Dagur - 22.12.1990, Blaðsíða 13

Dagur - 22.12.1990, Blaðsíða 13
Laugardagur 22. desember 1990 - DAGUR - 13 dagskrá fjölmiðla Síðasti hluti Jóladagatalsins, Á baðkari til Betlehem, er á dagskrá Sjón- varps kl. 12.50 á aðfangadag. Sjónvarpið Laugardagur 22. desember 14.30 íþróttaþátturinn. 14.30 Úr einu í annað. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Liverpool og Southampton. 16.45 Alþjóðlegt snókermót. 17.20 íslandsmót i pílukasti. 17.45 Úrslit dagsins. 17.50 Jóladagatal Sjónvarpsins (22). Alein í eyðimörkinni. 18.00 Alfreð önd (10). 18.25 Kisuleikhúsid (10). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.30 Háskaslóðir. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 21.05 Fyrirmyndarfadir (13). (The Cosby Show.) 21.25 Fólkið í landinu. „Stormur og frelsi í faxins hvin". Sigríður Arnardóttir ræðir við Rúnu Einarsdóttur knapa. 21.55 Mánaglóð. (Bushfire Moon.) Áströlsk sjónvarpsmynd frá 1987. Myndin gerist á bóndabæ í Ástralíu og segir frá ungum dreng. Hann hittir flæking, sem hann telur vera jólasveininn og væntir mikils af þeim félagsskap. Aðalhlutverk: John Waters, Dee Wallace Stone, Charles Tingwell, Bill Kerr og Andrew Ferguson. 23.40 Hneyksli í smábæ. (Scandal in a Small Town.) Bandarísk bíómynd frá 1988. Fyrrum gengilbeina ræðst til atlögu við kerfið þegar hún fær fréttir af þvi að kenn- ari dóttur hennar ali á kynþáttahatri í skólanum. Aðalhlutverk Raquel Welch, Christa Denker og Frances Lee McCain. 01.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 23. desember 13.00 Meistaragolf. 15.00 Fólkid i landinu. Völd eru vandræðahugtak. Áður á dagskrá 22. sept. 15.30 Boris Pasternak. Nýleg sovésk-bresk sjónvarpsmynd um ævi og ritstörf Boris Pasternaks. 17.00 Tiunda sinfónía Beethovens. 17.30 Sunnudagshugvekja. 17.40 Snjókarlinn í gufubaði. 17.50 Jóladagatal Sjónvarpsins (23). Svarta skýið. 18.00 Pappírs-Pési. Nágranninn - frumsýning. í myndinni lenda Pési og vinir hans í úti- stöðum við geðvondan granna þegar boltinn þeirra lendir óvart inni í garði hans. Aðalhlutverk: Kristmann Óskarsson, Högm Snær Hauksson, Rannveig Jóns- dóttir, Ingólfur Guðvarðarson og Rajeev Murukesvan. 18.15 Ég vil eignast bródur (2). (Jeg vil ha dig.) 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 Dularfulli skiptineminn (3). (Alfonzo Bonzo.) 19.15 Fagri-Blakkur. (The New Adventures of Black Beauty.) 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. 20.00 Fréttir, veður. 20.35 Brot og partar úr jóla- og áramóta- dagskrá. 21.10 Ofriður og örlög (11). (War and Remembrance.) 22.10 Landspitalinn. Kópavogshælið. Hér er á ferð þriðji þátturinn í syrpu sem gerð hefur verið um Landspítalann í tilefni af 60 ára afmæli hans. 22.40 Bláþyrill. (The Kingfisher) Bresk sjónvarpsmynd um roskinn mann sem minnist æskuástarinnar með sökn- uði. Þegar hún verður ekkja ákveður hann að rifja upp gömul kynni en margt hefur breyst í áranna rás. Aðalhlutverk Rex Harrison, Wendy Hiller og Cyril Cusack. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 24. desember Aðfangadagur jóla 12.45 Táknmálsfréttir. 12.50 Jóladagatal Sjónvarpsins (24). Baðkar i Betlehem. 13.00 Fréttir og veður. 13.20 Töfraglugginn (8). 14.10 Marta og jólin. (Myttö och julen.) 