Dagur - 20.04.1991, Blaðsíða 15
Laugardagur 20. apríl 1991 - DAGUR - 15
af erlendum vetfvangi
Er rottan norsk
að uppruna?
Hvernig stendur á því, aö teg-
undarnafn rottunnar er „Rattus
norvegicus“ á latínu? Getur það
verið, að hún sé upprunnin í Nor-
egi?
Nei, ekki er svo. Á jörðinni
finnast tvær útbreiddar rottuteg-
undir: Svarta rottan og brúna
rottan. Latneska nafnið á svörtu
rottunni er Rattus rattus og latn-
eska nafnið á brúnu rottunni er
einmitt Rattus norvegicus.
Nafnið sakar engan, en í þessu
tilfelli er það villandi. Bæði
brúna rottan og sú svarta komu
til Vesturlarída frá Asíu. Svarta
Hver eru
höfín
rottan varð fyrri til að halda inn-
reið sína í Norðurlönd. Það gerð-
ist á miðöldum, og hún bar með
sér pestina miklu í kringum 1350.
Brúna rottan kom miklu
seinna, ekki fyrr en á átjándu
öld, en fjöldinn var með ólíkind-
um. Hún er nokkru stærri en
svarta rottan, sjálfstæðari í
umgengni við mannabústaði og
mjög fjölhæf í lifnaðarháttum.
í köldu veðurfari Norðurlanda
varð svarta rottan strax undir í
samkeppninni við brúnu rottuna,
sem útrýmdi henni á átjándu öld.
í Noregi hvarf svarta rottan
alveg, en hafði áður náð þar
mikilli útbreiðslu.
Rattus norvegicus gengur m.a.
undir nöfnum eins og vatnsrotta,
holræsarotta og hafnarotta. Ást-
fólgið barn nýtur margra nafna,
en í þessu tilviki minna margvís-
leg nöfn á aðlögunarhæfni rott-
unnar.
(Fakta 10/90. - Þ.J.)
GÚMMÍVINNSLAN HF. • RÉTTARHVAMM11 • S. 96-26776
★ Opið laugardaga frá kl. 10.-15.
HJOLBARÐAR
★ Erum með mikið úrval
af dekkjum fyrir ailar
gerðir ökutækja.
★ Veitum alhliða
hjólbarðaþjónustu
RAF-
GEYMAR
★ Mælum gamla
rafgeyma.
★ Seljum nýja
rafgeyma á
kynningarverði.
* ísetning
á staðnum
lagsr
afgreidsu
-yjrJfr
Eðlilegt er að svo sé spurt, því að
oft heyrist talað um höfin sjö, en
almennt er kcnnt að útliöf jarðar
séu fimm. Það eru Atlantshaf,
Kyrrahaf, Norður- og Suöur-ís-
haf og Indlandshaf. En þegar tal-
að er um höfin sjö, kemur það til
af því, að gert er ráð fyrir Norð-
ur-Atlantshafi og Suður-Atlants-
hafi og á sama hátt suður og
norður Kyrrahafi.
Þetta sjáum viö best, þegar við
heyrum talað um „Suðurhafið".
Sjómenn hafa alltaf talað um
syðra og nyrðra hafsvæðið sem
sjálfstæð höf.
Talan sjö er líka einstök í sinni
röð. Það eru sjö dagar í hverri
viku, og stjörnufræði fyrri tíma
gerði ráð fyrir sjö reikistjörnum.
Gyðingar nota sjöarma kerta-
stjaka (sem og íslendingar). Það
hendir kristna menn að drýgja
einhverja hina sjö dauðasynda,
sem veldur því, að þeir sem hlut
eiga að máli geta ekki gert sér
von um að ienda á sjöunda
himni. Og við getum víst verið
s^mmála urn, að það hljórni bet-
ur að tala um „höfin sjö“ en „höf-
in fimm“. Ekki síst á það við, ef
mælt er á enska tungu: „The
seven sees.“ „The five sees“
stenst ekki samanburð.
(Lassc Midttun í Fakta 10/90. - l>.J.)
Ginseng er
ekki hættulegt
Sænska matvælaráðið hefur sleg-
ið því föstu, að ekki sé hættulegt
að neyta ginsengs. Öfugt við fyrri
fréttir hafa sænskir vísindamenn
ekki fundið neinar alvarlegar
aukaverkanir, sem fylgi neyslu
þessa heilsuefnis.
Almennt séð verður ginseng að
teljast óskaðlegt, sé haldið sig við
ráðlagða skammta. En það hefur
sannast, að ginseng hefur lyfja-
fræðileg áhrif. Því ættu neytend-
nr þess að gera sér grein fyrir því,
að varasamt getur verið að taka
of stóra skammta.
Vísindamennirnir leggja
áherslu á, að ginseng ætti ekki,
nema að vel athuguðu máli, að
taka samhliða lyfjum og ekki af
þeim, sem haldnir eru alvarleg-
urn sjúkdómum. í þeim tilfellum
ætti fólk aðeins að neyta ginsengs.
í samráði við lækni.
(Filktll 10/90. - l>.J.)
Ljóöasamkeppni
Dags og MENOR
Menningarsamtök Norblendinga og dagblabib Dagur
hafa ákvebib ab efna til samkeppni í Ijóblist
Keppnin veröur í tveimur flokkum Ij'óba:
a) Hefbbundin lj*ób
b) Óbundin Ijób
Verblaun fyrir besta Ijóðib í hvorum flokki eru íslenska alfræbiorbabókin.
Sérstök viburkenning fyrir annab besta Ijóbib í hvorum flokki er íslandshandbókin
Þau Ijób, sem hljóta verblaun eba
viburkenningu, verba birt í Degi og
Fréttabréfi MENOR. Abstandendur
keppninnar áskilja sér einnig rétt til ab birta
önnur Ijób, sem send verba til keppninnar.
Engin mörk eru sett um lengd Ijóbanna í
keppninni.
Ljóbin skal senda undir dulnefni, en meb skal
fylgja rétt nafn, heimilisfang og símanúmer í
lokubu umslagi, aubkenndu dulnefninu.
Skilafrestur Ijóba er til 26. apríl nk., sem er
síbasti póstsendingardagur.
Utanáskriftin er;
Menningarsamtök Norölendinga
b/t Hauks Ágústssonar
Gilsbakkavegi 13
600 Akureyri
Menningarsamtök Norblendinga — Dagur
íslenska alfræbíorbabókin er lit-
prentub í þremur bindum og hefur
ab geyma um 37 000 uppflettiorb
og lykilorb, auk um 4500 Ijós-
mynda, teikninga og korta og
taflna sem auka upplýsingagildi
hennar. Útgefandi er Örn og
Örlygur.
Islandshandbókin er tvö
bindi, rúmlega 1000 blab-
síbur. Efni bókarinnar er
skipt eftir sýslum. í upphafi
hvers kafla er sýslukort,
sérstaklega teiknað fyrir
bókina. Utgefandi er Örn
og Örlygur.