Dagur - 20.04.1991, Blaðsíða 9

Dagur - 20.04.1991, Blaðsíða 9
Laugardagur 20. aprí! 1991 - DAGUR - 9 Stjórn ferðasjóðs Bifrestinga. Talið frá vinstri: Sigrún Pálsdóttir; Ástdís Kristjánsdóttir; Elín Margrét Westlund, formaður; Lára Siv Ólafsdóttir og Jóhannes Ingi Kolbeinsson. Höfuðstöðvar UNESCO í París. SÁÁ-N Aðalfundur samtaka áhugafólks um áfengisvandamálið veröur haldinn mánudaginn 29. apríl ’91 kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu á Akureyri 4. hæö. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. hópurinn kominn í hið eiginlega páskafrí. í upphafi skyldi endinn skoða Aðdraganda að námsferð má rekja til áhuga nemenda á að nýta útskriftarferð sína til gagns ekki síður en til skemmtunar. Rektor Samvinnuháskólans, Jón Sigurðsson, sýndi mikinn áhuga á málinu og aðstoðaði stjórn ferða- sjóðs nemenda með ráðum og dáð. Auk hans áttu Albert Guðmundsson, sendiherra í París, Eggert Kjartansson hjá Hollenska verslunarráðinu, Guðjón Auðunsson Lektor á Bifröst, Jónas Guðmundsson Lektor á Bifröst, Halldór Þor- steinsson hjá SÍS, Vilhjálntur Egilsson hjá Verslunarráðinu og Þórður Guðjónsson sendirráðs- ritari í Brusell þátt í því hve útskriftarferð okkar var vel heppnuð. Frábær árangur stjórnar ferðasjóðs Mest mæddi þó á fimm manna stjórn ferðasjóðs nemenda sem tókst á undraverðan hátt að hnýta alla hnúta rétt og sameina nám, skemmtanir og afslöppun. Rétt er að geta þess að þeir fyrir- lestrar sem við sátum í Evrópu þessa daga komu í stað hefð- bundinna fyrirlestra á Bifröst. Og það er skoðun mín að þeir hafi nýst nemendum mörgum sinnum betur! Þórir Aðalsteinsson. Höfundur er formaður Skólafélags Sam- vinnuháskólans Bifröst, Borgarfirði. FLUGLEIDIRfk Flugleiðir bjóða Norðlendingum ódýrtfargjald og innifalið erflug til og frá áfangastöðum Flugleiða norðanlands. Þú kemst frá Húsavík, Akureyri eða Sauðárkróki til Amsterdam fyrir aðeins 26.250 kr, til Kaupmannahafnar fyrir aðeins 26.690 kr og til London fyrir aðeins 26.250 kr. Fyrstu 500 farþegarnir eiga að auki kost á sérstökum vildarkjörum: Þriðja gistinótt er án endurgjalds efpú kaupir tvter gistinœtur um helgi. Þetta einstaka ttekifteri hýðst aðeitts til matloka. Tilboð um þriðju gistinótt án endurgjalds er sunnudags. Hámarksdvöl er 30 dagar og ferð bundið við tiltekin hótel í ofangreindum þremur verður að ljúka fyrir 1. júní n.k. Ekki þarf að bóka borgum. Miðað cr við að gist sé aðfaranótt með sérstökum fyrirvara. Greiðsla við pöntun. Amsterdam Kaupmannahöfn London Vppíýsingar og farpantanir hjá umboðsmönnum Flugteióa á Norðurlandi og ferðaskrifstofum eða ísima 91-690300 par sem opið er alla daga vikunnar. 26.690 kr.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.