14.25 Syrpa úr Stundmni okkar. Jólasveinar Jóhannesar úr Kötlum. Kóngsdóttirin og jólin. Dindill og Agnarögn. Jólasveinar Jóhannesar úr Kötlum. Jólasaga. 15.05 Sirkusdrengurinn. (The Juggler.) 15.30 Sæta stelpan. (The Adventures of Candy Claus.) 16.00 Engillinn sem rataði ekki heim. Brúðuleikur. 16.15 Jóladagatal Sjónvarpsins. 16.25 Kórsöngur úr Dómkirkjunni. Það á að gefa börnum brauð. Jólaguðspjallið í myndum. Bjarni Karlsson flytur. 16.35 Hlé. 21.50 Jólavaka. Fjárhirðar og vitringar. Leikararnir Þórunn Magnea Magnúsdótt- ir og Jóhann Sigurðarson og hljóðfæra- leikararnir Anna Guðný Guðmundsdóttir og Sigurður I. Snorrason flytja jóladag- skrá. 22.00 Aftansöngur jóla. Biskupinn yfir íslandi, herra Ólafur Skúla- son messar i Langholtskirkju. Við orgelið Jón Stefánsson sem einnig stjórnar Kór Langholtskirkju. 23.00 Erlendir jólasöngvar. Upptaka sem gerð var i kirkju heilags Jakobs í Prag, einni af frægustu barokk- kirkjum Tékkóslóvakiu, og víðar, til þess að fagna því að nú fer kristið jólahald fram með hefðbundnum hætti þar í landi í fyrsta sinn í hartnær hálfa öld. 23.55 Nóttin var sú ágæt éin. Helgi Skúlason les kvæðið og Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur ásamt kór Öldu- túnsskóla. 00.10 Dagskrárlok. Sjónvarpið Þriðjudagur 25. desember Jóladagur 13.20 Þrettándakvöld. (The Twelfth Night.) Leikritið gerist í landinu Illyríu en ástin virðist herja á alla, sem þar drepa niður fæti, með tilheyrandi tálsýnum og blekk- ingum. 15.30 Grimms-ævintýri. Stóri-Kláus og Litli-Kláus. 17.00 Elly Ameling og Kór Öldutúnsskóla. 18.00 Jólastundin okkar. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Jólatónleikar. 19.30 Bille og Pelle. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Laura og Luis (1). (Laura und Luis.) Þýsk-ítalskur myndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. Hér segir frá krökkunum Lauru og Luis sem eiga í útistöðum við hættulega glæpamenn. 21.20 Harðlífur hér í heimi. Sviðsett heimildamynd Viðars Víkings- sonar um Guðmund biskup góða (1161- 1237), byggð á handriti hans og Guðrúnar Nordal. í hlutverkum Árni Pétur Guðjónsson, Eggert Þorleifsson og Guðrún Kristin Magnúsdóttir o.fl. í myndinni er beitt sérstakri tækni til að gæða myndir frá miðöldum lífi. 22.00 Pelle sigurvegari. (Pelle erobreren.) Dönsk óskarsverðlaunamynd frá 1988. Myndin gerist í Danmörku í lok 19du ald- ar og fjallar um feðgana Lasse og Pelle sem er átta ára. Þeir flýja örbirgð og atvinnuleysi í Svíþjóð, en í Danmörku bíða þeirra litlu skárri kjör. Pelle lætur sig þó dreyma um betri framtíð. Aðalhlutverk: Pelle Hvenegaard og Max von Sydow. 00.30 Dagskrárlok. Sjónvarpið Miðvikudagur 26. desember Annar í jólum 14.00 Hrun Rómaveldis. (The Fall of the Roman Empire.) Hin eftirminnilega bandaríska stórmynd frá 1964 en hún gerist þegar Rómaveldi er að líða undir lok. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Stephen Boyd, James Mason, Alec Guinness, Christopher Plummer, Anthony Quayle, Mel Ferrer, Omar Sharif o.fl. 16.50 Jólavaka. Fjárhirðar og vitringar. 17.10 Töfraglugginn - Jólaþáttur. 18.00 Grýla og jólasveinarnir. 