Dagur - 22.12.1990, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 22. desember 1990
Hjól og snjósleði til sölu.
Til sölu Suzuki TS 125. Vatnskaelt,
árg. ’87, í toppstandi. Einnig snjó-
sleði, Polaris SS 440 árg. '84.
Uppl. gefur Ólafur í síma 41652 á
kvöldin.
Eðalvagn.
Til sölu SAAB 900 GLE árgerð ’83.
Góður bíll, gott útlit, ekinn 61 þús.
Uppl. í sima 95-35531.
18 ára pilt vantar vinnu sem allra
fyrst, allan daginn.
Var á matvælabraut.
Flest störf koma til greina.
Uppl. í síma 23837.
Teppahreinsun.
Tek að mér stór og smá verk, góðar
vélar, vanur maður.
Fermetragjald.
Uppl. í síma 23153,
Brynjólfur.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingernincjar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Tökum að okkur da'jlegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur aílar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Simi 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Gengið
Gengisskráning nr. 245
21. desember 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 55,480 55,640 54,320
Sterl.p. 105,620 105,925 107,611
Kan. dollari 47,869 48,007 46,613
Dönskkr. 9,5220 9,5495 9,5802
Norskkr. 9,3637 9,3907 9,4069
Sænsk kr. 9,7745 9,8027 9,8033
Fi. mark 15,2021 15,2459 15,3295
Fr.franki 10,8106 10,8418 10,8798
Belg. franki 1,7779 1,7830 1,7778
Sv.franki 42,8086 42,9321 43,0838
Holl. gyllini 32,5596 32,6535 32,5552
Þýskt mark 36,7381 36,8440 36,7151
ít. lira 0,04875 0,04889 0,04893
Aust.sch. 5,2241 5,2392 5,2203
Port. escudo 0,4139 0,4151 0,4181
Spá. peseti 0,5756 0,5773 0,5765
Jap.yen 0,40940 0,41058 0,42141
írsktpund 97,559 97,840 98,029
SDR 78,5702 78,7968 78,6842
ECU.evr.m. 75,2753 75,4924 75,7791
Til leígu er mjög góð 3ja her-
bergja íbúð.
íbúðio leigist frá byrjun jan.
Upplýsingar í síma 27191 eftir
kl. 18.00_________________________
Herbergi til leigu!
Til leigu á besta stað á Brekkunni
tvö rúmgóð herbergi með húsgögn-
um og aðgangi að baði, þvottahúsi,
eldhúsi og setustofu.
Aöeins fyrir reyklaust og reglusamt
fólk.
Uppl. í síma 23837.
Óska að taka á leigu 4ra her-
bergja íbúð á Akureyri sem fyrst.
Uppl. í síma 96-41187.
Sfmar - Símsvarar - Farsímar
★ Kingtel símar, margir litir.
★ Panasonic símar.
★ Panasonic sími og símsvari.
★ Dancall þráðlaus sími.
★ Dancall farsímar, frábærir símar
nú á lækkuðu verði.
Þú færð símann hjá okkur.
Radfóvinnustofan,
Axel og Einar,
Kaupangi, simi 22817.
Stjörnukort.
Falleg og persónuleg jólagjöf.
Persónulýsing, framtíðarkort og
samskiptakort.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Persónuleikakort:
Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram.
Upplýsingarnar sem við þurfum eru:
Fæðingadagur og ár, fæðinga-
staður og stund.
Verð á korti er kr. 1.200.
Pantanir í síma 93-71553 og á
kvöldin í síma 93-71006.
Óliver.
Ökukennsla:
Get bætt við mig nokkrum nemend-
um nú þegar. Ökukennsla er mitt
aðalstarf og geta nemendur því
fengið tíma eftir eigin hentugleika.
Kennslubifreið: Toyota Cressida.
Kristinn Jónsson, Hamragerði 2,
Akureyri, sími 22350 og 985-
29166.___________________________
Ökukennsla - Nýr bíll!
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.,
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bila-
sími 985-33440.
Okukennsla - Æfingatímar.
Kenni allan daginn á Galant 90.
Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Greiðslukjör.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Til sölu:
Antik píanó, ca. 25.000.-
DBS lítið notað kvenreiðhjól á kr.
8-10.000,-
Skyway drengjareiðhjól kr. 2.500.-
Ungbarnaburðarstóll kr. 2.500.-
Barnastóll á reiðhjól kr. 1.500,-
Barnabílpúði á kr. 1.500.-
Mjög gamalt hjónarúm, í lagi en
dýnulaust, st. 186x160 á kr.
6-7.000,-
Uppl. í síma 23837.
Rafmagnsþilofnar óskast.
Uppl. í sima 91-73471 á kvöldin.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sóihús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Þjóðlegur farsi
með söngvum
Höfuridur: Böövar Guðmundsson.
LeiKstjorn: Þráinn Karlsson.
Leikmynd og búningar:
Gylfi Gislason.
