Dagur - 27.11.1991, Blaðsíða 10

Dagur - 27.11.1991, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 27. nóvember 1991 Dagskrá fjölmiðla í kvöld, miðvikudag, kl. 22.10, sýnir Sjónvarpið danska gamanmynd, Ryksuguþjófarnir. í myndinni eru það ellilífeyrisþegar sem eiga leikinn og fara að stunda innbrot sér til dægra- styttingar. Sjónvarpið Miövikudagur 27. nóvember 18.00 Töfraglugginn (30). Blandað erlent barnaefni. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíðarandinn. 19.30 Staupasteinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Aðalgestur þáttarins verður hinn hverflyndi alþýðumað- ur Ragnar Reykás. Auk hans koma fram Rokklingar, Geir- mundur Valtýsson, Helga Möller, Erna Gunnarsdóttir og Bjami Arason. Töframað- urinn Pétur Pókus lítur inn og rakin verður þróun hár- greiðslu á íslandi síðastliðin 60 ár. 21.50 Nýjasta tækni og vís- indi. I þættinum verður fjallað um framfarir í meðferð liðagigt- ar, leysimyndir af efnahvörf- um, hreinsun eiturefna úr jarðvegi, hættulegar bakt- eríur í matvælum og fiskileit úr lofti. Umsjón: SigurðurH. Richter. 22.10 Ryksuguþjófarnir. (Stövsugerbanden.) Dönsk gamanmynd frá 1963. í myndinni segir frá ellilíf- eyrisþegum sem hafa ekkert að gera og fara að stunda innbrot. Aðalhlutverk: Henrik Bentson, Clara Pontoppidan, Gunnar Lauring og Agnes Rehni. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Ryksuguþjófarnir - framhald. 00.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 27. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Steini og Olli. 17.35 Svarta Stjarna. 18.00 Tinna. 18.30 Nýmeti. 19.19 19:19. 20.10 Réttur Rosie O'Neill. (Trials of Rosie O’Neill). Mannlegur framhaldsþáttur um lögreglufræðinginn Rosie. 21.00 Konurnar í lifi Clarks Gable. (The Woman who married Clark). Skemmtilegur og fræðandi þáttur þar sem skoðað er lífshlaup hins ástsæia leikara Clark Gable. Sérstak- lega verður tekinn púlsinn á þeim konum sem hann kvæntist. 21.35 Öldurót. (Waterfront Beat.) Breskur spennumyndaflokk- ur. Fjórði þáttur. 22.25 Tíska. 22.55 Hale og Pace. Breskur gamanþáttur. Þriðji þáttur. 23.25 Alríkislögreglukonan. (Johnnie Mae Gibson: FBI). Þessi mynd byggir á sönn- um atburðum og segir hún frá því er fyrsta þeldökka konan reyndi að komast í bandarísku alríkislögregl- una. Aðalhlutverk: Howard E. Rollins, Richard Lawson og Marta Du Bois. Bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Rásl Miðvikudagur 27. nóvember MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin. 7.45 Krítík. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 8.40 Heimshornið. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 09.45 Segðu mér sögu. „Matti Patti“ eftir Önnu Brynjólfsdóttur. Höfundur les (4). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið og við. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fróttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Um fangelsi og fangavist. 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Myllan á Barði" eftir Kazys Boruta. Þráinn Karlsson les (13). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sig- urðardóttur. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. 21.00 Heilsa og hollusta. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 21.35 Sígild stofutónlist. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 27. nóvember 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Tokyopistill Ingu Dagfinns. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan á bak við lagið. 10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Afmæliskveðjur. Sím- inn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Vasaleikhúsið. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthíassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtek- ur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Hljómfall guðanna. 20.30 Mislétt milli liða. 21.00 Gullskífan: „Permanent vacation" með Aerosmith frá 1987. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Tengja. 