18.10 Pappírs-Pési. Rútan - frumsýning. Pappírs-Pési og krakkamir eru i feluleik og Pési felur sig inni í rútu. Fyrr en varir er rútan orðin full af ferðamönnum og lögð af stað út úr bænum. Leikarar Kristmann Óskarsson, Högni Snær Hauksson, Rannveig Jónsdóttir, Ingólfur Guðvarðarson og Rajeev Murukesvan. 18.25 Billi og rauði jakkinn. (Billy och den rubinröda jackan.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Næturtónar. (Music of the Night.) 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Laura og Luis (2). 21.30 Ormur umrenningur. Leiksmiðjan Kaþarsis spinnur út frá íslensku þjóðsagnaminni. í leikhópnum eru Bára Lyngdal Magnús- dóttir, Ellert Ingimundarson, Skúli Gauta- son, Sigurður Skúlason og Kári Halldór sem er leikstjóri. 22.10 Fiðlarinn á þakinu. Bandarísk bíómynd frá 1971, byggð á samnefndum söngleik um gyðinginn Tevye og fjölskyldu hans. Aðalhlutverk: Chaim Topol, Norma Crane, Leonard Frey, Molly Picon. 01.05 Dagskrárlok. Sjónvarpið Fimmtudagur 27. desember 18.00 Litla kaninan. (Lilla syster kanin.) 18.20 Með stóla i fanginu. (En famnful stolar.) 18.30 Síðasta risaeðlan. (Denver, The Last Dinosaur.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (23). 19.25 Benny HUl. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Laura og Luis. 21.40 Landsleikur í handknattleik. Bein útsending frá seinni hálfleik í viður- eign íslendinga og heimsmeistaranna, Svía. 22.15 Þar sem syndin er falleg. Egg leikhúsið spinnur út frá íslensku þjóðsagnaminni. 22.55 Slett úr klaufunum. (Something Wild.) Bandarísk bíómynd frá 1986. Heimilisfaðir i góðri stöðu gjörbreytir háttum sínum þegar hann kynnist stúlku af öðru sauðahúsi. Aðalhlutverk: Jeff Daniels, Melanie Griffith og Ray Liotta. 00.50 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 22. desember 09.00 Með Afa. 10.30 Bibliusögur. 10.55 Saga jólasveinsins. 11.15 Herra Maggú. 11.20 Teiknimyndir. 11.30 Tinna. 12.00 í dýraleit. (Search for the Worlds Most Secret Animals.) 12.30 Kramer gegn Kramer. (Kramer vs Kramer.) Myndin fjallar um konu sem skyndilega yfirgefur eiginmann sinn og son. Þeir feðgar eru að vonum niðurbrotnir en smám saman fer lífið að ganga betur. Þeir hjálpast að við heimilishaldið og verða miklir félagar. En þá kemur móðirin aftur og krefst yfirráðaréttar yfir syni sínum. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Meryl Streep. 14.25 Einkalíf Sherlock Holmes. (The Private Live of Sherlock Holmes.) Hér er á ferðinni vel gerð mynd þar sem fjallað verður um einkalif Sherlock Holm- es og aðstoðarmanns hans dr. Watsons. ' Aðalhlutverk: Robert Stevens og Colin Blakely. 16.30 Hvað viltu verða? í þessum þætti kynnumst við netagerð og ýmsum störfun^ henni viðkomandi. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. Jólavaka Sjónvarpsins hefst kl. 21.40 á aðfangadagskvöld. Dagskráin er í tali og tónum og nefnist Fjárhirðar og vitringar og er í umsjá Sveins Einarssonar. Söngleikurinn Fiðlarinn á þakinu verður á dagskrá Sjónvarpsins kl. 22.10 á annan í jólum. Myndin var áður á dagskrá í ágúst 1986. 18.30 A la Carte. 19.19 19.19. 20.00 Mordgáta. 20.55 Fyndnar fjölskyldusögur. (America’s Funniest Home Videos.) 21.25 Sveitastúlkan.# (Country Girl.) Myndin segir frá drykkfelldum söngvara sem tekst að hætta að drekka og taka aft- ur upp þráðinn með konu sinni sem að vonum er hamingjusöm yfir þróun mála. Aðalhlutverk: Grace Kelly og Bing Crosby. 