Tónlist: Jakob Frímann Magnússon.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikendur. Ragnhildur Gisladottir,
Valgeir Skagfjörö, Björn Björnsson,
Jón St. Kristjánsson, Þórey Aðal-
steinsdóttir, Sunna Borg, Björn Ingi
Hilmarsson, Rósa Rut Þórisdóttir,
Árni Valur Viggosson, Nanna Ingibjörg
Jónsdóttir, Marinó Þorsteinsson,
Kristjana N. Jónsdóttir, Guörún Silja
Steinarsdóttir, Þórdís Steinarsdóttir,
Arnar Tryggvason, Kristján Pétur
Sigurðsson, Haraldur Daviösson,
Jóhann Jóhannsson og Svavar Þór
Guðjónsson.
Frumsýning: 27. des. ki. 20.30.
2. sýning: 28.des. ki. 20.30.
3. sýning: 29. des. ki. 20.30.
4. sýning 30. des. ki. 17.00.
Miðasölusími: 96-24073.
„Ættarmótið“ er skemmtun
fyrir alla fjölskylduna.
Leikfglag
AKUREYRAR
sími 96-24073
Miðasölusími 96-24073.
Tökum óvanaða ungfola í upp-
eldi.
Einnig folöld og trippi í fóðrun.
Góð aðstaða.
Kolbrún og Jóhannes,
Rauðuskriðu, sími 96-43504.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán-
uði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
□ RÚN 599012263. Jólatré, ntiða-
sala sama dag kl. 13-15.
Glerárprestakall.
Sunnudagur 23. des. kl. 11.00,
barnasamkoma
Helgistund í kirkjunni kl 18.00.-
Séra Lárus Halldórsson.
Akureyrarprcstakall.
Þorláksmessa, 23. des.: Hátíðar-
guðsþjónusta á Dvalarheimilinu
Hlíð kl. 16.00.
Börn úr Barnaskóla Akureyrar
syngja undir stjórn Birgis Helgason-
ar.
Þ.H.
Aðfangadagur: Aftansöngur verður
í Akureyrarkirkju kl. 18.00.
Sálmar: 73, 74 og 82.
Björn Steinar Sólbergsson leikur á
orgelið frá kl. 17.30.
B.S.
Miðnæturguðsþjónusta verður í
Akureyrarkirkju kl. 23.30.
Sálmar: 88, 75 og 82. Margrét Bóas-
dóttir syngur einsöng.
Þ.H.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
verður á Fjórðungssjúkrahúsinu kl.
10 f.h.
B.S.
Hátíðarguðsþjónusta verður í
Akureyrarkirkju kl. 14.
Sálmar 78, 252, 73 og 82.
Þ.H.
Hátíðarguðsþjónusta verður á
Hjúkrunardeildinni, Seli 1 kl. 14.
B.S.
Annar jóladagur: Barna- og fjöl-
skylduguðsþjónusta verður í Akur-
eyrarkirkju kl. 13.30. Börn úr
Barnaskóla Akureyrar syngja undir
stjórn Birgis Helgasonar.
Þ.H.
Hátíðarguðsþjónusta verður í
Minjasafnskirkjunni kl. 17.
Sálmar 78, 90, 79 og 82.
B.S.
Þriðji jóladagur, 27. des.: Stefnt er
að hátíðarguðsþjónustu í Miðgarða-
kirkju kl. 14.
Þ.H.
KFUM og KFUK,
J Sunnuhlíð.
Jóladagur: Hátíðarsam-
konia kl. 20.30. Ræðu-
maður Jón Viðar Guðlaugsson.
□ míl'a SJÓNARHÆÐ
// HAFNARSTRÆTI 63
Um hátíðarnar verða þessar sam-
komur á Sjónarhæð, Hafnarstræti
63: Almenn samkoma sunnudaginn
23. des. kl. 17.00.
Jólasamkoma á jóladag kl. 17.00.
Einnig eru samkomur á gamlársdag
og nýársdag kl 17.00.
Allir eru innilega velkomnir.
Ath! Samkoman, sem vera átti
sunnudaginn 30. dcs. kl. 17.00 fellur
niður.
..ÉZti
Hvímsumummn ^smwshlíd
Aðfangadagur: Hátíðarsamkoma
kl. 16.30-17.30. Syngjum jólin inn,-
Ræðumaður Jóhann Pálsson.
Annar jóladagur: Hátíðarsamkoma
kl. 15.30, ræðumaður Ásgrímur
Stefánsson. Mikill söngur.
30. des. Sunnudagur milli jóla og
nýárs: Vitnisburðarsamkoma kl.
15.30. Mikill og fjölbreyttur söngur.
Gamlársdagur: Fjölskylduhátíð kl.
22.00.
Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl.
15.30. Ræðumaður Vörður L.
Traustason.
Allir eru hjartanlega velkontnir á
þessa guðsþjónustu.
Gullbrúðkaup eiga á jóladag, hjónin Bjarney Bjarnadóttir og
Sigurjón Jónsson, Brimnesvegi 2, Olafsfirði.
Þau taka á móti gestum á heimili sonar síns í Steinahlíð 7 c,
Akureyri kl. 17.00 á jóladag.