Dagur - 27.11.1991, Blaðsíða 12

Dagur - 27.11.1991, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 27. nóvember 1991 Þilofnar óskast! Vantar nokkra rafmagnsþilofna. Uppl. í slma 95-52258 Rjúpnaveiði er bönnuð f landi jarðanna: Kóngsstaða, Hverhóls og Krosshóls í Skíðadal. Landeigendur. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Legsteinar á vetrarverði! í nóvember bjóðum við 10-20% af- slátt af legsteinum og öllum okkar vörum og vinnu. Þetta er einstakt tækifæri sem vert er að athuga nánar. Gerið svo vel að hringja til okkar og fá nánari upplýsingar. Steinco-Granít sf. Helluhrauni 14, 220 Hafnarfirði. Sími 91-652707. Toyota LandCruiser '88, Range Rover '72-’80, Bronco '66-76, Lada Sport ’78-'88, Mazda 323 ’81-’85, 626 '80-'85, 929 ’80-’84, Charade ’80-'88, Cuore '86, Rocky '87, Cressida '82, Colt '80-'87, Lancer ’80-’86, Galant ’81-’83, Subaru '84, Volvo 244 '78-’83, Saab 99 ’82-’83, Ascona '83, Monza '87, Skoda '87, Skoda Favorit '90, Escort ’84-’87, Uno ’84-’87, Regata '85, Stansa '83, Renault 9 '82-’89, Samara '87, Benz 280E 79, Corolla ’81-’87, Toyota Camry ’84, Honda Quintett '82 og margt fleira. Opið kl. 9-19 og 10-17 laugard., sími 96-26512. Bilapartasalan Austurhiíð. Til sölu varahlutir í: Chevrolet Concours árg. 78, V-8, 350 c. Galant árg. 79, 1600. Mazda 626 árg. ’80. Oldsmobil Cutlas árg. 78. Upplýsingar í síma 27594/24332. Gengið Gengisskráning nr. 226 26. nóvember 1991 Kaup Sala Tollg. Dollari 57,510 57,670 60,450 Sterl.p. 103,245 103,532 103,007 Kan. dollari 50,552 50,692 53,712 Oönsk kr. 9,3307 9,3567 9,1432 Norskkr. 9,2001 9,2257 9,0345 Sænskkr. 9,9002 9,9277 9,7171 Fi. mark 13,3822 13,4194 14,5750 Fr. franki 10,6034 10,6329 10,3741 Belg.franki 1,7587 1,7636 1,7196 Sv. franki 40,7150 40,8283 40,4361 Holl. gyllini 32,1563 32,2458 31,4181 Þýskt mark 36,2279 36,3287 35,3923 l't. lira 0,04794 0,04807 0,04738 Aust. sch. 5,1475 5,1618 5,0310 Port. escudo 0,4072 0,4083 0,4120 Spá. peseti 0,5669 0,5685 0,5626 Jap. yen 0,44809 0,44934 0,45721 Irskt pund 96,735 97,004 94,650 SOR 80,4220 80,6457 81,8124 ECU.evr.m. 73,6847 73,8897 72,5007 IBM-AT tölva með 40 Mb diski, 512 K og einlitum skjá til sölu. Verð kr. 30.000. Upplýsingar i síma 24222 eða á afgreiðslu Dags. Bókhald/Tölvuvinnsla. Bókhald fyrir fyrirtæki og einstakl- inga, svo sem fjárhagsbókhald, launabókhald, VSK-uppgjör og fjár- hagsáætlun. Aðstoða einnig tímabundið við bók- hald og tölvuvinnslu. Tek líka að mér hönnun tölvuforrita, hvort sem er til notkunar hjá fyrir- tækjum, við félagsstarfsemi eða til einkanota. Rolf Hannén, sími 27721. BORGARBÍÓ Salur A Miðvikudagur Kl. 9 Tortímandinn 2 Kl. 11 Hudson Hawk Fimmtudagur Kl. 9 Tortímandinn 2 Kl. 11 Hudson Hawk IIIIU 1 FIK llKtBA IUW t0«M IBI UlDi) ::! < ■■ UHMtíti ««ó Mkk*. * *» . :V-~ Salur B Miðvikudagur Kl. 9.05 Beint á ská 2Vi Kl. 11.05 Leikaralöggan Fimmtudagur Kl. 9.05 Beint á ská 2V2 Kl. 11.05 Leikaralöggan BORGARBÍÓ S 23500 Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, simaboðtæki 984-55020. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Verð við píanóstillingar á Akur- eyri dagana 29. nóv.-2. des. Pantanir í síma 96-25785 fyrir 1. des. ísólfur Pálmarsson. Hross til sölu! Til sölu vel ættuð folöld, trippi og sýndar hryssur. Jónas og Kristín. Sími 61739-61762. Dansleikur. Félagsvist og dansleikur verður í Freyvangi föstudaginn 29. nóvember. Félagsvistin hefst kl. 20.30, dansleikurinn að henni lok- inni um 23.30. Hljómsveitin Namm leikur fyrir dansi. Mætum stundvíslega. Bæjarverk - Hraðsögun Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Malbikun og jarðvegsskipti. Snjómokstur. Case 4x4, kranabíll. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn 27507, verkstæðið 27492 og bílasímar 985-33092 og 985-32592. Harðfiskur - Hákarl! Ódýr harðfiskur og hákarl frá ísa- firði. Sími: 94-4082. Barnavagn til sölu! Emmaljunga, ársgamall. Upplýsingar í síma 27434. Til sölu góð snjódekk, negld. Stærð 185x14 áfelgum (Chervolet). Einnig ýmsir varahlutir í Chervolet Malibu árg. 78,4ra dyra og Chervo- let Novu árg. 78, 2ja dyra. Upplýsingar í síma 61632. Til sölu vel með farnar notaðar innihurðir ásamt dyrakörmum og læsingum. Til sýnis að Höfðahlíð 9 neðstu hæð eftir kl. 16.00 á daginn. Seldar á sanngjörnu verði. Áskell Einarsson, sími 21674. Okkur vantar í sölu vel með farinn húsbúnað t.d. hillusamstæður, hornsófa, bókahillur, sjónvörp, video, afruglara, þvottavélar, þurrk- ara, ísskápa, frystikistur, skrifborð, kommóður, örbylgjuofna, eldavélar, eldhúsborð og margt fl. Á staðnum. Sófasett margar gerðir frá kr. 15.000, fataskápar stórir frá kr. 13.000, hornsófar frá kr. 30.000, sófaborð mikið úrval frá kr. 2.000, borðstofusett frá kr. 35.000, ísskáp- ar frá kr. 10.000, sjónvörp frá kr. 12.000, video frá kr. 15.000, svefn- sófar frá kr. 4.000 og margt fleira. Sækjum og sendum. Notað innbú Hólabraut 11 sími 23250. Opið 13-18 virka daga, laugard. 10-12. Fjórhjól óskast! Óska eftir óökuhæfu fjórhjóli. Uppl. I síma 25695 eftir kl. 17.00. Til sölu Polaris Indy Trail Delux, árg. ’88 með rafstarti, löngu sæti og upphituðum handföngum. Uppl. í síma 44243. Vantar þig legur í búkkann á vei- sleðanum þínum? Vorum að fá 6205 2 RS á aðeins frá kr. 304. Straumrás. Furuvöllum 1. Sími 26988. Óunnar keramikvörur og brennsla. KERAMIKLOFTIÐ Óseyri 18 e.h. Sími 11651. Opið virka daga 13-17. laugard. 13-16. íbúð til leigu! Til leigu 2ja herb. íbúð á Dalvik. Laus strax. Upplýsingar í síma 61193 eftir kl. 16.00. Til leigu 2ja herbergja íbúð (frek- ar lítil) 1 Hrísalundi á 1. hæð. Sér inngangur. Upplýsingar í síma 22841 milli kl. 12 og 13 i dag og á morgun. Herbergi óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingarí síma 26229 e.kl. 18. Lítil fjölskylda vill taka á leigu 3ja herb. íbúð frá og með 1. febrúar. Öruggar greiðslur og góð um- gengni. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 25125. Notuð hljómborð fyrir hljómsveit- ir: Roland D 50 kr. 65.000. Casio CZ 1 kr. 30.000. Roland Juno 2 kr. 15.000. Tónabúðin, sími 22111. Hamingjuleit. Meira en þú getur ímyndað þér! Ný þjónusta um land allt. 100 kr. fyrir bækling í pósthólf 9115, 129 Reykjavík. Nú bjóðum við til árshátíða. Sími 91-670785 frá kl. 17 til 22. Nýtt númerapóst (100% trúnaður). Til sölu nýlegur Dancall farsími. Á sama stað til sölu bleikur bíll, Peugoet árg. 74 í góðu ásigkomu- lagi, verð kr. 40.000 staðgr. Uppl., í síma 11659 eða 24235 yfir helgina. Til sölu MMC Galant 2000 GLS árg. ’86. Mjög góður bíll. Uppl. í símum 96-33112 og 985- 30412. Til sölu: Ford Escort Lacer 1100, árg. ’85. 5 gíra, skoðaður ’92. Verð kr. 370 þús. kr., 220 stgr. Uppl. í síma 31149 á kvöldin. Til sölu ein fallegasta og kraft- mesta skellinaðra landsins. Suzuki TSX 85-90 cc, svart og blátt að lit. Ný upptekinn mótor, legur, sýlender stimpill, afturgjörð, crossdekk, tannhjól, keðja og margt fleira. Verðhugmynd 110-115 þúsund kr. Staðgreiðsla æskileg. Upplýsingar í síma 96-23769. I.O.O.F. 2 = 173H298VÍ = E.T. 2, Vb. Sálarrannsóknarfélagið ... á Akureyri Strandgölu 37 b • P.O. Box 41, —-3r- Akureyri • 96-27677 Þórunn Maggý Guðmundsdóttir miðill verður með skyggnilýsinga- fund í Lóni við Hrísalund laugar- daginn 30. nóv. kl. 15.30. Húsið opnað kl. 14.30. Allir velkomnir. Glerárkirkja. Fvrirbæiiagiiðsbjónusta í dae, mið- vikudag, kl. 18:15. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Ymislegt Akureyrarkirkja: Hádegistónleikar í kirkj’- unni kl. 12.05. Léttar veitingar í Safnað- arheimilinu á eftir. Samkomur i o r, fi' q Lnrrnfjgji se SJóNArhæð "'// HAFNARSTRÆTI 63 Ef þú ert 17 ára eða eldri þá ert þú hjartanlega velkominn á kristilegan fund í kvöld kl. 20.30. HVÍTASUnnumKJAH u/SMFtDSHLÍÐ Miðvikudag kl. 20.30, biblíulestur. „Grundvöllurinn" l.Kor.3.10-14. Allir eru hjartanlega velkomnir. Opið hús fyrir aldraða verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtu- dag kl. 15-17. Allir velkomnir. Ólafur Jónsson, Suðurbyggð 9, Akureyri er sextugur í dag, 27. nóv- ernber. Hann verður að heiman.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.