Dagur - 22.12.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 22.12.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 22. desember 1990 dagskrá fjölmiðla Skrýtin jólasaga nefnist bráöskemmtileg gamanmynd meö Bill Murray í aðalhlutverki sem Stöö 2 sýnir á annan í jólum kl. 13.50. sýna að íturvaxið fólk býr ekkert síður yfir þokka en þeir sem hafa vaxtarlag fyrir- sæta. 15.10 Árstíðirnar. (I Musici Play Vivaldi's The Four Sea- sons.) 16.00 Fred Astaire og Ginger Rogers. (It Just Happened). 17.10 Lítið jólaævintýri. 17.15 Anne Murray. 18.15 Óðurinn til náttúrunnar. 19.19 19:19. 19.45 Jólatréð. 20.30 Jólatónar. Kór Dómkirkjunnar í Reykjavík flytur nokloir sígild verk. 21.00 Áfangar. 21.25 Cavalleria Rusticana. Það er enginn annar en Kristján Jóhanns- son stórsöngvari sem syngur aðalhlut- verk þessa örlagaþrungna einþáttungs eftir Pietro Mascagni. 22.25 Regnmaðurinn. (Rain Man.) Margföld Óskarsverðlaunamynd um tvo bræður sem hittast á ný eftir langan aðskilnað. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Tom Cruise. 00.35 Milii skinns og hörunds. (The Big ChUl.) Sjö vinir og vinkonur frá því á mennta- skólaárunum hittast aftur þegar sameig- inlegur vinur þeirra deyr. Aðalhlutverk: William Hurt, Kevin Kline, Tom Berenger, Glenn Close, Meg Tilly og Jeff Goldblum. 02.20 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 26. desember Annar í jólum 09.00 Sögustund með Janusi. 09.30 Jólin hjá Mjallhvíti. 10.15 Jólagull. 10.40 Lítið jólaævintýri. 10.45 Örkin hans Nóa.# 12.05 Fjölskyldusögur. Skólahljómsveitin hefur ákveðið að búa til tónlistarmyndband, en krakkarnir geta ekki ákveðið sín á milli hvað þeir eigi að spila og allt fer í háa loft á milli þeirra. 12.30 Óður til náttúrunnar. Hugljúf tónlist. 13.00 Tónlist Noel Coward. Fjöldi listamanna þar á meðal Keith Michell, Patricia Hodge og The King’s Singers ásamt hörpuleikaranum David Snell flytja þekktustu lög Noel Coward. 13.50 Skrýtin jólasaga.# Frábær gamanmynd um ungan sjón- varpsstjóra sem finnst lítið koma til jól- anna og þess umstangs sem jólunum fylgir. Eins og í þekktri sögu eftir rit- höfundinn Charles Dickens fær hann til sín þrjá drauga sem eiga að reyna að telja honum hughvarf. Aðalhlutverk: Bill Murray, Karen Allen, John Forsythe, John Glover og Bobcat Glodthwait. 15.30 Pavarotti. 17.00 Emil og Skundi. Emil er lítill strákur sem á sér enga ósk heitari en að eignast hund. Hann er meira að segja búinn að ákveða hvað hann á að heita. Hann á að heita Skundi eins og hundurinn sem afi hans átti. Emil hefur verið hálf einmana síðan pabbi hans og mamma byrjuðu að byggja hús upp í Breiðholti. Þau eru seint á ferðinni þenn- an daginn, en Emil hefur mannað sig upp og spyr hvort hann megi ekki kaupa sér hund. Aðalhlutverk: Sverrir Páll Guðnason, Guðlaug María Bjarnadóttir, Jóhann Sig- urðarson, Úlfur Eldjárn, Margrét Ólafs- dóttir o.fl. 17.40 Glóarnir. 18.05 Sagan af Gulla grís. 18.55 Óður til náttúrunnar. Sígild tónlist. 19.19 19:19. 19.45 Jól í París. (Noel in Paris). Jól í hjarta Parísar þar sem við heyrum og sjáum frönsku sinfóníuna leika sígild jóla- lög undir stjórn meistara Lorin Maazel, stúlknakór tekur lagið í Notre Dame kirkj- unni og auðvitað verður litið inn á „can- can" sýningu á Moulin Rouge svo fátt eitt sé nefnt. Skemmtilegur þáttur um frönsk jól, að hætti Parísarbúa, þar sem tónlistin er í fyrirrúmi. 20.40 Björtu hliðarnar. 21.10 Ágirnd.# (Inspector Maigret). Spennandi sakamálamynd um franskan lögreglumanna sem er að rannsaka morð á góðum vini sínum. Ekkert er eins og það sýnist vera og allir hafa eitthvað að fela. Aðalhlutverk: Richard Harris, Patrick O'Neal, Victoria Tennant og Ian Ogilvy. 