Dagur - 22.12.1990, Blaðsíða 15
Laugardagur 22. desember 1990 - DAGUR - 15
rí
dogskrá fjölmiðla
Rás 2
Laugardagur 22. desember
8.05 ístoppurinn.
9.03 „Þetta líf, þetta líf"
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan.
16.05 Söngur villiandarinnar.
17.00 Með grátt í vöngum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum með Lioyd Cole and the
Commotions.
20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum.
22.07 Gramm á fóninn.
00.10 Nóttin er ung.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7,8, 9,10,12.20,16,19,22 og 24.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 Nýjasta nýtt.
3.00 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Tengja.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
Rás 2
Sunnudagur 23. desember
Þorláksmessa
8.15 Djassþáttur.
9.03 Söngur villiandarinnar.
10.00 Helgarútgáfan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Sunnudagssveiflan.
15.00 ístoppurinn.
16.05 Stjörnuljós.
17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 íslenska gullskífan: „EUý og Vil-
hjálmur syngja jólalög" frá 1971.
20.00 Lausa rásin.
21.00 Nýjasta nýtt.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Nætursól.
2.00 Fréttir.
- Nætursól heldur áfram.
4.03 í dagsins önn.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar.
Rás 2
Mánudagur 24. desember
Aðfangadagur jóla
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
„Útvarp, Útvarp“.
Útvarpsstjóri: Valgeir Guðjónsson..
9.03 Níu fjögur.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Jólin koma.
Starfsmenn Dægurmálaútvarpsins bíða
jólanna.
16.00 Guðrún Gunnarsdóttir og Megas
bíða jólanna.
17.20 Kiri Te Kanewa syngur inn jólin.
18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni.
19.00 Jólagullskífur.
22.00 Aðfangadagskvöld um landið og
miðin.
0.00 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Næturútvarpið á jólanótt
1.00 Jólanæturtónar.
Veðurfregnir kl. 4.30 og 6.00.
Rás 2
Þriðjudagur 25. desember
Jóladagur
8.00 Kom blíða tið.
Rás 2 býður hlustendum gleðilegan jóla-
dag.
9.00 Gleðileg jól.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur jólalög
og spjallar við fólk um jólin heima og
heiman.
10.00 Fréttir.
- Jólamorgun Gyðu Drafnar Tryggvadótt-
ur heldur áfram.
fc12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hangikjöt.
Létt jólastemming með Lísu Páls.
15.00 Jólasöngvar.
Eddukórinn og Þrjú á palli syngja jólalög.
16.00 Jóladagur á Rás 2
Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur þægi-
lega tónhst.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Jólagullskífan: „Christmas with
Leontyne Price" frá 1961.
22.07 Jól um land og mið.
Sigurður Pétur Harðarson með jólakveðj-
ur og rabb.
OO.OOJólanæturtónar í næturúrvarpi á báð-
um rásum til morguns.
Næturútvarpið
00.00 Jólanæturtónar.
04.30 Veðurfregnir.
- Jólatónlistin heldur áfram.
05.05 Landið og miðin.
6.00 Veðurfregnir.
7.01 Morguntónar.
Rás 2
Miðvikudagur 26. desember
Annar í jólum
9.00 Annar dagur jóla.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur jólalög-
in.
10.00 Fréttir.
- Jólatónlist Gyðu Drafnar heldur áfram.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Uppstúfur.
Létt jólastemmning með Lísu Páls.
15.00 Jól með Bítlunum.
Skúli Helgason tekur saman þátt um jóla-
hald Bítlanna.
16.05 Á leið í jólaboð.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur þægi-
lega tónlist.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Jólagullskífan: „Christmas album"
með Jackson five.
22.07 Landið og miðin.
00.05 í háttinn.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19,
22 og 24.
Næturútvarpið
2.00 Á tónleikum.
3.00 Jólatónar.
4.00 Vélmennið.
4.30 Veðurfregnir.
- Vélmennið heldur áfram leik sínum.
5.00 Fréttir að veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar.
Rás2
Fimmtudagur 27. desember
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og félagar hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Níu fjögur.
Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtón-
list og hlustendaþjónusta.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur.
Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram.
13.20 Vinnustaðaþrautimar þrjár.
14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rás-
ar 2 með veglegum verðlaunum.
Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir,
Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn-
ar.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Jólagullskífan: „Christmas portrait"
með Carpenders frá 1978.
20.00 Lausa rásin.
21.00 íþróttarásin: Ísland-Svíþjóð.
íþróttafréttamenn lýsa landsleik þjóð-
anna í handknattleik.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Gramm á fóninn.
2.00 Fréttir.
- Gramm á fóninn heldur áfram.
3.00 í dagsins önn.
3.30 Glefsur.
4.00 Vélmennið.
4.30 Veðurfregnir.
- Vélmennið heldur áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landið og miöin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Fimmtudagur 27. desember
8.10-8.30 Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
Bylgjan
Laugardagur 22. desember
08.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og laug-
ardagsmorgunn að hætti hússins.
12.00 Hádegisfréttir frá sameiginlegri
fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2.
12.10 Brot af því besta.
13.00 Valdís Gunnarsdóttir og Páll Þor-
steinsson í jólaskapi.
