Dagur - 19.12.1990, Blaðsíða 20

Dagur - 19.12.1990, Blaðsíða 20
20 B - DAGUR - Miðvikudagur 19. desember 1990 Skeggjastaða- og Hofsprestakali: Aðfangadagur: Messa í Vopna- fjarðarkirkju kl. 16. Aftanstund í Skeggjastaðakirkju kl. 22.30. Jóladagur: Hátíðamessa í Skeggjastaðakirkju kl. 14 og í Hofskirkju kl. 15. Annar jóladagur: Gítarmcssa með léttum söng í Vopnafjarð- arkirkju kl. 16 og í Skeggja- staðakirkju kl. 18. Njársdagur: Nýársmessa í Hofs- kirkju kl. 15.30. Raufarhafnarkirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Fjölskyldumessa kl. 14. Skútustaðaprestakall: Jóladagur: Hátíðamessa i Reykjahlíðarkirkju kl. 14. Annar jóladagur: Hátíðamessa í Skútustaðakirkju kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur í Reykjahlíðarkirkju kl. 17.30. Nýársdagur: Hátíðamessa í Skútustaðakirkju kl. 14. Húsa víkurprestakall: Þorláksmessa: Helgistund í Húsavíkurkirkju kl. 16. Jóla- sálmar sungnir. Aðfangadagur: Aftansöngur í Húsavíkurkirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðaguösþjónusta í Húsavíkurkirkju kl. 14. Kirkju- og æskulýðskór kirkj- unnar syngja. Hátíðaguðsþjónusta í Hvammi kl. 15.15 og á sjúkrahúsinu kl. 16. Annar í jólum: Hátíðaguðs- þjónusta í Tjörnesi kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur í Húsavíkurkirkju kl. 18. Ræðu- maður Einar Njálsson, bæjar- stjóri. Nýársdagur: Hátíðaguðsþjón- usta í Húsavíkurkirkju kl. 17. Grenjaðarstaðar- prestakall: Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta í Einarsstaðakirkju kl. 11 og í Grenjaðarstaðarkirkju kl. 16. Annar jóladagur: Hátíðaguðs- þjónusta í Neskirkju kl. 14 og í Þverárkirkju kl. 16. Nýársdagur: Hátíðaguðsþjón- usta í Einarsstaðakirkju kl. 14 og í Grenjaðarstaðarkirkju kl. 16. Hálsprestakall: Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta í Hálskirkju kl. 21. Annar jóladagur: Hátíðaguðs- þjónusta í Draflastaðakirkju kl. 14. Nýársdagur: Hátíðaguðsþjón- usta í Illugastaðakirkju kl. 21. Laugalandsprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur i Kaupvangskirkju kl. 22. Jóladagur: Messa í Möðruvalla- kirkju kl. 11. Barnamessa í Saurbæjarkirkju kl. 13.30. Annar jóladagur: Hátíðamessa i Grundarkirkju kl. 13.30. Helgistund í Kristnesi kl. 15. Gamlársdagur: Messa í Hóla- kirkju kl. 11 og í Munkaþverár- kirkju kl. 13.30. Laufásprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Svalbarðskirkju kl. 16. Aðfangadagskvöld: Aftansöng- ur í Grenivíkurkirkju kl. 22. Annar jóladagur: Hátíðamessa i' Laufáskirkju kl. 14. Gamlárskvöld: Aftansöngur í Grenivíkurkirkju kl. 18. Sjónarhæð: Samkomur okkar um jól og ára- mót verða sem hér segir: Á Þorláksdag, jóladag, gamlárs- dag og nýársdag kl. 17 alla dag- ana. AUir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK Sunnuhlíð: Jóladagur: Hátíðasamkoma kl. 20.30. Ræðumaður Jón Viðar Guðlaugsson. Nýársdagur: Hátíðasamkoma kl. 20.30. Ræðumaður Guð- mundur Ómar Guðmundsson. Ólafsfjardarkirkja. Hvítasunnukirkjan v/Skarðshlíð: Aðfangadagur: Hátiðasam- koma kl. 16.30-17.30. Syngjum jólin inn. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Annar jóladagur: Hátíðasam- koma kl. 15.30. Mikill söngur. 30. des. Sunnudagur milli jóla og nýárs: Vakningarsamkoma kl. 15.30. Mikill og fjölbreyttur söngur. Gamlársdagur: Fjölskylduhátíð kl. 22. Nýársdagur: Hátíðasamkoma kl. 15.30. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Allir eru hjartanlega vclkomnir á þessar guðsþjónustur. Hjálpræðisherinn: Jóladagur: Hátíðasamkoma kl 20. Fimmtudagur 27. des.: Jólatré fyrir heimilasambandið og hjálparflokka kl. 20. Föstudagur 28. des.: Jólafagn- aður fyrir eldra fólk kl. 15. Majorarnir Anne Gurine og Daníel Óskarsson deildarstjóri stjórna. Laugardagur 29. des.: Kl. 16, jólafagnaður fyrir börn. „Salt í poka“. Sunnudagur 30. des.: Almenn samkoma kl. 20. Nýársdagur: Hátíðasamkoma kl. 20. Allireru hjartanlega velkomnir. Akureyrarprestakall: Akureyrarkirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið frá kl. 17.30. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 14. Annar jóladagur: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 13.30. Börn úr Barnaskóla Akureyrar syngja undir stjórn Birgis Helgasonar. Orgelleikari Björn Steinar Sólbergsson. 30. detí. Sunnudagur milli jóla og nýárs: Guðsþjónusta kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðaguðsþjón- usta kl. 14. Fjölbreytt tónlist verður við hátíðaguðsþjónust- una. Biblíulestrar eru í Safnaðar- heimilinu mánudaga kl. 20.30. Fyrirbænaguðsþjónustur eru í Akureyrarkirkju alla fimmtu- daga kl. 17.15. Fjórðungssjúkrahúsið: Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 10. Nýársdagur: Hátíðaguðsþjón- usta kl. 17. Minjasafnskirkjan: Annar jóladagur: Hátíðaguðs- þjónusta kl. 17. Hjúkrunardeild aldraðra, Sel I: Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 14. Nýársdagur: Hátíðaguðsþjón- usta kl. 14. Dvalarheimilið Hlíð: Þorláksmessa: Hátíðaguðsþjón- usta kl. 16. Börn úr Barnaskóla Akureyrar syngja. Stjórnandi og organisti Birgir Helgason. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 16. Kór aldraðra syngur undir stjórn frú Sigríðar Schiöth. Glerárprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 14. Annar jóladagur: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðaguðsþjón- usta kl. 17. Ræðumaður: Halldór Jónsson, bæjarstjóri. Kaþólska kirkjan á Akureyri: Jólanótt: Kl. 12 á miðnætti. Jóladagur: Kl. 11. Annar jóladagur: Kl. 18. Gamlársdagur: KI. 18. Nýársdagur: Kl. 11. Alla sunnudaga: Kl. 11. Aöra daga: Kl. 18. Möðruvallaprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Skjaldarvík kl. 18. Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta í Glæsibæjarkirkju kl. 11 og í Möðruvallakirkju kl. 14. Annar jóladagur: Hátíðaguðs- þjónusta í Bægisárkirkju kl. 16. Gamlársdagur: Aftansöngur í Skjaldarvík kl. 18. Nýársdagur: Hátíðaguðsþjón- usta í Möðruvallakirkju kl. 14 og í Bakkakirkju kl. 16. Hríseyjarprestakall: Þurláksmessa: Stærri-Árskógs- kirkja: Kveikt á leiðalýsingunni kl. 23. Aðfangadagur: Aftansöngur í Hríseyjarkirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta í Stærri-Árskógskirkju kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur í Stærri-Árskógskirkju kl. 16 og í Hríseyjarkirkju kl. 18. Dalvíkurprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Dalvíkurkirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðamessa í Valla- kirkju kl. 14 og í Urðakirkju kl. 16. Annar jóladagur: Hátíðamessa í Dalvíkurkirkju kl. 14. Sérslök stund fyrir börnin. Hátíðamcssa Dalbæ kl. 16. 