22.45 Bee Gees. í þessum einstæða tónlistarþætti fáum við að fylgjast með tónleikum hljómsveit- arinnar Bee Gees, þar sem hún flytur öll sín frægustu lög. Hljómleikamir vom teknir upp með nýjustu hljóðtækni sem er á markaðnum í dag og einnig vom notað- ar 16 myndavélar við upptökur. Tón- leikamir sem hljómsveitarmeðlimirnir kjósa að kalla Einn fyrir alla em einstak- lega skemmtilegir og fyrir alla fjölskyld- una. 00.15 í hita nætur. (In the Heat of the Night). Margföld Óskarsverðlaunamynd um lög- reglustjóra í Suðurríkjum Bandaríkjanna sem verður að leita aðstoðar svarts lög- regluþjóns í erfiðu morðmáli. Þetta er spennumynd með alvarlegum undirtón kynþáttarhaturs. Myndin hlaut meðal annars Óskarinn sem besta myndin, besta handritið og besta aðalleikarann. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poitier og Warren Oates. 02.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 27. desember 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Með Afa. 19.19 19.19. 20.10 Óráðnar gátur. (Unsolved Mysteries.) 21.05 Hátíðarauki. 21.35 Kálfsvað. (Chelmsford 123.) 22.00 Draumalandið. Skemmtilegur og fræðandi ferðaþáttur í umsjón Ómars Ragnarssonar og Maríu Maríusdóttur. 22.30 Listamannaskálinn. Gabriel Garcia. 23.25 Framadraumar. (I Ought to be in Pictures). Bráðskemmtileg gamanmynd um unga stúlku sem ferðast yfir Bandaríkin endi- löng til þess að hafa upp á föður sínum sem hún hefur ekki séð lengi. Aðalhlutverk: Walther Matthau og Ann Margaret. 01.10 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 22. desember HELGARÚTVARP 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00 Vikulok. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Sinfóníuhljómsveit íslands í 40 ár. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna. 17.00 Leslampinn. 17.50 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir ■ Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Ábætir. 20.00 Kotra. 21.00 Saiunastofugleði. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Gling gló á Hótel Borg. Trío Guðmundar Ingólfssonar og Björk Guðmundsdóttir á hljómleikum sem hljóðritaðir voru kvöldinu áður. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 23. desember Þorláksmessa HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Guðsþjónusta 1 Útvarpssal. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnu- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 Kotra. 14.00 Sungið og leikið á Þorláksmessu. 15.00 Jólakveðjur. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánafregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.35 Með Maríu til Betlehem. Sr. Hanna María Pétursdóttir flytur hug- leiðingu. Lesari mpð henni er Sigurður Árni Þórðar- son. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýslum og kaupstöðum, landsins. 21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 22.07 Kvöldtónar. 22.30 Þorláksmessutónleikar Bubba í Borginni. Bubbi Morthens og vinir hans leika í beinni útsendingu. 00.30 í háttinn. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 24. desember Aðfangadagur MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð- andi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu - Jólaalmanakið. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Már Magnússon. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Spuni. 11.53 Dagbókin. Hátíðarútvarp 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.00 Jóladagskrá Útvarpsins. 13.30 „Að bíta í á jólunum. 14.00 Útvarpssagan: „Babette býður til veislu” eftir Karen Blixen. Hjörtur Pálsson les þýðingu sína, sögulok (4). 14.30 Jólalög í nýjum búningi. Sigurður Flosason, Tómas R. Einarsson, Eyþór Gunnarsson og Pétur Grétarsson flytja sígræn jólalög með djasssveiflu. Kynnir: Svanhildur Jakobsdóttir. 15.00 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveðjur til íslenskra barna frá börnum á Norðurlöndunum. 17.00 Hátíðartónlist. 17.40 Hlé. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni. 19.00 Jólatónleikar Kammersveitar Reykja víkur. 20.00 Jólavaka Útvarpsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólatónleikar. 23.30 Miðnæturmessa í Hallgrímskirkju. 00.30 Kvöldlokkur á jólum. