Dagur - 04.04.1992, Page 17
Laugardagur 4. apríl 1992 - DAGUR - 17
Dagskrá fjölmiðla
18.00 Hetjur himingeimsins.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19:19.
20.10 Mörk vikunnar.
20.30 Systurnar.
21.20 Með oddi og egg.
(GBH)
22.35 Svartnætti.
(Night Heat.)
23.25 Fyrirheitna landið.
(Promised Land)
Hér segir frá skólafélögum
sem vakna upp við vondan
draum eftir útskrift og kald-
ur raunveruleikinn gerir inn-
rás í framtíðardrauma
þeirra.
Aðalhlutverk: Kiefer
Sutherland, Jason Gedrick
og Meg Ryan.
01.05 Dagskrárlok.
Rás 1
Laugardagur 4. apríl
06.45 Veðurfregnir - Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Músík að morgni dags.
Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
08.00 Fréttir.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Söngvaþing.
09.00 Fréttir.
09.03 Frost og funi.
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál.
10.40 Fágæti.
11.00 í vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
13.00 Yfir Esjuna.
15.00 Tónmenntir - Veraldleg
tónlist miðalda og endur-
reisnartímans.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barn-
anna: „Virkið við sundið"
eftir Madeleine Polland og
Felix Felton.
Þriðji þáttur af fjórum.
17.00 Leslampinn.
18.00 Stélfjaðrir.
18.35 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur.
20.10 Snurða - Um þráð
íslandssögunnar.
Umsjón: Kristján Jóhann
Jónsson.
21.00 Saumastofugleði.
22.00 Fréttir • Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Sr. Bolli Gústavsson les 41.
sálm.
22.30 Skemmtisaga.
23.00 Laugardagsflétta.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásiun til morguns.
Rás 1
Sunnudagur 5. apríl
HELGARÚTVARP
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Kirkjutónlist.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónleikur.
Tónlistarstund barnanna.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Uglan hennar Mínervu.
Umsjón: Arthúr Björgvin
Bollason.
11.00 Messa í Fríkirkjunni í
Reykjavík.
Prestur séra Cecil Haralds-
son.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar - Tónlist.
13.00 Góðvinafundur í Gerðu-
bergi.
14.00 Setning M-hátiðar á
Suðurnesjum.
15.00 Kammermúsík á sunnu-
degi.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit mánaðarins:
„Gröf og grafðu" eftir Senzi
Kuroi.
18.10 Tónlist.
18.30 Tónlist • Auglýsingar •
Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Frost og funi.
20.30 Hljémplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.10 Brot úr lífi og starfi
Sveinbjörns Björnssonar
rektors Háskóla íslands.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
Á sunnudag hefst dagskrá Sjónvarpsins kl. 13.35 meö hljómleikum, sem haldnir voru I
Leipzig á nýársdag í tilefni af vígslu nýrrar útvarpsstöðvar Mið-þýska útvarpsins. Dagskrá
tónleikanna er mjög fjölbreytt.
22.20 Dagskrá morgun-
dagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhús-
tónlist.
23.10 Útiiegumannasögur.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og
moll.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarpið á báðum
rásum til morguns.
Rás 1
Mánudagur 6. apríl
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Guðrún Gunnarsdóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð.
Jón Ormur Halldórsson.
7.45 Krítík.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.31 Gestur á mánudegi.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Út í náttúruna.
09.45 Segðu mér sögu. „Herra
Hú“ eftir Hannu Mákelá.
Njörður P. Njarðvík byrjar
lestur eigin þýðingar.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Samfélagið.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Um loft-
in blá.
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fróttir.
14.03 Útvarpssagan:
„Demantstorgið" eftir
Merce Rodorede.
Steinunn Sigurðardóttir les
(8).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fróttir.
15.03 Biblíuleg áhrif í íslensk-
um nútímaljóðum.
Fyrri þáttur.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á siðdegi.
17.00 Fróttir.
17.03 Byggðalínan - Flutn-
ingur opinberra stofnana
út á land.
18.00 Fréttir.
18.03 Stef.
18.30 Auglýsingar ■ Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfróttir.
19.32 Um daginn og veginn.
19.50 íslenskt mál.
20.00 Hljóðritasafnið.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir • Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Sr. Bolli Gústavsson les 42.
sálm.
22.30 Mannlífið.
Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson. (Frá ísafirði.)
23.10 Stundarkorn í dúr og
moll.
24.00 Fróttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Laugardagur 4. apríl
08.05 Laugardagsmorgunn.
Margrét Hugrún Gústavs-
dóttir býður góðan dag.
10.00 Helgarútgáfan.
Umsjón: Lísa Páls og
Kristján Þorvaldsson.
- 10.05 Kristján Þorvalds-
son lítur í blöðin og ræðir við
fólkið í fréttunum.