16.00 Valtýr Björn Valtýsson.
16.30 Haraldur Gíslason.
17.17 Síðdegisfréttir.
22.00 Kristófer Helgason.
03.00 Heimir Jónasson.
Bylgjan
Sunnudagur 23. desember
09.00 í bítið...
12.00 Hádegisiréttir.
12.10 Vikuskammtur.
13.00 Kristófer Helgason.
17.00 Jólabókaflóðið.
17.17 Síðdegisfréttir.
19.00 Snorri Sturluson.
22.00 Hafþór Freyr og hin hliðin.
02.00 Þráinn Brjánsson.
Bylgjan
Mánudagur 24. desember
Aðfangadagur jóla
07.00 Eirikur Jónsson.
09.00 Valdis Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 ísland í dag.
13.30 Páll Þorsteinsson kominn í jólaskap-
ið.
16.00 Hátiðarstund.
Bylgjan
Þriðjudagur 25. desember
Jóladagur
Hátíðardagskrá Bylgjunnar unnin af
Bylgjulandsliðinu. Falleg jólatónlist og
hátíðrstund í Hljóðveri. Falleg og vinaleg
jólatónlist sem allir þekkja.
Bylgjan
Miðvikudagur 26. desember
Annar í jólum
08.00 Haraldur Gíslason.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Hafþór Freyr Sigmundsson.
15.00 Jólaboð Bylgjunnar.
17.00 Heimir Karlsson í jólafötunum.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Kristófer Helgason.
02.00 Þráinn Brjánsson.
Bylgjan
Fimmtudagur 27. desember
07.00 Eiríkur Jónsson.
09.00 Páll Þorsteinsson.
11.00 Haraldur Gíslason.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 ísland í dag.
17.17 Síðdegisfréttir frá fréttastofu.
18.30 Listapopp.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á vakt-
inni áfram.
02.00 Þráinn Brjánsson.
Hljóðbylgjan
Laugardagur 22. desember
16.00-19.00 Starfsmenn Hljóðbylgjunnar
undirbúa jólin.
Jólagetraun.
Hljóðbylgjan
Sunnudagur 23. desember
13.00-19.00 Úrslit í smákökusamkeppn-
inni, jólakveðjur, jólaösin.
Starfsmenn Hljóðbylgjunnar í jólaskapi.
Jólagetraun.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 27. desember
17.00-19.00 Ómar Pétursson.
Frostrásin
Laugardagur 22. desember
09.00 Morgunhaninn Pótur Guðjónsson.
13.00 Er líða fer að jólum.
Pétur Kjartansson.
16.00 Síðdegið.
Jóhann Gísli og Davíð Rúnar Gunnarsson.
20.00 Undirbúinn.
Tómas Gunnarsson.
22.00 Kvöldtónar.
Haukur Grettisson og Sigurður Marínós-
son
01.00 Næturdagskráin.
Hákon Örvarsson.
04.00 Nóttin hún er yndisleg.
Hlaðgerður og Hlöðver.
Frostrásin
Sunnudagur 23. desember
09.00 Morgunhaninn.
Pétur Guðjónsson.
13.00 Er líða fer að jólum.
Kjartan Pálmarsson.
16.00 Síðdegið.
Valdimar Pálsson.
19.00 Kvöldtónar.
Tómas Gunnarsson.
21.00 Eyrnakonfektið.
Haukur Grettisson og Sigurður Marinós-
son.
Frostrásin
Mánudagur 24. desember
09.00 Starfsmenn Frostrásarinnar í jóla-
skapi.
Frostrásin
Þriðjudagur 25. desember
09.00 Starfsmenn Frostrásarinnar i jóla,
jólaskapi.
Frostrásin
Miðvikudgur 26. desember
09.00 Starfsmenn Frostrásarinnar í jóla,
jólaskapi.
Frostrásin
Fimmtudagur 27. desember
09.00 Starfsmenn Frostrásarinnar í jóla,
jólaskapi.
Okkurtókstaðfá
viðbótarsendingu af
nokkrum tegundum úr
leikfangalistanum
PRRIS Leikfangamarkaburinn
Hafnarstræti 96 Sími 27744
Flestum þykir leiðinlegl að koma út að morgni
dags í fimhulkulda og þurfa að byrja á því að
hreinsa snjó af bílnum sínum, og hrímið af rúðun-
um.
„Þetta ætti að duga. Miðstöðin sér um restina."
Ef útsýni ökumanns er skert getur það haft í för
með sér skelfilegar afleiðingar bæði fyrir hann
og aðra.
„Hver skrambinn. Krakkagrislingar út um allt. Það
er ekki nokkurt uppeldi á þessum rollingum.“
Hreinar rúður eru forsenda þess, að ökumaður
geti ekið bílnum af öryggi og brugðist við óvænt-
um atvikum í tíma.
„Þetta fór nú vel síðast. Ég get ekki sífellt treyst á
heppnina. Þess vegna hreinsa ég alveg af bílnum.
Það tekur ekki nema 2-3 mín. og það skiptir máli.
Öryggið er fyrir öllu.“
AKSTUR KREFST
ÁBYRGÐAR