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 1 Þriðjudagur 25. desember Jóladagur 8.00 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur jólalög. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Jólatónleikar Mótettukórsins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Bernskujól mín. 11.00 Messa í Breiðholtskirkju. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Tónllst. 13.00 Óperan „Orfeifur og Evridís" eftir Christoph Willibald Gluck og Raniero de Calzabigi, dagskrá í tali og tónum. 15.15 „Fíflar í augasteina stað." 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Það er gaman þegar koma jólin." 17.00 í Hamrahlíð á jólum. 18.00 „Jól barns i Wales," jólasaga eftir Dylan Thomas. Árni Blandon les eigin þýðingu. 18.20 Jólatónleikar Kammersveitar Reykja víkur. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 „Vér höfum séð stjörnu hans." 20.00 Þorlákstíðir. 21.00 „Allt hafði annan róm." 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags- ins. 22.20 Hljómskálakvintettinn. 23.00„Svo lítil frétt var fæðing hans." Dagskrá um fæðingu Jesú Krists og þá viðburði sem henni voru tengdir í saman- tekt Jökuls Jakobssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Jólastund i dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 1 Miðvikudagur 26. desember Annar í jólum 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 08.32 Konsert númer 1 í C-dúr ópus 15 fyrir píanó og hljómsveit eftir Ludwig van Beethoven. 9.00 Fréttir. 9.03 Sinfóníuhljómsveit æskunnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Erum við betri á jólunum? Þátttakendur eru Guðrún Sigurðardóttir, félagsráðgjafi, Jón Björnsson, sálfræðing- ur og Pétur Pétursson, læknir. 11.00 Messa í Krossinum. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 Jólagestir Jónasar Jónassonar. 14.00 „Ljóðaljóðin". Tónlist eftir Áskel Másson. 15.00 Jólasnúðar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Við jólatréð. Arnar Jónsson flytur ljóðasöguna „Þegar Trölli stal jóunum” eftir Dr. Zeuss. 17.00 Stefán íslandi. 18.00 Kvöldlokkur á jólum. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Kíkt út um jólaskjáinn 20.00 Messías. Leikin verður jólaþátturinn úr óratoríunni „Messíasi" eftir Georg Friedrich Hándel. 21.00 í holti er höfuðkirkja. Finnbogi hermannsson sækir heim og hittir aðmáli prestshjónin Ágústu Ágústsdóttur og séra Gunnar Björnsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Jólatréð og brúðkaupið", jólasaa eftir Fjodor Dostojevski. 22.50 Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju. 24.00 Fréttir. 00.10 Orgelleikur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 1 Fimmtudagur 27. desember MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32 Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunauki um við- skiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Laufskálinn. 09.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkan (52). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 „Saga handa börnum", smásaga eft- ir Svövu Jakobsdóttur. Höfundur les. 14.30 Miðdegistónlist eftir Johann Sebastian Bach. 15.00 Fréttir. 15.03 Blandað á staðnum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi. 16.40 „Ég man þá tíð." 17.00 Fróttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Strengjakvintett í G-dúr ópus 60 eft- ir Carl Nielsen. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00. 18.00 Fréttir. 18.03 Hvað gerðist á árinu?. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00. 20.00 „Hary Janos". 21.34 Þjóðlög frá Austur-Evrópu. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Með bjartsýni að vopni. 24.00 Fróttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sjónvarpsleikritiö um Emil og Skunda verður sýnt í tveimur hlutum á Stöð 2. Fyrri hlutinn er á dagskrá kl. 17 á annan í jólum og seinni hlutinn kl. 17.15 á nýársdag.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.