Dagur - 27.11.1991, Blaðsíða 13

Dagur - 27.11.1991, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 27. nóvember 1991 - DAGUR - 13 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 28. nóvember 18.00 Stundin okkar (5). Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Helga Steffensen. 18.30 Skytturnar snúa aftur (14). (The Return of Dogtanian.) Spánskur teiknimyndaflokk- ur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (61). (Bordertown.) Frönsk/kanadísk þáttaröð. 19.30 Litrík fjölskylda (15). (True Colors.) Bandarískur myndaflokkur í léttum dúr. 20.00 Fréttir og vedur. 20.35 íþróttasyrpa. Fjölbreytt íþróttaefni úr ýmsum áttum. 21.00 Fólkid í landinu. Þarf að hlúa að mörgu. Bryndís Schram ræðir við séra Hönnu Maríu Péturs- dóttur þjóðgarðsvörð á Þing- völlum. 21.25 Bergerac (4). Breskur sakamálamynda- flokkur. 22.20 Táppas í París. (Pá tur með Táppas - Paris.) Sænski sjónvarpsmaðurinn Táppas Fogelberg skoðar sig um á Signubökkum. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Evrópudjass. Fyrri hluti. (European Jazz Night.) Upptaka frá djasstónleikum sem haldnir voru í Kraká og Vínarborg í júní síðastliðn- um. Fram koma m.a.: Young Power, United Jazz and Rock Ensemble, Michael Petrucciani, Milan Svoboda kvartettinn, Tríó Toots Thielemans, Kvartett Johns Surmans og skandinavískir einleikarar. Seinni hluti tónleikanna verður sýndur að viku lið- inni. 00.40 Dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 29. nóvember 18.00 Paddington (7). 18.30 Beykigróf (11). (Byker Grove II.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Hundalíf (11). (The Doghouse.) 19.30 Tídarandinn (5). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.10 Derrick (5). 22.15 Landslagið - úrslita- kvöld. Bein útsending frá Hótel ís- landi. 23.30 Varadu þig vina. (Lady Beware.) Bandarísk bíómynd frá 1987. Söguhetjan er ung kona sem vinnur við gluggaútstilling- ar. Hún lendir í baráttu við öfugugga sem treður sér inn í einkalíf hennar og ofsækir hana. Aðalhlutverk: Diane Lane, Michael Woods og Viveca Lindfors. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 30. nóvember 14.45 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Chelsea og Nottingham Forest á Stamford Bridge í Lundúnum. Fylgst verður með öðrum leikjum og stað- an í þeim birt jafnóðum og dregur til tíðinda. 17.00 íþróttaþátturinn. Fjallað verður um íþrótta- menn og íþróttaviðburði hér heima og erlendis. Úrslit dagsins verða birt kl. 17.55. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 18.00 Múmínálfarnir (7). 18.25 Kasper og vinir hans (32). (Casper & Friends.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.25 Úr ríki náttúrunnar. Friðlönd soldánsins. (Survivel - The Sultan’s Sanctuary.) Bresk fræðslumynd um dýralíf í Óman á austanverð- um Arabíuskaga. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Manstu gamla daga? Sjöundi þáttur: Djass- geggjarar. Þátturinn er tileinkaður minningu djassleikaranna Gunnars Ormslevs og Guð- mundar Ingólfssonar. 21.30 Fyrirmyndarfaðir (8). (The Cosby Show.) 21.55 Skuggar fortíðar. (A Ghost in Monte Carlo.) Bresk sjónvarpsmynd frá 1990, byggð á sögu eftir Barböru Cartland. Kona sem rekið hefur vænd- ishús í París ákveður að söðla um og nota alla krafta sína og klókindi til þess að koma fram hefndum vegna löngu liðins atburðar. Aðalhlutverk: Sarah Miles, Oliver Reed, Christopher Plummer og Samantha Eggar. 23.25 Afstyrmið. (The Kindred.) Bandarísk hryllingsmynd frá 1987. í myndinni segir frá ungum manni sem reynir að komast að því hvers kyns vísindatil- raunir móðir hans heitin stundaði á heimili sínu. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Amanda Pays, David Allen Brooks og Kim Hunter. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.55 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 1. desember 13.30 Tónlist Mozarts. 14.35 Sagan af Saltani kóngi. 15.35 Kvöldstund með Herdísi Þorvaldsdóttur. Signý Pálsdóttir ræðir við Herdísi Þorvaldsdóttur leik- konu. 16.30 Lífsbarátta dýranna (1). Fyrsti þáttur: Allt á sér upphaf. (The Trials of Life.) Breskur heimildamynda- flokkur sem David Attenborough gerði fyrir BBC. í myndaflokknum athugar hann þær furðulegu leiðir sem lífverur hvarvetna á jörðinni fara til þess að sigra í lífsbaráttu sinni. 17.20 í uppnámi (5). 17.35 Jóladagatal Sjónvarps- ins (1). Stjörnustrákur eftir Sigrúnu Eldjárn. í þáttunum segir frá stúlk- unni ísafold og stjörnu- stráknum Bláma sem fara saman í fjársjóðsleit. Þau lenda í ýmsum ævintýrum og eiga í miklu basli við skrýtna kerlingu sem alls staðar þvæiist fyrir þeim. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Þorkell Sigur- björnsson tónskáld. 18.00 Stundin okkar (6). Umsjón: Helga Steffensen. 18.30 Pappírs-Pési fer í skóla. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Vistaskipti (14). 19.15 Fákar (16). 19.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins. Fyrsti þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Jóhann Jónsson. Heimildamynd um Jóhann Jónsson skáld sem var uppi á árunum 1896 til 1932. Myndin var tekin upp i Ólafsvík, Reykjavík og Leipzig og í henni er reynt að varpa ljósi á listamanns- feril og einkalíf Jóhanns bæði hér heima og í Þýska- landi Weimarlýðveldisins. 21.35 Sjóarinn, spákonan, blómasalinn, skóarinn, málarinn og Sveinn. Sjónvarpsleikrit eftir Matthías Johannessen. í leikritinu segir af sex utan- garðsmönnum, hversdags- legri tilveru þeirra og brostnum vonum. Aðalhlutverk: Róbert Arn- finnsson, Gunnar Eyjólfs- son, Bríet Héðinsdóttir, Rúrik Haraldsson, Gísli Hall- dórsson og Eyvindur Erlendsson. 22.55 Evrópsku kvikmynda- verðlaunin. Upptaka frá afhendingu Felix-verðlaunanna í Pots- dam fyrr um kvöldið. Fjöldi stórstjarna úr kvikmynda- heiminum verður viðstaddur afhendinguna en Sigríður Hagalín hefur verið tilnefnd til verðlauna sem besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í Börnum náttúrunnar. 01.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 28. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur. 19.19 19:19. 20.10 Emilie. 21.00 Blátt áfram. Dagskrá Stöðvar 2 kynnt í máli og myndum í bland við annað skemmtilegt efni. Umsjón: Lárus Halldórsson og Elín Sveinsdóttir. 21.25 Óráðnar gátur. 22.15 í ástum og stríði.# (In Love and War). Þessi sannsögulega kvik- mynd er byggð á bók hjón- anna James og Sybil Stock- dale. Hann var tekinn til fanga þegar Víetnam stríðið geisaði og lifði af átta ára dvöl í fangabúðum þar í landi. Hún var heima fyrir og barðist fyrir því að skipu- leggja samtök eiginkvenna stríðsfanga til að halda bandarískum stjórnvöldum við efnið. Aðalhlutverk: James Woods, Jane Alexander, Dr. Haing S. Ngor og Richard McKenzie. Bönnuð börnum. 23.50 Dauðinn hefur slæmt orð á sér. (Death Has A Bad Repu- tation). Spennumynd sem gerð er eftir samnefndri smásögu metsölurithöfundarins Fred- riks Forsythe. Myndin er bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 29. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.50 Sannir draugabanar. 18.15 Blátt áfram. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 18.40 Bylmingur. 