30. des. Sunnudagur milli jóla og nýárs: Hátíðamessa í Tjarnar- kirkju kl. 14. Nýársdagur: Hátíðamessa í Dal- víkurkirkju kl. 17. Altaris- ganga. Ólafsfjarðarprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Ólafsfjarðarkirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta í Ólafsfjarðarkirkju kl. 14. Annar jóladagur: Guðsþjónusta í Hornbrekku kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur í Ólafsfjarðarkirkju kl. 18. Nýársdagur: Hátíðamessa í Kvíabekkjarkirkju kl. 16. Mælifellsprestakall: Jóladagur: Hátíðamessa í Reykjakirkju kl. 14 (fyrir Mæli- fells- og Reykjasóknir.) Annar jóladagur: Hátíðamessa í Goðdalakirkju kl. 14. Nýársdagur: Hátíðamessa í Mælifellskirkju kl. 14 (fyrir allt prestakallið). Sauðárkróks- prestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Sauðárkrókskirkju kl. 18. Mið- næturmessa í Sauðárkróks- kirkju kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðamessa í Sauð- árkrókskirkju kl. 14. Annar jóladagur: Skírnarmessa í Sauðárkrókskirkju kl. 11. Hvamms- og Ketusókn: Hátíða- messa í Ketukirkju kl. 18. Gamlársdagur: Aftansöngur í Sauðárkrókskirkju kl. 18. Nýársdagur: Hátíðamessa í Sauðárkrókskirkju kl. 17. Glaumbæjarprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Glaumbæjarkirkju kl. 21. Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta í Rcynistaðakirkju kl. 13 og í Víðimýrarkirkju kl. 15. Annar jóladagur: Hátíðamessa í Barðskirkju kl. 13. Nýársdagur: Hátíðamessa í Glaumbæjarkirkju kl. 15. Miklabæjarprestakall: Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta í Silfrastaðakirkju kl. 14 og í Hofsstaðakirkju kl. 17. Annar jóladagur: Hátíðaguðs- þjónusta í Flugumýrakirkju kl. 14 og í Miklabæjarkirkju kl. 16. Hólaprestakall: Aðfangadagur: Helgistund í Hóladómkirkju kl. 23. Jóladagur: Hátíðamessa í Ríp- urkirkju kl. 16. Annar jóiadagur: Hátíðamessa í Hóladómkirkju kl. 14 og í’Við- víkurkirkju kl. 16. Gamlársdagur: Messa í Hóla- dómkirkju kl. 16. Fiðluleikur: Rut Ingólfsdóttir frá Akureyri. Hofsósprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Hofsóskirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðamessa í Hofs- kirkju kl. 13 og í Fellskirkju kl. 15. Nýársdagur: Hátíðamessa í Hofsóskirkju kl. 16. Breiðabólsstaðar- prestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Hvammstangakirkju kl. 18. Hátíðaguðsþjónusta kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta í Vesturhópshólakirkju kl. 14. Annar jóladagur: Hátíðaguðs- þjónusta í Tjarnarkirkju kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur í Hvammstangakirkju kl. 18. Nýársdagur: Hátíðaguðsþjón- usta í Breiðabólsstaðarkirkju kl. 14. Blönduóskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur á Héraðshælinu kl. 16. Aftan- söngur í kirkjunni kl. 18. Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta í Undirfellskirkju kl. 14 og í Þingeyrarkirkju kl. 16.30. Annar jóladagur: Hátíðaguðs- þjónusta í Höskuldsstaðakirkju kl. 14 og í Hofskirkju kl. 16. Gamlársdagur: Aftansöngur í Blönduóskirkju kl. 18. Melstaðarprestakall: Jólanótt: Hátíðamessa í Mel- staðakirkju kl. 23. Jóladagur: Hátíðamessa í Víði- dalstungukirkju kl. 14. Nýársdagur: Hátíðamessa í Staðarbakkakirkju kl. 14. Prestbakka- og Hólmavíkurprestakall: Þorlúksmessa: Messa í Óspaks- eyri kl. 16. Aðfangadagur: Aftansöngur á Hólmavík kl. 18. Jóladagur: Hátíðamessa í Drangsnesi kl. 11 og í Kolla- fjarðarnesi kl. 15, Annar jóladagur: Hátíðaguðs- þjónusta á Stað í Hrútafirði kl. 13.30 og á Prestbakka kl. 16. 30. des. Sunnudagur milli jóla og nýárs: Guðsþjónusta á Stað í Steingrímsfirði kl. 13 og í Kaldr- ananesi kl. 16.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.