Dagur - 20.04.1991, Blaðsíða 10

Dagur - 20.04.1991, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Laugardagur 20. apríl 1991 Fasíeignatorgið Glerárgötu 28, II. hæð Sími 21967 ★ Smárahlíð: 3ja herbergja íbúö á 3. hæð, 77,0 m2. Ný endurbyggt eld- hús og baöherbergi. Falleg íbúö á góöum stað fyrir barnafólk. ★ Skarshlíð: 4ra herbergja íbúð á 2. hæð, 99,7 m2. Þarf nokkurrar end- urnýjunar við. Laus fljótl. ★ Hjallalundur: 4ra herbergja íbúð á 4. hæð, 87,9 m2. Eign á góðum stað. Góð lán áhvílandi. ★ Tjarnarlundur: 4ra herbergja íbúð á 4. hæð, 91,0 m2. Eign á góðum stað. Laus fljótlega. ★ Reykjasíða: Einbýlishús á einni hæð, ásamt bílgeymslu, samtals 170,0 m2. Vönduð og falleg innréttuð eign. ★ Norðurbyggð: Einbýlishús á einni hæð, ásamt sólskála og bíl- geymslu, 207,0 m2 utan sól- skála. Rúmgóð eign sem býð- ur upp á mikla möguleika. ★ Vegna mlkillar sölu vantar allar gerdir fasteigna á skrá. Skodum og verðmætum elgnlr samdægurs. GAGNKVÆMT TRAUST - TRAUST ÞJÓNUSTA HmA- 10-30 til 12.00 UpiU. 13.00 til 18.00 Sölustjóri: Tryggvi Pálsson Heimasími 21071 Ásmundur Jóhannsson hdl. Hirtir og sauðfé éta af erlendum vetfvangi Krónhirtirnir á Hebridseyjum eru orðnir hættulegri fýlungum en ernir og hrafnar. Það gerist æ algengara að jurta- ætur í dýraríkinu taki allt í einu upp á því að éta kjöt. Ástæðan kann að vera skortur á steinefn- um. Á síðustu árum hafa öðru hvoru borist fréttir af friðsömum jurtaætum, sem skyndilega hafa farið að éta kjöt. Breskur vís- indamaður heldur því fram, að þetta geti hugsanlega stafað af skorti á mikilvægum steinefnum. Eitt þekktasta dæmi þessa, er sauðfé á einni af Shetlandseyjun- um, Foula. Þar hefur komið í ljós, að kindurnar hafa góða lyst á kríuungunum. Og á eynni Ryhum, sem er í Hebridseyja- klasanum, éta krónhirtirnir fýlunga. Þar hefur reyndin orðið sú, að jurtaætan er fuglunum hættulegri en bæði ernir og hrafnar. Þetta fyrirbæri hefur verið tek- ið til meðferðar í mörgum vís- indalegum ritgerðum að undan- förnu. Og dýrafræðingurinn Dawn R. Bazely hefur nýlega sett fram hugsanlega skýringu. Bazely segir, að í báðum þeim tilfellum, sem hér hafa verið nefnd, hafi dýrin aðallega sóst eftir vængjum fuglanna og fótum og þar næst höfðinu. Dýrafræð- ingurinn R.W. Furness, sem fyrstur manna skrifaði um þetta fyrirbæri, áleit því, að kalkskort- ur væri ástæða þessa óvenjulega fæðuvals. Bazely telur aftur á móti, að fosfatskortur sé líklegasta skýringin. Það er meira af fosfati en kalsíum í beinum og fosfat- skortur er hófdýrum hættulegri en kalkskortur. Þessi kenning er í góðu samræmi við aðrar rann- sóknir. Því hefur m.a. verið veitt athygli, að krónhirtir verða stór- vaxnari, ef beitiland þeirra nýtur fosfatríks áburðar eins og fugla- drits. I Tanzaníu hafa vísindamenn leitast við að finna skýringu á því, að hófdýrin safnast saman á ákveðnum svæðum í þjóðgarðin- um Serengenti. Svo virðist sem fosfatið komi þar einnig við sögu, því að fjöldi dýranna hélt sig helst á svæðum, þar sem jörðin er sérstaklega auðug af fosfati, natríum og magnesíum. Af fyrri rannsóknum er vitað, að þessi þrjú frumefni hafa mikla þýðingu fyrir eðlilegan vöxt dýranna. Kjötát hófdýranna gefur tilefni til að taka til endurskoðunar ýmsar kenningar um þátt fæð- unnar í útbreiðslu dýrategunda. Áður töldu vísindamenn, að það Vísindamenn, sem vinna að þró- unarverkefnum á vegum Samein- uðu þjóðanna, hafa fundið nýja og byltingarkennda aðferð til að framleiða „steinsteypu". Þeir settu rörlaga net úr stálþráðum í hafið úti fyrir strönd Kólumbíu. Veikur rafstraumur var leiddur gegnum netið, og að þremur mánuðum liðnum voru vísinda- mennirnir komnir með grjóthart eins og hálfs sentimetra þykkt rör úr lífrænu efni. Það er álit þessara vísinda- manna, að aðferðina megi nýta til að afla þróunariöndunum byggingarefnis fyrir brot af því verði, sem þær ella þyrftu að greiða. Verkfræðingar á Kúbu væru eggjahvítuefni og orku- magn fæðunnar, sem réði úrslit- um um það, hversu stórir dýra- stofnar gætu orðið. Nýjustu rann- eru þegar farnir að framleiða neðansjávar-skólprör með þess- ari tækni. Þá eru á döfinni ráða- gerðir um að byggja heilu húsin úr lífrænum efnum, ræktuðum í hafinu. Fyrstu vikuna, sem stálnetið liggur undir yfirborði sjávar, veldur rafstraumurinn því, að kalsíum-fareindir (Ca2+) úr haf- inu dragast að netinu. Fareind- irnar ganga í samband við kol- tvísiring (Co2) í sjónum og þá myndast kalsíumkarbónat (CaCo3), sem sest á stálþræðina. Kalsíumkarbónat er hart efni, sem er uppistaðan í steinefnum eins og kalkspati, kalksteini, marmara og krít. Þegar komin er sóknir sýna, að það verður einnig að taka tillit til þarfa jurtaætanna fyrir steinefni. rækta hafinu kalkrík húð á stálnetið, fær hún aðdráttrafl fyrir smálirfur hrygg- leysingja, svo sem krabba, krækl- inga, kalkorma og kóralla. Þær þurfa á kalsíum að halda til að eignast sinn hlífðarskerm, og þær þrífast vel á stálnetinu, því að þar verður þeim vel til fanga með þetta þýðingarmikla steinefni. Hryggleysingjarnir eiga sér skamma ævi og því líður ekki langur tími þar til margfalt lag skelja af kræklingum og öðrum smádýrum er komið á netið. Þá er hægt að draga grjótharðan massann á land og nota sem byggingarefni. (Fakta 10/90. - P.J.) (Fakta 10/90). - l>.J.) Nú er hægt að „steinsteypu“ í B-listinn 20. apríl Kjósum snemma F ramsóknarf lokku r in n Guðmundur Valgerður Jóhannes Geir Guðniundur Bílasími B-listans 11180 Kosninga- skrifstofur að Hótel KEA Símar: 21180 26025 26425 Á kjördag verður kosningavaka að Hótel KEA fram eftir nóttu Munið kosninga- sjóðinn ★ Margtsmátt gerír eitt stórt Kosninga- kaffi aðHótelKEA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.