19.19 19:19 20.10 Kænar konur. (Designing Women.) 20.35 Ferðast um tímann. (Quantum Leap III.) 21.25 Segðu já.#. (Say Yes.) Hér er á ferðinni gaman- mynd um ríkan eftirlætis- krakka sem eru sett þau skil- yrði að sé hann ekki harð- giftur innan sólarhrings verði hann gerður arflaus. Aðalhlutverk: Art Hindle, Jonathan Winters, Lissa Layng og David Leisure. 22.55 Einkamál.# (Personals.) Aðalhlutverk: Jennifer O’Neill, Stephanie Zimbalist og Robin Thomas. Bönnuð börnum. 00.30 Byssurnar frá Navarone. (The Guns of Navarone.) Bandarísk stórmynd frá árinu 1961 gerð eftir sam- nefndri sögu Alistair MacLean. Bókina hafa margir lesið en hún fjallar um árás nokkurra breskra hermanna á víg- búna eyju undan ströndum Grikklands. Þjóðverjar hafa risafallstykki á eyjunni og nota þau til að gera usla á siglingaleiðum banda- manna. Aðalhlutverk: GregoryPeck, David Niven, Anthony Quinn, Irene Papas, Richard Harris o.fl. Bönnuð börnum. 03.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 30. nóvember 09.00 MeðAfa. 10.30 Á skotskónum. 10.55 Af hverju er himinninn blár? 11.00 Dýrasögur. 11.15 Lási lögga. 11.40 Maggý. 12.00 Landkönnun National Geographic. 12.50 Konungborin brúður. (Princess Bride.) Hér segir frá ævintýrum fal- legrar prinsessu og manns- ins sem hún elskar, í kon- ungsríkinu þar sem allt get- ur gerst. Aðalhlutverk: Robin Wright, Fred Savage, Peter Falk, Cary Elwes og Billy Crystal. 14.25 Dagbók skjaldböku. (Turtle Diary.) 16.00 Inn við beinið. Endurtekinn þáttur þar sem Edda Andrésdóttir tekur á móti Jóhannesi Kristjáns- syni. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Gillette sportpakkinn. 19.19 19:19. 20.00 Lifibrauðið brestur.# (Life after Life.) Aðalhlutverk: George Cole, Mary Wimbush, William Fox, Helen Burns og Gary .Webster. 21.00 Á norðurslóðum. (Northern Exposure.) 21.50 Af brotastað. (Scene of the Crime.) 22.40 Síðasta óskin.# (Rocket Gibraltar.) Þessi mynd er í senn hugljúf og gamansöm en Burt Lanc- aster er hér í hlutverki afa og fjölskylduföður sem fagnar 77 ára afmælisdeginum sín- um í faðmi fjölskyldunnar. Börnin hans elska hann heitt og innilega en skilja ekki alveg hvað hann er að ganga í gegnum. Barnabörnin skilja gamla manninn miklu betur og strengja þess heit að virða og framkvæma hans hinstu ósk, hversu undarleg sem hún kunni að vera. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Suzy Amis, Patricia Clarkson, Frances Conroy, Sinead Cusack og John Glover. 00.20 Glæfralegur leikur.# (Dangerous Pursuit.) Spennandi kvikmynd um Jo Cleary sem gerði þau afdrifaríku mistök að sofa hjá röngum manni. Aðalhlutverk: Aleandra Powers, Brian Wimmer og Elena Stiteler. Stranglega bönnuð börnum. 01.50 Gleymdar hetjur. (The Forgotten.) Stranglega bönnuö börnum. 03.25 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 1. desember 09.00 Túlli. 09.05 Snorkarnir. 09.15 Fúsi fjörkálfur. 09.20 Litla hafmeyjan. 09.45 Pétur Pan. 10.10 Ævintýraheimur NINTENDO. 10.30 Magdalena. (Madeline.) 10.55 Blaðasnáparnir. (Press Gang.) 11.25 Geimriddarar. 11.45 Trýni og Gosi. 12.00 Popp og kók 12.30 Hestaferð um hálendið. Endurtekinn þáttur þar sem Sigurveig Jónsdóttir slóst í för með hestamönnum i ferð um hálendi íslands. 13.05 ítalski boltinn - Mörk vikunnar. Endurtekinn þáttur. 13.25 ítalski boltinn. Bein útsending. 15.15 NBA-körfuboitinn. Fylgst með leikjum í banda- rísku úrvalsdeildinni. 16.25 Stuttmynd. 16.50 Þrælastríðið. (The Civil War - The Better Angles of Our Nature.) 18.00 60 mínútur. 18.50 Skjaldbökurnar. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur. (Golden Girls.) 