Dagur - 22.12.1990, Blaðsíða 7
Laugardagur 22. desember 1990 - DAGUR - 7
helgarkrossgátan
Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum.
Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér
að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri,
merktan: „Helgarkrossgáta nr. 158“
Hjörtur Elíasson, Laxahvísl 8, 110 Reykjavík, hlaut verð-
launin fyrir helgarkrossgátu nr. 155. Lausnarorðið var
Útsjónarsöm. Verðlaunin, bókin „í sannleika sagt - lífssaga
Bjarnfríðar Leósdóttur“, verða send vinningshafa.
Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan
„Hans hágöfgi“, eftir David Beaty.
í kynningu á bókarkápu segir m.a.: „Sagan gerist í Afríku.
Lað er gerð bylting í Afríkuríkinu Kajandi. Nýi einvaldurinn
er risi á vöxt, ófyrirleitinn og hjátrúarfullur. Þetta er
umgjörð þessarar sögu sem er hlaðin spennu frá upphafi til
enda, baktjaldamakki og óvæntum atburðum..."
Útgefandi er Skjaldborg.
(i i-fj k. v.» —1 '
P s R R ú F b!
m k R R R R k T r ft R Tj
I 'fl s A L a R
S, ia L ’ft M s ö M S M i £> ft
‘r' £ L fl U G U /t F 1 D
r L u & u R n. L ú Ð X
Goc" k 'fl T u R Ð X F R £J
T R a F R 'fl P R fl Y i
0 fl R L fl b R 0 R 1;
fl r E F I T (4 .
L ft & |J fl R fl S p x 1
D R 'o 5 Þ 0 o Ð 'o L il
R yh: M A í tí>. A 5 R R
T £ I K rJ R r a/
Helgarkrossgáta nr. 158
Lausnarorðið er ................
Nafn ..............
Heimilisfang ......
Póstnúmer og staður
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
Breyting á heimsóknartímum
vegna jóla og áramóta
Aðfangadag og gamlársdag:
Heimsóknartími kl. 18.00-21.00.
Jóladag, annan dag jóla, nýársdag:
Heimsóknartími kl. 14.00-16.00 og 19.00-20.00
og eftir samkomulagi við viðkomandi deild.
Óskum viðskiptamönnum
og landsmönnum öllum
gleðilegra jóla
og gleðilegs nýárs.
Þökkum viðskiptin
á árinu sem
er að líða.
Tölvufræðslan Akureyri M.
Sendum viðskiptavinum
og landsmönnum öllum
bestu óskir um gleðileg jól
og farsæld á komandi ári.
Þökkum áriö sem er aö líöa.
AKUREYRARBÆR
Laust starf
Laust er til umsóknar starf á mælinga- og
hönnunardeild Akureyrarbæjar.
Verksvið:
Starfið fellst einkum í hönnun gatna og fráveitu-
lagna, gerð mæliblaða og umsjón með mæling-
um.
Krafist er byggingarverkfræði- eða byggingar-
tæknifræðimenntunar.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Akur-
eyrarbæjar við verkfræðinga og Stéttarfélag
tæknifræðinga.
Upplýsingar veita Gunnar H. Jóhannesson deild-
arverkfræðingur og starfsmannastjóri í síma 96-
21000.
Umsóknarfrestur er til 14. janúar n.k.
Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild.
Bæjarstjórinn á Akureyri.