- 10.45 Vikupistill Jóns
Stefánssonar.
- 11.45 Viðgerðarlinan -
sími 91-686090.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan.
Hvað er að gerast um helg-
ina?
13.40 Þarfaþingið.
16.05 Rokktíðindi.
17.00 Með grátt í vöngum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Vinsældalisti götunnar.
21.00 Gullskífur.
22.10 Stungið af.
24.00 Fréttir.
00.10 Vinsældalisti Rásar 2 -
Nýjasta nýtt.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
01.30 Næturtónar.
Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
Fróttir kl. 7,8,9,10,12.20,16,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
02.00 Fréttir.
02.05 Næturtónar.
05.00 Fréttir af veðrí, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar.
06.00 Fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.)
- Næturtónar halda áfram.
Rás 2
Sunnudagur 5. apríl
08.07 Vinsældalisti götunnar.
09.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
11.00 Helgarútgáfan.
Umsjón: Lísa Páls og
Kristján Þorvaldsson.
- Úrval dægurmálaútvarps
liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan
- heldur áfram.
13.00 Hringborðið.
14.00 Hvemig var á frum-
sýningunni.
15.00 Mauraþúfan.
16.05 Söngur villiandarinnar.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson leikur
heimstónlist. (Frá Akureyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass.
20.30 Plötusýnið: „The
Antidote" með Ronnie
Jordan frá 1992.
21.00 Rokktíðindi.
22.07 Með hatt á höfði.
Þáttur um bandaríska
sveitatónlist.
23.00 Haukur Morthens.
Þriðji þáttur um stór-
söngvara.
Umsjón: Lísa Páls.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,
22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
02.00 Fróttir.
- Næturtónar hljóma áfram.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir af veðrí, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar
- hljóma áfram.
06.00 Fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Rás 2
Mánudagur 6. apríl
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
- Fjármálapistill Péturs
Blöndals.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
Illugi Jökulsson í starfi og
leik.
09.03 9-fjögur.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
Sagan á bak við lagið.
Furðufregnir utan úr hinum
stóra heimi.
Limra dagsins.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
12.00 Fróttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 9-fjögur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
17.00 Fróttir.
- Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með máli
dagsins og landshornafrétt-
um.
- Meinhornið: Óðurinn til
gremjunnar.
18.00 Fróttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Ekki fróttir.
19.32 Rokkþáttur Andreu
Jónsdóttur.
21.00 Smiðjan - Frank Zappa.
Annar þáttur af sex.
22.10 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16,
17, 18, 19, 22 og 24.
í dag, kl. 17.00, hefst á ný á Stöö 2 sýning á þáttunum Glys,
og þráðurinn tekinn upp þar sem frá var horfið í þessari vin-
sælu sápuóperu. Þetta eru 24 þættir sem nú verða sýndir
einn í hverri viku.
í kvöld, kl. 21.30, er bíómyndin Feðgarnir og örninn á
dagskrá Sjónvarpsins. Þetta er mjög hugljúf mynd ætluð
allri fjölskyldunni. Sagan fjallar um föður og son sem ná ein-
lægu sambandi sín á milli í svaðilförum í óbyggðum.
Næturútvarpið
01.00 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
(Endurtekinn þáttur.)
02.00 Fréttir.
- Þáttur Svavars heldur
áíram.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Mánudagur 6. apríl
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Aðalstöðin
Laugardagur 4. april
08.00 Aðalmálin.
Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir.
12.00 Kolaportíð.
Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir.
13.00 Reykjavíkurrúnturinn.
Umsjón: Pétur Pétursson.
15.00 Gullöldin.
Umsjón: Berti Möller.
17.00 Bandariski sveita-
söngvalistinn.
Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir.
20.00 Gullöldin.
Umsjón: Sveinn Guðjónsson.
22.00 Slá i gegn.
Umsjón: Gylfi Þór
Þorsteinsson.
Óskalög og kveðjur í síma
626060.
03.00 Næturtónar af ýmsu
tagi fram til morguns.
Aðalstöðin
Sunnudagur 5. apríl
09.00 Úr bókahillunni.
Umsjón: Guðríður Haralds-
dóttir.
10.00 Reykjavíkurrúnturinn.
Umsjón: Pétur Pétursson.
12.00 Á óperusviðinu.
Umsjón: íslenska óperan.
13.00 Tveir eins. Djassþáttur.
Umsjón: Ólafur Þórðarson
og Ólafur Stephenssen.
15.00 í dægurlandi.
Umsjón: Garðar Guðmunds-
son.
17.00 í lífsins ólgu sjó.
Umsjón: Inger Anna
Aikman.
19.00 Úr heimi kvikmynd-
anna.
Umsjón: Kolbrún Bergþórs-
dóttir.
21.00 Úr bókahillunni.
Umsjón: Guðríður Haralds-
dóttir.