02.00 Fréttir. 02.05 Tengja. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 27. nóvember 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Miðvikudagur 27. nóvember 07.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson, Guðrún Þóra og Anna. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 09.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. íþróttafréttir kl. 13. 14.05 Snorri Sturluson. Veðurfréttir kl. 16. 17.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Einar Örn Benediktsson. 17.17 Fréttir. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Örbylgjan. Ólöf Marín. 23.00 Kvöldsögur. 00.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sigurðsson. Frostrásin Miðvikudagur 27. nóvember 07.00 Morgunþáttur. Pétur Guðjónsson og Jóhann Jóhannsson. 10.00 Fram yfir hádegi. Davíð Rúnar Gunnarsson og Hauk- ur Grettisson. 14.00 Milli matartíma. Kjartan Pálmarsson flytur ykkur tón- list á flæðilínu. 17.00 Fitlarinn á bakinu. Hákon Örvarsson. Þetta er góður strákur. 19.00 Sigurður R. Marinósson. 21.00 Ágúst Ólafsson spilar góða tónlist. 23.00 Ljúft er að láta sig gleyma. Kjartan Pálmarsson á Ijúfu nótunum. 01.00 Hlaðgerður Grettisdótt- ir. Stjarnan Miðvikudagur 27. nóvember 07.30 Morgunland 7:27. 10.30 Sigurður H. Hlöðverss. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Arnar Albertsson. 22.00 Jóhannes Ágúst. 01.00 Baldur Ásgrímsson. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 27. nóvember 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son leikur gæðatónlist fyrir alla. Þátturinn Reykjavík síð- degis frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða kaupa. Þetta er ókeypis þjónusta fyrir hlustendur Hljóðbylgjunnar. # Bindindi og bjór í dag er bindindisdagur fjöl- skyldunnar eins og flestum ætti að vera kunnugt um og væntanlega er búið að læsa vínbirgðir okkar íslendinga tryggilega inni í skápum heimilanna. Að sjálfsögðu var virkur dagur tileinkaður bind- indinu enda erum við Frónbúar ekki áfjáðir í að sleppa okkar helgarslettum sem eru fastur liður í lífi margra. Af einhverj- um ástæðum vill þó svo skemmtilega til að einmitt á þessum blessaða degi, bind- indisdegi fjölskyldunnar, er verið að kynna nýja bjórtegund fyrir fjölmiðlafólki. Brugghús hér norðan heiða er nefnilega búið að bjóða fulltrúum fjöl- miðlanna að bergja á nýju öli, Löwenbrau Premier. Örugg- lega er það ekki með vilja gert að kynningardag ölsins ber upp á bindindisdaginn, en ekki er hægt að neita því að þetta er ansi skemmtileg tilvilj- un. # Innbrotið í Degi í gær rak ritari S&S aug- un í frétt um innbrot í Fjöl- brautaskóla Norðurlands vestra. Eitthvað virtist innbrot- ið vera málum blandið, því þjófurinn skyldi þýfið eftir fyrir utan bygginguna, lítinn sætan peningakassa með lyklinum í &ST0RT og fullan af peningum. Heyrst hefur að nokkrar krónur hafi vantað í kassann og fer maður þá að spyrja sjálfan sig að því hvort samviskan hafi farið að naga hinn seka þegar fingurnir komu við alla seðlana. Eða var kannski ekki ætlunin að steia peningum? Innbrotsþjófurinn gerði nefnilega tilraun tii að sparka upp hurð kennarastof- unnar og hvað er inni á kenn- arastofum sem gott væri að ná Ijósriti af fyrir mánaðamótin næstu? Drög að prófum og jafnvel heilu prófin. Ef viðkom- andi hefði komist inn á kenn- arastofuna er því ekki að sök- um að spyrja, hann hefði látið greipar sópa ( blaðabunkum kennara. # Lokkurinn í lokin er svo ekki úr vegi að rifja upp eina góða kennara- sögu. Hún segir frá framhalds- skólakennara af eldri kynslóð- inni, sem kenndi m.a. líffræði. í einum tímanum var verið að skoða ýmsa hluti í smásjá. Er komið var að því að skoða mannshár sagði hann: „Æi Stína mín, lánaðu okkur nú einn lokk.“ Stína brást ókvæða við og spurði: „Hvar á ég að taka hann?“, enda var hún nýklippt og vel greidd. „Ætli ég láti mér ekki næga lokk af höfði þínu í þetta sinn,“ svaraði gamli kennarinn þá sposkur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.