þann, sem held- ur á hlutnum. Takist honum það skipta þeir um stöður. Mörg ráð eru til að villa veiði- manninum sýn, t.d. að látast færa hlutinn, þeg- ar maður heldur ekki á honum o.s.frv. Leikur- inn getur haldið áfram svo lengi sem þátttak- endur vilja. Hnapphelda Leikmenn eru tveir. Þeir setjast flötum beinum og spyrna saman iljum. Því næst taka þeir snæri eða eitthvað þess háttar og togast á um það, taka báðir í af öllu afli. Sá sem situr sjálfur kyrr, en dregur hinn upp, vinnur sigur. Leikur þessi hefur líka verið nefndur hrá- skinnsleikur og kemur það til af því að menn hafa áður verið vanir að haldast á um blautt skinn því að leikurinn er gamall og er þegar nefndur í fornum sögum. Frúin í Hamborg Fjöldi þátttakenda í þessum leik getur verið nokkur en spyrill er bara einn. Hann spyr einhvern einn: „Hvað gerðir þú við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér?“ Sá svarar hverju sem hann óskar en má ekki segja já og nei. Sá sem byrjaði heldur áfram að spyrja, en hagar spurningun- um þannig að hinn eigi erfitt með að komast hjá að svara já eða nei, sem alls ekki má. Nú er engin leið að komast hjá því til lengdar að játa eða neita og því má t.d. svara svona: „einmitt það, víst er svo, svo er nú það, þú átt kollgátuna eða því fer fjarri.“ Þessi leikur er tilval- inn fjölskylduleikur því mamma og pabbi hafa örugglega gaman af því að vera með. Óskum öllum vtöskiptamönnum okkar svo og öðrum Eyfirðingum gleðilegrajóla og árs og frtöar á komandi ári Þökkum ánœgjuleg viðskipti á því sem er að líða ÍSLA N DS BANKI Skipagötu 14 og v/Hrísalund

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.