23.05 Hún veit of mikid.# (She Knows Too Much.) Spennandi mynd um alríkislögreglumann sem fær til liðs við sig alræmdan kvenþjóf til að rannsaka röð morða sem framin voru i Washington. Aðalhlutverk: Robert Urich og Meredith Baxter Birney. Bönnuð börnum. 00.40 Tiger Warsaw. Hjartaknúsarinn Patrick Swayze leikur hér Chuck Warsaw sem kallaður er Tiger. Hann snýr aftur til heimabæjar síns eftir 15 ára fjarveru og kemst að þvi að margt hefur breyst. Ekki eru allir jafn ánægðir með endurkomu hans því seint fymast gamlar syndir. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Barbara Williams og Piper Laurie. Stranglega bönnuð börnum. 02.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 23. desember Þorláksmessa 09.00 Geimálfarnir. 09.25 Naggarnir. 09.50 Sannir draugabanar. 10.15 Lítið jólaævintýri. 10.20 Mímisbrunnur. (TeU Me Why). 10.45 Saga jólasveinsins. 11.05 Lítið jólaævintýri. 11.10 í frændgarði. (The Boy in the Bush.) 12.00 Popp og kók. 12.30 Líf í tuskunum. (Rags to Riches.) 13.20 Alvöru ævintýri. (An American Tail.) 14.40 ‘NBA karfan. 15.55 Myndrokk. 16.15 Kraftaverkið í 34. stræti. (Miracle on 34th Street.) SannköUuð jólamynd i gamansömum dúr um jólasvein sem þykist vera hinn eini sanni jólasveinn. Aðalhlutverk: Maureen O’Hara, John Payne, Natalie Wood. 17.55 Leikur að ljósi. (Six Kinds of Light.) 18.25 Frakkland nutímans. (Aujourd’hui.) 18.40 Viðskipti i Evrópu. (Financiál Times Business Weekly). 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years.) 20.30 Lagakrókar. (L.A. Law.) 21.20 Bræðrabönd. (Dream Breakers.) Tveir bræður, annar þeirra viðskiptafræð- ingur og hinn prestur, taka höndum saman, ásamt föður sínum sem er bygg- ingaverktaki, um að klekkja á undirföml- um kaupsýslumanni. Aðalhlutverk: Robert Loggia, Hal Linden og Kyle MacLachlan. 23.00 Timahrak. (Midnight Run.) Frábær gamanmynd þar sem segir frá mannaveiðara og fyrrverandi löggu sem þarf að koma vafasömum endurskoðanda frá New York til Los Angeles. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Charles Grodin, Yaphet Kotto og John Ashton. 01.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 24. desember Aðfangadagur 09.00 Með afa. 09.00 Sögustund með Janusi. 09.30 Saga jólasveinsins. 10.15 Álfar og tröll. 11.00 Jólagleði. 11.30 Jólin koma. 12.00 Gúllíver í Putalandi. 13.30 Fréttir frá fróttastofu Stöðvar 2. 13.45 Lisa í Undralandi. (Alice’s Adventures in Wonderland.) Lísa er úti í garði þegar hún sér hvíta kan- inu á harðahlaupum. Hún stekkur á fætur og hleypur á eftir kanínunni sem fer ofan i holu. Það skiptir engum togum, Lísa fer á eftir kanínunni ofan i holuna. Hún hrap- ar lengi, lengi en lendir að endingu mjúk- lega í hrúgu af laufblöðum... og þá hefjast ævintýri Lisu i Undralandi. 15.15 í dýraleit. (Search for the Worlds Most Secret Animals.) 15.45 Litið jólaævintýri. 15.50 Sirkus. 16.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 25. desember Jóladagur 13.00 Anna og Andrés. 14.20 Fríð og fönguleg. (Groosland.) Þessi sérkennilegi nútímadans er eftir hinn kunna danshöfund Maguy Marin. Hún notar hér imyndunarafl sitt til að

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.