20.35 Tónar á Fróni. Upptaka sem gerð var á tón- leikum sem fram fóru á Hótel Sögu síðastliðið fimmtudagskvöld en þar komu meðal annarra fram Sléttuúlfamir sem eru áskrif- endum Stöðvar 2 að góðu kunnir úr þáttunum Óska- stund, Egil Ólafsson, Stuð- maður og einn af þursum Þursaflokksins sáluga, Sav- anna-tríóið, Síða skein sól og Geiri Sæm. Þessi þáttur er sendur út samtímis á Bylgj- unni FM 98,9 í steríó. 21.25 Þurrkur. (A Dry White Season). Það eru þeir Donald Suther- land og Marlon Brando sem fara með aðalhlutverk þess- arar áhrifaríku myndar. Don- ald Sutherland fer með hlut- verk kennara sem fer að láta málefni svartra sig einhverju varða og vaknar upp við vondan draum þegar hann kemst að þvi hvernig kyn- þáttahatur og ótrúleg mann- fyrirlitning einkennir dag- legt líf í Suður-Afríku. Fram- leiðendur myndarinnar fara ekki í launkofa með boðskap hennar enda margir sam- mála um að aðskilnaðar- stefna stjórnvalda þarna syðra sé smánarblettur á mannkyninu. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Marlon Brando og Susan Sarandon. Stranglega bönnud börnum. 23.10 Arsenio Hall. Frábæi spjallþáttur þar sem gamanleikarinn Arsenio Hall fer á kostum sem spjallþátt- arstjórnandi. Arsenio fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. 00.00 Launmál. (Secret Ceremony). Vönduð bresk mynd frá árinu 1968. Kvikmynda- handbók Maltins gefur myndinni þrjár og hálfa stjörnu af fjórum möguleg- um. Fjöldi þekktra leikara kemur fram í myndinni og þykir leikur Miu Farrow og Elizabeth Taylor frábær. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Mia Farrow, Robert Mitchum og Pamela Brown. Bönnud börnum. 01.45 Dagskrárlok. FimmtudQginn 28. nóvember heldur dfrom í Kjallaranum undankeppni fyrir íslands- meistarakeppni í Karaoke. A5 keppninni standa Sjallinn, Ölver í Glæsibæ, Vi5 félagarnir í Vestmannaeyjum og Bylgjan. Undankeppnin veröur haldin öll fimmtudagskvöld fram ab óramótum og verbur úrslita- keppnin laugardaginn 4, jan- úar 1992. Þar verða valdir tveir söngvarar sem keppa sem fulltrúar Noröurlands um íslandsmeistaratitilinn í Öiveri í Glaesibæ föstudaginn 10. janúar. Karaokemeistarinn og þeir sem nœstir veröa hljóta vegleg verölaun sem kynnt veröa síöar. Öllum er heimil þátttaka (aldurstakmark 18 ár) Upplýsingar um keppnina og skráníng er í síma 22770 eftir kl. 13.00 alla daga. Bjarni Dagur jónsson fjallar um keppnina á tíylgjunni í þœtti sínum milli kl. 09.00- 12.00 virka daga. SJALLINN Auglýsing um umsóknarfrest vegna löggildingar fótaaðgerðafræðinga Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið vekur athygli á að samkvæmt reglugerð um menntun, rétt- indi og skyldur fótaaðgerðafræðinga nr. 184/1991 þá rennurfresturtil að senda inn umsókn um löggild- ingu sem fótaaðgerðafræðingur samkvæmt bráða- birgðaákvæði reglugerðarinnar út þann 31. desember n.k. Umsóknum ásamt prófgögnum og/eða öðrum fylgi- skjölum skal skila til heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytisins Laugavegi 116, 150 Reykjavík á eyðublöðum sem þar fást. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 22. nóvember 1991. Jólablað! Jólablað Dags kemur út miðvikudaginn 18. desember. Þeir sem œtla að koma auglýsingum, jólakveðjum eða efni í blaðið hafi samband sem fyrst og í síðasta lagi föstudaginn 6. desember. Bókablað! Sérstöku bókablaði verður dreift með Degi föstudaginn 12. desember. Auglýsendur hafi samband við auglýsingadeild sem fyrst og í síðasta lagi föstudaginn 6. desember. auglýsingadeild, sími 24222.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.