22.00 Ljúfir tónar fyrir
svefninn.
Aðalstöðin
Mánudagur 6. apríl
07.00 Útvarp Reykjavík.
Fulltrúar stjómmálaflokk-
anna stjórna morgun-
útvarpi. Litið í blöðin, viðtöl,
veður og færð, uraræður,
tónlist o.fl.
09.00 Stundargaman.
Umsjón: Þuríður Sigurðar-
dóttir.
10.00 Við vinnuna með Guð-
mundi Benediktssyni.
12.00 Fréttir og róttir.
Umsjón: Jón Ásgeirsson og
Þuríður Sigurðardóttir.
13.00 Við vinnuna.
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson.
14.00 Svæðisútvarp.
Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir.
Norðurland/Akureyri/Sauð-
árkrókur.
15.00 í kaffi með Ólafi Þórðar-
syni.
16.00 Á útleið.
Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir.
17.00 íslendingafélagið.
Umsjón: Jón Ásgeirsson.
19.00 Lunga unga fólksins.
Umsjón: Jóhannes
Kristjánsson.
21.00 Undir yfirborðinu.
Þáttur þar sem rædd eru þau
mál sem eru yfirleitt ekki á
yfirborðinu.
22.00 Blár mánudagur.
Umsjón: Pétur Tyrfingsson.
Bylgjan
Laugardagur 4. apríl
07.00 Björn Þórir Sigurðsson.
09.00 Brot af því besta...
Eiríkur Jónsson með allt það
helsta og auðvitað besta
sem gerðist í vikunni sem
var að líða.
10.00 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson leikur
blandaða tónhst úr ýmsum
áttum ásamt því sem hlust-
endur fræðast um hvað
framundan er um helgina.
12.00 Hádegisfréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
12.15 Listasafn Bylgjunnar.
Bjarni Dagur Jónsson kynnir
stöðu mála á vinsældalistun-
um.
16.00 Ingibjörg Gréta Gísla-
dóttir.
Létt tónhst í bland við rabb.
Fréttir kl. 17.00.
19.30 Fróttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Ólöf María.
Upphitun fyrir kvöldið.
Skemmtanalífið athugað.
Hvað stendur til boða?
22.00 Páll Sævar Guðjónsson.
Laugardagskvöldið tekið
með trompi. Hvort sem þú er
heima hjá þér, í samkvæmi
eða bara á leiðinni út á hfið
ættir þú að finna eitthvað við
þitt hæfi.
01.00 Eftir miðnætti.
María Ólafsdóttir fylgir ykk-
ur inn í nóttina með Ijúfri
tónlist og léttu spjalli.
04.00 Næturvaktin.
Bylgjan
Sunnudagur 5. apríl
08.00 í býti á sunnudegi.
Allt í rólegheitunum á
sunnudagsmorgni með Bimi
Þóri Sigurðssyni og morg-
unkaffinu.
11.00 Fréttavikan með Hall-
grími Thorsteinssyni.
12.00 Hádegisfróttir frá
fréttastofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
12.15 Kristófer Helgason.
Bara svona þægilegur
sunnudagur með huggulegri
tónlist og léttu rabbi.
16.00 Maria Ólafsdóttir.
18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
19.30 Fróttir frá fróttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
21.00 Ingibjörg Gréta Gisla-
dóttir.
00.00 Næturvaktin.
Bylgjan
Mánudagur 6. april
07.00 Morgunþáttur
Bylgjunnar.
EirDtur Jónsson og Guðrún
Þóra með skemmtilegan
morgunþátt.
Fréttir kl. 7, 8 og 9.
Fréttayfirlit klukkan 7.30 og
8.30.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir.
Mannamál kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
12.10 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir.
13.05 Sigurður Ragnarsson.
Hressileg og skemmtileg
tónlist við vinnuna og í eftir-
miðdaginn.
Mannamál kl. 14 og 16.
16.00 Reykjavík síðdegis.
Hallgrimur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson
fjalla um málefni liðandi
stundar og hjá þeim eru
engar kýr heilagar.
17.00 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
17.30 Reykjavík siðdegis
heldur áfram.
18.00 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
18.05 Landssiminn.
Bjarni Dagur Jónsson tekur
púlsinn á mannlífinu og ræð-
ir við hlustendur um það
sem er þeim efst í huga. Sim-
inn er 671111.
19.30 Fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
Léttir og ljúfir tónar i bland
við óskalög. Síminn er
671111.
23.00 Kvöldsögur.
Það er Eirikur Jónsson sem
spjallar við hlustendur,
svona rétt undir svefninn, i
kvöld.
00.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Mánudagur 6. apríl
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son fylgir ykkur með góðri
tónlist sem á vel við á degi
sem þessum. Tekið á móti
óskalögum og afmæliskveðj-
um í sima 27711. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 18.00.